Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum Stefán Árni Pálsson í Laugardalshöll skrifar 21. febrúar 2015 18:46 „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. „Við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann en misstum tökin þegar Pavel fer útaf meiddur á ögurstundu.“ Brynjar segir að liðið hafi einfaldlega farið á taugum undir lokin. „Stjarnan komst á lagið, við fengum ekki góð skot og þeir keyrði í bakið á okkur og skoruðu auðveldar körfur. Stjarnan á þetta bara fyllilega skilið enda spiluðu þeir bara fantavel.“ Brynjar segir að leikurinn gegn Stjörnunni árið 2009 hafi ekki setið í huganum á leikmönnum KR. „Við ætluðum bara að skapa nýja hefð í dag, því miður gekk það ekki.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21. febrúar 2015 07:00 Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21. febrúar 2015 07:30 Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:41 Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:38 Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21. febrúar 2015 09:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
„Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. „Við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann en misstum tökin þegar Pavel fer útaf meiddur á ögurstundu.“ Brynjar segir að liðið hafi einfaldlega farið á taugum undir lokin. „Stjarnan komst á lagið, við fengum ekki góð skot og þeir keyrði í bakið á okkur og skoruðu auðveldar körfur. Stjarnan á þetta bara fyllilega skilið enda spiluðu þeir bara fantavel.“ Brynjar segir að leikurinn gegn Stjörnunni árið 2009 hafi ekki setið í huganum á leikmönnum KR. „Við ætluðum bara að skapa nýja hefð í dag, því miður gekk það ekki.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21. febrúar 2015 07:00 Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21. febrúar 2015 07:30 Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:41 Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:38 Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21. febrúar 2015 09:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01
Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009? Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum. 21. febrúar 2015 07:00
Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? 21. febrúar 2015 07:30
Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:41
Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. 21. febrúar 2015 18:38
Justin: Ekki hægt að stoppa KR - bara hægja á því Justin Shouse leiddi Stjörnuna til sigurs í bikarúrslitum gegn KR 2009 og liðin mætast aftur í dag. 21. febrúar 2015 09:00