Fleiri fréttir

Cristiano sá sigursælasti í sögunni

Cristiano Ronaldo varð í gær sigursælasti leikmaðurinn í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þegar hann hjálpaði Real Madrid að vinna 2-0 útisigur á Schalke í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Lampard: Gareth Bale er alltof indæll

Frank Lampard hafði sína skoðun á frammistöðu Gareth Bale með Real Madrid í 2-0 sigri á Schalke í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

John Terry vonast eftir nýjum samningi

John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn 34 ára gamall en það er ekki að sjá mikið á leik hans að hann sé að eldast. Terry sjálfur vill fá nýjan samning hjá enska félaginu.

Bannað að breyta útliti hjálmanna

FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið.

Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Monk: Við höfum saknað Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir