Fleiri fréttir Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18.2.2015 08:45 Brasilískur landsliðsmaður nýr liðsfélagi Viðars og Sölva í Kína Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty F.C. er hvergi nærri hætt að styrkja sig fyrir komandi tímabil en áður höfðu Kínverjarnir samið við íslensku landsliðsmennina Viðar Örn Kjartansson og Sölva Geir Ottesen. 18.2.2015 08:15 Rooney bað markvörð Preston afsökunar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta, bað markvörð Preston afsökunar eftir að hann fiskaði á hann vítaspyrnu í bikarleik Manchester United og Preston á mánudagskvöldið. 18.2.2015 07:45 Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2015 07:15 Risarnir dansa sama dansinn Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang 18.2.2015 07:00 Er lykillinn að leyfa Magnúsi Óla að skora að vild? Valur og FH mætast enn á ný í undanúrslitum bikarkeppninnar en FH-ingurinn Magnús Óli Magnússon hefur farið mikinn í leikjum liðanna að undanförnu. 18.2.2015 06:30 Tæpt ár frá rassskellinum Real Madrid heimsækir Schalke til Gelsenkirchen í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. 18.2.2015 06:00 Baldwin útskýrir kúkafagnið | Myndir Segist hafa beint því að leikmanninum sem var að dekka hann allan leikinn. 17.2.2015 23:30 Sjö aðgerðir og 25 sprautur á þremur árum "Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð,“ skrifar knattspyrnukappinn Hákon Atli Hallfreðsson. 17.2.2015 23:00 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17.2.2015 22:45 Mikilvægur sigur Drekanna Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson skoruðu báðir 20 stig. 17.2.2015 22:42 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17.2.2015 22:30 Bjarni: Höfðum lengi augastað á Rasmus Bjarni Guðjónsson segir að mörg lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. 17.2.2015 22:30 Derby í basli gegn Kára og félögum Rotherham missti 3-1 forystu gegn Derby í jafntefli. 17.2.2015 22:00 Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17.2.2015 21:51 Auðvelt hjá Fylki gegn botnliðinu | Myndir Fylkir upp fyrir Val í Olísdeild kvenna eftir sigur á ÍR. 17.2.2015 21:23 HK vann óvæntan sigur á FH 1. deildarlið HK hafði betur gegn sterku liði FH í Lengjubikarnum í kvöld. 17.2.2015 20:47 Skúli Jón: Verð bara fallegri fyrir vikið Skúli Jón Friðgeirsson gekk aftur í raðir KR-inga í dag. Hann segir að það sé hart tekið á því á æfingum. 17.2.2015 20:30 Hildigunnur fær að spila sem áhugamaður í Svíþjóð Er í leikbanni í Noregi en félagaskiptin til BK Heid gengu í gegn á síðustu stundu. 17.2.2015 20:11 Di María meiddur og gæti misst af leiknum gegn Gylfa og félögum Argentínumaðurinn fór til sjúkraþjálfara eftir æfingu hjá Manchester United í dag. 17.2.2015 19:00 Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17.2.2015 18:15 Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17.2.2015 17:30 Skúli Jón samdi við KR til þriggja ára Varnarmaðurinn kominn heim eftir þrjú erfið ár í Svíþjóð. 17.2.2015 17:09 Van Gaal: Komumst í gegnum liðin með Fellaini Knattspyrnustjóri Manchester United ánægður með framlag Belgans stóra. 17.2.2015 16:45 Bayern skoraði ekki í Úkraínu Xabi Alonso fékk að líta rauða spjaldið en heimamenn í Shakhtar héldu jöfnu gegn stórliði Bayern München í Úkraínu. 17.2.2015 16:36 Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17.2.2015 16:33 Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2015 16:00 Umboðsmaður Balotelli um Sacchi: Of margir heimskir við völd á Ítalíu Mino Raiola segist skammst sín fyrir að vera ítalskur vegna Arrigo Sacchi. 17.2.2015 15:15 O'Sullivan: Eins og að spila í verslunarmiðstöð Fimmfaldur heimsmeistari í snóker heldur áfram að gagnrýna keppnisstaði. 17.2.2015 14:30 Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17.2.2015 14:00 Núna er tíminn til að hnýta Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið. 17.2.2015 13:43 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17.2.2015 13:30 Markovic dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir þetta pot | Myndband Lazar Markovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, má ekki spila næstu fjóra Evrópuleiki liðsins eftir að UEFA dæmdi hann í fjögurra leikja bann í dag. 17.2.2015 13:00 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum í Höllinni Það var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í hádeginu en bikarúrslitahelgin fer fram í Laugardalshöllinni 26. til 28. mars. 17.2.2015 12:27 Kobe Bryant: Horfir til San Antonio Spurs og ætlar ekki að hætta Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er ekkert að fara að setja körfuboltaskóna upp á hillu þrátt fyrir að enn eitt tímabilið hjá honum hafi endað á erfiðum meiðslum. 17.2.2015 12:00 Staðan er nú 2-1 fyrir Martin | Besti nýliði vikunnar í NEC Martin Hermannsson var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær en þetta er í annað skiptið sem KR-ingurinn fær þessi verðlaun. 17.2.2015 11:30 Agger treysti ekki lengur orðum Rodgers Danski varnarmaðurinn Daniel Agger hefur nú gert upp viðskilnað sinn við Liverpool í stóru viðtali við danska tímaritið Euroman. Agger hætti frekar óvænt hjá enska úrvalsdeildarfélaginu eftir síðasta tímabil. 17.2.2015 10:45 Sacchi: Ég er ekki rasisti - hér er bara of mikið af svörtum leikmönnum Fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítalíu kom sér í vandræði með ummælum um litað fólk. 17.2.2015 10:00 Van Gaal: Mjög ánægður með að mæta Arsenal Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnaði því að fá að mæta Arsenal á Old Trafford í stórleik átta liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 17.2.2015 09:30 Diego Costa verður í byrjunarliðinu á móti PSG í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar að setja Diego Costa í byrjunarlið Chelsea í kvöld þegar liðið mætir Paris St-Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2015 09:00 Frank Booker yngri vill spila með íslenska landsliðinu Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. 17.2.2015 08:30 Grayson, stjóri Preston: Þetta var ekki dýfa hjá Rooney | Myndband Wayne Rooney fiskaði umdeilt víti í bikarleiknum á móti Preston í gærkvöldi en með því að skora sjálfur úr vítaspyrnunni þá innsiglaði hann 3-1 sigur Manchester United og sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 17.2.2015 08:00 Atletico Madrid vill fá Santi Cazorla Santi Cazorla gæti verið á leiðinni frá Arsenal í sumar og ef marka má fréttir í enskum og spænskum fjölmiðlum þá er líklegt að hann endi í herbúðum spænsku meistaranna í Atletico Madrid. 17.2.2015 07:32 Stoudemire til Dallas Mavericks Amar'e Stoudemire mun klára tímabilið með liði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum en hann var nýbúinn að fá sig lausan frá New York Knicks. 17.2.2015 07:02 Með bros á vör í brekkunni María Guðmundsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á HM í alpagreinum þegar hún náði 36. sæti í svigi en fyrir aðeins nokkrum mánuðum leit þó ekki út fyrir að hún væri að fara að keppa á heimsmeistaramótinu. 17.2.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. 18.2.2015 08:45
Brasilískur landsliðsmaður nýr liðsfélagi Viðars og Sölva í Kína Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty F.C. er hvergi nærri hætt að styrkja sig fyrir komandi tímabil en áður höfðu Kínverjarnir samið við íslensku landsliðsmennina Viðar Örn Kjartansson og Sölva Geir Ottesen. 18.2.2015 08:15
Rooney bað markvörð Preston afsökunar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta, bað markvörð Preston afsökunar eftir að hann fiskaði á hann vítaspyrnu í bikarleik Manchester United og Preston á mánudagskvöldið. 18.2.2015 07:45
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2015 07:15
Risarnir dansa sama dansinn Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang 18.2.2015 07:00
Er lykillinn að leyfa Magnúsi Óla að skora að vild? Valur og FH mætast enn á ný í undanúrslitum bikarkeppninnar en FH-ingurinn Magnús Óli Magnússon hefur farið mikinn í leikjum liðanna að undanförnu. 18.2.2015 06:30
Tæpt ár frá rassskellinum Real Madrid heimsækir Schalke til Gelsenkirchen í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. 18.2.2015 06:00
Baldwin útskýrir kúkafagnið | Myndir Segist hafa beint því að leikmanninum sem var að dekka hann allan leikinn. 17.2.2015 23:30
Sjö aðgerðir og 25 sprautur á þremur árum "Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð,“ skrifar knattspyrnukappinn Hákon Atli Hallfreðsson. 17.2.2015 23:00
Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17.2.2015 22:45
Mikilvægur sigur Drekanna Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson skoruðu báðir 20 stig. 17.2.2015 22:42
Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17.2.2015 22:30
Bjarni: Höfðum lengi augastað á Rasmus Bjarni Guðjónsson segir að mörg lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. 17.2.2015 22:30
Derby í basli gegn Kára og félögum Rotherham missti 3-1 forystu gegn Derby í jafntefli. 17.2.2015 22:00
Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. 17.2.2015 21:51
Auðvelt hjá Fylki gegn botnliðinu | Myndir Fylkir upp fyrir Val í Olísdeild kvenna eftir sigur á ÍR. 17.2.2015 21:23
HK vann óvæntan sigur á FH 1. deildarlið HK hafði betur gegn sterku liði FH í Lengjubikarnum í kvöld. 17.2.2015 20:47
Skúli Jón: Verð bara fallegri fyrir vikið Skúli Jón Friðgeirsson gekk aftur í raðir KR-inga í dag. Hann segir að það sé hart tekið á því á æfingum. 17.2.2015 20:30
Hildigunnur fær að spila sem áhugamaður í Svíþjóð Er í leikbanni í Noregi en félagaskiptin til BK Heid gengu í gegn á síðustu stundu. 17.2.2015 20:11
Di María meiddur og gæti misst af leiknum gegn Gylfa og félögum Argentínumaðurinn fór til sjúkraþjálfara eftir æfingu hjá Manchester United í dag. 17.2.2015 19:00
Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. 17.2.2015 18:15
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17.2.2015 17:30
Skúli Jón samdi við KR til þriggja ára Varnarmaðurinn kominn heim eftir þrjú erfið ár í Svíþjóð. 17.2.2015 17:09
Van Gaal: Komumst í gegnum liðin með Fellaini Knattspyrnustjóri Manchester United ánægður með framlag Belgans stóra. 17.2.2015 16:45
Bayern skoraði ekki í Úkraínu Xabi Alonso fékk að líta rauða spjaldið en heimamenn í Shakhtar héldu jöfnu gegn stórliði Bayern München í Úkraínu. 17.2.2015 16:36
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17.2.2015 16:33
Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2015 16:00
Umboðsmaður Balotelli um Sacchi: Of margir heimskir við völd á Ítalíu Mino Raiola segist skammst sín fyrir að vera ítalskur vegna Arrigo Sacchi. 17.2.2015 15:15
O'Sullivan: Eins og að spila í verslunarmiðstöð Fimmfaldur heimsmeistari í snóker heldur áfram að gagnrýna keppnisstaði. 17.2.2015 14:30
Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17.2.2015 14:00
Núna er tíminn til að hnýta Veiðimenn geta ekki annað en talið niður dagana þangasð til veiðin hefst á ný en alltaf fleiri og fleiri finna þó ró í að hnýta flugur fyrir sumarið. 17.2.2015 13:43
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17.2.2015 13:30
Markovic dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir þetta pot | Myndband Lazar Markovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, má ekki spila næstu fjóra Evrópuleiki liðsins eftir að UEFA dæmdi hann í fjögurra leikja bann í dag. 17.2.2015 13:00
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum í Höllinni Það var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í hádeginu en bikarúrslitahelgin fer fram í Laugardalshöllinni 26. til 28. mars. 17.2.2015 12:27
Kobe Bryant: Horfir til San Antonio Spurs og ætlar ekki að hætta Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er ekkert að fara að setja körfuboltaskóna upp á hillu þrátt fyrir að enn eitt tímabilið hjá honum hafi endað á erfiðum meiðslum. 17.2.2015 12:00
Staðan er nú 2-1 fyrir Martin | Besti nýliði vikunnar í NEC Martin Hermannsson var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær en þetta er í annað skiptið sem KR-ingurinn fær þessi verðlaun. 17.2.2015 11:30
Agger treysti ekki lengur orðum Rodgers Danski varnarmaðurinn Daniel Agger hefur nú gert upp viðskilnað sinn við Liverpool í stóru viðtali við danska tímaritið Euroman. Agger hætti frekar óvænt hjá enska úrvalsdeildarfélaginu eftir síðasta tímabil. 17.2.2015 10:45
Sacchi: Ég er ekki rasisti - hér er bara of mikið af svörtum leikmönnum Fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítalíu kom sér í vandræði með ummælum um litað fólk. 17.2.2015 10:00
Van Gaal: Mjög ánægður með að mæta Arsenal Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnaði því að fá að mæta Arsenal á Old Trafford í stórleik átta liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 17.2.2015 09:30
Diego Costa verður í byrjunarliðinu á móti PSG í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar að setja Diego Costa í byrjunarlið Chelsea í kvöld þegar liðið mætir Paris St-Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2015 09:00
Frank Booker yngri vill spila með íslenska landsliðinu Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. 17.2.2015 08:30
Grayson, stjóri Preston: Þetta var ekki dýfa hjá Rooney | Myndband Wayne Rooney fiskaði umdeilt víti í bikarleiknum á móti Preston í gærkvöldi en með því að skora sjálfur úr vítaspyrnunni þá innsiglaði hann 3-1 sigur Manchester United og sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 17.2.2015 08:00
Atletico Madrid vill fá Santi Cazorla Santi Cazorla gæti verið á leiðinni frá Arsenal í sumar og ef marka má fréttir í enskum og spænskum fjölmiðlum þá er líklegt að hann endi í herbúðum spænsku meistaranna í Atletico Madrid. 17.2.2015 07:32
Stoudemire til Dallas Mavericks Amar'e Stoudemire mun klára tímabilið með liði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum en hann var nýbúinn að fá sig lausan frá New York Knicks. 17.2.2015 07:02
Með bros á vör í brekkunni María Guðmundsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á HM í alpagreinum þegar hún náði 36. sæti í svigi en fyrir aðeins nokkrum mánuðum leit þó ekki út fyrir að hún væri að fara að keppa á heimsmeistaramótinu. 17.2.2015 06:00