Fleiri fréttir

Pulis að taka við WBA

Tony Pulis er að taka við starfi Alan Irvine hjá WBA sem var rekinn á dögunum.

Gylfi í -180 gráðum

Gylfi var heldur betur kaldur í gær og birti mynd á Instagram af því.

De Gea: Vonandi meira á leiðinni

David de Gea, markvörður Manchester United, segir að hann sé að bæta sig með hverju árinu sem líður hjá Manchester United.

Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron

„Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina.

Gylfi skorar á móti sigursælu klúbbunum

Manchester United, Liverpool, Arsenal, Everton og Aston Villa eiga það ekki bara sameiginlegt að vera fimm sigursælustu félög í efstu deild fótboltans á Englandi því íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað hjá þeim öllum á þessu tímabili.

Sverre byrjar að æfa eftir áramót

Sverre Andreas Jakobsson var ekki á æfingu íslenska landsliðsins í gær en þá hófst formlegur undirbúningur þess fyrir HM í Katar.

Agger saknar Liverpool meira en hann reiknaði með

Daniel Agger, fyrrum varafyrirliði Liverpool, var meðal áhorfenda á leik Liverpool og Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann sá sína gömlu félaga vinna 4-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum.

Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur

Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað.

Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því?

Orri Sigurður samdi við Val

Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val.

Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar

Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær.

Aron: Tilefni til umhugsunar

Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig.

Aron gaf eina milljón til krabbameinssjúkra barna

Handboltamaðurinn Aron Pálmarsson hefur verið mikið í fréttunum í morgun eftir að það fréttist af því að íslenski landsliðsmanninn hafi orðið fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina en kappinn bíður líka upp á góðar fréttir af sér í dag.

Sjá næstu 50 fréttir