Fleiri fréttir

Ekkert stöðvar Golden State

Golden State Warriors er heitasta liðið í NBA-deildinni í dag en í nótt vann liðið sinn 14. leik í röð.

Helena: Getur verið þreytt að vera alltaf ein

Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir er á sínu fjórða ári í atvinnumennsku eftir fjögurra ára háskóladvöl. Hún spilar í Póllandi með liði frá bæ sem er minni en Hafnarfjörður.

Rodgers hefur veðjað á marga ranga hesta

Vonbrigðatímabil Liverpool hélt áfram er liðið féll úr leik í Meistaradeildinni. 25 leikmenn hafa fylgt Rodgers til Bítlaborgarinnar. Frábær árangur liðsins á síðustu leiktíð virðist ekki gefa rétta mynd af styrk þess.

Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015

Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár.

Þórir búinn að missa aðalmarkvörðinn sinn

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins þurfti að gera breytingar á hópnum sínum strax í upphafi Evrópumótsins eftir að norska liðið varð fyrir áfalli strax í fyrsta leik.

Skoraði mark númer 6666

Ciro Immobile, ítalski framherjinn hjá Borussia Dortmund skoraði ekki aðeins mikilvægt mark fyrir lið sitt í Meistaradeildinni í gær því það var líka merkilegt mark í sögu Meistaradeildarinnar.

Kobe Bryant alveg að ná Jordan

Hinn 36 ára gamli Kobe Bryant skoraði 32 stig í sigri Los Angeles Lakers á Sacramento Kings í nótt og vantar nú "aðeins" 30 stig til að jafna Michael Jordan.

Fór með KR á suðurpólinn

Jóhannes Guðmundsson er mikill KR-ingur og fór með fána félagsins alla leið á Suðurskautslandið.

Veðrið bjó til tvíhöfða í Hólminum á morgun

Leikur Snæfells og Grindavíkur í Dominos-deild kvenna fer ekki fram í kvöld eins og áætlað var því KKÍ segir frá því á heimasíðu sinni að búið sé að fresta leiknum vegna veðurs.

Meiðslin eru Van Gaal að kenna

Leikmenn Man. Utd hafa meiðst 43 sinnum síðan Louis van Gaal tók við liðinu og ansi líklegt að ekki sé bara einskærri óheppni um að kenna.

Af hverju að skipta Markovic inn á?

Liverpool féll úr leik í Meistaradeildinni í gær og stjóri liðsins, Brendan Rodgers, er gagnrýndur víða eftir að liðinu mistókst að leggja Basel í gær.

Strákarnir spila gegn NBA-stjörnum á EM næsta haust

Ísland mætir fimm sterkum liðum á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Allir andstæðingar Íslands í riðlinum eiga fulltrúa í NBA-deildinni og reiknar Teitur Örlygsson með því að flestir þeirra verði með í haust.

Brady elskar að öskra F-orðið

Ameríski draumurinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, segir að NFL-leikmenn séu engir kórdrengir og megi því nota orðið fuck er þeim hentar.

Sjá næstu 50 fréttir