Fleiri fréttir

Risasigur hjá Sigurður Gunnari og félögum

Ísafjarðartröllið Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar hans í Solna Vikings unnu 55 stiga stórsigur á botnliði Örebro, 105-50, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Margrét Lára spilar með systur sinni hjá Kristianstad

Margrét Lára Viðarsdóttir ætlar að spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári og mun því í fyrsta sinn á ferlinum spila í sama félagsliði og systir sín Elísa Viðarsdóttir.

Atli Ævar frábær í sigri í Íslendingaslag

Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif í kvöld í tveggja marka heimasigri á Ricoh, 31-29, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014

Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ.

Evrópumeistararnir á toppinn en breytist það í kvöld?

Svartfjallaland, ríkjandi Evrópumeistari, vann fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem fram fer þessa dagana í Ungverjalandi og Króatíu. Svartfjallaland vann 31-27 sigur á Hollandi í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar.

Er Þórir búinn að smita stelpurnar?

Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu og stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlunum.

Fyrsti sigur Mancini með Inter

Það hefur ekki gengið sérstaklega vel hjá ítalska liðinu Inter síðan Roberto Mancini byrjaði að þjálfa liðið á nýjan leik.

Sterling tryggir ekki eftir á

Ungstirni Liverpool, Raheem Sterling, er greinilega upptekinn í barnauppeldinu því hann heldur ekki nógu vel utan um tryggingarnar sínar.

Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn

Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina.

Gunnar Steinn: Ég þekki bakdyrnar vel

Gunnar Steinn Jónsson segir að það sé mikill munur á líkamlegum styrk hjá ungum þýskum leikmönnum og íslenskum. Hann segist vera að lifa drauminn að spila í þýsku úrvalsdeildinni þar sem boltinn henti sér.

Lögreglan vill afsökunarbeiðni frá Browns

Það er í tísku hjá bandarískum íþróttamönnum þessa dagana að mótmæla ofbeldi lögreglumanna í landinu. Löggunni í Cleveland var þó ekki skemmt í gær.

Elvar valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni

Elvar Már Friðriksson er búinn að vinna sín fyrstu einstaklingsverðlaun með LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var kosinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni (Northeast Conference).

Dönsku stelpurnar upp í annað sætið

Danmörk vann þriggja marka sigur á heimakonum í Ungverjalandi, 23-20, þegar liðin mættust í kvöld i milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta kvenna en mótið fer fram í Ungverjalandi og Króatíu.

Lárus varði sjö víti en FH vann samt

Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, átti magnaðan leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en frábær frammistaða hans dugði þó ekki botnliði deildarinnar því FH vann þriggja marka sigur á HK í Digranesinu, 25-22.

Þórir og norsku stelpurnar öruggar í undanúrslitin á EM

Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM hélt áfram í kvöld þegar liðið vann tveggja marka endurkomusigur, 26-24, á Póllandi í öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Ungverjalandi og Króatíu.

Óheppnin elti Arsenal ekki endalaust

Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér.

Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál

Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011.

Sjá næstu 50 fréttir