Fleiri fréttir

Glandorf leggur landsliðsskóna á hilluna

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, fékk ekki góðar fréttir í dag þegar Holger Glandorf tilkynnti að hann væri hættur að spila með landsliðinu.

Wozniacki skellti Sharapovu

Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn.

Góður tími framundan í Brúará

Þrátt fyrir að vatnaveiðin sé að klárast næstu 2 vikur er skemmtilegur tími framundan fyrir stangaveiðimenn en nú er sjóbirtingurinn að hellast í árnar.

Kjartan til Horsens

Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir danska 1. deildarliðsins AC Horsens frá bikarmeisturum KR.

Lamdi ólétta unnustu sína

Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni.

Bruce nær í miðjumann

West Ham United hefur samþykkt kauptilboð Hull City í senegalska miðjumanninn Mohamed Diamé.

Boyd til Burnley

Burnley hefur fest kaup á skoska kantmanninum George Boyd frá Hull City.

Sam fær ekki að spila með Rams

Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu.

Falcao á Old Trafford

Flest virðist benda til þess að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á leið til Manchester United.

Southampton að fá belgískan varnarmann

Svo virðist sem belgíski varnarmaðurinn Toby Alderweireld sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid.

Hólmbert í dönsku úrvalsdeildina

Danska úrvalsdeildarliðið Brøndby hefur fengið Hólmbert Aron Friðjónsson á láni frá skosku meisturunum í Glasgow Celtic.

Ancelotti: Misstum einbeitinguna

Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur með sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

Hernandez orðaður við Real Madrid

Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir