Fleiri fréttir

Fín urriðaveiði í Þingvallavatni

Það er töluvert af veiðimönnum sem hefur gert það gott í vorveiðinni í Þingvallavatni síðustu daga og urriðinn er oft á tíðum mjög vænn.

Flensburg í undanúrslitin

Þýska liðið Flensburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta, þrátt fyrir 27-25 tap gegn Vardar Skopje í Makedóníu í dag.

Lærisveinar Arons sóttu sigur til Holstebro

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding unnu nauman sigur, 23-25, á Team Tvis Holstebro í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Ragnar lék allan leikinn fyrir FC Krasnodar

Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn fyrir FC Krasnodar sem tapaði 1-2 fyrir Lokomotiv Moskva á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í dag

Veszprém sló Paris SG út

Franska liðið Paris SG tapaði í dag á útivelli fyrir ungverska liðinu Veszprém, 31-26, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Lackovic til Vardar Skopje

Króatíski handknattleiksmaðurinn Blazenko Lackovic gengur í raðir makedónska félagsins Vardar Skopje frá þýska liðinu Hamburg að tímabilinu loknu.

FH sigursælastir í Lengjubikarnum

Sem kunnugt er varð FH Lengjubikarmeistari í gær eftir öruggan 4-1 sigur á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabæ. Hafnarfjarðarliðið hefur nú unnið Lengjubikarinn oftast allra liða (sex sinnum) frá því að mótinu var hleypt af stokkunum árið 1996.

Höfum ekki samið við nýjan þjálfara

Hollenska dagblaðið Der Telegraaf greindi frá því í morgun að Louis van Gaal hefði náð samkomulagi um að taka við Manchester United eftir að hollenska landsliðið lýkur leik á HM í Brasilíu í sumar, en van Gaal hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá Manchester United eftir að David Moyes var látinn taka pokann sinn fyrr í vikunni.

Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni

"Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina.

Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti

Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika.

Rodgers hefur aldrei sofið betur

Liverpool getur lætt um níu puttum á enska meistaratitilinn á morgun ef liðinu tekst að leggja Chelsea á morgun. Liverpool er með fimm stiga forskot á Chelsea og getur því gert út um meistaravonir Jose Mourinho og lærisveina hans í leiknum.

Ronaldo með tvö mörk í sigri Real Madrid

Cristiano Ronaldo átti enn einn stórleikinn fyrir Real Madrid þegar liðið lagði Osasuna að velli með fjórum mörkum gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Draumabyrjun Giggs

Ryan Giggs fékk heldur betur óskabyrjun sem stjóri Manchester United, en lið hans bar sigurorð af Norwich með fjórum mörkum gegn engu á Old Trafford í dag.

Rose í aðalhlutverki

Danny Rose var heldur betur í aðalhlutverki þegar Tottenham Hotspur vann 1-0 sigur á Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Íslendingarnir tilbúnir í slaginn í Belfast

Annað kvöld munu fjórir fræknir Mjölnismenn stíga í MMA-búrið og keppa í Cage Contender. Kapparnir voru vigtaðir inn nú í hádeginu og náðu þeir allir tilsettri þyngd.

Arnór sprækur í tapleik

Flottur leikur Arnórs Atlasonar fyrir St. Raphael í kvöld dugði því miður ekki til gegn Toulouse í kvöld.

Jón Margeir stórbætti metið

Jón Margeir Sverrisson bætti besta tíma heims í hans fötlunarflokki í 800 m skriðsundi á opna þýska meistaramótinu.

Vilanova er látinn

Þær fréttir voru að berast frá Spáni að Tito Vilanova, fyrrum þjálfari Barcelona, væri látinn aðeins 45 ára að aldri.

Fékk bann fyrir að nota tjöru

Michael Pineda, kastara hjá New York Yankees, var dæmdur í tíu leikja bann fyrir að reyna að bæta köstin sín á ólöglegan máta.

Engar viðræður vegna Lallana og Shaw

Forráðamenn Southampton segja það rangt að þeir Adam Lallana og Luke Shaw eigi nú í viðræður við önnur félög um möguleg vistaskipti í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir