Fleiri fréttir Eiður á skotskónum í sigri Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður og skoraði í 3-1 sigri Club Brugge á Lokeren í úrslitakeppni belgíska fótboltans í dag. 26.4.2014 18:05 Fín urriðaveiði í Þingvallavatni Það er töluvert af veiðimönnum sem hefur gert það gott í vorveiðinni í Þingvallavatni síðustu daga og urriðinn er oft á tíðum mjög vænn. 26.4.2014 17:51 Flensburg í undanúrslitin Þýska liðið Flensburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta, þrátt fyrir 27-25 tap gegn Vardar Skopje í Makedóníu í dag. 26.4.2014 17:45 Nýtt myndband af umdeildri villu úr KR - Grindavík Óíþróttamannslega villan sem dæmd var á Martin Hermannsson í gær vakti mikla athygli. 26.4.2014 17:36 Lærisveinar Arons sóttu sigur til Holstebro Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding unnu nauman sigur, 23-25, á Team Tvis Holstebro í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. 26.4.2014 17:09 Ragnar lék allan leikinn fyrir FC Krasnodar Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn fyrir FC Krasnodar sem tapaði 1-2 fyrir Lokomotiv Moskva á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í dag 26.4.2014 16:56 Veszprém sló Paris SG út Franska liðið Paris SG tapaði í dag á útivelli fyrir ungverska liðinu Veszprém, 31-26, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 26.4.2014 16:28 Guðrún Brá efst fyrir lokadag í Mountain West Meistaramótinu fyrir lokadag Guðrún Brá heldur áfram að standa sig vel í háskólagolfinu. Hún leiðir mótið ásamt þremur öðrum fyrir lokadag og á góða möguleika á að landa sínum fyrsta sigri í Bandaríkjunum. 26.4.2014 15:36 Lackovic til Vardar Skopje Króatíski handknattleiksmaðurinn Blazenko Lackovic gengur í raðir makedónska félagsins Vardar Skopje frá þýska liðinu Hamburg að tímabilinu loknu. 26.4.2014 15:05 FH sigursælastir í Lengjubikarnum Sem kunnugt er varð FH Lengjubikarmeistari í gær eftir öruggan 4-1 sigur á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabæ. Hafnarfjarðarliðið hefur nú unnið Lengjubikarinn oftast allra liða (sex sinnum) frá því að mótinu var hleypt af stokkunum árið 1996. 26.4.2014 14:06 Sölvi lék allan leikinn í markalausu jafntefli Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn fyrir FC Ural sem gerði markalaust jafntefli við Tom Tomsk á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 26.4.2014 12:57 Höfum ekki samið við nýjan þjálfara Hollenska dagblaðið Der Telegraaf greindi frá því í morgun að Louis van Gaal hefði náð samkomulagi um að taka við Manchester United eftir að hollenska landsliðið lýkur leik á HM í Brasilíu í sumar, en van Gaal hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá Manchester United eftir að David Moyes var látinn taka pokann sinn fyrr í vikunni. 26.4.2014 12:14 Mirallas: Januzaj á ekki að fara með til Brasilíu Ungstirnið Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, gaf nýlega kost á sér í belgíska landsliðið eftir miklar vangaveltur um hvaða landslið hans hyggðist spila fyrir í framtíðinni. 26.4.2014 11:47 Ben Martin enn í forystusætinu í Louisiana Allt stefnir í spennandi keppni yfir helgina - Rickie Fowler í basli 26.4.2014 11:42 NBA í nótt - Chicago og Houston enn á lífi Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, einn í Vesturdeild og tveir í Austurdeild. 26.4.2014 10:51 Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni "Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina. 26.4.2014 08:00 Draumur ef við sópum Haukum og Liverpool vinnur Chelsea Ágúst Elí Björgvinsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í úrslitakeppninni. Fékk óvænt tækifæri í vetur vegna meiðsla Daníels Andréssonar. 26.4.2014 07:00 Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26.4.2014 06:00 Rodgers hefur aldrei sofið betur Liverpool getur lætt um níu puttum á enska meistaratitilinn á morgun ef liðinu tekst að leggja Chelsea á morgun. Liverpool er með fimm stiga forskot á Chelsea og getur því gert út um meistaravonir Jose Mourinho og lærisveina hans í leiknum. 26.4.2014 06:00 Ronaldo með tvö mörk í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo átti enn einn stórleikinn fyrir Real Madrid þegar liðið lagði Osasuna að velli með fjórum mörkum gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.4.2014 00:01 Draumabyrjun Giggs Ryan Giggs fékk heldur betur óskabyrjun sem stjóri Manchester United, en lið hans bar sigurorð af Norwich með fjórum mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 26.4.2014 00:01 Enski boltinn | Fulham missti niður tveggja marka forystu Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. 26.4.2014 00:01 Rose í aðalhlutverki Danny Rose var heldur betur í aðalhlutverki þegar Tottenham Hotspur vann 1-0 sigur á Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.4.2014 00:01 Tvö sjálfsmörk urðu Everton að falli Það er óhætt að segja að leikmenn Everton hafi verið gjafmildir þegar þeir sóttu Southampton heim á St. Mary's völlinn í dag. 26.4.2014 00:01 Öryggisverðir fyrir Ronaldo en fljótandi sápa fyrir Frakkana Landsliðin sem taka þátt á HM í sumar gera mismunandi kröfur til mótshaldara og sumar kröfur liðanna eru mjög áhugaverðar. 25.4.2014 23:30 Íslendingarnir tilbúnir í slaginn í Belfast Annað kvöld munu fjórir fræknir Mjölnismenn stíga í MMA-búrið og keppa í Cage Contender. Kapparnir voru vigtaðir inn nú í hádeginu og náðu þeir allir tilsettri þyngd. 25.4.2014 22:45 Öll helstu tilþrifin úr leik Grindavíkur og KR | Myndband Það stefnir í æsilega rimmu milli KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 25.4.2014 21:58 Æsilegar lokasekúndur í Röstinni | Myndband Það var mikil dramatík á lokasekúndunum í leik Grindavíkur og KR í Dominos-deild karla í körfubolta. 25.4.2014 21:40 Arnór sprækur í tapleik Flottur leikur Arnórs Atlasonar fyrir St. Raphael í kvöld dugði því miður ekki til gegn Toulouse í kvöld. 25.4.2014 20:02 Guðrún Brá efst í Mountain West Conference Meistaramótinu Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði vel á fyrsta degi Mountain West Conference Meistaramótinu. Hún lauk leik á 71 höggi eða einu undir pari og er jöfn fimm öðrum leikmönnum í fyrsta sæti. 25.4.2014 18:54 Erum sjálfir hissa á því hversu vel við erum að spila Hinn sjóðheiti framherji Liverpool, Luis Suarez, viðurkennir að frábært gengi Liverpool í vetur komi honum á óvart. 25.4.2014 17:30 Jón Margeir stórbætti metið Jón Margeir Sverrisson bætti besta tíma heims í hans fötlunarflokki í 800 m skriðsundi á opna þýska meistaramótinu. 25.4.2014 16:45 Vilanova er látinn Þær fréttir voru að berast frá Spáni að Tito Vilanova, fyrrum þjálfari Barcelona, væri látinn aðeins 45 ára að aldri. 25.4.2014 16:31 Wenger hefur áhyggjur af framtíð þjálfara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að tíð þjálfaraskipti í knattspyrnuheiminum komi til með að bitna á gæðum þjálfara í framtíðinni. 25.4.2014 16:00 Ancelotti hlær að sögusögnum um United Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann kunni að taka við Manchester United í sumar. 25.4.2014 15:15 Fékk bann fyrir að nota tjöru Michael Pineda, kastara hjá New York Yankees, var dæmdur í tíu leikja bann fyrir að reyna að bæta köstin sín á ólöglegan máta. 25.4.2014 14:30 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25.4.2014 14:03 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 16-19 | Stjarnan í lykilstöðu Stjarnan sigraði í annarri viðureign sinni við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld, og leiðir þar með einvígið 2-0. Þær tryggðu sigurinn á lokamínútunum en leikurinn var í járnum nánast allan seinni hálfleik eftir að hafa farið hægt af stað. 25.4.2014 13:59 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 4-1 | FH Lengjubikarmeistari Ingimundur Níels Óskarsson skoraði þrennu fyrir FH þegar liðið lagði Breiðablik 4-1 í úrslitaleik Lengjubikars karla í kvöld. 25.4.2014 13:53 Giggs kynntur sem David | Myndband Það var slegið á létta strengi á blaðamannafundi Ryan Giggs, stjóra Manchester United, í morgun. 25.4.2014 13:45 Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25.4.2014 13:00 Miðasalan hófst með stæl | Myndband Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram hér á landi í haust og hófst miðasala á mótið í síðustu viku. 25.4.2014 12:15 Vilanova þurfti að fara í neyðaraðgerð Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur heilsufari Tito Vilanova, fyrrum þjálfara Barcelona, hrakað mjög að undanförnu. 25.4.2014 11:30 Engar viðræður vegna Lallana og Shaw Forráðamenn Southampton segja það rangt að þeir Adam Lallana og Luke Shaw eigi nú í viðræður við önnur félög um möguleg vistaskipti í sumar. 25.4.2014 11:02 Ben Martin með glæsilegt vallarmet á fyrsta hring á Zurich Classic Aðstæður til þess að leika golf á TPC Louisiana með besta móti en yfir 80 kylfingar eru undir pari eftir fyrsta hring. 25.4.2014 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður á skotskónum í sigri Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður og skoraði í 3-1 sigri Club Brugge á Lokeren í úrslitakeppni belgíska fótboltans í dag. 26.4.2014 18:05
Fín urriðaveiði í Þingvallavatni Það er töluvert af veiðimönnum sem hefur gert það gott í vorveiðinni í Þingvallavatni síðustu daga og urriðinn er oft á tíðum mjög vænn. 26.4.2014 17:51
Flensburg í undanúrslitin Þýska liðið Flensburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta, þrátt fyrir 27-25 tap gegn Vardar Skopje í Makedóníu í dag. 26.4.2014 17:45
Nýtt myndband af umdeildri villu úr KR - Grindavík Óíþróttamannslega villan sem dæmd var á Martin Hermannsson í gær vakti mikla athygli. 26.4.2014 17:36
Lærisveinar Arons sóttu sigur til Holstebro Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding unnu nauman sigur, 23-25, á Team Tvis Holstebro í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. 26.4.2014 17:09
Ragnar lék allan leikinn fyrir FC Krasnodar Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn fyrir FC Krasnodar sem tapaði 1-2 fyrir Lokomotiv Moskva á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í dag 26.4.2014 16:56
Veszprém sló Paris SG út Franska liðið Paris SG tapaði í dag á útivelli fyrir ungverska liðinu Veszprém, 31-26, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 26.4.2014 16:28
Guðrún Brá efst fyrir lokadag í Mountain West Meistaramótinu fyrir lokadag Guðrún Brá heldur áfram að standa sig vel í háskólagolfinu. Hún leiðir mótið ásamt þremur öðrum fyrir lokadag og á góða möguleika á að landa sínum fyrsta sigri í Bandaríkjunum. 26.4.2014 15:36
Lackovic til Vardar Skopje Króatíski handknattleiksmaðurinn Blazenko Lackovic gengur í raðir makedónska félagsins Vardar Skopje frá þýska liðinu Hamburg að tímabilinu loknu. 26.4.2014 15:05
FH sigursælastir í Lengjubikarnum Sem kunnugt er varð FH Lengjubikarmeistari í gær eftir öruggan 4-1 sigur á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabæ. Hafnarfjarðarliðið hefur nú unnið Lengjubikarinn oftast allra liða (sex sinnum) frá því að mótinu var hleypt af stokkunum árið 1996. 26.4.2014 14:06
Sölvi lék allan leikinn í markalausu jafntefli Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn fyrir FC Ural sem gerði markalaust jafntefli við Tom Tomsk á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 26.4.2014 12:57
Höfum ekki samið við nýjan þjálfara Hollenska dagblaðið Der Telegraaf greindi frá því í morgun að Louis van Gaal hefði náð samkomulagi um að taka við Manchester United eftir að hollenska landsliðið lýkur leik á HM í Brasilíu í sumar, en van Gaal hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá Manchester United eftir að David Moyes var látinn taka pokann sinn fyrr í vikunni. 26.4.2014 12:14
Mirallas: Januzaj á ekki að fara með til Brasilíu Ungstirnið Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, gaf nýlega kost á sér í belgíska landsliðið eftir miklar vangaveltur um hvaða landslið hans hyggðist spila fyrir í framtíðinni. 26.4.2014 11:47
Ben Martin enn í forystusætinu í Louisiana Allt stefnir í spennandi keppni yfir helgina - Rickie Fowler í basli 26.4.2014 11:42
NBA í nótt - Chicago og Houston enn á lífi Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, einn í Vesturdeild og tveir í Austurdeild. 26.4.2014 10:51
Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni "Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina. 26.4.2014 08:00
Draumur ef við sópum Haukum og Liverpool vinnur Chelsea Ágúst Elí Björgvinsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í úrslitakeppninni. Fékk óvænt tækifæri í vetur vegna meiðsla Daníels Andréssonar. 26.4.2014 07:00
Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika. 26.4.2014 06:00
Rodgers hefur aldrei sofið betur Liverpool getur lætt um níu puttum á enska meistaratitilinn á morgun ef liðinu tekst að leggja Chelsea á morgun. Liverpool er með fimm stiga forskot á Chelsea og getur því gert út um meistaravonir Jose Mourinho og lærisveina hans í leiknum. 26.4.2014 06:00
Ronaldo með tvö mörk í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo átti enn einn stórleikinn fyrir Real Madrid þegar liðið lagði Osasuna að velli með fjórum mörkum gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.4.2014 00:01
Draumabyrjun Giggs Ryan Giggs fékk heldur betur óskabyrjun sem stjóri Manchester United, en lið hans bar sigurorð af Norwich með fjórum mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 26.4.2014 00:01
Enski boltinn | Fulham missti niður tveggja marka forystu Fjórum leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. 26.4.2014 00:01
Rose í aðalhlutverki Danny Rose var heldur betur í aðalhlutverki þegar Tottenham Hotspur vann 1-0 sigur á Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.4.2014 00:01
Tvö sjálfsmörk urðu Everton að falli Það er óhætt að segja að leikmenn Everton hafi verið gjafmildir þegar þeir sóttu Southampton heim á St. Mary's völlinn í dag. 26.4.2014 00:01
Öryggisverðir fyrir Ronaldo en fljótandi sápa fyrir Frakkana Landsliðin sem taka þátt á HM í sumar gera mismunandi kröfur til mótshaldara og sumar kröfur liðanna eru mjög áhugaverðar. 25.4.2014 23:30
Íslendingarnir tilbúnir í slaginn í Belfast Annað kvöld munu fjórir fræknir Mjölnismenn stíga í MMA-búrið og keppa í Cage Contender. Kapparnir voru vigtaðir inn nú í hádeginu og náðu þeir allir tilsettri þyngd. 25.4.2014 22:45
Öll helstu tilþrifin úr leik Grindavíkur og KR | Myndband Það stefnir í æsilega rimmu milli KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 25.4.2014 21:58
Æsilegar lokasekúndur í Röstinni | Myndband Það var mikil dramatík á lokasekúndunum í leik Grindavíkur og KR í Dominos-deild karla í körfubolta. 25.4.2014 21:40
Arnór sprækur í tapleik Flottur leikur Arnórs Atlasonar fyrir St. Raphael í kvöld dugði því miður ekki til gegn Toulouse í kvöld. 25.4.2014 20:02
Guðrún Brá efst í Mountain West Conference Meistaramótinu Guðrún Brá Björgvinsdóttir spilaði vel á fyrsta degi Mountain West Conference Meistaramótinu. Hún lauk leik á 71 höggi eða einu undir pari og er jöfn fimm öðrum leikmönnum í fyrsta sæti. 25.4.2014 18:54
Erum sjálfir hissa á því hversu vel við erum að spila Hinn sjóðheiti framherji Liverpool, Luis Suarez, viðurkennir að frábært gengi Liverpool í vetur komi honum á óvart. 25.4.2014 17:30
Jón Margeir stórbætti metið Jón Margeir Sverrisson bætti besta tíma heims í hans fötlunarflokki í 800 m skriðsundi á opna þýska meistaramótinu. 25.4.2014 16:45
Vilanova er látinn Þær fréttir voru að berast frá Spáni að Tito Vilanova, fyrrum þjálfari Barcelona, væri látinn aðeins 45 ára að aldri. 25.4.2014 16:31
Wenger hefur áhyggjur af framtíð þjálfara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að tíð þjálfaraskipti í knattspyrnuheiminum komi til með að bitna á gæðum þjálfara í framtíðinni. 25.4.2014 16:00
Ancelotti hlær að sögusögnum um United Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann kunni að taka við Manchester United í sumar. 25.4.2014 15:15
Fékk bann fyrir að nota tjöru Michael Pineda, kastara hjá New York Yankees, var dæmdur í tíu leikja bann fyrir að reyna að bæta köstin sín á ólöglegan máta. 25.4.2014 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik. 25.4.2014 14:03
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 16-19 | Stjarnan í lykilstöðu Stjarnan sigraði í annarri viðureign sinni við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld, og leiðir þar með einvígið 2-0. Þær tryggðu sigurinn á lokamínútunum en leikurinn var í járnum nánast allan seinni hálfleik eftir að hafa farið hægt af stað. 25.4.2014 13:59
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 4-1 | FH Lengjubikarmeistari Ingimundur Níels Óskarsson skoraði þrennu fyrir FH þegar liðið lagði Breiðablik 4-1 í úrslitaleik Lengjubikars karla í kvöld. 25.4.2014 13:53
Giggs kynntur sem David | Myndband Það var slegið á létta strengi á blaðamannafundi Ryan Giggs, stjóra Manchester United, í morgun. 25.4.2014 13:45
Benedikt lofar Martin í hástert | Einstakir hæfileikar Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast sérstaklega vel með KR-ingnum Martin Hermannssyni. 25.4.2014 13:00
Miðasalan hófst með stæl | Myndband Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram hér á landi í haust og hófst miðasala á mótið í síðustu viku. 25.4.2014 12:15
Vilanova þurfti að fara í neyðaraðgerð Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur heilsufari Tito Vilanova, fyrrum þjálfara Barcelona, hrakað mjög að undanförnu. 25.4.2014 11:30
Engar viðræður vegna Lallana og Shaw Forráðamenn Southampton segja það rangt að þeir Adam Lallana og Luke Shaw eigi nú í viðræður við önnur félög um möguleg vistaskipti í sumar. 25.4.2014 11:02
Ben Martin með glæsilegt vallarmet á fyrsta hring á Zurich Classic Aðstæður til þess að leika golf á TPC Louisiana með besta móti en yfir 80 kylfingar eru undir pari eftir fyrsta hring. 25.4.2014 10:47