Körfubolti

Æsilegar lokasekúndur í Röstinni | Myndband

Brynjar Þór kom mikið við sögu á lokasekúndunum.
Brynjar Þór kom mikið við sögu á lokasekúndunum. vísir/stefán
Það var mikil dramatík á lokasekúndunum í leik Grindavíkur og KR í Dominos-deild karla í körfubolta.

KR hafði leitt allan leikinn en var komið undir. Mikið gekk á undir lokin og KR var ekki fjarri því að jafna leikinn. Það gekk ekki og staðan í einvíginu er því 1-1.

Sjá má þessar frábæru lokasekúndur hér að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×