Fleiri fréttir

Spilar í sokkunum þó svo þeir séu forljótir

Jóhann Árni Ólafsson og félagar í Grindavík líta á leikinn gegn KR í kvöld sem lykilleik í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Nokkrir leikmenn liðsins nýta sér nýjustu tækni til að jafna sig fyrr á milli leikja.

Fín veiði í opnun Elliðavatns

Elliðavatn opnaði fyrir veiðimenn í gær á fyrsta degi sumars og nokkur fjöldi veiðimanna var við bakka vatnsins að freista þess að setja í fisk.

NBA í nótt: Enn tapar Indiana

Efsta lið austurdeildarinnar, Indiana Pacers, lenti aftur undir í rimmu sinni gegn Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Gunnar vill keppa í Dublin í sumar

Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars.

Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti

Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum.

Wilson skilur við eiginkonu sína

Leikstjórnandi Super Bowl-meistara Seattle Seahawks, Russell Wilson, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ashton Meem.

Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar

"Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld.

Öruggt hjá Nantes

Lið Gunnars Steins Jónssonar, Nantes, sótti góðan sigur, 25-30, á útivelli gegn Tremblay í kvöld.

Blikastúlkur í úrslit Lengjubikarsins

Það verða Breiðablik og Stjarnan sem mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna í ár. Blikastúlkur lögðu Þór/KA, 2-0, í kvöld og tryggðu sér um leið farseðilinn í úrslitaleikinn.

Vettel vantar nýjan undirvagn

Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum.

Naumur sigur hjá ÍR gegn Gróttu

ÍR mátti hafa mikið fyrir sigri á Gróttu í dag er liðin mættust í fyrsta leik í umspili um laust sæti í úrvalsdeild að ári.

Ramires dæmdur í fjögurra leikja bann

Brasilíumaðurinn Ramires hjá Chelsea hefur lokið keppni í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili eftir að hafa fengið þungt bann í dag.

Borðinn fjarlægður á Old Trafford

Eins og búast mátti við hefur frægur borði sem hengdur var upp í stúkunni á Old Trafford til heiðurs David Moyes verið fjarlægður.

Meistararnir byrja gegn Green Bay

Leikjáætlun næsta tímabils í NFL-deildinni var opinberuð í gærkvöldi en hennar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu.

Tap hjá Helenu

Lið Helenu Sverrisdóttir tapaði fyrsta leiknum í einvígi sínu um bronsverðlaun ungversku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Þrír hjá Chelsea kærðir

Svo gæti farið að miðjumaðurinn Ramires spili ekki fleiri deildarleiki með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vor.

Ronaldo: Ég er í góðu lagi

Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar.

Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti

Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu.

Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við

Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði.

Greindi leikinn alla nóttina

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld.

Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti

Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru.

Glover Teixeira er hinn brasilíski Mike Tyson | Myndband

Næsta laugardagskvöld (eða aðfaranótt sunnudags) fer UFC 172 fram í Baltimore í Bandaríkjunum. Hæst ber að nefna að UFC léttþungavigtarmeistarinn, Jon Jones, ver titil sinn gegn hinum brasilíska Glover Teixeira.

Stjarnan í úrslit

Stjarnan komst í kvöld í úrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta. Stjarnan lagði Val, 2-0, í undanúrslitum í kvöld.

Það er ennþá líf í Kleifarvatni

Veiðin í Kleifarvatni var afar slök í fyrra, í það minnsta voru ansi fáar fréttirnar sem bárust frá bökkum vatnsins í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir