Fleiri fréttir

Rooney fór upp fyrir Lampard

Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi.

Messi tryggði Barcelona þrjú stig

Lionel Messi gerði út um leik Barcelona-liðanna, Barcelona og Espanyol, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok.

Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma.

Kári Steinn setti Íslandsmet í hálfu maraþoni

Kári Steinn Karlsson setti nýtt Íslandsmet á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Fimm af sex íslenskum keppendum tókst að klára hlaupið.

Eiður Smári: Ég kann vel við mig á miðjunni

Eiður Smári Guðjohnsen hefur fengið langþráð tækifæri í síðustu tveimur leikjum Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og það á nýjum stað á vellinum.

Svakaleg sería hjá Shouse

Justin Shouse hefur staðið sig frábærlega í úrslitakeppninni síðustu árin en það verður erfitt að finna betri seríu hjá kappanum en þá sem lauk í gær með dramatískum 94-93 sigri Stjörnumanna í Keflavík.

Snæfellskonur áfram kanalausar í kvöld

Snæfell verður ekki með bandarískan leikmann í kvöld í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta.

Stjörnumenn fyrstir til að slá Keflavík út þrjú ár í röð

Það er kominn sannkölluð Stjörnugrýla í Keflavík eftir að Stjarnan sló Keflavík út í kvöld í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn hafa þar með sent Keflvíkinga snemma í sumarfrí þrjú ár í röð og alltaf í átta liða úrslitunum.

Gunnhildur ein á móti restinni af fjölskyldunni

Haukakonan Gunnhildur Gunnarsdóttir er í afar sérstakri stöðu í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta sem hefjast í Stykkishólmi í kvöld. Hún er ekki bara að keppa á móti Snæfelli heldur í raun allri fjölskyldunni.

NBA: Sextán sigrar í röð hjá Spurs - þrennur hjá LeBron og Love

San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. LeBron James var með þrennu í sigri Miami Heat sem vann einn leik á Indiana Pacers sem tapaði á sama tíma fyrir Washington Wizards. Kevin Love var einnig með þrennu þegar Minnesota skoraði 143 stig á Los Angeles Lakers og Kevin Durant fór í 25 stigin í 37. leiknum í röð.

Lewis Hamilton á ráspól í Malasíu

Lewis Hamilton mun ræsa fyrstur í malasíska kappakstrinum á morgun eftir tímatöku dagsins. Hann mun deila fremstu röðinni á ráslínu með Sebastian Vettel. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji.

Skref upp á við að fara til Skandinavíu

Keppni í sænsku og norsku úrvalsdeildunum hefst um helgina. Alls á Ísland 24 leikmenn í þessum tveimur deildum, þar af stóran hluta sem kom í vetur.

Wenger: Við megum ekki gefast upp

Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea.

Flautukarfa Marvins | Myndband

Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Keflavík í kvöld með flautukörfu frá Marvin Valdimarssyni. Stjarnan komst þar með í undanúrslit Dominos-deildar karla en Garðbæingar unnu rimmuna, 3-0.

Ingimundur tryggði FH sigur

FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld.

Enn eitt tapið hjá Eisenach

Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach virðast vera búnir að sætta sig við fall úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld.

Björn skoraði í fyrsta leik

Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni.

Drekarnir fengu skell

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitakeppni sænska körfuboltans eftir tap, 95-65, gegn Uppsala Basket í kvöld.

OB jafnaði í uppbótartíma

Hallgrímur Jónasson og félagar í danska liðinu SönderjyskE voru grátlega nálægt því að fá mikilvæg þrjú stig í kvöld.

Snorri og félagar á toppinn

Lið Snorra Steins Guðjónssonar, GOG, vann sterkan útisugur, 27-30, á Århus í úrslitakeppni danska handboltans í dag.

Tevez rólegur yfir HM

Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar.

Guðmunda framlengdi við Selfoss

Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir er ekki á förum frá Selfossi enda búin að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Sér einna mest á eftir Toure

Litlu mátti muna að Yaya Toure hefði gengið í raðir Arsenal árið 2003 en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sér enn eftir því að hafa misst af kappanum.

Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur

Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð.

Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar

Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við.

Sjá næstu 50 fréttir