Fleiri fréttir

Kári og félagar settu pressu á Preston

Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason lék allan leikinn þegar lið hans Rotherham United vann 2-0 útisigur á Oldham Athletic í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld.

Snæfellskonur á sextán leikja sigurgöngu inn í úrslitakeppnina

Deildarmeistarar Snæfells kórónuðu frábært gengi sitt í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna tólf stiga sigur á Keflavík, 72-60, í síðasta leik deildarkeppninnar í Stykkishólmi í kvöld. Þetta var sextándi deildarsigur Snæfellsliðsins í röð.

Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni

Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld.

Reglunum verður ekki breytt fyrir KV

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar.

Keppni Ernu á ÓL í Sotsjí var flýtt um tvo daga

Erna Friðriksdóttir keppir á morgun í svigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sotsjí en ekki á föstudaginn eins og áætlað var. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra.

Pistill: Gunnar Nelson er frábær fyrirmynd

Eftir frábæran sigur Gunnars Nelson á Omari Akhmedov hafa sprottið upp ýmsir sérfræðingar sem hafa kallað MMA íþróttina ofbeldi. Auk þess var Gunnar sagður slæm fyrirmynd og hafa margir lýst vanþóknun sinni á íþróttinni á samfélagsmiðlum.

Pardew dæmdur í sjö leikja bann

Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var í dag dæmdur í sjö leikja bann fyrir að skalla leikmann Hull í leik liðanna á dögunum.

Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals.

Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu

Sogið hefur lengi átt stórann hóp aðdáenda og margir veiðimenn telja sumrinu ekki rétt varið ef það er ekki tekinn einn túr í Sogið.

Vill að leikmenn fái að slást í NBA-deildinni

Pólverjinn Marcin Gortat, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, finnst vanta meiri hasar í NBA-deildinni og hann stingur upp á því í fullri alvöru að leikmenn fái að slást.

Neymar-málið er neyðarlegt

Kaup Barcelona á brasilíska undrabarninu Neymar gætu reynst dýrkeypt enda er búið að stefna félaginu fyrir skattsvik.

Hurst samdi við Valsmenn

Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik.

Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta

Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn

Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins.

Dagný: Við erum alltaf grjótharðar

Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld.

Tveir stærstu vellirnir verða í Manchester

Manchester City hefur fengið leyfi borgarráðs í Manchester til að stækka Etihad-leikvanginn þannig að hann verði eftir framkvæmdirnar annar stærsti leikvangurinn í Englandi.

Sandra: Ég er í skýjunum

Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár.

Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark

Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins.

Strákarnir hans Kristjáns áfram á sigurbraut

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Eskilstuna Guif náðu aftur toppsætinu af IFK Kristianstad eftir eins marks útisigur á Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir