Fleiri fréttir Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11.2.2014 17:53 Liðið mitt: Sverrir heimsækir Hauka Haukar eru brennidepli að þessu sinni hjá Sverri Bergmann í þættinum Liðið mitt á Stöð 2 Sport. 11.2.2014 17:30 Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11.2.2014 17:27 Ribery missir af fyrri leiknum gegn Arsenal Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery mun ekki geta spilað með Evrópumeisturum Bayern München gegn Arsenal í næstu viku. 11.2.2014 17:00 Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11.2.2014 16:19 Messan: Einn fullkomnasti leikur Liverpool í 15 til 20 ár Frammistaða Liverpool gegn Arsenal um síðustu helgi var algjörlega mögnuð og verður lengi í minnum höfð. Drengir Rodgers heilluðu Messumenn. 11.2.2014 16:15 Wenger útilokar ekki endurkomu Van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, útilokar ekki að Robin van Persie gangi aftur í raðir félagsins í sumar. 11.2.2014 15:30 Messan: Má skrifa bæði mörkin á Vidic Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Man. Utd í vetur undir stjórn David Moyes og strákarnir í Messunni höfðu ýmislegt að segja um stöðu mála á Old Trafford. 11.2.2014 14:45 Óðinn Björn kastar nú kúlunni fyrir Ármann Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson, Ólympíufari, er hættur að keppa fyrir FH og genginn í raðir Ármanns. 11.2.2014 14:00 Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11.2.2014 13:53 Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11.2.2014 13:30 Messan: Mourinho er fótboltasnillingur Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana. 11.2.2014 13:15 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11.2.2014 12:30 Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11.2.2014 11:21 Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11.2.2014 11:10 Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11.2.2014 10:46 Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11.2.2014 10:27 Wales frumsýnir nýjan búning gegn Íslandi Ísland mætir Wales í vináttulandsleik í knattspyrnu þann 5. mars næstkomandi. Walesverjar ætla að gera sér lítið fyrir og frumsýna nýjan landsliðsbúning í leiknum. 11.2.2014 10:15 Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11.2.2014 10:01 Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11.2.2014 09:35 Cleverley: Sárt að sitja undir þessari gagnrýni Tom Cleverley, miðjumanni Manchester United, finnst hann vera gerður að blóraböggli fyrir slæmu gengi liðsins á tímabilinu. 11.2.2014 09:22 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 4 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. 11.2.2014 09:00 Detroit vann San Antonio í fyrsta leik nýja þjálfarans Detroit Pistons gerði sér lítið fyrir og vann San Antonio Spurs, 109-100, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2014 08:59 Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11.2.2014 08:00 Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11.2.2014 07:00 Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. 11.2.2014 06:00 Stuðningsmaður Arsenal myrti stuðningsmann Liverpool Það er að verða allt of algengt að við heyrum fréttir af afrískum áhugamönnum um enska boltann sem gjörsamlega missa sig vegna gengis síns liðs. 10.2.2014 23:30 Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. 10.2.2014 23:03 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10.2.2014 22:54 Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. 10.2.2014 22:23 ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 10.2.2014 22:16 Marit Björgen gæti misst Ólympíugullið sitt Norska skíðagöngukonan Marit Björgen á í hættu að missa Ólympíugullið sem hún vann um helgina en Björgen kom þá fyrst í mark í 15 km skiptigöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 22:07 Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. 10.2.2014 21:57 Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. 10.2.2014 21:03 Bilodeau vann Ólympíugull á öðrum leikunum í röð | Myndband Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 20:03 Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10.2.2014 19:49 Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10.2.2014 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 76 - 67 Stjarnan | Haukar upp fyrir Stjörnuna Haukar og Stjörnumenn höfðu sætaskipti í deildinni eftir sigur þess fyrrnefnda á nágrönnum sínum úr Garðabæ fyrr í kvöld, 76-67, í Dominos-deild karla í körfubolta. 10.2.2014 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. 10.2.2014 18:15 Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. 10.2.2014 17:45 Walker sigraði í þriðja sinn á leiktíðinni Jimmy Walker hrósaði sigri á AT&T Pebble Beach National mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Þetta er þriðji sigurinn á tímabilinu hjá Walker sem hefur leikið sérlega vel frá því í haust. 10.2.2014 17:15 Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil. 10.2.2014 17:15 Hazard: City líklegra til að vinna titilinn Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir Manchester City betur í stakk búið til að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. 10.2.2014 16:45 Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 16:27 Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf. 10.2.2014 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld. 11.2.2014 17:53
Liðið mitt: Sverrir heimsækir Hauka Haukar eru brennidepli að þessu sinni hjá Sverri Bergmann í þættinum Liðið mitt á Stöð 2 Sport. 11.2.2014 17:30
Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11.2.2014 17:27
Ribery missir af fyrri leiknum gegn Arsenal Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery mun ekki geta spilað með Evrópumeisturum Bayern München gegn Arsenal í næstu viku. 11.2.2014 17:00
Domracheva Ólympíumeistari í eltigöngu | Myndband Darya Domracheva frá Hvíta-Rússland er Ólympíumeistari í 10km eltigöngu kvenna. 11.2.2014 16:19
Messan: Einn fullkomnasti leikur Liverpool í 15 til 20 ár Frammistaða Liverpool gegn Arsenal um síðustu helgi var algjörlega mögnuð og verður lengi í minnum höfð. Drengir Rodgers heilluðu Messumenn. 11.2.2014 16:15
Wenger útilokar ekki endurkomu Van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, útilokar ekki að Robin van Persie gangi aftur í raðir félagsins í sumar. 11.2.2014 15:30
Messan: Má skrifa bæði mörkin á Vidic Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Man. Utd í vetur undir stjórn David Moyes og strákarnir í Messunni höfðu ýmislegt að segja um stöðu mála á Old Trafford. 11.2.2014 14:45
Óðinn Björn kastar nú kúlunni fyrir Ármann Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson, Ólympíufari, er hættur að keppa fyrir FH og genginn í raðir Ármanns. 11.2.2014 14:00
Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 11.2.2014 13:53
Svíþjóð burstaði Þýskaland á svellinu | Myndband Sænska kvennalandsliðið í íshokkí burstaði það þýska, 4-0, í B-riðli Vetrarólympíuleikanna í dag. 11.2.2014 13:30
Messan: Mourinho er fótboltasnillingur Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana. 11.2.2014 13:15
Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11.2.2014 12:30
Stóðu ekki í fæturna í sprettgöngunni | Myndband Sprettgangan á Ólympíuleikunum í Sotsjí var stórskemmtileg. Ekki síst fyrir þær sakir hversu illa keppendum gekk að standa í lappirnar. 11.2.2014 11:21
Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. 11.2.2014 11:10
Sævar úr leik í sprettgöngunni | Myndband Sævar Birgisson, skíðagöngukappi frá Sauðárkróki, er úr leik í sprettgöngunni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 11.2.2014 10:46
Bubbi hvetur Sævar til dáða Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens. 11.2.2014 10:27
Wales frumsýnir nýjan búning gegn Íslandi Ísland mætir Wales í vináttulandsleik í knattspyrnu þann 5. mars næstkomandi. Walesverjar ætla að gera sér lítið fyrir og frumsýna nýjan landsliðsbúning í leiknum. 11.2.2014 10:15
Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11.2.2014 10:01
Samantekt frá þriðja degi Ólympíuleikanna | Myndband Hér má sjá allt það helsta frá þriðja keppnisdegi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 11.2.2014 09:35
Cleverley: Sárt að sitja undir þessari gagnrýni Tom Cleverley, miðjumanni Manchester United, finnst hann vera gerður að blóraböggli fyrir slæmu gengi liðsins á tímabilinu. 11.2.2014 09:22
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 4 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. 11.2.2014 09:00
Detroit vann San Antonio í fyrsta leik nýja þjálfarans Detroit Pistons gerði sér lítið fyrir og vann San Antonio Spurs, 109-100, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2014 08:59
Sævar lét forsetann bíða eftir sér Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið. 11.2.2014 08:00
Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11.2.2014 07:00
Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ. 11.2.2014 06:00
Stuðningsmaður Arsenal myrti stuðningsmann Liverpool Það er að verða allt of algengt að við heyrum fréttir af afrískum áhugamönnum um enska boltann sem gjörsamlega missa sig vegna gengis síns liðs. 10.2.2014 23:30
Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. 10.2.2014 23:03
Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10.2.2014 22:54
Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. 10.2.2014 22:23
ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 10.2.2014 22:16
Marit Björgen gæti misst Ólympíugullið sitt Norska skíðagöngukonan Marit Björgen á í hættu að missa Ólympíugullið sem hún vann um helgina en Björgen kom þá fyrst í mark í 15 km skiptigöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 22:07
Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. 10.2.2014 21:57
Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. 10.2.2014 21:03
Bilodeau vann Ólympíugull á öðrum leikunum í röð | Myndband Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 20:03
Aron Kristjáns: Höfðu samband við mig strax eftir EM "Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni," sagði Aron Kristjánsson nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding Kaupmannahöfn. 10.2.2014 19:49
Aron tekur við KIF Kolding Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. 10.2.2014 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 76 - 67 Stjarnan | Haukar upp fyrir Stjörnuna Haukar og Stjörnumenn höfðu sætaskipti í deildinni eftir sigur þess fyrrnefnda á nágrönnum sínum úr Garðabæ fyrr í kvöld, 76-67, í Dominos-deild karla í körfubolta. 10.2.2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. 10.2.2014 18:15
Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. 10.2.2014 17:45
Walker sigraði í þriðja sinn á leiktíðinni Jimmy Walker hrósaði sigri á AT&T Pebble Beach National mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Þetta er þriðji sigurinn á tímabilinu hjá Walker sem hefur leikið sérlega vel frá því í haust. 10.2.2014 17:15
Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil. 10.2.2014 17:15
Hazard: City líklegra til að vinna titilinn Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir Manchester City betur í stakk búið til að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. 10.2.2014 16:45
Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10.2.2014 16:27
Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf. 10.2.2014 16:15