Fleiri fréttir

Geisenberger vann gullið með glæsibrag | Myndband

Þýska sleðakonan Natalie Geisenberger er Ólympíumeistari á einmenningi í baksleðakeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en hún vann með miklum yfirburðum í kvöld.

Messan: Má skrifa bæði mörkin á Vidic

Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Man. Utd í vetur undir stjórn David Moyes og strákarnir í Messunni höfðu ýmislegt að segja um stöðu mála á Old Trafford.

Messan: Mourinho er fótboltasnillingur

Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana.

Bubbi hvetur Sævar til dáða

Sævar Birgisson verður fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum í Sotsjí á eftir. Hann fær góðan stuðning frá Bubba Morthens.

Wales frumsýnir nýjan búning gegn Íslandi

Ísland mætir Wales í vináttulandsleik í knattspyrnu þann 5. mars næstkomandi. Walesverjar ætla að gera sér lítið fyrir og frumsýna nýjan landsliðsbúning í leiknum.

Sævar lét forsetann bíða eftir sér

Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hann tekur þátt í sprettgöngu. Hann ber leikunum góða sögu og segir að aðstæður séu eins og best verður á kosið.

Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ.

Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld.

Renault uppfærslurnar virka

Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni.

ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin

Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Marit Björgen gæti misst Ólympíugullið sitt

Norska skíðagöngukonan Marit Björgen á í hættu að missa Ólympíugullið sem hún vann um helgina en Björgen kom þá fyrst í mark í 15 km skiptigöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK

Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu.

Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari

Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4.

Aron tekur við KIF Kolding

Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari Íslands í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ.

Blaðamenn særðu stolt Messi

Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla.

Walker sigraði í þriðja sinn á leiktíðinni

Jimmy Walker hrósaði sigri á AT&T Pebble Beach National mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni. Þetta er þriðji sigurinn á tímabilinu hjá Walker sem hefur leikið sérlega vel frá því í haust.

Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur

Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil.

Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons

Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu

Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf.

Sjá næstu 50 fréttir