Fleiri fréttir

Fabregas: Nú verða sumir að þegja

Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum.

Hlynur hirti átján fráköst

Íslendingarnir þrír spiluðu allir með Sundsvall Dragons sem vann sigur á Nässjö, 88-78, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Fyrsta gullið til Bandaríkjanna

David Wise skrifaði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann vann fyrstu gullverðlaun í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld.

Vandinn var hjá Red Bull

Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman.

Ómar missir af tímabilinu í sumar

Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum.

Mata gefur ekki upp vonina

Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt.

Mist komin aftur til Vals

Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins.

Barcelona refsaði City á Etihad

Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu.

Zlatan fór illa með Þjóðverjana

Zlatan Ibrahimovic og félagar í PSG eru svo gott sem komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld.

Varamaðurinn varð Ólympíumeistari

Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu.

Wenger hafnaði Bayern og fór til Japans

Þýska stórliðið Bayern München vildi fá Arsene Wenger til starfa um miðjan tíunda áratug síðustu aldar en Frakkinn fór frekar til Japans.

Durant vill að gælunafn sitt sé Þjónninn

Kevin Durant hefur átt frábært tímabil með Oklahoma City Thunder liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 31,5 stig að meðaltali í leik.

Pique: Þurfum núna að sýna heiminum að við erum bestir

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, er þeirrar skoðunar að liðin óttist ekki lengur Barcelona-liðið en Börsungar mæta Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL

Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina.

„Svona er víst fótboltinn“

Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar hefjast í kvöld með risaleik þegar Manchester City tekur á móti Barcelona í uppgjöri tveggja af sigurstranglegri liðum keppninnar.

Besta ÓL-frumraunin í 38 ár

Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur.

Konum fjölgar í Formúlu 1

Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum.

Emil og félagar niður í áttunda sætið

Hellas Verona tapaði fyrir Torino, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona en var skipt af velli á 78. mínútu.

Sjá næstu 50 fréttir