Fleiri fréttir Rússneskt gull í tvímenningi Hinn 39 ára Alexander Zubkov frá Rússlandi vann loksins gullverðlaun bobsleðakeppni en hann fagnaði sigri ásamt Alexey Voevoda í tvímenningi í dag. 17.2.2014 18:22 Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. 17.2.2014 17:15 Agüero ekki klár í stórleikinn gegn Barcelona Sergio Agüero, framherji Manchester City, verður ekki með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 17.2.2014 16:30 Haukarnir sleppa við öll löng ferðalög í þriðja hlutanum Öðrum hluta Olís-deildar karla í handbolta lauk um helgina þegar Eyjamenn endurheimtu annað sætið með 30-27 sigri á Akureyri. 17.2.2014 16:00 Drottnun Domrachevu heldur áfram - þriðju gullverðlaunin Darja Domracheva varð í dag fyrsti íþróttamaðurinn til að vinna þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 17.2.2014 15:43 Sagbo bjargaði Hull Brighton og Hull þurfa að mætast öðru sinni í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, í kvöld. 17.2.2014 15:29 Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 106-99 | ÍR með skotsýningu á lokasprettinum ÍR-ingar unnu frábæran sigur á Stjörnumönnum í Dominos deild karla í kvöld, 106 - 99. Breiðhyltingar hafa nú unnið sex af síðustu sjö leikjum og eru komnir á bólakaf í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni í vor. 17.2.2014 15:20 Snæfellsstelpurnar jöfnuðu met í gær Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta með sigri á Hamar í Hveragerði í gær. Liðið er búið að vinna deildina þótt að það séu fjórar umferðir eftir. 17.2.2014 15:00 Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Það er alltaf spennandi þegar ný veiðisvæði eru kynnt fyrir veiðimönnum og sérstaklega þegar svæðin eru gjöful, í fallegri náttúru og að miklu leiti ókönnuð. 17.2.2014 14:35 Mögulegt Íslandsmet Hafdísar ekki tímamælt Hafdís Sigurðardóttir var mjög ánægð með frammistöðu sína í 60m hlaupi kvenna á bikarmóti FRÍ um helgina en enginn veit nákvæmlega hversu hratt hún hljóp. 17.2.2014 14:15 Meiri von um mínútur fyrir Aron Einar Miðjumaðurinn Gary Medel hjá Cardiff City meiddist í bikartapinu á móti Wigan á laugardaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta gæti vonandi þýtt meiri spilatíma fyrir Aron Einar Gunnarsson. 17.2.2014 13:30 Svikin loforð hjá Mascherano í Liverpool Javier Mascherano opnar sig í dag í fyrsta skipti um félagaskipti sín frá Liverpool til Barcelona. 17.2.2014 12:45 Ólafi bauðst að spila með Björgvin og Arnóri „Þetta kláraðist í rauninni í morgun en ég skrifaði undir samninginn við Álaborg um helgina,“ segir Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handbolta, við Vísi. 17.2.2014 12:15 Hvort var meira víti? - umdeildur ekki dómur í leik Arsenal og Liverpool Arsenal komst áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Liverpool í gær en leikmenn og stuðningsmenn Liverpool voru mjög ósáttir með að fá ekki víti í stöðunni 2-1. 17.2.2014 11:30 Vidic búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Inter Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, er búinn að ganga frá samningi við Inter og gengur í raðir ítalska liðsins í sumar. 17.2.2014 10:45 Urðu að fresta keppni í snjóbrettaati og skíðaskotfimi Forráðamenn keppninnar í snjóbrettaati og skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi hafa tekið þá ákvörðun að fresta báðum keppnum sem áttu að fara fram í dag. 17.2.2014 10:19 Ólafur fer frá Flensburg til Álaborgar Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur þýska liðið Flensburg í sumar og gengur í raðir Álaborgar í Danmörku. 17.2.2014 10:02 Langþráður sigur hjá Bubba Watson Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson vann sitt fyrsta golfmót í tvö ár í nótt þegar hann spilaði best allra á Northern Trust Open golfmótinu í Kaliforníu. 17.2.2014 09:23 Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 17.2.2014 09:00 Wenger um Mourinho: Vandræðalegra fyrir Chelsea en fyrir mig Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, notaði tækifærið eftir sigur á Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær til að svara fyrir sig eftir ummæli Jose Mourinho í síðustu viku. 17.2.2014 08:45 Stuð á Stjörnuleiknum í New Orleans | Myndband Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Pharrell Williams fór á kostum fyrir leik. 17.2.2014 08:15 Metin féllu í Stjörnuleik NBA í nótt og Austrið vann loksins Það var nóg af stigum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fór fram í New Orleans í nótt en Austurdeildin vann þá í fyrsta sinn síðan 2010. 17.2.2014 07:41 Þokan áfram að stríða mönnum á ÓL í Sotsjí Keppni í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí var aftur frestað í morgun en keppnin sem átti fyrst að fara fram í gærdag verður nú ekki í fyrsta lagi fyrr en í hádeginu. 17.2.2014 07:30 Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband 17.2.2014 07:00 Kári á förum frá Bjerringbro-Silkeborg „Það er ljóst að ég er á förum enda er samningur minn hér á enda. Það er alveg óvíst hvert ég fer næst,“ segir línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson. 17.2.2014 06:00 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17.2.2014 00:01 Skoraði 60 stig úr þriggja stiga skotum Magnús Þór Gunnarsson er ein mesta skytta í sögu íslensks körfubolta og það sannaði hann rækilega í dag. 16.2.2014 21:48 "Náum ykkur fyrr eða síðar" Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent íþróttamönnum sem mögulega eru að nota einhver ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar. 16.2.2014 22:30 Snæfell deildarmeistari í fyrsta skipti Snæfell tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell lagði Hamar í kvöld. Hólmarar eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. 16.2.2014 21:03 Lengjubikarinn: Fram skellti KR í markaleik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Liðin sem spiluðu í úrslitum Reykjavíkurmótsins á dögunum - KR og Fram - mættust á nýjan leik. 16.2.2014 20:52 Meulensteen enn starfsmaður Fulham Samkvæmt fréttum frá Englandi virðist svo vera sem að Rene Meulensteen hafi í raun ekki verið rekinn frá Fulham ennþá. 16.2.2014 20:15 Ekkert bann við kleinuhringjum í formúlunni Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum. 16.2.2014 20:06 Bob Wilson: Ummæli Mourinho fyrirlitleg Arsenal goðsögnin Bob Wilson hefur ákveðið að taka slaginn gegn Jose Mourinho og segir hann vera leiðinlegan fauta. 16.2.2014 19:30 Oxlade-Chamberlain: Gefur okkur sjálfstraust Alex Oxlade-Chamberlain var, að öðrum ólöstuðum, maður leiksins í sigri Arsenal gegn Liverpool í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar fyrr í dag. 16.2.2014 18:35 Brendan Rodgers: Betra liðið tapaði Brendan Rodgers var nokkuð sáttur við frammistöðu leikmanna sinna þrátt fyrir tapið gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. 16.2.2014 18:26 Jafnt hjá Kiel og Kielce í frábærum leik Pólska liðið Kielce krækti í stig á hinum gríðarsterka heimavelli Kiel er liðin mættust þar í Meistaradeildinni í dag. 16.2.2014 18:17 Auðvelt hjá Gunnari Steini og félögum í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson og félagar í franska liðinu Nantes unnu fínan sigur, 37-27, á Tatran Presov í EHF-bikarnum í dag. 16.2.2014 18:06 Óvæntur sigur hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason átti flottan leik fyrir lið sitt, Hannover-Burgdorf, er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Flensburg, 27-26. 16.2.2014 17:58 Schöne afgreiddi Heerenveen Það voru engin íslensk mörk í leik Ajax og Heerenveen í dag. Það var Dani sem sá um alla markaskorun í þessum leik. 16.2.2014 17:19 Sex mörk frá Ólafi í tapleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad töpuðu, 27-26, gegn Alingsås í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar. 16.2.2014 16:58 Dramatískar lokamínútur í Sheffield Sheffield United tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á heimavelli gegn Nottingham Forest. 16.2.2014 16:43 Stjörnuframherji Arsenal biðst afsökunar á framhjáhaldi Breska slúðurblaðið The Sun kom í dag upp um framhjáhald franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal. Framherjinn hefur nú beðist opinberlega afsökunar. 16.2.2014 16:17 Dregið í enska bikarnum - Arsenal eða Liverpool mætir Everton Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu og er þar um að ræða áhugaverðar viðureignir svo ekki sé meira sagt. 16.2.2014 15:58 Aníta í góðum hópi í New York Aníta Hinriksdóttir safnaði heldur betur í reynslubankann þegar hún keppti á Millrose-leikunum í New York í Bandaríkjunum í gær. 16.2.2014 15:58 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 9 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 16.2.2014 14:44 Sjá næstu 50 fréttir
Rússneskt gull í tvímenningi Hinn 39 ára Alexander Zubkov frá Rússlandi vann loksins gullverðlaun bobsleðakeppni en hann fagnaði sigri ásamt Alexey Voevoda í tvímenningi í dag. 17.2.2014 18:22
Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. 17.2.2014 17:15
Agüero ekki klár í stórleikinn gegn Barcelona Sergio Agüero, framherji Manchester City, verður ekki með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 17.2.2014 16:30
Haukarnir sleppa við öll löng ferðalög í þriðja hlutanum Öðrum hluta Olís-deildar karla í handbolta lauk um helgina þegar Eyjamenn endurheimtu annað sætið með 30-27 sigri á Akureyri. 17.2.2014 16:00
Drottnun Domrachevu heldur áfram - þriðju gullverðlaunin Darja Domracheva varð í dag fyrsti íþróttamaðurinn til að vinna þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 17.2.2014 15:43
Sagbo bjargaði Hull Brighton og Hull þurfa að mætast öðru sinni í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, í kvöld. 17.2.2014 15:29
Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 106-99 | ÍR með skotsýningu á lokasprettinum ÍR-ingar unnu frábæran sigur á Stjörnumönnum í Dominos deild karla í kvöld, 106 - 99. Breiðhyltingar hafa nú unnið sex af síðustu sjö leikjum og eru komnir á bólakaf í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni í vor. 17.2.2014 15:20
Snæfellsstelpurnar jöfnuðu met í gær Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta með sigri á Hamar í Hveragerði í gær. Liðið er búið að vinna deildina þótt að það séu fjórar umferðir eftir. 17.2.2014 15:00
Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja Það er alltaf spennandi þegar ný veiðisvæði eru kynnt fyrir veiðimönnum og sérstaklega þegar svæðin eru gjöful, í fallegri náttúru og að miklu leiti ókönnuð. 17.2.2014 14:35
Mögulegt Íslandsmet Hafdísar ekki tímamælt Hafdís Sigurðardóttir var mjög ánægð með frammistöðu sína í 60m hlaupi kvenna á bikarmóti FRÍ um helgina en enginn veit nákvæmlega hversu hratt hún hljóp. 17.2.2014 14:15
Meiri von um mínútur fyrir Aron Einar Miðjumaðurinn Gary Medel hjá Cardiff City meiddist í bikartapinu á móti Wigan á laugardaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta gæti vonandi þýtt meiri spilatíma fyrir Aron Einar Gunnarsson. 17.2.2014 13:30
Svikin loforð hjá Mascherano í Liverpool Javier Mascherano opnar sig í dag í fyrsta skipti um félagaskipti sín frá Liverpool til Barcelona. 17.2.2014 12:45
Ólafi bauðst að spila með Björgvin og Arnóri „Þetta kláraðist í rauninni í morgun en ég skrifaði undir samninginn við Álaborg um helgina,“ segir Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handbolta, við Vísi. 17.2.2014 12:15
Hvort var meira víti? - umdeildur ekki dómur í leik Arsenal og Liverpool Arsenal komst áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Liverpool í gær en leikmenn og stuðningsmenn Liverpool voru mjög ósáttir með að fá ekki víti í stöðunni 2-1. 17.2.2014 11:30
Vidic búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Inter Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, er búinn að ganga frá samningi við Inter og gengur í raðir ítalska liðsins í sumar. 17.2.2014 10:45
Urðu að fresta keppni í snjóbrettaati og skíðaskotfimi Forráðamenn keppninnar í snjóbrettaati og skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi hafa tekið þá ákvörðun að fresta báðum keppnum sem áttu að fara fram í dag. 17.2.2014 10:19
Ólafur fer frá Flensburg til Álaborgar Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur þýska liðið Flensburg í sumar og gengur í raðir Álaborgar í Danmörku. 17.2.2014 10:02
Langþráður sigur hjá Bubba Watson Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson vann sitt fyrsta golfmót í tvö ár í nótt þegar hann spilaði best allra á Northern Trust Open golfmótinu í Kaliforníu. 17.2.2014 09:23
Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 17.2.2014 09:00
Wenger um Mourinho: Vandræðalegra fyrir Chelsea en fyrir mig Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, notaði tækifærið eftir sigur á Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær til að svara fyrir sig eftir ummæli Jose Mourinho í síðustu viku. 17.2.2014 08:45
Stuð á Stjörnuleiknum í New Orleans | Myndband Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Pharrell Williams fór á kostum fyrir leik. 17.2.2014 08:15
Metin féllu í Stjörnuleik NBA í nótt og Austrið vann loksins Það var nóg af stigum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fór fram í New Orleans í nótt en Austurdeildin vann þá í fyrsta sinn síðan 2010. 17.2.2014 07:41
Þokan áfram að stríða mönnum á ÓL í Sotsjí Keppni í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí var aftur frestað í morgun en keppnin sem átti fyrst að fara fram í gærdag verður nú ekki í fyrsta lagi fyrr en í hádeginu. 17.2.2014 07:30
Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband 17.2.2014 07:00
Kári á förum frá Bjerringbro-Silkeborg „Það er ljóst að ég er á förum enda er samningur minn hér á enda. Það er alveg óvíst hvert ég fer næst,“ segir línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson. 17.2.2014 06:00
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17.2.2014 00:01
Skoraði 60 stig úr þriggja stiga skotum Magnús Þór Gunnarsson er ein mesta skytta í sögu íslensks körfubolta og það sannaði hann rækilega í dag. 16.2.2014 21:48
"Náum ykkur fyrr eða síðar" Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent íþróttamönnum sem mögulega eru að nota einhver ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar. 16.2.2014 22:30
Snæfell deildarmeistari í fyrsta skipti Snæfell tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell lagði Hamar í kvöld. Hólmarar eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. 16.2.2014 21:03
Lengjubikarinn: Fram skellti KR í markaleik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Liðin sem spiluðu í úrslitum Reykjavíkurmótsins á dögunum - KR og Fram - mættust á nýjan leik. 16.2.2014 20:52
Meulensteen enn starfsmaður Fulham Samkvæmt fréttum frá Englandi virðist svo vera sem að Rene Meulensteen hafi í raun ekki verið rekinn frá Fulham ennþá. 16.2.2014 20:15
Ekkert bann við kleinuhringjum í formúlunni Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum. 16.2.2014 20:06
Bob Wilson: Ummæli Mourinho fyrirlitleg Arsenal goðsögnin Bob Wilson hefur ákveðið að taka slaginn gegn Jose Mourinho og segir hann vera leiðinlegan fauta. 16.2.2014 19:30
Oxlade-Chamberlain: Gefur okkur sjálfstraust Alex Oxlade-Chamberlain var, að öðrum ólöstuðum, maður leiksins í sigri Arsenal gegn Liverpool í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar fyrr í dag. 16.2.2014 18:35
Brendan Rodgers: Betra liðið tapaði Brendan Rodgers var nokkuð sáttur við frammistöðu leikmanna sinna þrátt fyrir tapið gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. 16.2.2014 18:26
Jafnt hjá Kiel og Kielce í frábærum leik Pólska liðið Kielce krækti í stig á hinum gríðarsterka heimavelli Kiel er liðin mættust þar í Meistaradeildinni í dag. 16.2.2014 18:17
Auðvelt hjá Gunnari Steini og félögum í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson og félagar í franska liðinu Nantes unnu fínan sigur, 37-27, á Tatran Presov í EHF-bikarnum í dag. 16.2.2014 18:06
Óvæntur sigur hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason átti flottan leik fyrir lið sitt, Hannover-Burgdorf, er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Flensburg, 27-26. 16.2.2014 17:58
Schöne afgreiddi Heerenveen Það voru engin íslensk mörk í leik Ajax og Heerenveen í dag. Það var Dani sem sá um alla markaskorun í þessum leik. 16.2.2014 17:19
Sex mörk frá Ólafi í tapleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad töpuðu, 27-26, gegn Alingsås í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar. 16.2.2014 16:58
Dramatískar lokamínútur í Sheffield Sheffield United tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á heimavelli gegn Nottingham Forest. 16.2.2014 16:43
Stjörnuframherji Arsenal biðst afsökunar á framhjáhaldi Breska slúðurblaðið The Sun kom í dag upp um framhjáhald franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal. Framherjinn hefur nú beðist opinberlega afsökunar. 16.2.2014 16:17
Dregið í enska bikarnum - Arsenal eða Liverpool mætir Everton Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu og er þar um að ræða áhugaverðar viðureignir svo ekki sé meira sagt. 16.2.2014 15:58
Aníta í góðum hópi í New York Aníta Hinriksdóttir safnaði heldur betur í reynslubankann þegar hún keppti á Millrose-leikunum í New York í Bandaríkjunum í gær. 16.2.2014 15:58
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 9 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 16.2.2014 14:44