Fleiri fréttir

Rússneskt gull í tvímenningi

Hinn 39 ára Alexander Zubkov frá Rússlandi vann loksins gullverðlaun bobsleðakeppni en hann fagnaði sigri ásamt Alexey Voevoda í tvímenningi í dag.

Ekkert saknæmt í slysi Schumacher

Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok.

Sagbo bjargaði Hull

Brighton og Hull þurfa að mætast öðru sinni í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, í kvöld.

Snæfellsstelpurnar jöfnuðu met í gær

Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta með sigri á Hamar í Hveragerði í gær. Liðið er búið að vinna deildina þótt að það séu fjórar umferðir eftir.

Spennandi veiðisvæði sem ekki margir þekkja

Það er alltaf spennandi þegar ný veiðisvæði eru kynnt fyrir veiðimönnum og sérstaklega þegar svæðin eru gjöful, í fallegri náttúru og að miklu leiti ókönnuð.

Meiri von um mínútur fyrir Aron Einar

Miðjumaðurinn Gary Medel hjá Cardiff City meiddist í bikartapinu á móti Wigan á laugardaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta gæti vonandi þýtt meiri spilatíma fyrir Aron Einar Gunnarsson.

Langþráður sigur hjá Bubba Watson

Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson vann sitt fyrsta golfmót í tvö ár í nótt þegar hann spilaði best allra á Northern Trust Open golfmótinu í Kaliforníu.

Stuð á Stjörnuleiknum í New Orleans | Myndband

Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Pharrell Williams fór á kostum fyrir leik.

Þokan áfram að stríða mönnum á ÓL í Sotsjí

Keppni í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí var aftur frestað í morgun en keppnin sem átti fyrst að fara fram í gærdag verður nú ekki í fyrsta lagi fyrr en í hádeginu.

Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín

Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband

Kári á förum frá Bjerringbro-Silkeborg

„Það er ljóst að ég er á förum enda er samningur minn hér á enda. Það er alveg óvíst hvert ég fer næst,“ segir línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson.

"Náum ykkur fyrr eða síðar"

Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent íþróttamönnum sem mögulega eru að nota einhver ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar.

Snæfell deildarmeistari í fyrsta skipti

Snæfell tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell lagði Hamar í kvöld. Hólmarar eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar.

Meulensteen enn starfsmaður Fulham

Samkvæmt fréttum frá Englandi virðist svo vera sem að Rene Meulensteen hafi í raun ekki verið rekinn frá Fulham ennþá.

Schöne afgreiddi Heerenveen

Það voru engin íslensk mörk í leik Ajax og Heerenveen í dag. Það var Dani sem sá um alla markaskorun í þessum leik.

Sex mörk frá Ólafi í tapleik

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad töpuðu, 27-26, gegn Alingsås í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar.

Aníta í góðum hópi í New York

Aníta Hinriksdóttir safnaði heldur betur í reynslubankann þegar hún keppti á Millrose-leikunum í New York í Bandaríkjunum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir