Vandinn var hjá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. febrúar 2014 18:30 Vísir/Getty Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. V-6 vélarnar þurfa mun meiri kælingu en forverar þeirra. Slíkt hefur áhrif á hönnun á yfirbyggingu bílsins. Loftvasar á hliðum bílanna veita meirihluta kælingarinnar. Ýmis minni loftinntök sjá svo um afganginn. Öll valda þau því að bíllinn verður ekki eins straumlínulagaður. Ef marka má árangur Lotus á upptökudögum sem liðið stóð fyrir 7. og 8. febrúar þá er Renault vélin farin að virka vel. Renault vélarnar höfðu valdið liðum vandræðum á fyrstu æfingunum. Nú virðist aftur á móti sem að uppfærslur Renault virki vel. Red Bull vonast til að vinna upp tapaðan æfingatíma í Barein. Adrian Newey telur að honum og hönnunarteymi hans hafi tekist að leysa vandann. Hann segist hafa prófað áhættusama uppröðun vélarinnar til að lágmarka áhrif á loftflæðið yfir bílinn. Æfingar hefjast í Barein á morgun og þeim lýkur síðan á laugardag.Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins.Vísir/Getty Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. V-6 vélarnar þurfa mun meiri kælingu en forverar þeirra. Slíkt hefur áhrif á hönnun á yfirbyggingu bílsins. Loftvasar á hliðum bílanna veita meirihluta kælingarinnar. Ýmis minni loftinntök sjá svo um afganginn. Öll valda þau því að bíllinn verður ekki eins straumlínulagaður. Ef marka má árangur Lotus á upptökudögum sem liðið stóð fyrir 7. og 8. febrúar þá er Renault vélin farin að virka vel. Renault vélarnar höfðu valdið liðum vandræðum á fyrstu æfingunum. Nú virðist aftur á móti sem að uppfærslur Renault virki vel. Red Bull vonast til að vinna upp tapaðan æfingatíma í Barein. Adrian Newey telur að honum og hönnunarteymi hans hafi tekist að leysa vandann. Hann segist hafa prófað áhættusama uppröðun vélarinnar til að lágmarka áhrif á loftflæðið yfir bílinn. Æfingar hefjast í Barein á morgun og þeim lýkur síðan á laugardag.Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins.Vísir/Getty
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira