Fleiri fréttir

Rúnar: Við vorum svalir

"Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag.

Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið

Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27.

KR-ingar með reynslubolta á bekknum

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu.

Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar

"Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag.

Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar

Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt.

Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum.

Sá markahæsti í liði mótherja Íslands

Ljóst er að strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta þurfa að hafa góðar gætur á Kiril Lazarov í viðureign liðanna í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Danmörku í dag.

Nadal missti sig og Sharapova úr leik

Rafael Nadal vann sigur á Kei Nishikori í spennuþrungnum þriggja setta leik á Opna ástralska meistaramótinu í morgun. Maria Sharapova er hins vegar á heimleið.

Tvöfaldur íslenskur bikarsigur í Danaveldi

Kanínurnar hans Arnars Guðjónssonar í Svendborg og SISU, sem Hrannar Hólm þjálfar, urðu bikarmeistarar í körfubolta á mikilli bikarhelgi í Horsens í Danmörku í gær.

Ginobili með snyrtilegan klobba

Kevin Durant skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder vann sinn þriðja sigur í röð þegar Sacramento mætti í heimsókn.

Leiva í höndum guðs

Lucas Leiva var borinn af velli í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa á laugardag. Bendir flest til þess að meiðsli Brasilíumannsins séu alvarleg.

Seattle mætir Denver í Ofurskálinni | Myndband

Sterkasta varnarlið NFL-deildarinnar, Seattle Seahawks, tryggði sér í nótt sæti í leiknum um Ofurskálina (e. Superbowl) eftir 23-17 sigur á erkifjendunum í San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar.

Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu

Ísland spilar sinn annan leik í milliriðli EM í dag. Makedónar bíða en þeir spila hægan og leiðinlegan handbolta að margra mati. Strákarnir okkar ætla að reyna keyra yfir þá og Björgvin Páll stefnir á annan stórleik.

Rodman farinn í meðferð

Körfuknattleikskappinn fyrrverandi skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.

Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga

Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld.

Slagsmál út um allan völl eftir tvær sekúndur

Aðeins tvær sekúndur liðu í upphafi leik Vancouver Canucks og Calgary Flames áður en slagsmál byrjuðu hjá leikmönnum liðanna. Alls átta leikmenn voru sendir í skammarkrókinn þegar tvær sekúndur voru liðnar af leiknum.

Afrek Kristins og Anítu stóðu upp úr

Bestu afrek á frjálsíþróttamóti RIG sem fram fór í Laugardalshöll í dag áttu þau Kristinn Torfason úr FH og Aníta Hinriksdóttir úr ÍR.

Franski boltinn: PSG slátraði Nantes

Paris-Saint German átti ekki í vandræðum með Nantes á heimavelli í 5-0 sigri í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar.

Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf

Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins.

Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi

Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende.

Frábær lokakafli hjá Stólunum kom þeim í undanúrslitin

1. deildarlið Tindastóls komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikars karla í körfubolta eftir fimm stiga útisigur á Fjölni, 76-71. Stólarnir hafa þar með ekki tapað leik í vetur en þeir hafa unnið alla tíu leiki sína í 1. deildinni.

Frakkar lögðu Króata í stórslag

Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta.

Hildigunnur og félagar með öruggan sigur

Hildigunnur Einarsdóttir og félagar í Tertnes Elite unnu öruggan sigur á Byasen á heimavelli í norsku deildinni í handbolta í dag. Tertnes leiddi 18-6 í hálfleik og var sigurinn ekki í hættu eftir það. Tertnes færði sig upp í fjórða sæti norsku deildarinnar með sigrinum og á liðið einnig leik til góða.

Ólafur Ingi hefndi fyrir FH

Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður Zulte-Waregem skoraði sigurmark Zulte í mikilvægum sigri gegn Genk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Svíar unnu nauman sigur

Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld.

Moyes óánægður með varnarleikinn

David Moyes var óánægður í viðtölum eftir 3-1 tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrenna frá Samuel Eto'o kláraði leikinn fyrir Chelsea eftir fimmtíu mínútna leik.

Sjá næstu 50 fréttir