Fleiri fréttir Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt "Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. 19.1.2014 15:50 Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt "Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku. 19.1.2014 15:38 Eto'o með þrennu í öruggum sigri Chelsea Samuel Eto'o, framherji Chelsea varð í dag aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora þrennu gegn Manchester United í 3-1 sigri á Stamford Bridge í dag. 19.1.2014 15:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19.1.2014 15:16 Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari "Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. 19.1.2014 15:02 Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19.1.2014 15:00 Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. 19.1.2014 14:35 Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19.1.2014 14:30 Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19.1.2014 14:20 Allardyce vonsvikinn að missa af Traore Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham viðurkenndi eftir tap liðsins í gær að hafa misst af Lacina Traore til Everton. Traore er stór og sterkur 23 ára framherji frá Fílabeinsströndinni. 19.1.2014 14:15 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19.1.2014 13:30 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19.1.2014 13:30 Jón Arnór spilaði bara fyrstu fimm mínúturnar í tapi Jón Arnór Stefánsson var í byrjunarliði CAI Zaragoza þegar liðið tapaði með níu stigum á útivelli á móti Laboral Kutxa, 83-92, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 19.1.2014 13:07 Jamaíska bobsleðaliðið komst á ÓL Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar "Cool Runnings" sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. 19.1.2014 13:00 Fjórði sigur Tottenham í röð - Gylfi spilaði síðustu 23 mínúturnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham héldu áfram sigurgöngu sinni í dag þegar liðið vann öruggan 3-1 útisigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19.1.2014 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-77 | Grindavík í undanúrslit Grindavík er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta eftir eins stiga sigur á Njarðvík, 78-77, í spennandi og skemmtilegum leik í Röstinni í Grindavík í kvöld. 19.1.2014 12:50 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19.1.2014 12:29 Indriði: Ég væri alveg til í að vera nokkrum árum yngri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí þar sem liðið leikur vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í ferðinni til í Abú Dabí og hann tók Indriða Sigurðsson í viðtali. 19.1.2014 11:59 Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 19.1.2014 11:43 Sigurður og Sara bikarmeistarar í standard dönsum Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. 19.1.2014 11:33 Mark Cuban sektaður enn á ný Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban var í gær sektaður um 100.000$ eða rúmlega 11,5 milljónir íslenskra króna fyrir hegðun sína eftir tap gegn Los Angeles Clippers. Cuban hellti sér yfir dómara leiksins í lok leiksins eftir að Dallas glutraði niður sautján stiga forskoti í fjórða leikhluta. 19.1.2014 11:30 Eygló Ósk og Kristinn sigursæl Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna. 19.1.2014 11:29 Hildur með þrefalda tvennu þegar Snæfell komst í undanúrslit Snæfellskonur eru komnar í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir fjórtán stiga sigur á Val, 86-72, í Vodfone-höllinni í gær. KR hafði áður komist í undanúrslitin en hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram í kvöld og á morgun. 19.1.2014 11:13 NBA: Auðvelt hjá Portland og Chicago Portland Trailblazers átti ekki í erfiðleikum með Dallas Mavericks í nótt. Leikmenn Trailblazers náðu mest 38 stiga forskoti í þriðja leikhluta og hvíldu lykilleikmenn liðsins í upphafi fjórða leikhluta. 19.1.2014 11:00 Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19.1.2014 07:00 Eiður Aron áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson mun spila með ÍBV næsta sumar en hann verður í láni frá sænska liðinu Örebro. 19.1.2014 06:00 Barcelona náði aðeins stigi gegn Levante Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona situr eitt á toppi deildarinnar eftir leikinn en geta misst Atletico Madrid fram úr sér þegar þeir taka á móti Sevilla í kvöld. 19.1.2014 00:01 Fær ekki að horfa á leikinn í steininum Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots, fær ekki að horfa á sitt gamla lið spila til úrslita í AFC-deildinni í NFL annað kvöld. 18.1.2014 23:30 Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18.1.2014 22:56 Moyes: Mourinho hefur rangt fyrir sér David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekkert mark takandi á spádómi Jose Mourinho um framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United. 18.1.2014 22:30 Birkir tekinn af velli í hálfleik Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins. 18.1.2014 21:37 Enn skorar Alfreð í Hollandi Alfreð Finnbogason skoraði enn eitt markið fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 2-2 jafntefli gegn Roda á heimavelli. 18.1.2014 21:33 Landin frábær í sigri Dana Danmörk virðist til alls líklegt eftir sannfærandi sigur á heimsmeisturum Spánverja á EM í handbolta. 18.1.2014 21:09 Eiður byrjaði en Stefán sá rautt Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lierse á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 18.1.2014 20:59 Ólafur: Ég náði hrollinum úr mér Ólafur Andrés Guðmundsson steig fram á stóra sviðið með miklum látum í kvöld. Hann skoraði sex glæsileg mörk og sýndi hvað í honum býr. 18.1.2014 20:11 Robbie Fowler á leið til Íslands Robbie Fowler, ein mesta markahetja Liverpool á síðari árum, verður heiðursgestur á árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi. 18.1.2014 20:10 Patrekur: Naut þess ekki að horfa á Ísland spila í kvöld Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, var nokkuð léttur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega tapað fyrir betra liði. 18.1.2014 20:04 Danir hafa áhyggjur af Íslendingum "Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta. 18.1.2014 19:57 Aron Kristjánsson: Gat ekki beðið um það betra Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum kátur eftir sigurinn á Austurríki enda gekk nánast allt upp hjá Íslandi í leiknum. 18.1.2014 19:55 Björgvin: Vörnin gerði mína vinnu auðveldari Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik gegn Austurríki í kvöld en það virtist á tímabili vera ómögulegt að skora gegn honum. 18.1.2014 19:48 Frábær sigur á Austurríki | Myndir Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27. 18.1.2014 19:48 Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar. 18.1.2014 19:40 Tólfta mark Arons á tímabilinu Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.1.2014 19:39 Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun "Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki. 18.1.2014 19:37 Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld. 18.1.2014 19:16 Sjá næstu 50 fréttir
Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt "Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. 19.1.2014 15:50
Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt "Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku. 19.1.2014 15:38
Eto'o með þrennu í öruggum sigri Chelsea Samuel Eto'o, framherji Chelsea varð í dag aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora þrennu gegn Manchester United í 3-1 sigri á Stamford Bridge í dag. 19.1.2014 15:30
Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19.1.2014 15:16
Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari "Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. 19.1.2014 15:02
Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19.1.2014 15:00
Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. 19.1.2014 14:35
Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19.1.2014 14:30
Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. 19.1.2014 14:20
Allardyce vonsvikinn að missa af Traore Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham viðurkenndi eftir tap liðsins í gær að hafa misst af Lacina Traore til Everton. Traore er stór og sterkur 23 ára framherji frá Fílabeinsströndinni. 19.1.2014 14:15
Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19.1.2014 13:30
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19.1.2014 13:30
Jón Arnór spilaði bara fyrstu fimm mínúturnar í tapi Jón Arnór Stefánsson var í byrjunarliði CAI Zaragoza þegar liðið tapaði með níu stigum á útivelli á móti Laboral Kutxa, 83-92, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 19.1.2014 13:07
Jamaíska bobsleðaliðið komst á ÓL Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar "Cool Runnings" sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. 19.1.2014 13:00
Fjórði sigur Tottenham í röð - Gylfi spilaði síðustu 23 mínúturnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham héldu áfram sigurgöngu sinni í dag þegar liðið vann öruggan 3-1 útisigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19.1.2014 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-77 | Grindavík í undanúrslit Grindavík er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta eftir eins stiga sigur á Njarðvík, 78-77, í spennandi og skemmtilegum leik í Röstinni í Grindavík í kvöld. 19.1.2014 12:50
Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19.1.2014 12:29
Indriði: Ég væri alveg til í að vera nokkrum árum yngri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí þar sem liðið leikur vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í ferðinni til í Abú Dabí og hann tók Indriða Sigurðsson í viðtali. 19.1.2014 11:59
Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 19.1.2014 11:43
Sigurður og Sara bikarmeistarar í standard dönsum Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. 19.1.2014 11:33
Mark Cuban sektaður enn á ný Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban var í gær sektaður um 100.000$ eða rúmlega 11,5 milljónir íslenskra króna fyrir hegðun sína eftir tap gegn Los Angeles Clippers. Cuban hellti sér yfir dómara leiksins í lok leiksins eftir að Dallas glutraði niður sautján stiga forskoti í fjórða leikhluta. 19.1.2014 11:30
Eygló Ósk og Kristinn sigursæl Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna. 19.1.2014 11:29
Hildur með þrefalda tvennu þegar Snæfell komst í undanúrslit Snæfellskonur eru komnar í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir fjórtán stiga sigur á Val, 86-72, í Vodfone-höllinni í gær. KR hafði áður komist í undanúrslitin en hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram í kvöld og á morgun. 19.1.2014 11:13
NBA: Auðvelt hjá Portland og Chicago Portland Trailblazers átti ekki í erfiðleikum með Dallas Mavericks í nótt. Leikmenn Trailblazers náðu mest 38 stiga forskoti í þriðja leikhluta og hvíldu lykilleikmenn liðsins í upphafi fjórða leikhluta. 19.1.2014 11:00
Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19.1.2014 07:00
Eiður Aron áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson mun spila með ÍBV næsta sumar en hann verður í láni frá sænska liðinu Örebro. 19.1.2014 06:00
Barcelona náði aðeins stigi gegn Levante Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona situr eitt á toppi deildarinnar eftir leikinn en geta misst Atletico Madrid fram úr sér þegar þeir taka á móti Sevilla í kvöld. 19.1.2014 00:01
Fær ekki að horfa á leikinn í steininum Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots, fær ekki að horfa á sitt gamla lið spila til úrslita í AFC-deildinni í NFL annað kvöld. 18.1.2014 23:30
Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18.1.2014 22:56
Moyes: Mourinho hefur rangt fyrir sér David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekkert mark takandi á spádómi Jose Mourinho um framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United. 18.1.2014 22:30
Birkir tekinn af velli í hálfleik Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins. 18.1.2014 21:37
Enn skorar Alfreð í Hollandi Alfreð Finnbogason skoraði enn eitt markið fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 2-2 jafntefli gegn Roda á heimavelli. 18.1.2014 21:33
Landin frábær í sigri Dana Danmörk virðist til alls líklegt eftir sannfærandi sigur á heimsmeisturum Spánverja á EM í handbolta. 18.1.2014 21:09
Eiður byrjaði en Stefán sá rautt Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lierse á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 18.1.2014 20:59
Ólafur: Ég náði hrollinum úr mér Ólafur Andrés Guðmundsson steig fram á stóra sviðið með miklum látum í kvöld. Hann skoraði sex glæsileg mörk og sýndi hvað í honum býr. 18.1.2014 20:11
Robbie Fowler á leið til Íslands Robbie Fowler, ein mesta markahetja Liverpool á síðari árum, verður heiðursgestur á árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi. 18.1.2014 20:10
Patrekur: Naut þess ekki að horfa á Ísland spila í kvöld Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, var nokkuð léttur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega tapað fyrir betra liði. 18.1.2014 20:04
Danir hafa áhyggjur af Íslendingum "Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta. 18.1.2014 19:57
Aron Kristjánsson: Gat ekki beðið um það betra Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum kátur eftir sigurinn á Austurríki enda gekk nánast allt upp hjá Íslandi í leiknum. 18.1.2014 19:55
Björgvin: Vörnin gerði mína vinnu auðveldari Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik gegn Austurríki í kvöld en það virtist á tímabili vera ómögulegt að skora gegn honum. 18.1.2014 19:48
Frábær sigur á Austurríki | Myndir Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27. 18.1.2014 19:48
Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar. 18.1.2014 19:40
Tólfta mark Arons á tímabilinu Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.1.2014 19:39
Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun "Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki. 18.1.2014 19:37
Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld. 18.1.2014 19:16