Fleiri fréttir

Mikið sótt í 2-3 stanga árnar

Veiðimenn eru þessa dagana að bóka veiðina fyrir komandi sumar og það er greinileg aukning á ásókn í litlu árnar.

Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic

Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic.

Guðjón Valur í sérflokki á EM

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaðurinn á EM í Danmörku. Þá er skotnýting hans í sérflokki ef litið er til markahæstu manna.

Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi

Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar.

Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester

Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við.

Flautukarfa Gibson tryggði sigur á Lakers

Þótt innan við sekúnda væri eftir á klukkunni tókst Chicaco Bulls að taka innkast og skora sigurkörfuna gegn Los Langeles Lakers í NBA-deildinni í nótt.

Enginn hræddur við rússíbanann

Theodór Elmar Bjarnason er kominn aftur í íslenska karlalandsliðið eftir tveggja ára fjarveru. Elmar ætlar að nýta tækifærið gegn löndum Lars Lagerbäck frá Svíþjóð í Abu Dhabi í dag þar sem segja má að Norðurlandaúrval beggja þjóða leiði saman hesta sína.

Ég var eins og Peyton Manning

"Ég fann mig vel og þá lætur maður vaða. Það var allt inni hjá mér í dag,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en hann átti stórkostlegan leik gegn Makedónum í gær. Þegar allt var í rugli í fyrri hálfleik tóku hann og Björgvin Páll leikinn yfir.

Frammistaðan á EM sigur fyrir Aron

Strákarnir okkar brugðust ekki gegn Makedóníu. Eftir brösuga byrjun náðu þeir yfirhendinni og unnu sigur, 29-27. Liðið á enn möguleika á því að spila um fimmta sæti Evrópumótsins sem væri frábær árangur.

Fjáröflun bobsleðaliðs Jamaíku gengur vel

Bobsleðalið Jamaíku, sem tryggði sér þátttökurétt á vetrarólympíuleikunum í Sochi á dögunum, þarf stuðning almennings til að komast alla leið til Rússlands.

Nyegaard: Frumstæð og heimskuleg ummæli

Bent Nyegaard, handboltasérfræðingur hjá dönsku TV2 sjónvarpsstöðinni, sagði ummæli Björns Braga Arnarssonar hafa komið Dönum verulega á óvart.

Góð byrjun Hauka dugði ekki

Þór er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikarkeppni karla eftir sigur á Haukum, 73-68, í Þorlákshöfn í kvöld.

Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir

Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta.

Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni

"Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu.

Lugano tryggði West Brom stig

Everton varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði fyrir West Brom á útivelli í kvöld, 1-1.

Rúnar: Við vorum svalir

"Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag.

Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið

Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27.

KR-ingar með reynslubolta á bekknum

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu.

Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar

"Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag.

Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar

Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt.

Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir