Fleiri fréttir

Sverre: Szilagyi er heilinn og hjartað í liðinu

"Það er stórkostlegt að vera kominn hingað. Þetta er flott höll og örugglega gaman að spila hérna," segir varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson en hann verður væntanlega í lykilhlutverki í vörn Íslands gegn Austurríki í dag.

Mickelson magnaður í Abú Dabí

Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins.

Anderson kominn til Fiorentina

Manchester United hefur samþykkt að lána Brasilíumanninn Anderson til Fiorentina á Ítalíu til loka núverandi leiktíðar.

De Bruyne seldur til Wolfsburg

Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi.

Nøddesbo fórnað fyrir Eggert

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, ákvað í morgun að skipta línumanninum Jesper Nøddesbo út fyrir hornamanninn Anders Eggert.

Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn

Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM.

Halldór fljótur að jafna sig

Halldór Helgason birti í gær nýtt myndband á síðu sinni þar sem hann bregður á leik í brekkunni í Stoneham í Kanada.

Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum

"Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag.

Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta

Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn.

Arnór inn fyrir Arnór

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson.

Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld?

Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku.

Hún hefur algjörlega helgað körfuboltanum líf sitt

Hildur Sigurðardóttir hefur spilað frábærlega með toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur og komst í vikunni í fámennan hóp kvenna sem hafa skorað yfir 4.000 stig í efstu deild. Hildur tók líka toppsæti af Jóni Arnari Ingvarssyni en engn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild á Íslandi.

Real Madrid fór á kostum

Real Madrid vann sannfærandi 5-0 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Þar með jafna liðið toppliðin Atletico Madrid og Barcelona að stigum.

City skoraði fjögur gegn Cardiff

Manchester City hélt áfram að raða inn mörkunum í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn nýliðum Cardiff City á heimavelli, 4-2.

Botnliðið vann Stoke | Úrslit dagsins

Nýliðar Crystal Palace kom sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Stoke í dag en fimm leikjum er nú nýlokið í deildinni.

Bara einn "grófari" en Sverre á EM

Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku.

Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM

Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki.

Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram

Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM.

KR-konur fyrstar inn í undanúrslitin

KR er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Grindavík, 73-61, í Röstinni í kvöld. Vesturbæjarliðið komst síðast svona langt í bikarnum árið 2011.

Forseti WBC látinn

Jose Sulaiman, forseti hnefaleikasambandsins WBC, er látinn 82 ára að aldri.

McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi

Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi.

Ólympíudraumurinn dáinn - Halldór Helga situr eftir

Halldór Helgason verður ekki meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi en það var ljóst í kvöld þegar snjóbrettamaðurinn vinsæli komst ekki upp úr sínum riðli á móti í Stoneham í Kanada.

Króatar með fjögur stig inn í milliriðil

Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli.

Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku.

De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg

Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir