Fleiri fréttir

Moyes fór og njósnaði um Koke

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn.

Dominoshelgi í enska boltanum

Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool.

Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti

Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjar frábærlega á EM í 25 m laug en nú síðdegis komst hún í úrslit í 100 m baksundi á nýju Íslandsmeti.

Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag

Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag.

Juventus missti af fimm milljörðum króna

Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka.

Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér

Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap.

AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina

Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld.

Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna

Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt.

Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar.

Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst

Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð.

Eygló byrjar vel í Herning

Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgun í undanúrslit í 100 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst nú í morgun í Herning á Jótlandi.

Aron verður burðarás næstu tíu árin

Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins.

Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við

Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á.

Liðsfélagar lögðu upp flest mörk

FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013.

Doc snéri aftur í Garðinn og vann

Doc Rivers snéri aftur á sinn gamla heimavöll, TD Garden, með sitt nýja lið, LA Clippers, í nótt. Honum var vel fagnað og hann þakkaði svo fyrir sig með því að vinna leikinn.

Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni

Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik

Mestar vonir bundnar við Eygló á Jótlandi

Ísland sendir sex manna sundsveit á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hefst á Jótlandi í Danmörku í dag. Mestar vonir eru bundnar við Eygló Ósk Gústafsdóttur úr Ægi en allir fulltrúar Íslands stefna að því að bæta sinn besta árangur á mótinu.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin

Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Tölvum stolið af leikmanni Þórs

Nemanja Sovic, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deild karla í körfubolta, lenti í leiðinlegri lífsreynslu á dögunum.

Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum

Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni.

Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM

Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn.

Risaleikur Arons og Lexa í sigri Ljónanna

Rhein-Neckar Löwen gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Kiel út úr þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-30 lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í vil.

Sjö marka leikir hjá Ólafi og Antoni

Ólafur Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad er liðið steinlá 32-23 á útivelli gegn Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir