Fleiri fréttir Rúrik spilaði meiddur gegn Madrídingum Rúrik Gíslason lét meiðsli í kálfa ekki hindra sig og spilaði allan leikinn með FCK gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. 11.12.2013 15:45 Vængbrotið lið Dortmund verður að vinna Það er mikið undir hjá þýska félaginu Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Liðið verður að leggja Marseille af velli til þess að komast í sextán liða úrslit keppninnar. Ef Dortmund vinnur ekki í Frakklandi þá þarf liðið að treysta á að Arsenal klári Napoli á Ítalíu. 11.12.2013 14:30 Benitez: Wenger er besti stjórinn í enska boltanum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun hitta fyrir kunnuglegt andlit á hliðarlínunni í kvöld er Arsenal spilar gegn Napoli í Meistaradeildinni. 11.12.2013 14:00 Engin vitleysa hjá Poyet Jólapartí enskra knattspyrnufélaga hafa oftar en ekki ratað í blöðin á undanförnum árum enda hafa mörg þeirra farið algjörlega úr böndunum. 11.12.2013 13:15 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11.12.2013 12:30 Monaco vill fá Kompany Hið moldríka franska félag, AS Monaco, er langt frá því að vera hætt að styrkja sig en félagið er nú á höttunum eftir fyrirliða Man. City, Vincent Kompany. 11.12.2013 12:00 Helga María nældi í silfur Helga María Vilhjálmsdóttir varð í öðru sæti í stórsvigi á FIS-móti í Trysil í dag. Hún skoraði með því 30.09 FIS-punkta en hún var með 39.54 punkta fyrir. 11.12.2013 11:15 Keane hjólar í Young og Ferdinand Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, fór ekki neinum silkihönskum um leikmenn Man. Utd í sjónvarpinu í gærkvöldi er hann var að fjalla um leik liðsins gegn Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni. Man. Utd vann leikinn, 1-0, og um leið sinn riðil. 11.12.2013 10:30 Neymar með þrennu í stórsigri Barcelona - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal, Dortmund, Schalke, AC Milan og Zenit tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Chelsea, Barcelona og Atlético Madrid voru þegar búin að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni fyrir leiki kvöldsins. 11.12.2013 10:24 Tíu leikmenn AC Milan héldu út á móti Kolbeini og félögum AC Milan komst með naumindum áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir markalaust AC Milan og Ajax á San Siro í kvöld. 11.12.2013 10:22 Benitez sigraði en Wenger komst áfram Napólí lagði Arsenal 1-0 að velli í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Arsenal fór þó áfram í 16-liða úrslitin. 11.12.2013 10:21 Sigurmark Dortmund á elleftu stundu Borussia Dortmund tryggði sér efsta sætið í F-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri á Marseille í Frakklandi. 11.12.2013 10:19 Góður kippur í veiðileyfasölunni Þessa dagana sitja margir veiðifélagarnir yfir plönum vegna sumarveiðinnar 2014 en það þarf oft að skipuleggja veiðitúrana með góðum fyrirvara svo það sé hægt að taka sumarfrí og gera aðrar ráðstafanir á réttum tíma. 11.12.2013 09:52 Tyson má ekki koma til London Breskir aðdáendur Mike Tyson munu ekki geta hitt hann fyrir jólin eins og til stóð. Tyson má nefnilega ekki koma til Bretlands. 11.12.2013 09:45 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11.12.2013 09:00 Mourinho ætlar ekki að breyta leikstíl Chelsea Það gustar aðeins um Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gengi Chelsea-liðsins ekki verið upp á það best. Liðið hefur fengið á sig sex mörk í síðustu tveimur leikjum og spurningar um varnarleik liðsins hafa vaknað í kjölfarið. 11.12.2013 08:28 Blóðbað í Brisbane | UFC gagnrýnt í Ástralíu Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. 11.12.2013 08:08 Indiana lagði meistarana Það var stórleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Indiana Pacers tók á móti Miami Heat. Indiana sýndi styrk sinn í leiknum með því að vinna sex stiga sigur á meisturunum. 11.12.2013 07:52 Verður hjá þjálfaranum um jólin „Ég náði betri árangri í fyrra og hitteðfyrra en þetta er besti árangurinn á þessu tímabili enn sem komið er,“ segir Brynjar Leó Kristinsson. 11.12.2013 07:00 Er ekki hræddur við neina samkeppni Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann. 11.12.2013 06:30 Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. 11.12.2013 06:00 Elvar Páll valinn í úrvalsliðið | Myndband Elvar Páll Sigurðsson, Vignir Jóhannesson, Dagur Jónsson og Eyjólfur Eyjólfsson voru í silfurliði Auburn Montgomery í NCIA-deildinni sem lauk vestanhafs um helgina. 11.12.2013 00:01 Gunnar Nelson snýr aftur í UFC Berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London í mars. "Ég hef horft á síðustu tvo bardaga með honum og hann virkar bara helvíti góður,“ segir Gunnar. 10.12.2013 23:00 Sluppu við refsingu vegna Mandela-skilaboða Didier Drogba og Emmanuel Eboue sýndu Nelson Mandela heitnum virðingu sína með skilaboðum á bolum sínum um helgina. 10.12.2013 23:30 Pálmi hættur með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum. 10.12.2013 23:19 Heimilislaus maður lét Burleson heyra það NFL-lið Detroit Lions á ekki glæsta sögu og var lengi vel eitt lélegasta lið deildarinnar. Það eru þó bjartari tímar fram undan hjá félaginu. Borgarbúar hafa samt ekki allir enn trú á liðinu. 10.12.2013 22:45 Moyes: Stefnum á sigur í keppninni „Við vildum ná toppsætinu og það tókst. Sigurinn hjálpar okkur og bætir form okkar,“ sagði David Moyes eftir sigurinn á Shaktar Donetsk í kvöld. 10.12.2013 22:43 Jón Arnór og félagar töpuðu í Róm CAI Zaragoza tapaði 83-81 í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Spænska liðið situr í 3. sæti í D-riðli fyrir lokaumferðina. 10.12.2013 22:22 Rodgers treystir á Leiva og Allen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að þeir Lucas Leiva og Joe Allen geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skilur eftir sig. 10.12.2013 20:15 Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. 10.12.2013 18:44 Kristján Flóki sá félaga sína sigra Real Madrid Kristján Flóki Finnbogason og félagar hans í unglingaliði FCK eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeild ungmenna. Þeir sigruðu Real Madrid nú síðdegis, 3-2. 10.12.2013 18:37 Ingvar og Jónína best í íshokkí árið 2013 Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkíkarl og -konu ársins 2013. 10.12.2013 18:01 Collymore verður aftur fyrir kynþáttaníði á Twitter Stan Collymore stendur nú öðru sinni í ströngu á samskiptasíðunni Twitter. Í annað sinn hefur hann neyðst til þess að fara til lögreglunnar eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði á Twitter. 10.12.2013 18:00 Barcelona íhugar að byggja nýjan heimavöll Heimavöllur Barcelona, Camp Nou, er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Þrátt fyrir það er Barcelona að íhuga að byggja nýjan völl sem myndi aðeins taka um 5.000 fleiri áhorfendur. 10.12.2013 17:15 Brynjar Leó nálgast lágmarkið Skíðagöngukapparnir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson voru í banastuði á móti í Östersund í Svíþjóð um helgina. 10.12.2013 16:55 Strákarnir kepptu í Trysil í dag Einar Kristinn Kristgeirsson, Magnús Finnsson og Sigurður Hauksson kepptu á stórsvigsmótum í Trysil í Noregi í dag. 10.12.2013 16:48 Silva: Leikmenn eru í sárum Varnarmaðurinn Rafael da Silva viðurkennir að leikmenn Manchester United séu í sárum eftir slakt gengi liðsins í upphafi tímabilsins. 10.12.2013 16:30 Durant pirraður: Skrifið um þetta! Kevin Durant lét blaðamenn heyra það í miðjum leik sinna manna í Oklahoma City Thunder gegn Indiana Pacers í fyrrinótt. 10.12.2013 15:45 Arnar Bill eftirmaður Sigurðar Ragnars Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Arnar Bill Gunnarsson, knattspyrnuþjálfara hjá Breiðabliki, í starf fræðslustjóra KSÍ. 10.12.2013 15:28 Hardy flutt á sjúkrahús eftir svæsna krampa Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, var flutt á sjúkrahús eftir leik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrrakvöld. 10.12.2013 14:54 Thiago sér ekki eftir því að hafa farið til Bayern Spænska ungstirnið Thiago Alcantara var einn eftirsóttasti bitinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Hann ákvað á endanum að fara til Bayern München frá Barcelona. 10.12.2013 14:15 Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. 10.12.2013 13:30 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10.12.2013 12:45 Alonso til í að semja aftur við Real Talsverð óvissa hefur verið um framtíð miðjumannsins Xabi Alonso hjá Real Madrid. Nú bendir flest til þess að hann verði áfram hjá félaginu. 10.12.2013 12:00 Trukkur keyrði á flugvél Vikings Ferðalag NFL-liðsins Minnesota Vikings til Baltimore um síðustu helgi fer seint í sögubækur félagsins fyrir skemmtanagildi. Það var hrein martröð. 10.12.2013 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rúrik spilaði meiddur gegn Madrídingum Rúrik Gíslason lét meiðsli í kálfa ekki hindra sig og spilaði allan leikinn með FCK gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. 11.12.2013 15:45
Vængbrotið lið Dortmund verður að vinna Það er mikið undir hjá þýska félaginu Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Liðið verður að leggja Marseille af velli til þess að komast í sextán liða úrslit keppninnar. Ef Dortmund vinnur ekki í Frakklandi þá þarf liðið að treysta á að Arsenal klári Napoli á Ítalíu. 11.12.2013 14:30
Benitez: Wenger er besti stjórinn í enska boltanum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun hitta fyrir kunnuglegt andlit á hliðarlínunni í kvöld er Arsenal spilar gegn Napoli í Meistaradeildinni. 11.12.2013 14:00
Engin vitleysa hjá Poyet Jólapartí enskra knattspyrnufélaga hafa oftar en ekki ratað í blöðin á undanförnum árum enda hafa mörg þeirra farið algjörlega úr böndunum. 11.12.2013 13:15
Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11.12.2013 12:30
Monaco vill fá Kompany Hið moldríka franska félag, AS Monaco, er langt frá því að vera hætt að styrkja sig en félagið er nú á höttunum eftir fyrirliða Man. City, Vincent Kompany. 11.12.2013 12:00
Helga María nældi í silfur Helga María Vilhjálmsdóttir varð í öðru sæti í stórsvigi á FIS-móti í Trysil í dag. Hún skoraði með því 30.09 FIS-punkta en hún var með 39.54 punkta fyrir. 11.12.2013 11:15
Keane hjólar í Young og Ferdinand Roy Keane, fyrrum fyrirliði Man. Utd, fór ekki neinum silkihönskum um leikmenn Man. Utd í sjónvarpinu í gærkvöldi er hann var að fjalla um leik liðsins gegn Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni. Man. Utd vann leikinn, 1-0, og um leið sinn riðil. 11.12.2013 10:30
Neymar með þrennu í stórsigri Barcelona - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal, Dortmund, Schalke, AC Milan og Zenit tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Chelsea, Barcelona og Atlético Madrid voru þegar búin að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni fyrir leiki kvöldsins. 11.12.2013 10:24
Tíu leikmenn AC Milan héldu út á móti Kolbeini og félögum AC Milan komst með naumindum áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir markalaust AC Milan og Ajax á San Siro í kvöld. 11.12.2013 10:22
Benitez sigraði en Wenger komst áfram Napólí lagði Arsenal 1-0 að velli í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Arsenal fór þó áfram í 16-liða úrslitin. 11.12.2013 10:21
Sigurmark Dortmund á elleftu stundu Borussia Dortmund tryggði sér efsta sætið í F-riðli Meistaradeildar Evrópu með 2-1 útisigri á Marseille í Frakklandi. 11.12.2013 10:19
Góður kippur í veiðileyfasölunni Þessa dagana sitja margir veiðifélagarnir yfir plönum vegna sumarveiðinnar 2014 en það þarf oft að skipuleggja veiðitúrana með góðum fyrirvara svo það sé hægt að taka sumarfrí og gera aðrar ráðstafanir á réttum tíma. 11.12.2013 09:52
Tyson má ekki koma til London Breskir aðdáendur Mike Tyson munu ekki geta hitt hann fyrir jólin eins og til stóð. Tyson má nefnilega ekki koma til Bretlands. 11.12.2013 09:45
Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11.12.2013 09:00
Mourinho ætlar ekki að breyta leikstíl Chelsea Það gustar aðeins um Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gengi Chelsea-liðsins ekki verið upp á það best. Liðið hefur fengið á sig sex mörk í síðustu tveimur leikjum og spurningar um varnarleik liðsins hafa vaknað í kjölfarið. 11.12.2013 08:28
Blóðbað í Brisbane | UFC gagnrýnt í Ástralíu Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. 11.12.2013 08:08
Indiana lagði meistarana Það var stórleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Indiana Pacers tók á móti Miami Heat. Indiana sýndi styrk sinn í leiknum með því að vinna sex stiga sigur á meisturunum. 11.12.2013 07:52
Verður hjá þjálfaranum um jólin „Ég náði betri árangri í fyrra og hitteðfyrra en þetta er besti árangurinn á þessu tímabili enn sem komið er,“ segir Brynjar Leó Kristinsson. 11.12.2013 07:00
Er ekki hræddur við neina samkeppni Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann. 11.12.2013 06:30
Ásgeir Börkur fundaði með Bjarna „Hugur minn stefnir út,“ segir Árbæingurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sem æfir með Fylki þessa dagana. Börkur er samningslaus en æfir með uppeldisfélaginu á meðan unnið er að því að koma honum að hjá erlendu félagi. 11.12.2013 06:00
Elvar Páll valinn í úrvalsliðið | Myndband Elvar Páll Sigurðsson, Vignir Jóhannesson, Dagur Jónsson og Eyjólfur Eyjólfsson voru í silfurliði Auburn Montgomery í NCIA-deildinni sem lauk vestanhafs um helgina. 11.12.2013 00:01
Gunnar Nelson snýr aftur í UFC Berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London í mars. "Ég hef horft á síðustu tvo bardaga með honum og hann virkar bara helvíti góður,“ segir Gunnar. 10.12.2013 23:00
Sluppu við refsingu vegna Mandela-skilaboða Didier Drogba og Emmanuel Eboue sýndu Nelson Mandela heitnum virðingu sína með skilaboðum á bolum sínum um helgina. 10.12.2013 23:30
Pálmi hættur með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum. 10.12.2013 23:19
Heimilislaus maður lét Burleson heyra það NFL-lið Detroit Lions á ekki glæsta sögu og var lengi vel eitt lélegasta lið deildarinnar. Það eru þó bjartari tímar fram undan hjá félaginu. Borgarbúar hafa samt ekki allir enn trú á liðinu. 10.12.2013 22:45
Moyes: Stefnum á sigur í keppninni „Við vildum ná toppsætinu og það tókst. Sigurinn hjálpar okkur og bætir form okkar,“ sagði David Moyes eftir sigurinn á Shaktar Donetsk í kvöld. 10.12.2013 22:43
Jón Arnór og félagar töpuðu í Róm CAI Zaragoza tapaði 83-81 í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Spænska liðið situr í 3. sæti í D-riðli fyrir lokaumferðina. 10.12.2013 22:22
Rodgers treystir á Leiva og Allen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að þeir Lucas Leiva og Joe Allen geti fyllt í skarðið sem Steven Gerrard skilur eftir sig. 10.12.2013 20:15
Doninger á leið til Ástralíu Mark Doninger, fyrrum leikmaður ÍA og Stjörnunnar, hefur samið við neðrideildarlið í Ástralíu. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í dag. 10.12.2013 18:44
Kristján Flóki sá félaga sína sigra Real Madrid Kristján Flóki Finnbogason og félagar hans í unglingaliði FCK eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeild ungmenna. Þeir sigruðu Real Madrid nú síðdegis, 3-2. 10.12.2013 18:37
Ingvar og Jónína best í íshokkí árið 2013 Íshokkísamband Íslands hefur útnefnt Ingvar Þór Jónsson og Jónínu Margréti Guðbjartsdóttur, bæði hjá Skautafélagi Akureyrar, sem íshokkíkarl og -konu ársins 2013. 10.12.2013 18:01
Collymore verður aftur fyrir kynþáttaníði á Twitter Stan Collymore stendur nú öðru sinni í ströngu á samskiptasíðunni Twitter. Í annað sinn hefur hann neyðst til þess að fara til lögreglunnar eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníði á Twitter. 10.12.2013 18:00
Barcelona íhugar að byggja nýjan heimavöll Heimavöllur Barcelona, Camp Nou, er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Þrátt fyrir það er Barcelona að íhuga að byggja nýjan völl sem myndi aðeins taka um 5.000 fleiri áhorfendur. 10.12.2013 17:15
Brynjar Leó nálgast lágmarkið Skíðagöngukapparnir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson voru í banastuði á móti í Östersund í Svíþjóð um helgina. 10.12.2013 16:55
Strákarnir kepptu í Trysil í dag Einar Kristinn Kristgeirsson, Magnús Finnsson og Sigurður Hauksson kepptu á stórsvigsmótum í Trysil í Noregi í dag. 10.12.2013 16:48
Silva: Leikmenn eru í sárum Varnarmaðurinn Rafael da Silva viðurkennir að leikmenn Manchester United séu í sárum eftir slakt gengi liðsins í upphafi tímabilsins. 10.12.2013 16:30
Durant pirraður: Skrifið um þetta! Kevin Durant lét blaðamenn heyra það í miðjum leik sinna manna í Oklahoma City Thunder gegn Indiana Pacers í fyrrinótt. 10.12.2013 15:45
Arnar Bill eftirmaður Sigurðar Ragnars Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Arnar Bill Gunnarsson, knattspyrnuþjálfara hjá Breiðabliki, í starf fræðslustjóra KSÍ. 10.12.2013 15:28
Hardy flutt á sjúkrahús eftir svæsna krampa Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, var flutt á sjúkrahús eftir leik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrrakvöld. 10.12.2013 14:54
Thiago sér ekki eftir því að hafa farið til Bayern Spænska ungstirnið Thiago Alcantara var einn eftirsóttasti bitinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Hann ákvað á endanum að fara til Bayern München frá Barcelona. 10.12.2013 14:15
Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. 10.12.2013 13:30
Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10.12.2013 12:45
Alonso til í að semja aftur við Real Talsverð óvissa hefur verið um framtíð miðjumannsins Xabi Alonso hjá Real Madrid. Nú bendir flest til þess að hann verði áfram hjá félaginu. 10.12.2013 12:00
Trukkur keyrði á flugvél Vikings Ferðalag NFL-liðsins Minnesota Vikings til Baltimore um síðustu helgi fer seint í sögubækur félagsins fyrir skemmtanagildi. Það var hrein martröð. 10.12.2013 11:15