Fleiri fréttir Bók Ferguson slær sölumet Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að vinna titla með Man. Utd þá er hann alls ekki hættur að setja met. Ævisaga hans er seld í bílförmum þessa dagana. 30.10.2013 23:30 Tottenham mætir West Ham í bikarnum | Stoke - United Búið er að draga í 8-liða úrslit í enska deildarbikarnum en drátturinn fór fram í kvöld. 30.10.2013 22:50 Gylfi stjarna kvöldsins er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham er komið áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir ótrúlegan sigur á Hull City eftir vítaspyrnukeppni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum tímabilsins í kvöld og kom Spurs yfir 1-0. Gylfi skoraði einnig fyrsta mark Tottenham í vítaspyrnukeppninni. 30.10.2013 22:34 Ertu fótbolta „hipster“ ? | Próf þar sem Keflavík og Fylkir kemur við sögu Ertu fótbolta "hipster“ ? ef þú ert í vafa þá er spurning að taka smá próf sem the Guardian birtir á vefsíðu sinni. 30.10.2013 22:30 Manchester City vann Newcastle eftir framlengdan leik Manchester City vann góðan sigur, 2-0, á Newcastle í enska deildarbikarnum í kvöld en leikurinn fór fram á St. James Park, heimavelli Newcastle. 30.10.2013 22:18 Rúrik hafði betur gegn Ara Frey í danska bikarnum Rúrik Gíslason, leikmaður FCK, og Ari Freyr Skúlason, leikmaður OB, mættust í danska bikarnum í kvöld en FC Köbenhavn hafði betur, 4-3, í mögnuðum leik á Parken. 30.10.2013 22:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 82-77 | Dominos-deild karla Haukar unnu sanngjarnan sigur á Snæfelli í eina leik kvöldsins í Dominos-deild karla. Úrslitin 82-77 í leik þar sem Haukar voru einfaldlega betri og virðast til alls vísir. 30.10.2013 22:00 Nýliðar Hamars unnu Valsstúlkur | Keflavík rúllaði yfir KR Fjórir leikir fóru fram í sjöttu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld en nýliðar Hamars gerðu sér lítið fyrir og unnu meistaraefnin í Val, 76,68, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. 30.10.2013 21:18 Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir þýsku liði í Eurocup Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu fyrir Telekom Baskets Bonn, 108-104, í Eurocup-keppninni í kvöld. 30.10.2013 20:58 Magnað mark frá Gylfa í bikarnum | Tottenham 1-0 yfir gegn Hull Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspur, er í byrjunarliðinu gegn Hull City Tigers í enska deildarbikarnum í kvöld og hann var ekki lengi að þakka stjóranum sætið en miðjumaðurinn skoraði ótrúlegt mark eftir rúmlega korters leik. 30.10.2013 20:23 Sportspjallið: Glænýr völlur hefði kostað marga milljarða Síðustu framkvæmdir á Laugardalsvelli kostuðu 1,6 milljarð króna. Mörgum þótti farið illa með það fé og var meðal annars bent á að í Noregi hefðu verið byggðir 12-15 þúsund manna vellir fyrir álíka fé. 30.10.2013 20:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 66-67 | Dominos-deild kvenna Snæfell vann dramatískan sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld í Dominos-deild kvenna en leikurinn var spennandi frá upphafi til enda. 30.10.2013 20:00 AZ Alkmaar flaug áfram í bikarnum | Aron og Jóhann hvíldir Hollenska liðið AZ Alkmaar flaug auðveldlega áfram í bikarnum þegar liðið valtaði yfir Achilles, 7-0, á heimavelli í kvöld. 30.10.2013 19:52 Margrét Lára nýr fyrirliði | Mikill heiður Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í knattpyrnu en liðið mætir Serbíu í undankeppni heimsmeistaramótsins árið 2015 ytra í á morgun. 30.10.2013 19:17 Meðalverð miða á leik kvöldsins rúmar 260 þúsund krónur Úrslitin í bandaríska hafnaboltanum, World Series, standa nú yfir og Boston Red Sox getur tryggt sér titilinn í kvöld. 30.10.2013 18:45 Fallegustu stoðsendingarnar | Myndband Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt eftir sumarfrí. Meistarar Miami unnu fínan sigur á Chicago í stórleik deildarinnar. 30.10.2013 18:00 Henderson vill senda skýr skilaboð Það er farið að styttast í toppslag Arsenal og Liverpool en uppgjör liðanna fer fram um næstu helgi. Bæði lið hafa byrjað tímabilið frábærlega og sitja í efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2013 16:45 Hairston til liðs við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur náð samkomulagi við Junior Hairston um að leika með liðinu á tímabilinu en félagið sagði upp samningi sínum við Nasir Robinson á dögunum. 30.10.2013 16:40 Mercedes vill ekki missa Brawn Forráðamenn Mercedes í Formúlunni hafa ekki gefið upp alla von um að halda Ross Brawn hjá liðinu en hann hefur áður gefið það út að hann muni hætta eftir tímabilið. 30.10.2013 16:00 Maðurinn í búrinu æfir með Úlfunum Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er mættur til Noregs. Hann æfir þessa viku með liði Sandnes Ulf en með liðinu spila meðal annars Steinþór Freyr Þorsteinsson og Steven Lennon, fyrrum framherji Fram. 30.10.2013 15:32 100 dagar í ÓL - skíðagöngustrákarnir æfa í Hlíðarfjalli Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. 30.10.2013 15:15 „Þarna var einhver strákur í gömlu Hagkaupsskónum sem ætlaði að dekka mig“ „Niðurlægingin var rosaleg. Bara af því ég bar ekki virðingu fyrir einhverjum strák sem gat alveg spilað.“ 30.10.2013 14:30 Fyrsti Íslendingaslagurinn í ítölsku deildinni í kvöld? Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar heil umferð fer fram og þetta gæti verið söguleg stund fyrir íslenskan fótbolta. 30.10.2013 13:45 Alfreð segist vilja spila fyrir Beckham Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með eftirsóttari leikmönnum Evrópu enda hefur hann farið á kostum í hollensku deildinni með Heerenveen. 30.10.2013 13:21 Klopp búinn að framlengja við Dortmund Þó svo Dortmund gangi illa að halda stjörnum sínum þá verður þjálfarinn magnaði, Jürgen Klopp, á sínum stað. Hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við þýska félagið. 30.10.2013 13:04 Herra Fjölnir á heimleið Að óbreyttu mun Gunnar Már Guðmundsson ganga í raðir uppeldisfélags síns Fjölnis frá ÍBV. 30.10.2013 13:00 Real Madrid niðurlægði Sevilla | Ronaldo með þrennu og Bale tvö Real Madrid gjörsamlega valtaði yfir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 7-3 sigri Madrídinga. 30.10.2013 12:22 Emil hafði betur gegn Birki í Íslendingaslagnum Átta leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í kvöld en þeir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson mættust í fyrsta Íslendingaslagnum í ítölsku úrvalsdeildinni. 30.10.2013 12:19 Íslendingaliðinu gæti verið vísað úr deildinni Körfuknattleiksfélagið Sundsvall Dragons, sem Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson leika með, á í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. 30.10.2013 12:13 Skildu eftir höfuðið fyrir utan húsið „Hann var yndislegur fjölskyldumaður. Hann lifði fyrir fótbolta og stutt síðan hann hætti að spila,“ segir vinur Joao Rodrigo Silva Santo sem var drepinn á dögunum. 30.10.2013 11:30 Haukar og Snæfell mætast tvisvar á fjórum klukkutímum - frítt inn Það verður tvíhöfði í Schenkerhöllinni á Ávöllum í kvöld þegar Haukar og Snæfell mætast bæði í Domnios-deild karla og Domnios-deild kvenna í körfubolta. Það er ekki á hverjum degi sem sömu lið mætast tvisvar á fjórum klukkutímum. 30.10.2013 10:45 Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. 30.10.2013 10:00 Mourinho gæti fengið Xabi Alonso frítt í sumar Xabi Alonso gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili en Daily Mirror slær því upp í morgun að Jose Mourinho gæti fengið sinn fyrrum lærisvein frítt í sumar. 30.10.2013 09:30 Beckham valdi Miami-borg David Beckham ætlar að setja á stofn nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Reuters hefur heimildir fyrir því að nýja lið Beckham muni verða gert út frá Miami-borg. 30.10.2013 09:00 Miami-liðið fékk meistarahringana sína í nótt NBA-körfuboltatímabilið hófst í nótt alveg eins og það endaði í júní eða með því að leikmenn Miami Heat fögnuðu sigri. 30.10.2013 08:30 Elti kærustuna sína til Íslands Litháinn Giedrius Morkunas hefur verið í ham í marki Hauka í Olís-deild karla í handbolta vetur og öðrum fremur séð til þess að Hafnarfjarðarliðið saknar ekki landsliðsmarkvarðarins Arons Rafns Eðvarðssonar sem fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar. 30.10.2013 08:00 Sumum leið eins og þeir kynnu ekki neitt í körfubolta Andy Johnston er með bæði Keflavíkurliðin á toppi Dominos-deildanna í körfubolta. Falur Harðarson og félagar í stjórninni vildu fá ferska vinda inn í körfuboltann í Keflavík og sjá ekki eftir ákvörðun sinni. 30.10.2013 07:30 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30.10.2013 07:12 NBA: Miami kláraði Chicago og Lakers vann óvænt í LA-slagnum NBA-deildin í körfubolta hófst í nótt með þremur leikjum og þótt að flestir hafi fylgst með sigri NBA-meistara Miami Heat á Chicago Bulls þá mun ekkert færri ræða óvæntan sigur Los Angeles Lakers á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. 30.10.2013 07:00 Teitur Örlygs gaf alla verðlaunapeningana sína Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnumanna í Domnios-deild karla í körfubolta, viðurkenndi það í viðtali við Sverrir Bergmann í þættinum Liðið mitt að þessi einn allra sigursælasti körfuboltamaður Íslands ætti enga hluti til minningar frá mögnuðum ferli sínum. 30.10.2013 06:00 LeBron James vill spila í Rio 2016 Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James hefur áhuga á því að spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Rio sem fara fram árið 2016. 29.10.2013 23:30 Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.10.2013 22:50 Tíu Birmingham-menn féllu ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni Hetjuleg barátta tíu Birmingham-manna í kvöld endaði í vítaspyrnukeppni þegar Stoke City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. 29.10.2013 22:31 Xabi Alonso mættur eftir bakaðgerð og beinbrot Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso spilar væntanlega sinn fyrsta leik á tímabilinu á morgun þegar Real Madrid tekur á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.10.2013 22:30 Kastljósið: Starfsmaður KSÍ lét vita af því á netinu hvenær miðasalan átti að hefjast Starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands auglýsti upphafstíma miðasölunnar á leik Íslands og Króatíu í lokuðum hópi á fésbókinni samkvæmt heimildum Kastljóssins á RÚV. 29.10.2013 22:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bók Ferguson slær sölumet Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að vinna titla með Man. Utd þá er hann alls ekki hættur að setja met. Ævisaga hans er seld í bílförmum þessa dagana. 30.10.2013 23:30
Tottenham mætir West Ham í bikarnum | Stoke - United Búið er að draga í 8-liða úrslit í enska deildarbikarnum en drátturinn fór fram í kvöld. 30.10.2013 22:50
Gylfi stjarna kvöldsins er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham er komið áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir ótrúlegan sigur á Hull City eftir vítaspyrnukeppni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum tímabilsins í kvöld og kom Spurs yfir 1-0. Gylfi skoraði einnig fyrsta mark Tottenham í vítaspyrnukeppninni. 30.10.2013 22:34
Ertu fótbolta „hipster“ ? | Próf þar sem Keflavík og Fylkir kemur við sögu Ertu fótbolta "hipster“ ? ef þú ert í vafa þá er spurning að taka smá próf sem the Guardian birtir á vefsíðu sinni. 30.10.2013 22:30
Manchester City vann Newcastle eftir framlengdan leik Manchester City vann góðan sigur, 2-0, á Newcastle í enska deildarbikarnum í kvöld en leikurinn fór fram á St. James Park, heimavelli Newcastle. 30.10.2013 22:18
Rúrik hafði betur gegn Ara Frey í danska bikarnum Rúrik Gíslason, leikmaður FCK, og Ari Freyr Skúlason, leikmaður OB, mættust í danska bikarnum í kvöld en FC Köbenhavn hafði betur, 4-3, í mögnuðum leik á Parken. 30.10.2013 22:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 82-77 | Dominos-deild karla Haukar unnu sanngjarnan sigur á Snæfelli í eina leik kvöldsins í Dominos-deild karla. Úrslitin 82-77 í leik þar sem Haukar voru einfaldlega betri og virðast til alls vísir. 30.10.2013 22:00
Nýliðar Hamars unnu Valsstúlkur | Keflavík rúllaði yfir KR Fjórir leikir fóru fram í sjöttu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld en nýliðar Hamars gerðu sér lítið fyrir og unnu meistaraefnin í Val, 76,68, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. 30.10.2013 21:18
Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir þýsku liði í Eurocup Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu fyrir Telekom Baskets Bonn, 108-104, í Eurocup-keppninni í kvöld. 30.10.2013 20:58
Magnað mark frá Gylfa í bikarnum | Tottenham 1-0 yfir gegn Hull Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspur, er í byrjunarliðinu gegn Hull City Tigers í enska deildarbikarnum í kvöld og hann var ekki lengi að þakka stjóranum sætið en miðjumaðurinn skoraði ótrúlegt mark eftir rúmlega korters leik. 30.10.2013 20:23
Sportspjallið: Glænýr völlur hefði kostað marga milljarða Síðustu framkvæmdir á Laugardalsvelli kostuðu 1,6 milljarð króna. Mörgum þótti farið illa með það fé og var meðal annars bent á að í Noregi hefðu verið byggðir 12-15 þúsund manna vellir fyrir álíka fé. 30.10.2013 20:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 66-67 | Dominos-deild kvenna Snæfell vann dramatískan sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld í Dominos-deild kvenna en leikurinn var spennandi frá upphafi til enda. 30.10.2013 20:00
AZ Alkmaar flaug áfram í bikarnum | Aron og Jóhann hvíldir Hollenska liðið AZ Alkmaar flaug auðveldlega áfram í bikarnum þegar liðið valtaði yfir Achilles, 7-0, á heimavelli í kvöld. 30.10.2013 19:52
Margrét Lára nýr fyrirliði | Mikill heiður Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í knattpyrnu en liðið mætir Serbíu í undankeppni heimsmeistaramótsins árið 2015 ytra í á morgun. 30.10.2013 19:17
Meðalverð miða á leik kvöldsins rúmar 260 þúsund krónur Úrslitin í bandaríska hafnaboltanum, World Series, standa nú yfir og Boston Red Sox getur tryggt sér titilinn í kvöld. 30.10.2013 18:45
Fallegustu stoðsendingarnar | Myndband Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt eftir sumarfrí. Meistarar Miami unnu fínan sigur á Chicago í stórleik deildarinnar. 30.10.2013 18:00
Henderson vill senda skýr skilaboð Það er farið að styttast í toppslag Arsenal og Liverpool en uppgjör liðanna fer fram um næstu helgi. Bæði lið hafa byrjað tímabilið frábærlega og sitja í efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. 30.10.2013 16:45
Hairston til liðs við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur náð samkomulagi við Junior Hairston um að leika með liðinu á tímabilinu en félagið sagði upp samningi sínum við Nasir Robinson á dögunum. 30.10.2013 16:40
Mercedes vill ekki missa Brawn Forráðamenn Mercedes í Formúlunni hafa ekki gefið upp alla von um að halda Ross Brawn hjá liðinu en hann hefur áður gefið það út að hann muni hætta eftir tímabilið. 30.10.2013 16:00
Maðurinn í búrinu æfir með Úlfunum Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er mættur til Noregs. Hann æfir þessa viku með liði Sandnes Ulf en með liðinu spila meðal annars Steinþór Freyr Þorsteinsson og Steven Lennon, fyrrum framherji Fram. 30.10.2013 15:32
100 dagar í ÓL - skíðagöngustrákarnir æfa í Hlíðarfjalli Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. 30.10.2013 15:15
„Þarna var einhver strákur í gömlu Hagkaupsskónum sem ætlaði að dekka mig“ „Niðurlægingin var rosaleg. Bara af því ég bar ekki virðingu fyrir einhverjum strák sem gat alveg spilað.“ 30.10.2013 14:30
Fyrsti Íslendingaslagurinn í ítölsku deildinni í kvöld? Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar heil umferð fer fram og þetta gæti verið söguleg stund fyrir íslenskan fótbolta. 30.10.2013 13:45
Alfreð segist vilja spila fyrir Beckham Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með eftirsóttari leikmönnum Evrópu enda hefur hann farið á kostum í hollensku deildinni með Heerenveen. 30.10.2013 13:21
Klopp búinn að framlengja við Dortmund Þó svo Dortmund gangi illa að halda stjörnum sínum þá verður þjálfarinn magnaði, Jürgen Klopp, á sínum stað. Hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við þýska félagið. 30.10.2013 13:04
Herra Fjölnir á heimleið Að óbreyttu mun Gunnar Már Guðmundsson ganga í raðir uppeldisfélags síns Fjölnis frá ÍBV. 30.10.2013 13:00
Real Madrid niðurlægði Sevilla | Ronaldo með þrennu og Bale tvö Real Madrid gjörsamlega valtaði yfir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 7-3 sigri Madrídinga. 30.10.2013 12:22
Emil hafði betur gegn Birki í Íslendingaslagnum Átta leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í kvöld en þeir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson mættust í fyrsta Íslendingaslagnum í ítölsku úrvalsdeildinni. 30.10.2013 12:19
Íslendingaliðinu gæti verið vísað úr deildinni Körfuknattleiksfélagið Sundsvall Dragons, sem Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson leika með, á í miklum fjárhagslegum erfiðleikum. 30.10.2013 12:13
Skildu eftir höfuðið fyrir utan húsið „Hann var yndislegur fjölskyldumaður. Hann lifði fyrir fótbolta og stutt síðan hann hætti að spila,“ segir vinur Joao Rodrigo Silva Santo sem var drepinn á dögunum. 30.10.2013 11:30
Haukar og Snæfell mætast tvisvar á fjórum klukkutímum - frítt inn Það verður tvíhöfði í Schenkerhöllinni á Ávöllum í kvöld þegar Haukar og Snæfell mætast bæði í Domnios-deild karla og Domnios-deild kvenna í körfubolta. Það er ekki á hverjum degi sem sömu lið mætast tvisvar á fjórum klukkutímum. 30.10.2013 10:45
Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. 30.10.2013 10:00
Mourinho gæti fengið Xabi Alonso frítt í sumar Xabi Alonso gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili en Daily Mirror slær því upp í morgun að Jose Mourinho gæti fengið sinn fyrrum lærisvein frítt í sumar. 30.10.2013 09:30
Beckham valdi Miami-borg David Beckham ætlar að setja á stofn nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Reuters hefur heimildir fyrir því að nýja lið Beckham muni verða gert út frá Miami-borg. 30.10.2013 09:00
Miami-liðið fékk meistarahringana sína í nótt NBA-körfuboltatímabilið hófst í nótt alveg eins og það endaði í júní eða með því að leikmenn Miami Heat fögnuðu sigri. 30.10.2013 08:30
Elti kærustuna sína til Íslands Litháinn Giedrius Morkunas hefur verið í ham í marki Hauka í Olís-deild karla í handbolta vetur og öðrum fremur séð til þess að Hafnarfjarðarliðið saknar ekki landsliðsmarkvarðarins Arons Rafns Eðvarðssonar sem fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar. 30.10.2013 08:00
Sumum leið eins og þeir kynnu ekki neitt í körfubolta Andy Johnston er með bæði Keflavíkurliðin á toppi Dominos-deildanna í körfubolta. Falur Harðarson og félagar í stjórninni vildu fá ferska vinda inn í körfuboltann í Keflavík og sjá ekki eftir ákvörðun sinni. 30.10.2013 07:30
Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30.10.2013 07:12
NBA: Miami kláraði Chicago og Lakers vann óvænt í LA-slagnum NBA-deildin í körfubolta hófst í nótt með þremur leikjum og þótt að flestir hafi fylgst með sigri NBA-meistara Miami Heat á Chicago Bulls þá mun ekkert færri ræða óvæntan sigur Los Angeles Lakers á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. 30.10.2013 07:00
Teitur Örlygs gaf alla verðlaunapeningana sína Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnumanna í Domnios-deild karla í körfubolta, viðurkenndi það í viðtali við Sverrir Bergmann í þættinum Liðið mitt að þessi einn allra sigursælasti körfuboltamaður Íslands ætti enga hluti til minningar frá mögnuðum ferli sínum. 30.10.2013 06:00
LeBron James vill spila í Rio 2016 Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James hefur áhuga á því að spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Rio sem fara fram árið 2016. 29.10.2013 23:30
Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.10.2013 22:50
Tíu Birmingham-menn féllu ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni Hetjuleg barátta tíu Birmingham-manna í kvöld endaði í vítaspyrnukeppni þegar Stoke City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. 29.10.2013 22:31
Xabi Alonso mættur eftir bakaðgerð og beinbrot Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso spilar væntanlega sinn fyrsta leik á tímabilinu á morgun þegar Real Madrid tekur á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.10.2013 22:30
Kastljósið: Starfsmaður KSÍ lét vita af því á netinu hvenær miðasalan átti að hefjast Starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands auglýsti upphafstíma miðasölunnar á leik Íslands og Króatíu í lokuðum hópi á fésbókinni samkvæmt heimildum Kastljóssins á RÚV. 29.10.2013 22:01