Fleiri fréttir

Ætla ekki að fá hráka framan í mig

Hermann Hreiðarsson leyndi ekki skoðun sinni á rauða spjaldi Aaron Spear í viðtali í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Fæturnir eru að detta af

"Það var hræðilegt. Fæturnir eru að detta af," segir Steven Lennon framherji Fram um gervigrasið á Seltjarnarnesi.

Birgir Leifur liðsstjóri

Karlalandslið Ísland í golfi tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy 2013 í Tékklandi dagana 11. – 13. júlí næstkomandi.

Hefur tröllatrú á Aspas og Alberto

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að spænsku leikmennirnir Iago Aspas og Luis Alberto muni láta til sín taka á Anfield á næsta tímbili.

Fór holu í höggi

Anna Sólveig Snorradóttir fór holu í höggi á síðasta æfingahring sínum fyrir Evrópumót kvennalandsliða á Englandi sem hófst í morgun.

Engin kjarakaup hjá Barcelona

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að David Villa gangi í raðir Atletico Madrid frá Barcelona á næstu dögum.

Guardiola segir Suarez vilja fara

Umboðsmaður framherjans Luis Suarez segir það ósk umbjóðanda síns að yfirgefa Liverpool og spila með liði í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Skemmta sér þegar færi gefst

Kvennalið Fylkis er ósigrað það sem af er sumri. Ruth Þórðar Þórðardóttir segir markmið liðsins ekkert feimnismál. Liðið ætlar upp í efstu deild á nýjan leik og næla í bikarmeistaratitil að auki. Hún segir sögur af næturbrölti Árbæinga ýktar en viðurkenni

Stórvinkonur í Stjörnunni

Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir mun í dag skrifa undir samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. Þetta hefur Fréttablaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Elísabet varð Íslandsmeistari með Fram í vetur en heldur nú á heimaslóðir.

Pistill: Ekki nóg að vera bara með

Fyrir fjórum árum braut íslenska kvennalandsliðið blað í sögu íslenskar knattspyrnu með því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins.

Breno fær mögulega starf hjá Bayern

Brasilíumaðurinn Breno situr nú af sér fangelsisdóm í Þýskalandi vegna íkveikju en félagið er reiðubúið að rétta honum hjálparhönd.

Þetta var aldrei víti

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson, þjálfari Gróttu, var virkilega ósáttur við vítaspyrnudóminn sem réði úrslitum í bikarleiknum gegn Fram í kvöld.

Benteke vill losna frá Villa

Belginn Christian Benteke hefur lagt inn formlega félagaskiptabeiðni til vinnuveitenda sinna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa.

Ég er ekki hættur í fótbolta

Tryggvi Guðmundsson vildi ekki skýra frá ástæðum þess að hann gerði starfslokasamning við Fylki nú í kvöld.

Engu við þetta að bæta

Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, vildi engu bæta við stutta yfirlýsingu sína um brotthvarf Tryggva Guðmundssonar frá Fylki.

Tryggvi hættur hjá Fylki

Tryggvi Guðmundsson er ekki lengur leikmaður Fylkis en aðilar komust að samkomulagi um að rifta samningi hans við félagið í dag.

Atletico Madrid að leysast upp?

Svo virðist sem að Atletico Madrid muni ekki tefla fram handboltaliði á næstu leiktíð en samningum allra leikmanna hefur verið sagt upp.

Villa á leið til Madrídar

Barcelona hefur samþykkt að selja sóknarmanninn David Villa til Atletico Madrid en félagið tilkynnti þetta í dag.

Mkhitaryan samdi við Dortmund

Ekkert verður af því að Armeninn Henrikh Mkhitaryan komi til Liverpool þar sem hann er á leið til Dortmund í Þýskalandi.

Kaffið klárt hjá stelpunum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Svíþjóðar en liðið mætir Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Kalmar á fimmtudag.

Abidal snýr aftur til Monaco

Franski varnarmaðurinn Eric Abidal hefur samið við Monaco til eins árs. Abidal fékk ekki nýjan samning hjá Barcelona.

Mario Gomez til Fiorentina

Framherjinn Mario Gomez leikur með Fiorentina í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar á næstu leiktíð.

Þrenna hjá Kristni

Kristinn Þór Kristinsson vann sigur í hlaupagrein alla keppnisdagana á Landsmóti UMFÍ á Selfossi um helgina.

Björgólfur þögull sem gröfin

Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum opnar þann 15. júlí. Þá hafa íslensku félögin rúmar tvær vikur til þess að gera breytingar á liðum sínum áður en mánuðurinn er úti.

Heimskulegt hjá Aaron Spear

"Hann átti ekki að bjóða upp á þetta. Þetta var bara mjög heimskulegt hjá honum," segir Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR um rauða spjaldið hjá Aaron Spear leikmanni ÍBV í bikarleik liðanna í gær.

Rauðu spjöldin í Eyjum og mörk KR-inga

Aaron Spear og Ragnar Pétursson voru reknir af velli í 3-0 tapi ÍBV gegn KR í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gærkvöldi.

Gylfi orðaður við Liverpool á ný

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er í breskum fjölmiðlum sagður velta framtíð sinni hjá Tottenham Hotspur fyrir sér.

Hland á flatir golfklúbbsins

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur gripið til þess ráðs að vökva nokkrar flatir á velli sínum með kúahlandi en ástand þeirra var orðið nokkuð lélegt.

Vettel með sinn fyrsta heimasigur

Þjóðverjinn Sebastian Vettel bar sigur úr býtum í þýska kappakstrinum í Nürburgring í Formúli 1-keppninni en ökuþórinn keyrir fyrir Red Bull-liðið.

Liðið þarf að fara í endurnýjun eftir EM

Þorlákur Árnason telur að mikil barátta sé aðalstyrkleiki íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Liðið hefur keppni á Evrópumótinu í Svíþjóð í vikunni. Endurnýja þarf landsliðið eftir mót. Þorlákur sér liðið fara í 8-liða úrslit

Bjórinn var lykillinn

Gunnlaugur A. Júlíusson hljóp tíu maraþon án þess að sofa á Thames Ring-mótinu í London um helgina. Hlauparinn notaði næturnar til að hlaupa á meðan aðrir keppendur hvíldu sig. Almennilegur matur og nóg af bjór kom Gunnlaugi í gegnum rúmlega 400 kílómetra

Koné fyrstu kaup Martinez

Framherjinn Arouna Koné er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Everton frá Wigan.

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 2-3 | Ótrúleg endurkoma Stjörnumanna

Stjörnumenn eru komnir áfram í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir ótrúlegan sigur á heimamönnum í Fylki í kvöld. Gestirnir úr Garðabænum voru manni færri og tveimur mörkum undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en þem tókst að jafna leikinn og vinna í framlengingu.

Sjá næstu 50 fréttir