Leik frestað í annað sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. júní 2013 23:07 Nordic Photos / Getty Images Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. Fyrr í dag var leik hætt í þrjár og hálfar klukkustundir. Veður versnaði svo á ný undir kvöld með rigningu og þrumum og voru því allir kallaðir inn aftur. Phil Mickelson náði þó að klára hringinn sinn í dag og er fremstur ásamt Svíanum Peter Hedblom á 67 höggum, þremur undir pari vallarins. Hedblom er þó aðeins búinn að klára sjö holur. Tiger Woods var tveimur höggum yfir pari vallarins eftir fyrstu fimm holurnar þegar leik var hætt. Rory McIlroy og Adam Scott eru á einu höggi undir pari eftir jafn margar holur en þeir eru allir saman í holli. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. Fyrr í dag var leik hætt í þrjár og hálfar klukkustundir. Veður versnaði svo á ný undir kvöld með rigningu og þrumum og voru því allir kallaðir inn aftur. Phil Mickelson náði þó að klára hringinn sinn í dag og er fremstur ásamt Svíanum Peter Hedblom á 67 höggum, þremur undir pari vallarins. Hedblom er þó aðeins búinn að klára sjö holur. Tiger Woods var tveimur höggum yfir pari vallarins eftir fyrstu fimm holurnar þegar leik var hætt. Rory McIlroy og Adam Scott eru á einu höggi undir pari eftir jafn margar holur en þeir eru allir saman í holli.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira