Fleiri fréttir

Stöndum við bakið á Ása

Fylkismenn ætla að endurmeta stöðuna þegar tímabilið í Pepsi-deild karla er hálfnað. Að loknum fyrstu átta umferðunum er liðið með tvö stig og hafa Árbæingar aldrei byrjað verr í efstu deild í sögu félagsins.

Hefði viljað fá endurgreitt

"Ég var að finna mig mjög vel. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem ég spilaði alveg heill heilsu þannig að mér leið betur,“ sagði Arnór Eyvar Ólafsson, leikmaður ÍBV, sem átti skínandi leik fyrir sitt lið er það vann Fram, 1-0, í Eyjum.

Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra

Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi.

Cruyff myndi selja Messi

Hollendingurinn Johan Cruyff telur að það sé ekki pláss fyrir þá Lionel Messi og Neymar í sama liðinu.

Durant semur við Jay-Z

Rapparinn Jay-Z er orðinn umboðsmaður íþróttamanna og hann er búinn að landa sinni fyrstu stórstjörnu því Kevin Durant, leikmaður Oklahoma Thunder, hefur samið við rapparann.

Kynna bardagann í ellefu borgum

Það er enn langt í bardaga Floyd Mayweather Jr. og Saul Alvarez. Það aftrar köppunum þó ekki frá því að byrja að auglýsa hann en þeir munu gera það í ellefu borgum. Bardaginn sjálfur fer fram 14. september.

City tók tilboði Juventus í Tevez

Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru góðar líkur á að Argentínumaðurinn Carlos Tevez sé á leið frá Manchester City. Félagið mun hafa samþykkt kauptilboð Juventus í kappann.

Helgi í Aftureldingu

Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram.

Jafnt fyrir norðan | Myndasyrpa

Breiðablik gaf eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara Þórs/KA á Akureyri.

Mignolet kominn til Liverpool

Liverpool hefur staðfest komu Belgans SImon Mignolet frá Sunderland þessi 25 ára markvörður hefur verið orðaður við félagið undanfarna daga og vikur.

Íslenskir kylfingar á ferðinni í Finnlandi

Tólf keppendur frá Íslandi leika á Finnish International Junior Championship mótinu sem fram fer dagana 26.-28. júní á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Um er að ræða stúlkna og drengjamót í flokkum 15-16 ára og 14 ára og yngri. Alls taka 102 Finnar og 54 útlendingar þátt, en Ísland er með flesta keppendur utan Finnana.

Veigar Páll: Þetta var algjört óviljaverk

Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann biður leikmann Þórs afsökunar á því að hafa gefið honum olnbogaskot í leik liðanna á sunnudag.

Heimir áminntur og Víkingur sektað

Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, var áminntur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir ummæli sín á Twitter í síðustu viku.

Laxveiðin af stað með hvelli

Laxveiðiárið fer sérlega vel af stað. Fiskigengd er mikil um allt land og fiskurinn stór og fallegur. Meira að segja Elliðaárnar gefa af sér stórlaxa.

Önnur ummæli Víkinga fyrir aganefnd

Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur vísað ummælum Ólafs Þórðarsonar, þjálfara 1. deildarliðs Víkings, til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins.

Veigar má skammast sín

Það gekk mikið á þegar Þór tók á móti Stjörnunni á Akureyri. Rautt spjald og mörg umdeild atvik. Strákarnir í Pepsimörkunum fóru ítarlega yfir þessi atvik og sitt sýndist hverjum.

Pippen kýldi mann fyrir utan veitingastað

Scottie Pippen, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, hefur hingað til verið þekktur fyrir að vera einstakt ljúfmenni en hann getur greinilega reiðst eins og aðrir.

Juventus komið til þess að sækja Tevez

Juventus ætlar sér að næla í argentínska framherjann Carlos Tevez og fulltrúar frá félaginu eru nú komnir til Manchester í von um að klófesta framherjann.

Shaw tekur við Denver Nuggets

Það vakti eðlilega athygli þegar NBA-liðið Denver Nuggets ákvað að reka þjálfara sinn, George Karl, skömmu eftir að búið var að velja hann þjálfara ársins í NBA-deildinni.

Everton á eftir Honda

Everton freistar þess að kaupa japanska fótboltakappann, Keisuke Honda. Honda hefur spilað þrjú undanfarin ár með CSKA Moskvu en samningur hans rennur út um áramót.

Tveggja ára bann fyrir steranotkun

Miðjumaðurinn Gerard Kinsella, fyrrum leikmaður Everton, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann vegna steranotkurnar.

Nadal auðmjúkur eftir neyðarlegt tap

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal féll mjög óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í gær. Var það í fyrsta skipti á hans ferli sem hann tapar í fyrstu umferð á risamóti.

Uppgjör 8. umferðar

Áttundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og umferðin var að sjálfsögðu gerð upp í Pepsimörkunum.

Ég gæti ekki hafnað Tottenham

Það er ansi líklegt að brasilíski landsliðsmaðurinn Paulinho fari til Tottenham en hann segir að það væri stórkostlegt tækifæri sem hann gæti ekki hafnað.

Ekki hægt að taka augun af Mourinho

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að öll augu í vetur verði á Jose Mourinho, stjóra Chelsea, sem tók við liðinu á nýjan leik í sumar.

Mjög erfið ákvörðun

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, valdi í gær 23 manna leikmannahóp fyrir EM. Athygli vakti að Sigurður valdi ekki hina reyndu Eddu Garðarsdóttur, sem hefur verið lykilmaður í landsliðinu í fjöldamörg ár.

Tröllvaxinn lax í Laugardalsá í Djúpi

Ellefu laxar voru komnir á land á hádegi í gær í Laugardalsá í Djúpi og fiskur að ganga. "Þetta voru þokkalegir fiskar. Það var slatti af fiski undir stiganum, þar af einn tröllvaxinn,“ segir Haraldur Júlíusson, stjórnarmaður í veiðifélagi Laugardalsár, en laxinn er greinilega mættur í ána. Hvannadalsá og Langadalsá voru opnaðar á laugardag og hafa þrír laxar veiðst neðan við fossinn í Hvannadalsá. Ekki mun neitt hafa veiðst í Langadalsá enn sem komið er.

Heimir nær enn til okkar

Björn Daníel Sverrisson var hetja FH er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld.

Ásmundur ætlar að halda áfram

"Sú umræða er mest hjá ykkur í fjölmiðlunum. Staðan uppi í Árbæ er sú að við ræðum vel saman og spáum í spilin og reynum að snúa þessu við,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir enn eitt tapið hjá Fylki í kvöld.

Nadal féll úr leik á fyrsta degi

Rafael Nadal, einn besti tenniskappi heims, féll afar óvænt úr leik strax á fyrsta keppnisdegi Wimbledon-mótsins í tennis.

Sjá næstu 50 fréttir