Fleiri fréttir

Skrautlegt mark Sabrínu

Valur og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í frábærum fótboltaleik. Hér má sjá helstu atvik úr þeim leik sem enginn verður svikinn af.

Norwich skellti City og Nolan með þrennu

Kanarífuglarnir frá Norwich gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-2 sigur á andlausu liði Manchester City á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Óskar Veiðifélagi Norðurár velfarnaðar

Þetta er mjög sérstakt árferði í veiðileyfasölu, ég held að staðan á íslenska veiðileyfamarkaðnum sé algerlega án fordæma. Erlendir veiðimenn hafa dregið úr komum sínum hingað og þeir íslensku halda algerlega að sér höndunum. Þessi staða staðfestir einfaldlega það sem við höfum sagt, "verð veiðileyfa er orðið alltof hátt!

Ferguson: Rooney er vandamál Moyes

Sir Alex Ferguson hefur engar áhyggjur af framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United og ætlar ekki að láta það vera sitt síðasta verk hjá félaginu að skipta sér af því.

Urriðar að gefa sig þegar veður leyfir

Þá var hann ásamt einum öðrum veiðimanni á morgunfjörunni og náðu þeir að landa 13 sjóbleikjum og settu í mun fleirri svo hún er allavega mætt á svæðið.

Santos hafnaði tilboði Barcelona í Neymar

Varaforseti brasilíska knattspyrnuliðsins Santos, Odilio Rodrigues, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tilboði Barcelona í stórstjörnu sína, Neymar.

Beckham kvaddi með stoðsendingu

David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin.

Risaskref hjá Margréti Láru

Márgrét Lára Viðarsdóttir lék allan leikinn fyrir Kristinstad sem tapaði 2-1 fyrir Linköping í dag. Margrét Lára lék þar sinn fyrsta heila leik í 7 mánuði þegar aðeins 7 vikur eru í Evrópumót landsliða.

Hannes Jón tryggði Eisenach stig

Hannes Jón Jónsson skoraði jöfnunarmark Eisenach sem gerði 29-29 jafntefli við Bad Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Jafntefli á Sauðárkróki

Annarri umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk í kvöld á Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Völsungur skildu jöfn 1-1. Fyrstu stig Völsungs í deildinni þar staðreynd.

McLaren verður með Honda-vélar 2015

McLaren-liðið í Formúlu 1 mun knýja bíla sína með Honda-vélum frá árinu 2015. McLaren hefur verið með Mercedes-vélar síðan 1995 og átti þýski bílaframleiðandinn hlut í liðinu þar til nýverið.

Emil og félagar upp í ítölsku A-deildina

Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona tryggðu sér í dag sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Liðið slapp með skrekkinn í loka umferðinni í dag.

Jafnt á Leiknisvelli

Leiknir og KF gerðu 1-1 jafntefli í Breiðholti í 1. deild karla í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Þór/KA landaði fyrsta sigrinum

Íslandsmeistarar Þórs/KA unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Pepsí deild kvenna þegar liðið lagði HK/Víking í Fossvoginum 4-1.

BÍ/Bolungarvík á toppinn

BÍ/Bolungarvík skellti Þrótti 2-1 á Torfnesvelli þegar liðin mættust í 1. deild karla í fótbolta í dag. BÍ/Bolungarvík er því eina liðið með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Fjölnir stal stigi á Akureyri

Fjölnir sótti stig á Akureyri þegar liðið sótti KA heim í 1. deild karla í fótbolta í Atli Már Þorbergsson jafnaði metin á síðustu mínútum leiksins.

Kristianstad tapaði á heimavelli

Íslendingaliðið Kristianstad tapaði 2-1 á heimavelli gegn Linköping í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag.

Mackay stoltur af því að vera orðaður við Everton

Malky Mackay knattspyrnustjóri Cardiff segist vera upp með sér að vera orðaður við stjórastöðu Everton en hann ætlar að einbeita sér að því að halda Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Jol segist ekki á förum

Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá félaginu í sumar.

Búið að selja Sacramento Kings

Kevin Johnson borgarstjóri Sacramento tilkynnti í gær að eigendur NBA körfuboltaliðsins Sacramento Kings hafa samþykkt að selja hugbúnaðarviðskiptajöfrinum Vivek Ranadive félagið.

Giggs tilbúinn að hjálpa Moyes

Reynsluboltinn og goðsögnin Ryan Giggs hjá Englandsmeisturum Manchester United segir að hann og aðrir eldri leikmenn liðsins muni styðja vel við bakið á nýjum knattspyrnustjóra félagsins, David Moyes. Hann segir þó að erfitt verk bíði hans sem arftaka Sir Alex Ferguson.

Benitez tekur ekki við Everton

Rafael Benitez segir ólíklegt að hann muni taka við Everton í sumar eftir að David Moyes yfirgefur félagið til að taka við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Nowitzki tilbúinn að lækka launinn

Dirk Nowitzki þýska stórstjarna NBA körfuboltaliðsins Dallas Mavericks hyggst taka á sig verulega launalækkun næsta sumar í von um að lokka aðra stórstjörnu til liðsins.

Yngsti fyrirliði deildarinnar á skotskónum

Guðmunda Brynja Óladóttir og félagar hennar í Selfossliðinu eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Hún hefur skorað þrjú af fjórum mörkum liðsins. Fyrsti heimaleikurinn er í dag.

Botnlanginn sprakk

Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, lagðist inn á spítala í gær þar sem botnlangi hennar sprakk.

Garðsmennirnir kláruðu leikinn

Magnús Þórir Matthíasson var búinn að vera inn á í aðeins tvær mínútur þegar hann lagði upp jöfnunarmark Keflavíkur gegn Víkingi Ólafsvík í leik liðanna í fyrrakvöld.

Phil Jackson: Jordan var miklu meiri leiðtogi en Kobe

Phil Jackson vann fjölmarga NBA-titla með bæði Michael Jordan (6) og Kobe Bryant (5) en hefur hingað til ekki verið mikið fyrir að bera þessa tvo stórbrotnu leikmenn saman eða fyrr en nú. Jackson ber þá saman í nýrri bók sem ber heitið "Eleven Rings: The Soul of Success."

Siggi Ingimundar þjálfar ekki áfram í Keflavík

Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, verður ekki áfram þjálfari meistaraflokka Keflavíkur en hann þjálfaði einnig karlaliðið síðasta vetur. Þetta staðfesti hann við karfan.is í kvöld.

Waddle: Beckham ekki einn af þúsund bestu leikmönnunum

Chris Waddle, fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, er langt frá því að vera einn af mestu aðdáendum enska knattspyrnumannsins David Beckham ef marka má útvarpsviðtal við hann á BBC. Beckham tilkynnti það í gær að hann ætli að hætta í boltanum eftir þetta tímabil með franska liðinu Paris St-Germain.

Atlético vann Real í bikarúrslitaleiknum - Ronaldo fékk rautt

Atlético Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu í kvöld. Brasilíumaðurinn Miranda skoraði sigurmarkið á 98. mínútu. Real Madrid endaði leikinn með tíu menn eftir að Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið á 117. mínútu. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, fékk líka rautt.

Ein sú allra besta verður áfram hjá Lyon

Lotta Schelin, ein allra besta knattspyrnukona heims, hefur gert nýjan þriggja ára samning við franska félagið Olympique Lyon en hún hefur spilað með Lyon-liðinu frá 2008 og á um næstu helgi möguleika að vinna Meistaradeildina í þriðja sinn.

Ingó Veðurguð skoraði í fyrsta sigri Selfyssinga

Selfoss og Grindavík, liðin sem féllu úr Pepsi-deild karla síðasta haust, unnu bæði útisigra í leikjum sínum í 1. deild karla í kvöld en þau höfðu bæði tapað á heimavelli í fyrstu umferðinni.

Naumt tap í fyrri bronsleiknum

Einar Ingi Hrafnsson og félagar í Mors-Thy Håndbold þurftu að sætta sig við 25-26 tap á heimavelli á móti Skjern Håndbold í fyrsta leik liðanna í einvíginu um bronsverðlaunin í dönsku handboltadeildinni.

Enginn leikur í gangi en samt troðfullur leikvangur

Stuðningsmenn Bayern München voru fljótir að kaupa alla þá 45 þúsund miða sem voru í boði þegar félagð ákvað að bjóða sínu stuðningsfólki tækifæri til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar á stórum skjá á Allianz Arena, heimavelli Bayern.

Blikakonur áfram á sigurbraut í Pepsi-deildinni

Breiðablik er með fullt hús eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-0 útisigur á nýliðum Þróttar í fyrsta leik þriðju umferðarinnar sem fór fram á Gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. Umferðin klárast síðan á morgun.

Arnór með fínan leik í flottum útisigri

Arnór Atlason er kominn á fulla ferð eftir hásinarslit og hann skoraði fimm mörk í kvöld þegar Flensburg-Handewitt vann ellefu marka útisigur á TV 1893 Neuhausen, 37-26.

Stjórn Norðurár sér sjálf um veiðileyfasölu sumarið 2014

Veiðifélag Norðurár hefur ákveðið að fela stjórn félagsins að sjá um sölu veiðileyfa sumarið 2014. Verður það gert í samvinnu við Einar Sigfússon, eiganda Haffjarðarár. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Veiðifélagið hefur sent frá sér.

Svínshöfuð í skápnum hans Kenwyne Jones

Stoke City hefur sett af stað innanhússrannsókn eftir að svínshöfuð fannst í skáp framherjans Kenwyne Jones í morgun en þetta gerðist á æfingasvæði félagsins. Stoke City mætir Southampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Sir Alex og Bale bestir á tímabilinu

Sérstök valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar hefur valið Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, besta stjóra tímabilsins og Gareth Bale, leikmann Tottenham, besta leikmann ársins.

Sjá næstu 50 fréttir