Fleiri fréttir Evra verður ekki fyrirliði hjá mér Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, útilokar að gera Patrice Evra að fyrirliða landsliðsins á ný. 14.3.2013 22:45 Bárður: Hentum þessu frá okkur Það rauk úr Bárði Eyþórssyni, þjálfara Tindastóls, eftir leik í kvöld eftir að hann og hans menn töpuðu mikilvægum leik fyrir ÍR 80-72. 14.3.2013 21:50 Gunnar og félagar fyrstir til að vinna PSG Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Paris Saint-Germain í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes-liðið vann leikinn 26-24 en PSG var búið að vinna 17 fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. 14.3.2013 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 80-72 ÍR vann lífsnauðsynlegan sigur í næst síðustu umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Breiðholtsliðið vann 80-72 sigur á Tindastóli í æsispennandi leik í Hertz-hellinum. 14.3.2013 21:30 Slæmt tap hjá Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska félaginu Guif urðu að sætta sig við tap, 26-27, gegn Redbergslids í kvöld. 14.3.2013 19:39 Basel fyrsta liðið inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar Svissneska liðið Basel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA þegar liðið slapp frá Rússlandi með 1-0 tap á móti Zenit St Petersburg þrátt fyrir að missa mann af velli á 45. mínútu. Basel vann samanlagt 2-1. 14.3.2013 18:55 Svona spilaðist körfuboltinn í kvöld - Grindavík deildarmeistari Grindvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð þegar 21. og næstsíðasta umferð Domnos-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Vísir fylgdist með gangi mála í leikjunum sex en Stjarnan, KR, Njarðvík, Þór og ÍR unnu líka sína leiki í kvöld. 14.3.2013 18:30 Medvedi skellti Kiel Evrópumeistarar Kiel máttu sætta sig við sjaldséð tap, 37-35, í fyrri leiknum gegn rússneska liðinu Chekhovski Medvedi í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.3.2013 16:58 Viðvörun fyrir ensku úrvalsdeildina Ekkert enskt lið verður með í hattinum þegar að dregið verður í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun. 14.3.2013 16:45 Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Bandaríska sjónvarpsstöðin Sportsman Channel heimsótti Hofsá í Vopnafirði síðasta sumar. Ánni er lýst sem einni af dómkirkjum stangveiðinnar. 14.3.2013 16:30 Blatter gagnrýnir fyrirkomulagið á EM 2020 Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að fyrirkomulagið á EM 2020 verði keppninni til minnkunar. 14.3.2013 16:00 Gunnar Jarl dæmir í beinni á Liverpool TV Knattspyrnudómarinn Gunnar Jarl Jónsson verður með flautuna á mánudagskvöldið þegar Liverpool og Wolves mætast í U21-keppni ensku úrvalsdeildarinnar en þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 14.3.2013 15:53 Malí að ná Brasilíu á FIFA-listanum Fimmfaldir heimsmeistarar Brasilíumanna eru aðeins í 18. sæti á nýjasta Styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag en brasilíska landsliðið hefur aldrei verið jafn neðarlega á þessum lista. 14.3.2013 15:45 Áfengisbann í Mílanó Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni. 14.3.2013 15:19 Fáar breytingar hjá Villas-Boas Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, ætlar ekki að hvíla sína bestu leikmenn þegar að liðið mætir Inter í Evrópudeild UEFA í kvöld. 14.3.2013 15:15 Rio Ferdinand valinn aftur í enska landsliðið Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, kom mörgum á óvart í dag með því að velja Rio Ferdinand, miðvörð Manchester United, í landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti San Marínó og Svartfjallaland í undankeppni HM. Hodgson valdi 26 manna hóp. 14.3.2013 15:12 Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. 14.3.2013 14:47 Helena stigahæst í sigurleik Góðu englanna Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik þegar Good Angeles Kosice vann öruggan 39 stiga sigur á ungverska liðinu UNIQA Euroleasing Sopron, 96-57, í slóvakísku-ungversku deildinni í gær. Good Angeles Kosice vann þar með alla leiki sína í deildinni en fjögur efstu liðin komust í úrslitakeppnina. 14.3.2013 14:30 ÍBV mætir Portsmouth þann 16. apríl Portsmouth hefur tilkynnt að liðið muni leika góðgerðarleik gegn ÍBV á heimavelli sínum, Fratton Park, þann 16. apríl næstkomandi. 14.3.2013 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 23-22 Afturelding henti Valsmönnum aftur í botnsæti N1-deildar karla er liðið vann frábæran eins marks sigur á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR. Afturelding er með stigi meira en Valur þegar tvær umferðir eru eftir. 14.3.2013 13:14 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-27 HK vann frábæran sigur á FH, 29-27, í N1-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Digranesinu. Leikurinn var spennandi alveg til loka og HK-ingar með gríðarlega mikilvægan sigur. Jafnræði var á með liðinum til að byrja með alltaf munaði 1-2 tveimur mörkum á þeim. 14.3.2013 13:13 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-22 Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Akureyri í N1-deild karla í kvöld en er þrátt fyrir sigurinn enn í neðsta sæti deildarinnar. Þessi leikur mátti þó alls ekki tapast. 14.3.2013 13:12 Sahin þakklátur fyrir að losna frá Rodgers Nuri Sahin segir að hann hafi verið notaður í rangri stöðu hjá Liveropol. Hann er feginn því að vera hættur að spila undir stjórn Brendan Rodgers. 14.3.2013 13:05 Cech: Leikurinn gegn Man. Utd gaf okkur sjálfstraust Chelsea vann upp 1-0 forskot Steaua frá Búkarest í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið fékk á sig mark á heimavelli, þurfti því að skora þrjú mörk og það tókst. 14.3.2013 13:04 Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. 14.3.2013 13:03 Tito Vilanova snýr til baka fyrir mánaðarlok Svo virðist sem að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona, muni snúa aftur til starfa þann 25. mars næstkomandi. 14.3.2013 13:00 Þessi lið komust áfram í Evrópudeildinni | Úrslit kvöldsins Öll ensku liðin þrjú sem eru eftir í Evrópudeild UEFA eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit keppninnar. Papiss Demba Cisse tryggði Newcastle dramatískan sigur á Anzhi. 14.3.2013 12:52 Vignir fær nýjan þjálfara Ulf Schefvert, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Minden, hefur verið leystur frá störfum. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. 14.3.2013 12:15 Óvíst hvað Kobe verður lengi frá Kobe Bryant tognaði illa á ökkla þegar að LA Lakers tapaði fyrir Atlanta í NBA-deildinni í nótt. 14.3.2013 11:30 Daniel Svensson með krabbamein Danski handboltamaðurinn Daniel Svensson hefur greinst með krabbamein en hann er á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Lübbecke. 14.3.2013 10:45 Ísland upp um sex sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið er í 92. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 14.3.2013 10:00 Sex leikmenn Bayern fengu falleinkunn hjá Bild Alls fengu sex leikmenn Bayern München falleinkun hjá þýska götublaðinu Bild fyrir frammistöðu sína gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 14.3.2013 09:30 Enn ein vísbendingin um komu James til ÍBV David James skrifar á Twitter-síðu sína að fótboltaferli hans sé ekki lokið og að hann eigi frekari áskoranir fyrir höndum í Evrópu. 14.3.2013 09:14 NBA í nótt: 20 sigrar í röð hjá Miami Miami Heat varð í nótt fjórða liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 20 leiki í röð á sama tímabilinu. Liðið hafði þá betur gegn Philadelphia 76ers á útivelli, 98-94. 14.3.2013 09:05 Eiga að vera í formi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér níunda sætið í Algarve-bikarnum með sannfærandi 4-1 sigri á Ungverjalandi í lokaleik sínum í gær. 14.3.2013 07:30 Alfreð: Of gott tækifæri til að sleppa því Alfreð Örn Finnsson var í gær ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en félagið þykir eitt það besta í Noregi. 14.3.2013 07:00 Hver endar hvar? Tvær síðustu umferðir Dominos-deildar karla í körfubolta fara fram á næstu fjórum dögum og þá ræðst hvaða lið komast í úrslitakeppnina og hvaða lið mætast þar. Auk þess mun koma í ljós hvaða tvö lið munu falla niður í 1. deild. 14.3.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 14.3.2013 19:15 Meistaradeildarmörkin: Bayern slapp með skrekkinn Bayern München og Malaga tryggðu sér í kvöld síðustu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Dregið verður í átta liða úrslitin á föstudag. 13.3.2013 22:46 Wenger: Vorum ótrúlega nálægt þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var stoltur af sínu liði sem vann flottan 0-2 sigur á Bayern München en er engu að síður úr leik í Meistaradeildinni. 13.3.2013 22:11 Welker sveik Brady og fór til Manning Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki í neinu afmælisskapi í kvöld eftir að hans uppáhaldsútherji, Wes Welker, sveik lit og færði sig yfir til Peyton Manning. 13.3.2013 22:22 Þessi lið eru eftir í Meistaradeildinni Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. 13.3.2013 22:07 Arteta: Við höfðum allir trú á verkefninu Leikmenn Arsenal voru að vonum svekktir eftir að hafa lagt Bayern München á útivelli í kvöld, 0-2, en þrátt fyrir það er liðið úr leik í keppninni. 13.3.2013 21:55 Shittu skaut Millwall í undanúrslit Millwall komst í kvöld í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið vann frækinn 0-1 útisigur gegn Blackburn. 13.3.2013 21:27 Ævintýralegt jafntefli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen komst upp að hlið Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa nælt í ævintýralegt jafntefli, 27-27, gegn Lemgo í kvöld. Jöfnunarmark Löwen kom á lokasekúndu leiksins. 13.3.2013 20:59 Sjá næstu 50 fréttir
Evra verður ekki fyrirliði hjá mér Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, útilokar að gera Patrice Evra að fyrirliða landsliðsins á ný. 14.3.2013 22:45
Bárður: Hentum þessu frá okkur Það rauk úr Bárði Eyþórssyni, þjálfara Tindastóls, eftir leik í kvöld eftir að hann og hans menn töpuðu mikilvægum leik fyrir ÍR 80-72. 14.3.2013 21:50
Gunnar og félagar fyrstir til að vinna PSG Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Paris Saint-Germain í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes-liðið vann leikinn 26-24 en PSG var búið að vinna 17 fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu. 14.3.2013 21:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 80-72 ÍR vann lífsnauðsynlegan sigur í næst síðustu umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Breiðholtsliðið vann 80-72 sigur á Tindastóli í æsispennandi leik í Hertz-hellinum. 14.3.2013 21:30
Slæmt tap hjá Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska félaginu Guif urðu að sætta sig við tap, 26-27, gegn Redbergslids í kvöld. 14.3.2013 19:39
Basel fyrsta liðið inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar Svissneska liðið Basel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA þegar liðið slapp frá Rússlandi með 1-0 tap á móti Zenit St Petersburg þrátt fyrir að missa mann af velli á 45. mínútu. Basel vann samanlagt 2-1. 14.3.2013 18:55
Svona spilaðist körfuboltinn í kvöld - Grindavík deildarmeistari Grindvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð þegar 21. og næstsíðasta umferð Domnos-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Vísir fylgdist með gangi mála í leikjunum sex en Stjarnan, KR, Njarðvík, Þór og ÍR unnu líka sína leiki í kvöld. 14.3.2013 18:30
Medvedi skellti Kiel Evrópumeistarar Kiel máttu sætta sig við sjaldséð tap, 37-35, í fyrri leiknum gegn rússneska liðinu Chekhovski Medvedi í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.3.2013 16:58
Viðvörun fyrir ensku úrvalsdeildina Ekkert enskt lið verður með í hattinum þegar að dregið verður í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun. 14.3.2013 16:45
Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Bandaríska sjónvarpsstöðin Sportsman Channel heimsótti Hofsá í Vopnafirði síðasta sumar. Ánni er lýst sem einni af dómkirkjum stangveiðinnar. 14.3.2013 16:30
Blatter gagnrýnir fyrirkomulagið á EM 2020 Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að fyrirkomulagið á EM 2020 verði keppninni til minnkunar. 14.3.2013 16:00
Gunnar Jarl dæmir í beinni á Liverpool TV Knattspyrnudómarinn Gunnar Jarl Jónsson verður með flautuna á mánudagskvöldið þegar Liverpool og Wolves mætast í U21-keppni ensku úrvalsdeildarinnar en þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 14.3.2013 15:53
Malí að ná Brasilíu á FIFA-listanum Fimmfaldir heimsmeistarar Brasilíumanna eru aðeins í 18. sæti á nýjasta Styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag en brasilíska landsliðið hefur aldrei verið jafn neðarlega á þessum lista. 14.3.2013 15:45
Áfengisbann í Mílanó Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni. 14.3.2013 15:19
Fáar breytingar hjá Villas-Boas Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, ætlar ekki að hvíla sína bestu leikmenn þegar að liðið mætir Inter í Evrópudeild UEFA í kvöld. 14.3.2013 15:15
Rio Ferdinand valinn aftur í enska landsliðið Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, kom mörgum á óvart í dag með því að velja Rio Ferdinand, miðvörð Manchester United, í landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti San Marínó og Svartfjallaland í undankeppni HM. Hodgson valdi 26 manna hóp. 14.3.2013 15:12
Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. 14.3.2013 14:47
Helena stigahæst í sigurleik Góðu englanna Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik þegar Good Angeles Kosice vann öruggan 39 stiga sigur á ungverska liðinu UNIQA Euroleasing Sopron, 96-57, í slóvakísku-ungversku deildinni í gær. Good Angeles Kosice vann þar með alla leiki sína í deildinni en fjögur efstu liðin komust í úrslitakeppnina. 14.3.2013 14:30
ÍBV mætir Portsmouth þann 16. apríl Portsmouth hefur tilkynnt að liðið muni leika góðgerðarleik gegn ÍBV á heimavelli sínum, Fratton Park, þann 16. apríl næstkomandi. 14.3.2013 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 23-22 Afturelding henti Valsmönnum aftur í botnsæti N1-deildar karla er liðið vann frábæran eins marks sigur á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR. Afturelding er með stigi meira en Valur þegar tvær umferðir eru eftir. 14.3.2013 13:14
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-27 HK vann frábæran sigur á FH, 29-27, í N1-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Digranesinu. Leikurinn var spennandi alveg til loka og HK-ingar með gríðarlega mikilvægan sigur. Jafnræði var á með liðinum til að byrja með alltaf munaði 1-2 tveimur mörkum á þeim. 14.3.2013 13:13
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-22 Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Akureyri í N1-deild karla í kvöld en er þrátt fyrir sigurinn enn í neðsta sæti deildarinnar. Þessi leikur mátti þó alls ekki tapast. 14.3.2013 13:12
Sahin þakklátur fyrir að losna frá Rodgers Nuri Sahin segir að hann hafi verið notaður í rangri stöðu hjá Liveropol. Hann er feginn því að vera hættur að spila undir stjórn Brendan Rodgers. 14.3.2013 13:05
Cech: Leikurinn gegn Man. Utd gaf okkur sjálfstraust Chelsea vann upp 1-0 forskot Steaua frá Búkarest í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið fékk á sig mark á heimavelli, þurfti því að skora þrjú mörk og það tókst. 14.3.2013 13:04
Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. 14.3.2013 13:03
Tito Vilanova snýr til baka fyrir mánaðarlok Svo virðist sem að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona, muni snúa aftur til starfa þann 25. mars næstkomandi. 14.3.2013 13:00
Þessi lið komust áfram í Evrópudeildinni | Úrslit kvöldsins Öll ensku liðin þrjú sem eru eftir í Evrópudeild UEFA eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit keppninnar. Papiss Demba Cisse tryggði Newcastle dramatískan sigur á Anzhi. 14.3.2013 12:52
Vignir fær nýjan þjálfara Ulf Schefvert, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Minden, hefur verið leystur frá störfum. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. 14.3.2013 12:15
Óvíst hvað Kobe verður lengi frá Kobe Bryant tognaði illa á ökkla þegar að LA Lakers tapaði fyrir Atlanta í NBA-deildinni í nótt. 14.3.2013 11:30
Daniel Svensson með krabbamein Danski handboltamaðurinn Daniel Svensson hefur greinst með krabbamein en hann er á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Lübbecke. 14.3.2013 10:45
Ísland upp um sex sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið er í 92. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 14.3.2013 10:00
Sex leikmenn Bayern fengu falleinkunn hjá Bild Alls fengu sex leikmenn Bayern München falleinkun hjá þýska götublaðinu Bild fyrir frammistöðu sína gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 14.3.2013 09:30
Enn ein vísbendingin um komu James til ÍBV David James skrifar á Twitter-síðu sína að fótboltaferli hans sé ekki lokið og að hann eigi frekari áskoranir fyrir höndum í Evrópu. 14.3.2013 09:14
NBA í nótt: 20 sigrar í röð hjá Miami Miami Heat varð í nótt fjórða liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 20 leiki í röð á sama tímabilinu. Liðið hafði þá betur gegn Philadelphia 76ers á útivelli, 98-94. 14.3.2013 09:05
Eiga að vera í formi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér níunda sætið í Algarve-bikarnum með sannfærandi 4-1 sigri á Ungverjalandi í lokaleik sínum í gær. 14.3.2013 07:30
Alfreð: Of gott tækifæri til að sleppa því Alfreð Örn Finnsson var í gær ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en félagið þykir eitt það besta í Noregi. 14.3.2013 07:00
Hver endar hvar? Tvær síðustu umferðir Dominos-deildar karla í körfubolta fara fram á næstu fjórum dögum og þá ræðst hvaða lið komast í úrslitakeppnina og hvaða lið mætast þar. Auk þess mun koma í ljós hvaða tvö lið munu falla niður í 1. deild. 14.3.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 14.3.2013 19:15
Meistaradeildarmörkin: Bayern slapp með skrekkinn Bayern München og Malaga tryggðu sér í kvöld síðustu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Dregið verður í átta liða úrslitin á föstudag. 13.3.2013 22:46
Wenger: Vorum ótrúlega nálægt þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var stoltur af sínu liði sem vann flottan 0-2 sigur á Bayern München en er engu að síður úr leik í Meistaradeildinni. 13.3.2013 22:11
Welker sveik Brady og fór til Manning Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki í neinu afmælisskapi í kvöld eftir að hans uppáhaldsútherji, Wes Welker, sveik lit og færði sig yfir til Peyton Manning. 13.3.2013 22:22
Þessi lið eru eftir í Meistaradeildinni Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. 13.3.2013 22:07
Arteta: Við höfðum allir trú á verkefninu Leikmenn Arsenal voru að vonum svekktir eftir að hafa lagt Bayern München á útivelli í kvöld, 0-2, en þrátt fyrir það er liðið úr leik í keppninni. 13.3.2013 21:55
Shittu skaut Millwall í undanúrslit Millwall komst í kvöld í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið vann frækinn 0-1 útisigur gegn Blackburn. 13.3.2013 21:27
Ævintýralegt jafntefli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen komst upp að hlið Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa nælt í ævintýralegt jafntefli, 27-27, gegn Lemgo í kvöld. Jöfnunarmark Löwen kom á lokasekúndu leiksins. 13.3.2013 20:59