Fleiri fréttir Webber ætlar að vera betri í ár Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. 13.3.2013 17:30 Afhausaði vin sinn eftir fótboltarifrildi Stuðningsmaður Barcelona í Írak hefur verið handtekinn eftir að hafa skorið hausinn af vini sínum, stuðningsmanni Real Madrid. Heimildarmaður úr innanríkisráðuneytinu í Írak staðfestir þetta við fjölmiðilinn Arabstoday. 13.3.2013 16:49 Ágúst valdi 21 leikmann í landsliðið | Gústaf hættur Ísland mætir Svíþjóð í tveimur æfingaleikjum síðar í mánuðinum og hefur Ágúst Þór Jóhansson valið 21 leikmann í æfingahóp fyrir leikina. 13.3.2013 16:17 Mawejje kemur aftur til ÍBV Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV. 13.3.2013 16:00 Knattspyrnumaður á þing Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar. 13.3.2013 16:00 Chelsea og Manchester United mætast á annan í páskum Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að bikarleikur Chelsea og Manchester United fari fram á annan í páskum en þetta er endurtekinn leikur eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford. 13.3.2013 15:51 Frábær sigur Arsenal dugði ekki til Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 13.3.2013 15:28 Malaga afgreiddi Porto Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1. 13.3.2013 15:25 95 milljónir í nýtt gras á Old Trafford Old Trafford fær andlitslyftingu í sumar þegar blanda af gervigrasi og náttúrulegu grasi verður lagt á völlinn. Kostnaðurinn nemur hálfri milljón punda eða 95 milljónum króna. 13.3.2013 15:15 Noregur vann Svíþjóð í vítakeppni Noregur tryggði sér þriðja sætið í Algarve-bikarnum í dag eftir 5-4 sigur á Svíþjóð í vítakeppni í bronsleiknum. Norska liðið jafnaði leikinn í 2-2 í uppbótartíma. 13.3.2013 15:07 Katrín missti af æfingu með karlaliði Liverpool Karla- og kvennalið Liverpool héldu í gær sameiginlega æfingu en landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir missti af æfingunni. 13.3.2013 14:30 Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. 13.3.2013 13:56 Wenger óttaðist um hinn ökklann á Wilshere Jack Wilshere var frá keppni í sextán mánuði vegna meiðsla á ökkla og því vildi Arsene Wenger ekki taka neina áhættu þegar álíka meiðsli komu upp. 13.3.2013 13:00 Alex Smith kominn til Kansas Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. 13.3.2013 12:15 Breyttar áherslur gegn Ungverjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í leiknum um níunda sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. 13.3.2013 11:25 Alfreð Örn tekur við liði í einni bestu deild heims Alfreð Örn Finnsson mun í sumar taka við þjálfun norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en hann er nú þjálfari Volda. 13.3.2013 10:50 Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. 13.3.2013 10:33 Rodgers vill kaupa 3-4 leikmenn í sumar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir í viðtali á heimasíðu félagsins að hann vilji styrkja leikmannahóp liðsins í sumar. 13.3.2013 10:00 Allen þarf að fara í aðgerð Útlit er fyrir að Joe Allen spili mikið meira með Liverpool á yfirstandandi tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í öxl en enn er óljóst hvenær hann leggst undir hnífinn. 13.3.2013 09:37 Jakob besti skotbakvörðurinn í Svíþjóð Jakob Sigurðarson var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta og útnefndur skotbakvörður ársins af vefsíðunni eurobasket.com. 13.3.2013 09:15 NBA í nótt: Howard með 39 stig gegn gamla félaginu Dwight Howard var öflugur í sigri LA Lakers og Miami vann sinn nítjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.3.2013 09:00 Verðum að framfylgja lögum Leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta þurfti að yfirgefa landið í vikunni þar sem hún var ekki með atvinnu- og dvalarleyfi frá Vinnumálastofnun. Sambærilegt mál vegna annars leikmanns hjá ÍBV er í skoðun. 13.3.2013 07:00 Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 13.3.2013 06:30 Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München? Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna. 13.3.2013 06:00 Óhugnanleg áhrif laxeldis í sjó? Ný kanadísk heimildarmynd dregur upp áhugaverða en um leið óhugnanlega mynd af mögulegum áhrifum laxeldis í sjó á villta laxa. Myndin er aðgengileg á netinu og nefnist Salmon Confidential. 13.3.2013 01:45 Meistaradeildarmörkin: Barcelona með flugeldasýningu Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur. 12.3.2013 22:59 Sneijder: Áttum þetta skilið Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik. 12.3.2013 22:27 Pique: Höfðum alltaf trú á þessu Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu. 12.3.2013 22:07 Hooters-stelpa stal senunni á hafnaboltaleik Starfsstúlka Hooters-veitingastaðarins reyndi fyrir sér sem starfsmaður á hafnaboltaleik á dögunum. Sú tilraun gekk ekki upp. 12.3.2013 17:25 Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag. 12.3.2013 15:20 Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. 12.3.2013 21:52 Cardiff bjargaði stigi gegn Leicester Íslendingaliðið Cardiff City er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leicester. 12.3.2013 21:48 Tímabilið líklega búið hjá Irving Hinn magnaði leikstjórnandi Cleveland Cavaliers, Kyrie Irving, hefur orðið fyrir enn einu áfallinu og svo gæti farið að hann spili ekki meira í vetur. 12.3.2013 20:15 Dýrt tap hjá Bjerringbro Guðmundi Árna Ólafssyni og félögum í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 12.3.2013 19:30 Galatasaray skellti Schalke Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt. 12.3.2013 19:00 Áritar ekki bók sína vegna hótana Það verður ekkert af því að NFL-leikstjórnandinn Michael Vick áriti bók sína víða um Bandaríkin. Ástæðan er hótanir um ofbeldi sem hafa bæði borist honum og bókabúðunum þar sem Vick átti að árita. 12.3.2013 18:15 Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. 12.3.2013 17:40 Þrír Danir á lyfjum á ÓL í Aþenu Michael Rasmussen, danskur hjólreiðakappi sem játaði á dögunum áralanga notkun ólöglegra lyfja, segir að danska keppnisliðið í hjólreiðum hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. 12.3.2013 17:30 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12.3.2013 16:45 Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiðisvæði Tjarnar og Árbótar í Aðaldal munu fylgja Nesveiðum í sumar en ekki seld sér eins og verið hefur. Stöngum verður ekki fjölgað á móti. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). 12.3.2013 15:55 Rio: Carrick vanmetnasti leikmaður deildarinnar Rio Ferdinand telur að Michael Carrick, liðsfélagi sinn hjá Manchester United, sé vanmetnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 12.3.2013 15:15 James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. 12.3.2013 15:00 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12.3.2013 14:23 Franski boltinn nýtur góðs af komu Beckham Forseti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er hæstánægður með að David Beckham skuli vera byrjaður að spila í deildinni. 12.3.2013 13:45 Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. 12.3.2013 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Webber ætlar að vera betri í ár Ástralinn Mark Webber verður á heimavelli í Melbourne um helgina þegar keppnistímabilið í Formúlu 1 hefst þar. Hann áttar sig hins vegar á því að hann þurfi að skila stöðugari niðurstöðum. 13.3.2013 17:30
Afhausaði vin sinn eftir fótboltarifrildi Stuðningsmaður Barcelona í Írak hefur verið handtekinn eftir að hafa skorið hausinn af vini sínum, stuðningsmanni Real Madrid. Heimildarmaður úr innanríkisráðuneytinu í Írak staðfestir þetta við fjölmiðilinn Arabstoday. 13.3.2013 16:49
Ágúst valdi 21 leikmann í landsliðið | Gústaf hættur Ísland mætir Svíþjóð í tveimur æfingaleikjum síðar í mánuðinum og hefur Ágúst Þór Jóhansson valið 21 leikmann í æfingahóp fyrir leikina. 13.3.2013 16:17
Mawejje kemur aftur til ÍBV Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV. 13.3.2013 16:00
Knattspyrnumaður á þing Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar. 13.3.2013 16:00
Chelsea og Manchester United mætast á annan í páskum Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að bikarleikur Chelsea og Manchester United fari fram á annan í páskum en þetta er endurtekinn leikur eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford. 13.3.2013 15:51
Frábær sigur Arsenal dugði ekki til Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 13.3.2013 15:28
Malaga afgreiddi Porto Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1. 13.3.2013 15:25
95 milljónir í nýtt gras á Old Trafford Old Trafford fær andlitslyftingu í sumar þegar blanda af gervigrasi og náttúrulegu grasi verður lagt á völlinn. Kostnaðurinn nemur hálfri milljón punda eða 95 milljónum króna. 13.3.2013 15:15
Noregur vann Svíþjóð í vítakeppni Noregur tryggði sér þriðja sætið í Algarve-bikarnum í dag eftir 5-4 sigur á Svíþjóð í vítakeppni í bronsleiknum. Norska liðið jafnaði leikinn í 2-2 í uppbótartíma. 13.3.2013 15:07
Katrín missti af æfingu með karlaliði Liverpool Karla- og kvennalið Liverpool héldu í gær sameiginlega æfingu en landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir missti af æfingunni. 13.3.2013 14:30
Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. 13.3.2013 13:56
Wenger óttaðist um hinn ökklann á Wilshere Jack Wilshere var frá keppni í sextán mánuði vegna meiðsla á ökkla og því vildi Arsene Wenger ekki taka neina áhættu þegar álíka meiðsli komu upp. 13.3.2013 13:00
Alex Smith kominn til Kansas Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. 13.3.2013 12:15
Breyttar áherslur gegn Ungverjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í leiknum um níunda sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. 13.3.2013 11:25
Alfreð Örn tekur við liði í einni bestu deild heims Alfreð Örn Finnsson mun í sumar taka við þjálfun norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en hann er nú þjálfari Volda. 13.3.2013 10:50
Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. 13.3.2013 10:33
Rodgers vill kaupa 3-4 leikmenn í sumar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir í viðtali á heimasíðu félagsins að hann vilji styrkja leikmannahóp liðsins í sumar. 13.3.2013 10:00
Allen þarf að fara í aðgerð Útlit er fyrir að Joe Allen spili mikið meira með Liverpool á yfirstandandi tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í öxl en enn er óljóst hvenær hann leggst undir hnífinn. 13.3.2013 09:37
Jakob besti skotbakvörðurinn í Svíþjóð Jakob Sigurðarson var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta og útnefndur skotbakvörður ársins af vefsíðunni eurobasket.com. 13.3.2013 09:15
NBA í nótt: Howard með 39 stig gegn gamla félaginu Dwight Howard var öflugur í sigri LA Lakers og Miami vann sinn nítjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.3.2013 09:00
Verðum að framfylgja lögum Leikmaður kvennaliðs ÍBV í handbolta þurfti að yfirgefa landið í vikunni þar sem hún var ekki með atvinnu- og dvalarleyfi frá Vinnumálastofnun. Sambærilegt mál vegna annars leikmanns hjá ÍBV er í skoðun. 13.3.2013 07:00
Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 13.3.2013 06:30
Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München? Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna. 13.3.2013 06:00
Óhugnanleg áhrif laxeldis í sjó? Ný kanadísk heimildarmynd dregur upp áhugaverða en um leið óhugnanlega mynd af mögulegum áhrifum laxeldis í sjó á villta laxa. Myndin er aðgengileg á netinu og nefnist Salmon Confidential. 13.3.2013 01:45
Meistaradeildarmörkin: Barcelona með flugeldasýningu Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur. 12.3.2013 22:59
Sneijder: Áttum þetta skilið Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik. 12.3.2013 22:27
Pique: Höfðum alltaf trú á þessu Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu. 12.3.2013 22:07
Hooters-stelpa stal senunni á hafnaboltaleik Starfsstúlka Hooters-veitingastaðarins reyndi fyrir sér sem starfsmaður á hafnaboltaleik á dögunum. Sú tilraun gekk ekki upp. 12.3.2013 17:25
Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag. 12.3.2013 15:20
Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. 12.3.2013 21:52
Cardiff bjargaði stigi gegn Leicester Íslendingaliðið Cardiff City er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leicester. 12.3.2013 21:48
Tímabilið líklega búið hjá Irving Hinn magnaði leikstjórnandi Cleveland Cavaliers, Kyrie Irving, hefur orðið fyrir enn einu áfallinu og svo gæti farið að hann spili ekki meira í vetur. 12.3.2013 20:15
Dýrt tap hjá Bjerringbro Guðmundi Árna Ólafssyni og félögum í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 12.3.2013 19:30
Galatasaray skellti Schalke Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt. 12.3.2013 19:00
Áritar ekki bók sína vegna hótana Það verður ekkert af því að NFL-leikstjórnandinn Michael Vick áriti bók sína víða um Bandaríkin. Ástæðan er hótanir um ofbeldi sem hafa bæði borist honum og bókabúðunum þar sem Vick átti að árita. 12.3.2013 18:15
Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. 12.3.2013 17:40
Þrír Danir á lyfjum á ÓL í Aþenu Michael Rasmussen, danskur hjólreiðakappi sem játaði á dögunum áralanga notkun ólöglegra lyfja, segir að danska keppnisliðið í hjólreiðum hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. 12.3.2013 17:30
Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12.3.2013 16:45
Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiðisvæði Tjarnar og Árbótar í Aðaldal munu fylgja Nesveiðum í sumar en ekki seld sér eins og verið hefur. Stöngum verður ekki fjölgað á móti. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). 12.3.2013 15:55
Rio: Carrick vanmetnasti leikmaður deildarinnar Rio Ferdinand telur að Michael Carrick, liðsfélagi sinn hjá Manchester United, sé vanmetnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 12.3.2013 15:15
James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. 12.3.2013 15:00
Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12.3.2013 14:23
Franski boltinn nýtur góðs af komu Beckham Forseti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er hæstánægður með að David Beckham skuli vera byrjaður að spila í deildinni. 12.3.2013 13:45
Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. 12.3.2013 13:00