Fleiri fréttir Pavel orðinn Höfrungur Pavel Ermolinskij hefur samið við sænska liðið Norrköping Dolphins til eins árs. Sænski netmiðillinn basketsverige.se greinir frá þessu í dag. 8.6.2012 15:39 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Valur 1-4 | Ekkert bikarævintýri hjá Þór í ár Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 4-1 útisigur á b-deildarliði Þórs á Akureyri í kvöld. Þórsarar fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en það er ekkert bikarævintýri hjá Þórsliðinu í ár. 8.6.2012 15:38 Medvedev og Klaus ekki viðstaddir leik Rússa og Tékka Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, og Vaclav Klaus, forseti Tékklands, verða ekki á meðal gesta á viðureign þjóða sinna í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem hefst í dag. 8.6.2012 15:15 Modric sterklega orðaður við United Luka Modric, miðjumaður Tottenham og króatíska landsliðsins, er enn á ný orðaður við Manchester United í breska götublaðinu The Sun í dag. 8.6.2012 14:30 Nadal í úrslit eftir auðveldan sigur Spánverjinn Rafael Nadal lenti í engum vandræðum með landa sinn David Ferrer í undanúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis. Nadal hefur ekki enn tapað setti á mótinu. 8.6.2012 14:01 Rússar skoruðu fjögur mörk hjá Petr Cech Rússar eru til alls líklegir í EM í fótbolta í ár eftir 4-1 sigur á Tékkum í seinni leik dagsins í A-riðli. Hinn 21 árs gamli Alan Dzagoev skoraði tvö mörk fyrir Rússa og Roman Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og bæði skoraði og lagði upp mark. Petr Cech, markvörður Tékka og Evrópumeistara Chelsea, þurfti því að sækja boltann fjórum sinnum í markið sitt í kvöld. 8.6.2012 13:29 Hetjulegar innkomur og tvö rauð spjöld í fjörugum opnunarleik EM Evrópumótið í fótbolta byrjaði á dramatískum og viðburðaríkum leik Pólverja og Grikkja en Grikkirnir náðu 1-1 jafntefli þrátt fyrir að lenda 0-1 undir á 17. mínútu og missa mann af velli í lok fyrri hálfleiks. Pólverjar misstu líka markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald og gátu þakkað fyrir stigið þegar varamarkvöðurinn Przemyslaw Tyton varði vítaspyrnu frá fyrirliða gríska liðsins. 8.6.2012 13:28 UEFA staðfestir kynþáttafordóma í garð Hollendinga Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur staðfest að einangruð tilfelli kynþáttaníðssöngva hafi heyrst á opinni æfingu hollenska landsliðsins í gær. 8.6.2012 13:16 Steve Clarke tekinn við West Brom Steve Clarke er tekinn við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Bromwich Albion. Clarke skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 8.6.2012 13:00 Smuda: Lewandowski á leið til United Francieszek Smuda, landsliðsþjálfari Póllands í knattspyrnu, segir í viðtali við Reuters-fréttastofuna að skærasta stjarna liðsins, Robert Lewandowski, sé á leið til Manchester United. 8.6.2012 12:24 Baros klár í slaginn með Tékkum Milan Baros virðist hafa jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Tékkum þegar þeir mæta Rússum á EM 2012 í kvöld. 8.6.2012 12:15 Hafdís fljótust í sprettunum | Tvö unglingamet hjá Hilmari Erni Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar sigraði í 100 og 200 metra hlaupi kvenna á vormóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardal í gærkvöldi. 8.6.2012 11:30 Birgir Leifur komst ekki í gegnum niðurskurðinn Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði annan hringinn á Kärnten Golf Open mótinu í Austurríki á þremur höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 8.6.2012 11:13 Webber pirraður á ólögmæti Red Bull-bílsins Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. 8.6.2012 10:45 Akureyringar spenntir fyrir serbneskum markverði | Ekkert frágengið Bjarni Fritzson, annar þjálfara handboltaliðs Akureyrar, segist vonast til þess að félagið semji við serbneskan markvörð sem hefur verið á reynslu hjá félaginu. 8.6.2012 10:17 Jósef Kristinn mögulega frá út tímabilið Jósef Kristinn Jósefsson, vinstri bakvörður Grindvíkinga, verður mögulega frá keppni út yfirstandandi leiktíð. Jósef gekkt undir aðgerð vegna þrálátra hnémeiðsla í vikunni og óvíst með framhaldið. 8.6.2012 09:45 LeBron sjóðandi heitur og oddaleikur framundan í Miami LeBron James bauð upp á eins manns sýningu í 98-79 sigri Miami Heat á Boston Celtics í Boston í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA í nótt. LeBron skoraði 45 stig og liðsmenn Boston áttu engin svör. 8.6.2012 08:43 Var ekki í myndinni að fara á ÓL Sundkonan Eva Hannesardóttir byrjaði fyrst að hugsa um þann möguleika að keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum fyrir um mánuði síðan en fyrr í vikunni fékk hún staðfest að hún verði með á leikunum í ár. 8.6.2012 08:00 Sigurður Ragnar: Gengi Þór/KA hefur komið á óvart Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segist ekki hafa reiknað með því að Pepsi-deild kvenna yrði eins jöfn og raunin hefur verið til þessa. 8.6.2012 07:00 Rúnar: Fullkomið skref á þessum tímapunkti Rúnari Kárasyni, sem á dögunum gekk til liðs við Grosswallstadt í efstu deild þýska handboltans, líst vel á að spila í bláu og hvítu á nýjan leik. 8.6.2012 06:00 Uppáhalds veiðistaðurinn: Pokagljúfrið í Flóku 8.6.2012 10:31 Landsliðsþjálfari Brasilíu segir Messi bestan í heimi Mano Menezes, landsliðsþjálfari Brasilíu, viðurkennir að Argentínumaðurinn Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. 7.6.2012 23:45 Hollendingar hóta að ganga af velli Mark van Bommel, landsliðsfyrirliði Hollands, segir að hann muni leiða sitt af vellinum verði leikmenn liðsins fyrir kynþáttaníði á meðan mótinu stendur. 7.6.2012 23:00 Barcelona lagði Real Madrid með flautuþristi Marcelinho Huertas var hetja Barcelona sem lagði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni ABC-deildarinnar á Spáni í gærkvöldi. 7.6.2012 23:30 Rangnick hafnaði West Brom Þjóðverjinn Ralf Rangnick verður ekki næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. Steve Clarke þykir nú líklegastur til að fá starfið eins og áður hefur komið fram. 7.6.2012 22:30 Birgir Leifur um miðjan hóp Birgir Leifur Hafþórsson lék á pari á fyrsta keppnisdegi móts í Áskorendamótaröð Evrópu sem fer nú fram í Kärnten í Austurríki. 7.6.2012 22:08 Viðar Örn bjargaði Selfyssingum Selfoss hafði naumlega betur gegn 2. deildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld. 7.6.2012 21:17 Bryndís komin heim til Keflavíkur Sjö leikmenn skrifuðu í dag undir samninga við kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik. Þeirra á meðal er Bryndís Guðmundsdóttir sem spilaði með KR á síðustu leiktíð. 7.6.2012 21:06 Sharapova í úrslit og efsta sæti heimslistans Maria Sharapova tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis með því að bera sigur úr býtum gegn Petru Kvitovu í undanúrslitum í dag. 7.6.2012 20:44 Bolt sigraði á næstbesta tíma ársins Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 m hlaupi á demantamótinu í Osló í kvöld en hann hljóp vegalengdina á 9,79 sekúndum - næstbesta tíma ársins. 7.6.2012 20:26 Kári til liðs við Rotherham Kári Árnason hefur gert tveggja ára samning við enska D-deildarliðið Rotherham en hann lék síðast með Aberdeen í Skotlandi. 7.6.2012 20:21 KB komst áfram í 16-liða úrslitin 3. deildarlið KB úr Breiðholti varð fyrsta lið kvöldsins til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu. 7.6.2012 20:13 Jakob Jóhann þriðji í Frakklandi Jakob Jóhann Sveinsson varð í þriðja sæti í 100 m bringusundi á móti í Canet-en-roussillion í Frakklandi en er enn nokkuð frá Ólympíulágmarkinu í greininni. 7.6.2012 19:06 Guðrún Gróa fékk silfur á EM Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir fékk silfurverðlaun í bekkpressu í -72 kg flokki á Evrópumóti unglinga í kraftflytingum en keppt er í Herning í Danmörku. 7.6.2012 18:45 Óðinn Björn sjötti í Osló Óðinn Björn Þorsteinsson hafnaði í sjötta sæti í kúluvarpi á demantamóti í Osló sem fer þar fram í dag. Hann kastaði lengst 18,66 m. 7.6.2012 18:36 Aðsendur pistill: Þjóðaríþrótt Íslendinga Tvær góðar greinar hafa komið fram undanfarnar vikur, báðar um kvennahandbolta.Fjölluðu þær um hvernig hægt að bæta boltann og hvað beri að gera í því sambandi. Það ber að fagna þegar fólk kemur hugmyndum og umræðu af stað varðandi þjóðarsportið. 7.6.2012 18:00 Pepsi-mörkin Extra: Ásmundur og Haukur Ingi ræða svartasta dag í sögu Fylkis Hjörvar Hafliðason hitti á þá Ásmund Arnarson, þjálfara Fylkis, og Hauk Inga Guðnason, aðstoðarmann hans, og ræddi við þá um eitt allra stærsta tap Fylkis í 45 ára sögu félagsins. 7.6.2012 17:15 Hughton tekinn við Norwich Enska úrvalsdeildarfélagið Norwich hefur ráðið Írann Chris Hughton sem knattspyrnustjóra. Hughton tekur við liðinu af Paul Lambert sem færði sig yfir til Aston Villa. 7.6.2012 16:30 Orkuverið gekk Chelsea úr greipum Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að leita að nýrri staðsetningu fyrir nýjan leikvang sinn. Malasískt fyrirtæki hafði betur í baráttunni við Lundúnarliðið í útboði Battersea-orkuversins þar sem nýi leikvangurinn átti að rísa. 7.6.2012 15:45 Guðmundur Þórður: Landsliðið ekki vettvangur til að fá tækifæri Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari segir íslenska landsliðið ekki vera vettvangur fyrir leikmenn að fá tækifæri. Það sé á ábyrgð hans sem landsliðsþjálfara að stilla upp sterkasta liðinu hverju sinni. 7.6.2012 15:01 Einar Þorvarðarson: Höfum ekki sótt um að halda keppnina Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. 7.6.2012 14:11 Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá "Rétt fyrir klukkan tíu hlýnaði verulega allt í einu. Þá fór einfaldlega allt af stað, og með ólíkindum að fylgjast með náttúrunni. Laxinn helltist einfaldlega inn á Eyrina og laxinn stökk og djöflaðist." 7.6.2012 17:01 21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. 7.6.2012 15:42 Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. 7.6.2012 15:26 Elín Metta í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM 2013. 7.6.2012 13:50 Sjá næstu 50 fréttir
Pavel orðinn Höfrungur Pavel Ermolinskij hefur samið við sænska liðið Norrköping Dolphins til eins árs. Sænski netmiðillinn basketsverige.se greinir frá þessu í dag. 8.6.2012 15:39
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Valur 1-4 | Ekkert bikarævintýri hjá Þór í ár Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 4-1 útisigur á b-deildarliði Þórs á Akureyri í kvöld. Þórsarar fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en það er ekkert bikarævintýri hjá Þórsliðinu í ár. 8.6.2012 15:38
Medvedev og Klaus ekki viðstaddir leik Rússa og Tékka Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, og Vaclav Klaus, forseti Tékklands, verða ekki á meðal gesta á viðureign þjóða sinna í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem hefst í dag. 8.6.2012 15:15
Modric sterklega orðaður við United Luka Modric, miðjumaður Tottenham og króatíska landsliðsins, er enn á ný orðaður við Manchester United í breska götublaðinu The Sun í dag. 8.6.2012 14:30
Nadal í úrslit eftir auðveldan sigur Spánverjinn Rafael Nadal lenti í engum vandræðum með landa sinn David Ferrer í undanúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis. Nadal hefur ekki enn tapað setti á mótinu. 8.6.2012 14:01
Rússar skoruðu fjögur mörk hjá Petr Cech Rússar eru til alls líklegir í EM í fótbolta í ár eftir 4-1 sigur á Tékkum í seinni leik dagsins í A-riðli. Hinn 21 árs gamli Alan Dzagoev skoraði tvö mörk fyrir Rússa og Roman Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og bæði skoraði og lagði upp mark. Petr Cech, markvörður Tékka og Evrópumeistara Chelsea, þurfti því að sækja boltann fjórum sinnum í markið sitt í kvöld. 8.6.2012 13:29
Hetjulegar innkomur og tvö rauð spjöld í fjörugum opnunarleik EM Evrópumótið í fótbolta byrjaði á dramatískum og viðburðaríkum leik Pólverja og Grikkja en Grikkirnir náðu 1-1 jafntefli þrátt fyrir að lenda 0-1 undir á 17. mínútu og missa mann af velli í lok fyrri hálfleiks. Pólverjar misstu líka markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald og gátu þakkað fyrir stigið þegar varamarkvöðurinn Przemyslaw Tyton varði vítaspyrnu frá fyrirliða gríska liðsins. 8.6.2012 13:28
UEFA staðfestir kynþáttafordóma í garð Hollendinga Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur staðfest að einangruð tilfelli kynþáttaníðssöngva hafi heyrst á opinni æfingu hollenska landsliðsins í gær. 8.6.2012 13:16
Steve Clarke tekinn við West Brom Steve Clarke er tekinn við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Bromwich Albion. Clarke skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 8.6.2012 13:00
Smuda: Lewandowski á leið til United Francieszek Smuda, landsliðsþjálfari Póllands í knattspyrnu, segir í viðtali við Reuters-fréttastofuna að skærasta stjarna liðsins, Robert Lewandowski, sé á leið til Manchester United. 8.6.2012 12:24
Baros klár í slaginn með Tékkum Milan Baros virðist hafa jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Tékkum þegar þeir mæta Rússum á EM 2012 í kvöld. 8.6.2012 12:15
Hafdís fljótust í sprettunum | Tvö unglingamet hjá Hilmari Erni Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar sigraði í 100 og 200 metra hlaupi kvenna á vormóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardal í gærkvöldi. 8.6.2012 11:30
Birgir Leifur komst ekki í gegnum niðurskurðinn Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði annan hringinn á Kärnten Golf Open mótinu í Austurríki á þremur höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 8.6.2012 11:13
Webber pirraður á ólögmæti Red Bull-bílsins Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. 8.6.2012 10:45
Akureyringar spenntir fyrir serbneskum markverði | Ekkert frágengið Bjarni Fritzson, annar þjálfara handboltaliðs Akureyrar, segist vonast til þess að félagið semji við serbneskan markvörð sem hefur verið á reynslu hjá félaginu. 8.6.2012 10:17
Jósef Kristinn mögulega frá út tímabilið Jósef Kristinn Jósefsson, vinstri bakvörður Grindvíkinga, verður mögulega frá keppni út yfirstandandi leiktíð. Jósef gekkt undir aðgerð vegna þrálátra hnémeiðsla í vikunni og óvíst með framhaldið. 8.6.2012 09:45
LeBron sjóðandi heitur og oddaleikur framundan í Miami LeBron James bauð upp á eins manns sýningu í 98-79 sigri Miami Heat á Boston Celtics í Boston í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA í nótt. LeBron skoraði 45 stig og liðsmenn Boston áttu engin svör. 8.6.2012 08:43
Var ekki í myndinni að fara á ÓL Sundkonan Eva Hannesardóttir byrjaði fyrst að hugsa um þann möguleika að keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum fyrir um mánuði síðan en fyrr í vikunni fékk hún staðfest að hún verði með á leikunum í ár. 8.6.2012 08:00
Sigurður Ragnar: Gengi Þór/KA hefur komið á óvart Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segist ekki hafa reiknað með því að Pepsi-deild kvenna yrði eins jöfn og raunin hefur verið til þessa. 8.6.2012 07:00
Rúnar: Fullkomið skref á þessum tímapunkti Rúnari Kárasyni, sem á dögunum gekk til liðs við Grosswallstadt í efstu deild þýska handboltans, líst vel á að spila í bláu og hvítu á nýjan leik. 8.6.2012 06:00
Landsliðsþjálfari Brasilíu segir Messi bestan í heimi Mano Menezes, landsliðsþjálfari Brasilíu, viðurkennir að Argentínumaðurinn Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. 7.6.2012 23:45
Hollendingar hóta að ganga af velli Mark van Bommel, landsliðsfyrirliði Hollands, segir að hann muni leiða sitt af vellinum verði leikmenn liðsins fyrir kynþáttaníði á meðan mótinu stendur. 7.6.2012 23:00
Barcelona lagði Real Madrid með flautuþristi Marcelinho Huertas var hetja Barcelona sem lagði Real Madrid í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni ABC-deildarinnar á Spáni í gærkvöldi. 7.6.2012 23:30
Rangnick hafnaði West Brom Þjóðverjinn Ralf Rangnick verður ekki næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. Steve Clarke þykir nú líklegastur til að fá starfið eins og áður hefur komið fram. 7.6.2012 22:30
Birgir Leifur um miðjan hóp Birgir Leifur Hafþórsson lék á pari á fyrsta keppnisdegi móts í Áskorendamótaröð Evrópu sem fer nú fram í Kärnten í Austurríki. 7.6.2012 22:08
Viðar Örn bjargaði Selfyssingum Selfoss hafði naumlega betur gegn 2. deildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld. 7.6.2012 21:17
Bryndís komin heim til Keflavíkur Sjö leikmenn skrifuðu í dag undir samninga við kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik. Þeirra á meðal er Bryndís Guðmundsdóttir sem spilaði með KR á síðustu leiktíð. 7.6.2012 21:06
Sharapova í úrslit og efsta sæti heimslistans Maria Sharapova tryggði sér í dag sæti í úrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis með því að bera sigur úr býtum gegn Petru Kvitovu í undanúrslitum í dag. 7.6.2012 20:44
Bolt sigraði á næstbesta tíma ársins Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 m hlaupi á demantamótinu í Osló í kvöld en hann hljóp vegalengdina á 9,79 sekúndum - næstbesta tíma ársins. 7.6.2012 20:26
Kári til liðs við Rotherham Kári Árnason hefur gert tveggja ára samning við enska D-deildarliðið Rotherham en hann lék síðast með Aberdeen í Skotlandi. 7.6.2012 20:21
KB komst áfram í 16-liða úrslitin 3. deildarlið KB úr Breiðholti varð fyrsta lið kvöldsins til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu. 7.6.2012 20:13
Jakob Jóhann þriðji í Frakklandi Jakob Jóhann Sveinsson varð í þriðja sæti í 100 m bringusundi á móti í Canet-en-roussillion í Frakklandi en er enn nokkuð frá Ólympíulágmarkinu í greininni. 7.6.2012 19:06
Guðrún Gróa fékk silfur á EM Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir fékk silfurverðlaun í bekkpressu í -72 kg flokki á Evrópumóti unglinga í kraftflytingum en keppt er í Herning í Danmörku. 7.6.2012 18:45
Óðinn Björn sjötti í Osló Óðinn Björn Þorsteinsson hafnaði í sjötta sæti í kúluvarpi á demantamóti í Osló sem fer þar fram í dag. Hann kastaði lengst 18,66 m. 7.6.2012 18:36
Aðsendur pistill: Þjóðaríþrótt Íslendinga Tvær góðar greinar hafa komið fram undanfarnar vikur, báðar um kvennahandbolta.Fjölluðu þær um hvernig hægt að bæta boltann og hvað beri að gera í því sambandi. Það ber að fagna þegar fólk kemur hugmyndum og umræðu af stað varðandi þjóðarsportið. 7.6.2012 18:00
Pepsi-mörkin Extra: Ásmundur og Haukur Ingi ræða svartasta dag í sögu Fylkis Hjörvar Hafliðason hitti á þá Ásmund Arnarson, þjálfara Fylkis, og Hauk Inga Guðnason, aðstoðarmann hans, og ræddi við þá um eitt allra stærsta tap Fylkis í 45 ára sögu félagsins. 7.6.2012 17:15
Hughton tekinn við Norwich Enska úrvalsdeildarfélagið Norwich hefur ráðið Írann Chris Hughton sem knattspyrnustjóra. Hughton tekur við liðinu af Paul Lambert sem færði sig yfir til Aston Villa. 7.6.2012 16:30
Orkuverið gekk Chelsea úr greipum Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að leita að nýrri staðsetningu fyrir nýjan leikvang sinn. Malasískt fyrirtæki hafði betur í baráttunni við Lundúnarliðið í útboði Battersea-orkuversins þar sem nýi leikvangurinn átti að rísa. 7.6.2012 15:45
Guðmundur Þórður: Landsliðið ekki vettvangur til að fá tækifæri Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari segir íslenska landsliðið ekki vera vettvangur fyrir leikmenn að fá tækifæri. Það sé á ábyrgð hans sem landsliðsþjálfara að stilla upp sterkasta liðinu hverju sinni. 7.6.2012 15:01
Einar Þorvarðarson: Höfum ekki sótt um að halda keppnina Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. 7.6.2012 14:11
Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá "Rétt fyrir klukkan tíu hlýnaði verulega allt í einu. Þá fór einfaldlega allt af stað, og með ólíkindum að fylgjast með náttúrunni. Laxinn helltist einfaldlega inn á Eyrina og laxinn stökk og djöflaðist." 7.6.2012 17:01
21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. 7.6.2012 15:42
Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. 7.6.2012 15:26
Elín Metta í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM 2013. 7.6.2012 13:50