Fleiri fréttir Stefán Már og Þórður Rafn í gegnum niðurskurðinn Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson, báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, eru komnir í gegnum niðurskurðinn á Land Fleesensee Classic-mótinu í Þýskalandi. Þetta kemur fram á kylfingur.is. 7.6.2012 09:53 Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. 7.6.2012 09:45 Nadal í undanúrslit í París Spánverjinn Rafael Nadal lagði landa sinn Nicolas Almagro nokkuð örugglega að velli í fjórðungsúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. 7.6.2012 09:11 Oklahoma í úrslit eftir fjórða sigurinn í röð Oklahoma City Thunder tryggði sér í nótt sigur í vesturdeild NBA-körfuboltans og um leið sæti í úrslitaeinvíginu með 107-99 heimasigri á San Antonio Spurs. Oklahoma vann einvígið gegn San Antonio 4-2. 7.6.2012 08:37 Róbert farinn frá Löwen: Ég felldi ekki mörg tár Eftir mikla bekkjarasetu hjá Rhein Neckar-Löwen í Þýskalandi hefur Róbert Gunnarsson gengið til liðs við franska félagið Paris Handball. Minnstu munaði að Parísarliðið félli úr efstu deild en það ætlar sér stóra hluti næsta vetur. 7.6.2012 07:30 Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. 7.6.2012 07:00 Kári: Gæti vel hugsað mér að spila í Kína Kári Árnason veltir fyrir sér næsta áfangastað en samningur landsliðsmannsins við skoska félagið Aberdeen rann út um mánaðamótin. Kára var vel tekið í Skotlandi og þótti standa sig afar vel. Stuðningsmenn Aberdeen vildu ólmir halda Kára en félagið hafði ekki fjárráð til þess. 7.6.2012 06:30 Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. 7.6.2012 06:00 Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. 6.6.2012 23:45 Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. 6.6.2012 23:04 Fram skreið áfram í bikarnum - myndir Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur. 6.6.2012 22:13 Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni. 6.6.2012 22:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1 Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu. 6.6.2012 15:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4 Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik. 6.6.2012 15:10 Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. 6.6.2012 23:09 Ancelotti: Ég hef ekkert að gera með Zlatan Carlo Ancelotti, þjálfari franska félagsins PSG, segir að liðið hafi ekkert með Zlatan Ibrahimovic að gera. Það sé frekar að reyna að kaupa yngri leikmenn. 6.6.2012 20:30 Snjallsímar orðnir plága á golfmótum Kylfingurinn Phil Mickelson dró sig úr keppni eftir fyrsta daginn á Memorial-mótinu. Hann kom þá algjörlega brjálaður í hús á 79 höggum. Hann kenndi snjallsímum um slæma spilamennsku sína. 6.6.2012 19:45 Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í 200 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í 200 metra bringusundi á móti í Frakklandi. 6.6.2012 18:30 Júlían mættur til keppni á Evrópumeistarmót unglinga Einn efnilegasti kraftlyftingamaður landsins um þessar mundir, hinn 19 ára gamli Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni, er mættur til leiks á Evrópumeistaramót unglinga í Herning í Danmörku. 6.6.2012 18:00 Árni Már tvíbætti Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi Árni Már Árnason úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar bætti Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi í tvígang á sundmóti í Frakklandi í dag. 6.6.2012 17:30 Refsað fyrir að vera með of grimmar æfingar Það er ýmislegt í NFL-deildinni sem er afar sérstakt. Þar á meðal eru reglur um hversu mikið og fast megi æfa á undirbúningstímabilinu. 6.6.2012 17:15 Ísland með boðsundsveit á ÓL í London FINA, alþjóðasundsambandið, staðfesti við Sundsamband Íslands í dag að Ísland getur skráð boðsundssveit á Ólympíuleikana London árið 2012. 6.6.2012 17:03 Landsliðsþjálfari Breta krefst þess að Ólympíufarar læri þjóðsönginn Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. 6.6.2012 16:30 Coulthard segir Schumacher geta unnið í Montréal Kanadíski kappaksturinn fer fram um næstu helgi í Montréal. Brautin liggur á manngerðri eyju sem byggð var í tengslum við Ólympíuleikana þar 1976. Árið 1978 var fyrsti kanadíski kappaksturinn haldinn á brautinni því Mosport-brautin, þar sem kappaksturinn hafði áður verið haldinn, var talin of hættuleg. 6.6.2012 15:57 Prandelli íhugar að nota De Rossi í þriggja manna varnarlínu Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Ítalíu í knattspyrnu, veltir alvarlega fyrir sér að stilla Daniele De Rossi upp í þriggja manna varnarlínu liðsins. Prandelli er mikill vandi á höndum en vandræðagangur landsliðsins undanfarnar vikur hefur verið með ólíkindum. 6.6.2012 15:45 Íslenska karlalandsliðið stendur í stað Engin breyting hefur orðið á stöðu karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á styrkleikalista FIFA en nýr listur var birtur í morgun. Ísland situr sem fyrr í 131. sæti listans. 6.6.2012 15:00 Sharapova í undanúrslit Maria Sharapova frá Rússlandi tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sharapova lagði hina eistnesku Kaiu Kanepi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. 6.6.2012 14:15 Andri Þór og Baldock í banni í bikarnum George Baldock, miðjumaður ÍBV, og Andri Þór Jónsson, varnarmaður Fylkis, verða fjarri góðu gamni í bikarleikjum liðanna í vikunni. Kapparnir taka út leikbann í leikjum liða sinna. 6.6.2012 13:30 Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. 6.6.2012 23:25 Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. 6.6.2012 16:28 Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. 6.6.2012 16:26 Velasco Carballo dæmir opnunarleikinn á EM Spánverjinn Carlos Velasco Carballo fær þann heiður að dæma opnunarleik Evrópumótsins í knattspyrnu milli Pólverja og Grikkja á föstudaginn. 6.6.2012 12:45 Chris Hughton fær leyfi til að ræða við Norwich Birmingham City hefur gefið stjóra sínum Chris Hughton leyfi til þess að ganga til viðræðna við Norwich City. Kanarífuglarnir eru í leit að nýjum stjóra eftir að Paul Lambert tók við stjórastöðunni hjá Aston Villa. 6.6.2012 12:00 Joe Cole aftur til Liverpool Joe Cole mun spila með Liverpool á næstu leiktíð en Englendingurinn var í láni hjá Lille í Frakklandi á síðustu leiktíð. Cole þekkir vel til nýja knattspyrnustjórans Brendan Rodgers sem var í þjálfarateymi Jose Mourinho er Cole spilaði hjá Chelsea. 6.6.2012 10:30 Hreggviður snýr heim í Breiðholtið Körfuknattleikskappinn Hreggviður Magnússon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍR-inga en hann hefur spilað með KR undanfarin tvö tímabil. 6.6.2012 09:47 Tíu landsliðsmenn Úkraínu glíma við magapest Karlalandslið Úkraínu í knattspyrnu glímir við mikil veikindi í herbúðum sínum. Tíu leikmenn liðsins eiga við magapest að stríða en fyrsti leikur liðsins er gegn Svíum á mánudag. 6.6.2012 09:45 Boston í kjörstöðu eftir sigur í Miami Boston Celtics vann dýrmætan 94-90 útisigur á Miami Heat í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Boston leiðir í einvíginu 3-2 og þarf aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í úrslitum. 6.6.2012 09:13 Óðinn fékk silfur og Ásdís brons Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH og Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni unnu til verðlauna á Riga Cup en keppt var í Lettlandi í gær. 6.6.2012 09:00 Skyndiákvörðun að koma heim „Maður verður bara að horfast í augun við raunveruleikann. Þegar eitthvað gengur ekki upp þá þarf maður að breyta," segir frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni en hún hefur slitið samstarfi sínu við sænska þjálfarann Agne Bergvall. Helga er flutt til Íslands á ný. 6.6.2012 08:00 Atli: Ég er alls ekki markagráðugur „Það er ekki oft sem maður vinnur svona stórt í efstu deild. Ég hef aldrei lent í þessu áður. Þetta er sérstakt," segir Atli um stórsigurinn gegn Fylki, 8-0, sem vakti mikla athygli. 6.6.2012 07:00 Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. 6.6.2012 00:01 Bosh gæti spilað með Miami í nótt Það er ansi mikið undir í nótt þegar leikur fimm hjá Miami Heat og Boston Celtics fer fram. Staðan í einvíginu er jöfn, 2-2. Miami vann fyrstu tvo leikina en Boston vann tvo næstu sem ekki margir áttu von á. 5.6.2012 23:45 Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. 5.6.2012 23:24 Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. 5.6.2012 23:00 Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld. 5.6.2012 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stefán Már og Þórður Rafn í gegnum niðurskurðinn Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson, báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, eru komnir í gegnum niðurskurðinn á Land Fleesensee Classic-mótinu í Þýskalandi. Þetta kemur fram á kylfingur.is. 7.6.2012 09:53
Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. 7.6.2012 09:45
Nadal í undanúrslit í París Spánverjinn Rafael Nadal lagði landa sinn Nicolas Almagro nokkuð örugglega að velli í fjórðungsúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. 7.6.2012 09:11
Oklahoma í úrslit eftir fjórða sigurinn í röð Oklahoma City Thunder tryggði sér í nótt sigur í vesturdeild NBA-körfuboltans og um leið sæti í úrslitaeinvíginu með 107-99 heimasigri á San Antonio Spurs. Oklahoma vann einvígið gegn San Antonio 4-2. 7.6.2012 08:37
Róbert farinn frá Löwen: Ég felldi ekki mörg tár Eftir mikla bekkjarasetu hjá Rhein Neckar-Löwen í Þýskalandi hefur Róbert Gunnarsson gengið til liðs við franska félagið Paris Handball. Minnstu munaði að Parísarliðið félli úr efstu deild en það ætlar sér stóra hluti næsta vetur. 7.6.2012 07:30
Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. 7.6.2012 07:00
Kári: Gæti vel hugsað mér að spila í Kína Kári Árnason veltir fyrir sér næsta áfangastað en samningur landsliðsmannsins við skoska félagið Aberdeen rann út um mánaðamótin. Kára var vel tekið í Skotlandi og þótti standa sig afar vel. Stuðningsmenn Aberdeen vildu ólmir halda Kára en félagið hafði ekki fjárráð til þess. 7.6.2012 06:30
Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. 7.6.2012 06:00
Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. 6.6.2012 23:45
Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. 6.6.2012 23:04
Fram skreið áfram í bikarnum - myndir Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur. 6.6.2012 22:13
Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni. 6.6.2012 22:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1 Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu. 6.6.2012 15:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4 Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik. 6.6.2012 15:10
Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. 6.6.2012 23:09
Ancelotti: Ég hef ekkert að gera með Zlatan Carlo Ancelotti, þjálfari franska félagsins PSG, segir að liðið hafi ekkert með Zlatan Ibrahimovic að gera. Það sé frekar að reyna að kaupa yngri leikmenn. 6.6.2012 20:30
Snjallsímar orðnir plága á golfmótum Kylfingurinn Phil Mickelson dró sig úr keppni eftir fyrsta daginn á Memorial-mótinu. Hann kom þá algjörlega brjálaður í hús á 79 höggum. Hann kenndi snjallsímum um slæma spilamennsku sína. 6.6.2012 19:45
Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í 200 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í 200 metra bringusundi á móti í Frakklandi. 6.6.2012 18:30
Júlían mættur til keppni á Evrópumeistarmót unglinga Einn efnilegasti kraftlyftingamaður landsins um þessar mundir, hinn 19 ára gamli Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni, er mættur til leiks á Evrópumeistaramót unglinga í Herning í Danmörku. 6.6.2012 18:00
Árni Már tvíbætti Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi Árni Már Árnason úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar bætti Íslandsmetið í 50 metra skriðsundi í tvígang á sundmóti í Frakklandi í dag. 6.6.2012 17:30
Refsað fyrir að vera með of grimmar æfingar Það er ýmislegt í NFL-deildinni sem er afar sérstakt. Þar á meðal eru reglur um hversu mikið og fast megi æfa á undirbúningstímabilinu. 6.6.2012 17:15
Ísland með boðsundsveit á ÓL í London FINA, alþjóðasundsambandið, staðfesti við Sundsamband Íslands í dag að Ísland getur skráð boðsundssveit á Ólympíuleikana London árið 2012. 6.6.2012 17:03
Landsliðsþjálfari Breta krefst þess að Ólympíufarar læri þjóðsönginn Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. 6.6.2012 16:30
Coulthard segir Schumacher geta unnið í Montréal Kanadíski kappaksturinn fer fram um næstu helgi í Montréal. Brautin liggur á manngerðri eyju sem byggð var í tengslum við Ólympíuleikana þar 1976. Árið 1978 var fyrsti kanadíski kappaksturinn haldinn á brautinni því Mosport-brautin, þar sem kappaksturinn hafði áður verið haldinn, var talin of hættuleg. 6.6.2012 15:57
Prandelli íhugar að nota De Rossi í þriggja manna varnarlínu Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Ítalíu í knattspyrnu, veltir alvarlega fyrir sér að stilla Daniele De Rossi upp í þriggja manna varnarlínu liðsins. Prandelli er mikill vandi á höndum en vandræðagangur landsliðsins undanfarnar vikur hefur verið með ólíkindum. 6.6.2012 15:45
Íslenska karlalandsliðið stendur í stað Engin breyting hefur orðið á stöðu karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á styrkleikalista FIFA en nýr listur var birtur í morgun. Ísland situr sem fyrr í 131. sæti listans. 6.6.2012 15:00
Sharapova í undanúrslit Maria Sharapova frá Rússlandi tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sharapova lagði hina eistnesku Kaiu Kanepi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. 6.6.2012 14:15
Andri Þór og Baldock í banni í bikarnum George Baldock, miðjumaður ÍBV, og Andri Þór Jónsson, varnarmaður Fylkis, verða fjarri góðu gamni í bikarleikjum liðanna í vikunni. Kapparnir taka út leikbann í leikjum liða sinna. 6.6.2012 13:30
Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. 6.6.2012 23:25
Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. 6.6.2012 16:28
Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. 6.6.2012 16:26
Velasco Carballo dæmir opnunarleikinn á EM Spánverjinn Carlos Velasco Carballo fær þann heiður að dæma opnunarleik Evrópumótsins í knattspyrnu milli Pólverja og Grikkja á föstudaginn. 6.6.2012 12:45
Chris Hughton fær leyfi til að ræða við Norwich Birmingham City hefur gefið stjóra sínum Chris Hughton leyfi til þess að ganga til viðræðna við Norwich City. Kanarífuglarnir eru í leit að nýjum stjóra eftir að Paul Lambert tók við stjórastöðunni hjá Aston Villa. 6.6.2012 12:00
Joe Cole aftur til Liverpool Joe Cole mun spila með Liverpool á næstu leiktíð en Englendingurinn var í láni hjá Lille í Frakklandi á síðustu leiktíð. Cole þekkir vel til nýja knattspyrnustjórans Brendan Rodgers sem var í þjálfarateymi Jose Mourinho er Cole spilaði hjá Chelsea. 6.6.2012 10:30
Hreggviður snýr heim í Breiðholtið Körfuknattleikskappinn Hreggviður Magnússon er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Breiðhyltingurinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍR-inga en hann hefur spilað með KR undanfarin tvö tímabil. 6.6.2012 09:47
Tíu landsliðsmenn Úkraínu glíma við magapest Karlalandslið Úkraínu í knattspyrnu glímir við mikil veikindi í herbúðum sínum. Tíu leikmenn liðsins eiga við magapest að stríða en fyrsti leikur liðsins er gegn Svíum á mánudag. 6.6.2012 09:45
Boston í kjörstöðu eftir sigur í Miami Boston Celtics vann dýrmætan 94-90 útisigur á Miami Heat í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans í nótt. Boston leiðir í einvíginu 3-2 og þarf aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í úrslitum. 6.6.2012 09:13
Óðinn fékk silfur og Ásdís brons Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH og Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni unnu til verðlauna á Riga Cup en keppt var í Lettlandi í gær. 6.6.2012 09:00
Skyndiákvörðun að koma heim „Maður verður bara að horfast í augun við raunveruleikann. Þegar eitthvað gengur ekki upp þá þarf maður að breyta," segir frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni en hún hefur slitið samstarfi sínu við sænska þjálfarann Agne Bergvall. Helga er flutt til Íslands á ný. 6.6.2012 08:00
Atli: Ég er alls ekki markagráðugur „Það er ekki oft sem maður vinnur svona stórt í efstu deild. Ég hef aldrei lent í þessu áður. Þetta er sérstakt," segir Atli um stórsigurinn gegn Fylki, 8-0, sem vakti mikla athygli. 6.6.2012 07:00
Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. 6.6.2012 00:01
Bosh gæti spilað með Miami í nótt Það er ansi mikið undir í nótt þegar leikur fimm hjá Miami Heat og Boston Celtics fer fram. Staðan í einvíginu er jöfn, 2-2. Miami vann fyrstu tvo leikina en Boston vann tvo næstu sem ekki margir áttu von á. 5.6.2012 23:45
Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. 5.6.2012 23:24
Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. 5.6.2012 23:00
Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld. 5.6.2012 22:30