Fleiri fréttir Maldonado refsað fyrir árekstur á æfingu Möguleikar Pastor Maldonado á sigri í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 snarminnkuðu í morgun. Aganefndin ákvað að refsa Maldonado vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni í Mónakó í morgun. 26.5.2012 12:43 Hitað upp fyrir Final Four | Myndir Um 20 þúsund manns munu í dag troðfylla hina glæsilegu Lanxess-höll í Köln þegar undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fara fram. Mikil stemning var fyrir utan höllina þar sem stuðningsmenn hituðu upp. 26.5.2012 12:15 Óðinn og Stefanía stóðu sig best í Laugardalnum Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, og hlaupakonan Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki náðu bestum árangri keppenda á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. 26.5.2012 12:00 Hinn íslenskættaði Gísli spáir AG sigri Blaðamaður Vísis rakst á hóp stuðningsmanna danska liðsins AG fyrir utan Lanxess-höllina í Köln og tók einn þeirra, Gísla, tali. 26.5.2012 11:55 KR skoraði úr víti í sjöundu tilraun Lið KR í Pepsi-deild kvenna beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ í gærkvöldi. Það var þó sárabót í tapinu að Vesturbæingum tókst loks að skora úr vítaspyrnu. 26.5.2012 11:00 Ólafur: Kominn í mitt besta form "Það er mjög sérstakt að vera kominn aftur til Kölnar,“ sagði Ólafur Stefánsson á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln í gær. 26.5.2012 10:00 Tvö lið af fjórum nýliðar Füchse Berlin og AG frá Kaupmannahöfn eru bæði komin áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en liðin eiga það sameiginlegt að vera á sínu fyrsta tímabili í keppni þeirra bestu. 26.5.2012 09:00 Sarah Blake tryggði sér sæti í undanúrslitum | Ragnheiður fjarri sínu besta Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit. 26.5.2012 08:35 Fyrstu handboltaleikirnir í þrívídd Það verður engu til sparað í umfjöllun og umgjörð þegar að úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta um helgina. Úrslithelgin fer fram í Köln og verða undanúrslitaleikirnir háðir í dag. Bronsleikurinn og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram á morgun. 26.5.2012 08:00 Helgarviðtal: Flugan sat pikkföst í vörum eiginkonunnar Hjálmar Árnason, framkvæmdarstjóri Keilis - miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, er forfallinn veiðimaður. Hann steig sín fyrstu skref í veiðinni á bryggjunni í Klakksvík í Færeyjum. Hann lagði þó stöngina frá sér í smástund en veiddi maríulaxinn þegar hann var 25 ára. 26.5.2012 08:00 Árni Már komst ekki í undanúrslit Árni Már Árnason úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar hafnaði i 24. sæti af 48 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. 26.5.2012 07:57 Hrafnhildur setti Íslandsmet í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. 26.5.2012 07:45 Aron Kristjáns: Danirnir eiga góðan séns Um helgina ráðast úrslitin í Meistaradeild Evrópu í Köln í Þýskalandi. Fjögur bestu félagslið Evrópu eru þar saman komin og má reikna með að boðið verði upp á handboltaveislu í allra hæsta gæðaflokki. 26.5.2012 07:00 Pistillinn: Þér er boðið í stærstu veislu ársins Íslenskir handboltaunnendur eru góðu vanir eftir frábæran árangur strákanna okkar síðustu árin og velgengni þeirra með félagsliðum sínum í bestu og stærstu deildum heims. Nú um helgina fara fram lokaúrsltin í Meistaradeild Evrópu og í þetta sinn eiga Íslendingar alls átta fulltrúa í þremur liðum af fjórum sem komust í undanúrslitin - sex leikmenn og tvo þjálfara. Það, eitt og sér, er ótrúlegt afrek. 26.5.2012 06:00 Umfjöllun: Füchse Berlin - Kiel 24-25 | Hetjuleg barátta Berlínarliðsins ekki nóg Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 25-24 sigur á Füchse Berlín í undanúrslitum. 26.5.2012 00:21 Nani sýnir leynda hæfileika Portúgalanum Nani hjá Man. Utd er ýmislegt til lista lagt annað en að spila fótbolta. Það sannaði Nani á blaðamannafundi hjá portúgalska landsliðinu. 25.5.2012 23:30 Dagur: Mikilvægasti leikur ferilsins Dagur Sigurðsson var kokhraustur fyrir undanúrslitaleikinn gegn hinu geysisterka liði Kiel í Meistaradeild Evrópu í morgun. 25.5.2012 22:45 Stjörnustúlkur í stuði - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna í kvöld er KR kom í heimsókn. Stjarnan komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar en KR er í næstneðsta sæti. 25.5.2012 22:30 Guardiola kvaddi Barcelona með enn einum titlinum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska konungsbikarinn með öruggum 3-0 sigri á Athletic Bilbao í úrslitaleiknum. Þetta var síðasti leikur Pep Guardiola með Barcelona-liðið. 25.5.2012 21:58 Jafnt í uppgjöri botnliðanna | Fjölnir valtaði yfir ÍR Bið Willums Þórs Þórssonar eftir fyrsta sigrinum með Leikni heldur áfram en Leiknir missti niður tveggja marka forskot gegn Þrótti í uppgjöri botnliða 1. deildarinnar. 25.5.2012 21:54 Gunnar Berg og Skúli þjálfa Stjörnuliðin Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í kvöld um ráðningu á þjálfurum meistaraflokka félagsins fyrir næsta vetur. Gunnar Berg Viktorsson mun þjálfa karlaliðið en Skúli Gunnsteinsson kvennaliðið. 25.5.2012 21:41 Zlatan: Milan er í fjárhagsvandræðum Svíinn Zlatan Ibrahimovic óttast að félag hans, AC Milan, muni ekki geta styrkt sig almennilega í sumar en miklar breytingar munu verða á liðinu. 25.5.2012 21:30 KA og Víkingur gerðu jafntefli á Akureyri David Disztl tryggði KA jafntefli gegn Víkingi í kvöld er liðin mættust fyrir norðan. Lokatölur í leik liðanna 1-1. 25.5.2012 20:30 Dempsey: Ég vil spila í Meistaradeildinni Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. 25.5.2012 19:45 Kobe Bryant í liði ársins í tíunda skiptið á ferlinum Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, var valinn í lið ársins í NBA-deildinni í tíunda sinn á ferlinum en hann er í hópi fimm bestu leikmanna deildarinnar að mati blaðamanna sem skrifa um NBA-deildina. Með Bryant í úrvalsliðinu eru þeir LeBron James, Kevin Durant, Chris Paul og Dwight Howard. 25.5.2012 19:15 Stelpurnar unnu þær dönsku í spennuleik - bronsið í höfn Íslenska kvennalandsliðið vann fimm stiga sigur á Danmörku, 72-67, í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem fram fer í Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalandsliðið vinnur tvo leiki á einu Norðurlandamóti en áður höfðu stelpurnar unnið stórsigur á gestgjöfunum. 25.5.2012 18:57 Alfreð: Meistaradeildin mikilvægari en þýska úrvalsdeildin Alfreð Gíslason sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í morgun. Lið hans, Kiel, mætir Füchse Berlin í undanúrslitum keppninnar klukkan 13.15 á morgun. 25.5.2012 18:00 Pepsimörkin: Markaregnið úr 5. umferð Alls voru 17 mörk skoruð í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en umferðinni lauk í gær með fimm leikjum. Flest mörk voru skoruð á Selfossvelli þar sem að heimamenn gerðu 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Öll mörkin má sjá í þessari markasyrpu og tónlistin er frá bandrísku hljómsveitinni, The Black Keys og lagið heitir Gold on the ceiling. 25.5.2012 17:30 Pepsi-deild kvenna: Stjarnan lagði KR Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu góðan sigur, 3-1, á sigurlausu liði KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. 25.5.2012 17:12 Guardiola: Ég mun þjálfa á ný ef einhverju liði tekst að tæla mig Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, stýrir liðinu í síðasta sinn í kvöld þegar Barcelona mætir Athletic Bilbao í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar. Barcelona getur þarna unnið sinn fjórtánda titil undir stjórn Guardiola en hann tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að taka sér hvíld frá þjálfun. 25.5.2012 17:00 Eyjólfur velur þrjá nýliða í 21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. 25.5.2012 16:58 Ingibjörg Kristín náði tíunda sætinu í 50 metra baksundi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir komst ekki í úrslitasundið í 50 metra baksundi á EM í 50 metra laug í Ungvherjalandi en hún synti á 29,14 sekúndum í undanúrslitasundinu og var 30/100 frá því að komast í úrslitin. Ingibjörg varð í 10. sæti af 16 keppendum í undanúrslitum. 25.5.2012 16:45 Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25.5.2012 16:35 Fær Willum Þór fyrstu stigin sín í kvöld? Þriðja umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld með þremur leikjum og þar á meðal er botnslagur Þróttar og Leiknis á Valbjarnarvellinum en bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. 25.5.2012 16:30 Ólafur vildi ekki snerta Meistaradeildarbikarinn Ekstra Bladet skrifar í dag um þá sérvisku íslenska landsliðsmannsins Ólafs Stefánssonar að vilja ekki koma nálægt Meistaradeildarbikarnum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Ólafur verður þar í eldlínunni með danska félaginu AG en liðið mætir hans gamla liði Atlético Madrid (Ciudad Real) í undanúrslitunum á morgun. 25.5.2012 16:15 Liðsfélagar Guðjóns Vals hrósa honum í hástert Guðjón Valur Sigurðsson verður í sviðsljósinu með AG Kaupmannahöfn á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar um helgina og liðsfélagar hans hafa verið að hrósa honum í viðtölum í dönskum fjölmiðlum. DR sport fékk reyndar ekki viðtal við Guðjón sjálfan en talaði við Lars Jörgensen og Mikkel Hansen um íslenska landsliðsmanninn. 25.5.2012 16:00 Sky: Martinez boðið stjórastarfið hjá Liverpool Dave Whelan, stjórnaformaður Wigan, hefur staðfest það við Sky-fréttastofuna að Liverpool hafi boðið Roberto Martinez stjórastöðuna á Anfield en eigendur Liverpool leita enn að nýjum stjóra eftir að Kenny Dalglish var látinn fara. 25.5.2012 15:19 Ekki leikið að nýju á Hólmsvelli í dag | keppni hefst að nýju á morgun Vegna veðurs hefur keppni verið hætt á fyrsta keppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi á Hólmsvelli í Leiru. Keppni var frestað um hádegi og á fundi mótsstjórnar sem hófst kl. 14 í dag var ákveðið að fella niður þessa umferð niður og hefja leik á ný á morgun. Skor keppenda sem hófu leik í dag var fellt niður. Á morgun, laugardag, verða leiknar 18 holur og keppni mun ljúka eins og til stóð á sunnudaginn þar sem leiknar verða 18 holur. 25.5.2012 15:00 Pepsimörkin: 5. umferð | allur þátturinn Fimmtu umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu lauk í gær með fimm leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjum umferðarinnar í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær og þátturinn aðgengilegur í heild sinni á Vísi. 25.5.2012 10:15 Urriðinn að stækka í Laxá Meðalþyngd urriða í Laxá í Laxárdal hefur smám saman verið að aukast undanfarin ár samkvæmt því sem kemur fram á vef SVFR. 25.5.2012 21:26 Blatter segir vítakeppnir vera ósanngjarnar Sepp Blatter, forseti FIFA, er á því að fótboltaleikur geti breyst í harmleik þegar úrslitin ráðast í vítakeppni eins og í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum þar sem Chelsea vann Bayern München í vítaspyrnukeppni eftir að þýska liðið hafði verið í stórsókn mest allan leikinn. 25.5.2012 14:30 Fámennt í markaveislu Selfoss og Grindavíkur Aðeins 1.099 áhorfendur mættu að meðaltali á leikina sex í 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gærkvöldi. Flestir sáu KR-inga leggja FH-inga að velli í Vesturbæ en fæstir markaveislu Selfoss og Grindavíkur. 25.5.2012 13:45 Knattspyrnusambandið búið að kaupa hjartastuðtæki fyir landsliðin Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 25.5.2012 13:00 Keppni frestað vegna veðurs á Hólmsvelli | mótsstjórn fundar kl. 14 Eimskipsmótaröðin í golfi hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru en gríðarlegt hvassviðri setti svip sinn á skor keppenda sem hófu leik í morgun. Veðrið hefur lítið skánað og mótsstjórn tók þá ákvörðun fyrir skemmstu að fresta leik. Ákvörðun um framhaldið verður tekin að loknum fundi sem hefst kl. 14 í dag. 25.5.2012 12:26 Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. 25.5.2012 10:41 Sjá næstu 50 fréttir
Maldonado refsað fyrir árekstur á æfingu Möguleikar Pastor Maldonado á sigri í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 snarminnkuðu í morgun. Aganefndin ákvað að refsa Maldonado vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni í Mónakó í morgun. 26.5.2012 12:43
Hitað upp fyrir Final Four | Myndir Um 20 þúsund manns munu í dag troðfylla hina glæsilegu Lanxess-höll í Köln þegar undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fara fram. Mikil stemning var fyrir utan höllina þar sem stuðningsmenn hituðu upp. 26.5.2012 12:15
Óðinn og Stefanía stóðu sig best í Laugardalnum Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, og hlaupakonan Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki náðu bestum árangri keppenda á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. 26.5.2012 12:00
Hinn íslenskættaði Gísli spáir AG sigri Blaðamaður Vísis rakst á hóp stuðningsmanna danska liðsins AG fyrir utan Lanxess-höllina í Köln og tók einn þeirra, Gísla, tali. 26.5.2012 11:55
KR skoraði úr víti í sjöundu tilraun Lið KR í Pepsi-deild kvenna beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ í gærkvöldi. Það var þó sárabót í tapinu að Vesturbæingum tókst loks að skora úr vítaspyrnu. 26.5.2012 11:00
Ólafur: Kominn í mitt besta form "Það er mjög sérstakt að vera kominn aftur til Kölnar,“ sagði Ólafur Stefánsson á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln í gær. 26.5.2012 10:00
Tvö lið af fjórum nýliðar Füchse Berlin og AG frá Kaupmannahöfn eru bæði komin áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en liðin eiga það sameiginlegt að vera á sínu fyrsta tímabili í keppni þeirra bestu. 26.5.2012 09:00
Sarah Blake tryggði sér sæti í undanúrslitum | Ragnheiður fjarri sínu besta Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit. 26.5.2012 08:35
Fyrstu handboltaleikirnir í þrívídd Það verður engu til sparað í umfjöllun og umgjörð þegar að úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta um helgina. Úrslithelgin fer fram í Köln og verða undanúrslitaleikirnir háðir í dag. Bronsleikurinn og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram á morgun. 26.5.2012 08:00
Helgarviðtal: Flugan sat pikkföst í vörum eiginkonunnar Hjálmar Árnason, framkvæmdarstjóri Keilis - miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, er forfallinn veiðimaður. Hann steig sín fyrstu skref í veiðinni á bryggjunni í Klakksvík í Færeyjum. Hann lagði þó stöngina frá sér í smástund en veiddi maríulaxinn þegar hann var 25 ára. 26.5.2012 08:00
Árni Már komst ekki í undanúrslit Árni Már Árnason úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar hafnaði i 24. sæti af 48 keppendum í undanrásum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun. 26.5.2012 07:57
Hrafnhildur setti Íslandsmet í 50 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í Ungverjalandi í morgun. 26.5.2012 07:45
Aron Kristjáns: Danirnir eiga góðan séns Um helgina ráðast úrslitin í Meistaradeild Evrópu í Köln í Þýskalandi. Fjögur bestu félagslið Evrópu eru þar saman komin og má reikna með að boðið verði upp á handboltaveislu í allra hæsta gæðaflokki. 26.5.2012 07:00
Pistillinn: Þér er boðið í stærstu veislu ársins Íslenskir handboltaunnendur eru góðu vanir eftir frábæran árangur strákanna okkar síðustu árin og velgengni þeirra með félagsliðum sínum í bestu og stærstu deildum heims. Nú um helgina fara fram lokaúrsltin í Meistaradeild Evrópu og í þetta sinn eiga Íslendingar alls átta fulltrúa í þremur liðum af fjórum sem komust í undanúrslitin - sex leikmenn og tvo þjálfara. Það, eitt og sér, er ótrúlegt afrek. 26.5.2012 06:00
Umfjöllun: Füchse Berlin - Kiel 24-25 | Hetjuleg barátta Berlínarliðsins ekki nóg Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 25-24 sigur á Füchse Berlín í undanúrslitum. 26.5.2012 00:21
Nani sýnir leynda hæfileika Portúgalanum Nani hjá Man. Utd er ýmislegt til lista lagt annað en að spila fótbolta. Það sannaði Nani á blaðamannafundi hjá portúgalska landsliðinu. 25.5.2012 23:30
Dagur: Mikilvægasti leikur ferilsins Dagur Sigurðsson var kokhraustur fyrir undanúrslitaleikinn gegn hinu geysisterka liði Kiel í Meistaradeild Evrópu í morgun. 25.5.2012 22:45
Stjörnustúlkur í stuði - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna í kvöld er KR kom í heimsókn. Stjarnan komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar en KR er í næstneðsta sæti. 25.5.2012 22:30
Guardiola kvaddi Barcelona með enn einum titlinum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska konungsbikarinn með öruggum 3-0 sigri á Athletic Bilbao í úrslitaleiknum. Þetta var síðasti leikur Pep Guardiola með Barcelona-liðið. 25.5.2012 21:58
Jafnt í uppgjöri botnliðanna | Fjölnir valtaði yfir ÍR Bið Willums Þórs Þórssonar eftir fyrsta sigrinum með Leikni heldur áfram en Leiknir missti niður tveggja marka forskot gegn Þrótti í uppgjöri botnliða 1. deildarinnar. 25.5.2012 21:54
Gunnar Berg og Skúli þjálfa Stjörnuliðin Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í kvöld um ráðningu á þjálfurum meistaraflokka félagsins fyrir næsta vetur. Gunnar Berg Viktorsson mun þjálfa karlaliðið en Skúli Gunnsteinsson kvennaliðið. 25.5.2012 21:41
Zlatan: Milan er í fjárhagsvandræðum Svíinn Zlatan Ibrahimovic óttast að félag hans, AC Milan, muni ekki geta styrkt sig almennilega í sumar en miklar breytingar munu verða á liðinu. 25.5.2012 21:30
KA og Víkingur gerðu jafntefli á Akureyri David Disztl tryggði KA jafntefli gegn Víkingi í kvöld er liðin mættust fyrir norðan. Lokatölur í leik liðanna 1-1. 25.5.2012 20:30
Dempsey: Ég vil spila í Meistaradeildinni Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. 25.5.2012 19:45
Kobe Bryant í liði ársins í tíunda skiptið á ferlinum Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, var valinn í lið ársins í NBA-deildinni í tíunda sinn á ferlinum en hann er í hópi fimm bestu leikmanna deildarinnar að mati blaðamanna sem skrifa um NBA-deildina. Með Bryant í úrvalsliðinu eru þeir LeBron James, Kevin Durant, Chris Paul og Dwight Howard. 25.5.2012 19:15
Stelpurnar unnu þær dönsku í spennuleik - bronsið í höfn Íslenska kvennalandsliðið vann fimm stiga sigur á Danmörku, 72-67, í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem fram fer í Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalandsliðið vinnur tvo leiki á einu Norðurlandamóti en áður höfðu stelpurnar unnið stórsigur á gestgjöfunum. 25.5.2012 18:57
Alfreð: Meistaradeildin mikilvægari en þýska úrvalsdeildin Alfreð Gíslason sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í morgun. Lið hans, Kiel, mætir Füchse Berlin í undanúrslitum keppninnar klukkan 13.15 á morgun. 25.5.2012 18:00
Pepsimörkin: Markaregnið úr 5. umferð Alls voru 17 mörk skoruð í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en umferðinni lauk í gær með fimm leikjum. Flest mörk voru skoruð á Selfossvelli þar sem að heimamenn gerðu 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Öll mörkin má sjá í þessari markasyrpu og tónlistin er frá bandrísku hljómsveitinni, The Black Keys og lagið heitir Gold on the ceiling. 25.5.2012 17:30
Pepsi-deild kvenna: Stjarnan lagði KR Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu góðan sigur, 3-1, á sigurlausu liði KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. 25.5.2012 17:12
Guardiola: Ég mun þjálfa á ný ef einhverju liði tekst að tæla mig Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, stýrir liðinu í síðasta sinn í kvöld þegar Barcelona mætir Athletic Bilbao í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar. Barcelona getur þarna unnið sinn fjórtánda titil undir stjórn Guardiola en hann tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að taka sér hvíld frá þjálfun. 25.5.2012 17:00
Eyjólfur velur þrjá nýliða í 21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir leiki á móti Aserum og Norðmönnum í undankeppni EM. Leikið verður gegn Aserum á KR velli, þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15 og gegn Norðmönnum í Drammen viku síðar. 25.5.2012 16:58
Ingibjörg Kristín náði tíunda sætinu í 50 metra baksundi Ingibjörg Kristín Jónsdóttir komst ekki í úrslitasundið í 50 metra baksundi á EM í 50 metra laug í Ungvherjalandi en hún synti á 29,14 sekúndum í undanúrslitasundinu og var 30/100 frá því að komast í úrslitin. Ingibjörg varð í 10. sæti af 16 keppendum í undanúrslitum. 25.5.2012 16:45
Hrafnhildur í 5. sæti í 200 metra bringu á EM - setti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet og náði fimmta sætinu í 200m bringusundi kvenna á EM50 í Ungverjalandi þegar hún synti á 2:27,92 mínútum í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti sitt eigið Íslandsmet frá í síðasta mánuði og var aðeins hársbreidd frá því að komast á pall. 25.5.2012 16:35
Fær Willum Þór fyrstu stigin sín í kvöld? Þriðja umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld með þremur leikjum og þar á meðal er botnslagur Þróttar og Leiknis á Valbjarnarvellinum en bæði lið eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. 25.5.2012 16:30
Ólafur vildi ekki snerta Meistaradeildarbikarinn Ekstra Bladet skrifar í dag um þá sérvisku íslenska landsliðsmannsins Ólafs Stefánssonar að vilja ekki koma nálægt Meistaradeildarbikarnum á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Ólafur verður þar í eldlínunni með danska félaginu AG en liðið mætir hans gamla liði Atlético Madrid (Ciudad Real) í undanúrslitunum á morgun. 25.5.2012 16:15
Liðsfélagar Guðjóns Vals hrósa honum í hástert Guðjón Valur Sigurðsson verður í sviðsljósinu með AG Kaupmannahöfn á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar um helgina og liðsfélagar hans hafa verið að hrósa honum í viðtölum í dönskum fjölmiðlum. DR sport fékk reyndar ekki viðtal við Guðjón sjálfan en talaði við Lars Jörgensen og Mikkel Hansen um íslenska landsliðsmanninn. 25.5.2012 16:00
Sky: Martinez boðið stjórastarfið hjá Liverpool Dave Whelan, stjórnaformaður Wigan, hefur staðfest það við Sky-fréttastofuna að Liverpool hafi boðið Roberto Martinez stjórastöðuna á Anfield en eigendur Liverpool leita enn að nýjum stjóra eftir að Kenny Dalglish var látinn fara. 25.5.2012 15:19
Ekki leikið að nýju á Hólmsvelli í dag | keppni hefst að nýju á morgun Vegna veðurs hefur keppni verið hætt á fyrsta keppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi á Hólmsvelli í Leiru. Keppni var frestað um hádegi og á fundi mótsstjórnar sem hófst kl. 14 í dag var ákveðið að fella niður þessa umferð niður og hefja leik á ný á morgun. Skor keppenda sem hófu leik í dag var fellt niður. Á morgun, laugardag, verða leiknar 18 holur og keppni mun ljúka eins og til stóð á sunnudaginn þar sem leiknar verða 18 holur. 25.5.2012 15:00
Pepsimörkin: 5. umferð | allur þátturinn Fimmtu umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu lauk í gær með fimm leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjum umferðarinnar í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær og þátturinn aðgengilegur í heild sinni á Vísi. 25.5.2012 10:15
Urriðinn að stækka í Laxá Meðalþyngd urriða í Laxá í Laxárdal hefur smám saman verið að aukast undanfarin ár samkvæmt því sem kemur fram á vef SVFR. 25.5.2012 21:26
Blatter segir vítakeppnir vera ósanngjarnar Sepp Blatter, forseti FIFA, er á því að fótboltaleikur geti breyst í harmleik þegar úrslitin ráðast í vítakeppni eins og í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum þar sem Chelsea vann Bayern München í vítaspyrnukeppni eftir að þýska liðið hafði verið í stórsókn mest allan leikinn. 25.5.2012 14:30
Fámennt í markaveislu Selfoss og Grindavíkur Aðeins 1.099 áhorfendur mættu að meðaltali á leikina sex í 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gærkvöldi. Flestir sáu KR-inga leggja FH-inga að velli í Vesturbæ en fæstir markaveislu Selfoss og Grindavíkur. 25.5.2012 13:45
Knattspyrnusambandið búið að kaupa hjartastuðtæki fyir landsliðin Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 25.5.2012 13:00
Keppni frestað vegna veðurs á Hólmsvelli | mótsstjórn fundar kl. 14 Eimskipsmótaröðin í golfi hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru en gríðarlegt hvassviðri setti svip sinn á skor keppenda sem hófu leik í morgun. Veðrið hefur lítið skánað og mótsstjórn tók þá ákvörðun fyrir skemmstu að fresta leik. Ákvörðun um framhaldið verður tekin að loknum fundi sem hefst kl. 14 í dag. 25.5.2012 12:26
Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. 25.5.2012 10:41
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti