Frábær frammistaða Helenu dugði ekki til gegn Finnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2012 16:45 Leikmenn Íslands í Noregi. Mynd / KKÍ Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði 80-83 í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Noregi í dag. Leikurinn var æsispennandi en Finnar reyndust sterkari á lokasprettinum. Helena Sverrisdóttir var í banastuði og besti maður vallarins. Helena skoraði 28 stig, tók níu fráköst og átti sex stoðsendingar. Á hæla hennar í íslenska liðinu komu María Ben Erlingsdóttir með 15 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 12 stig. Margrét Kara Sturludóttir tók sjö fráköst. Með sigrinum tryggðu Finnar sér silfurverðlaun á mótinu en íslenska liðið fær brons. Fínn árangur hjá stelpunum sem lögðu Norðmenn og Dani en töpuðu fyrir Svíum og Finnum. Körfubolti Tengdar fréttir Skotsýning hjá íslensku stelpunum og 27 stiga stórsigur á Noregi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar mjög vel á Norðurlandamótinu í Noregi því Ísland vann 27 stiga sigur á Noregi í opnunarleik mótsins, 82-55, sem jafnframt var fyrsti leikur A-landsliðs kvenna í körfubolta í 999 daga og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar. 24. maí 2012 17:27 Hildur sú fyrsta til að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum Hildur Sigurðardóttir verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta sem mætir Noregi nú klukkan 16.00 í fyrsta leiknum sínum á Norðurlandamótinu í Noregi. Hildur er að skrifa söguna því hún verður fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum. 24. maí 2012 15:30 Stelpurnar unnu þær dönsku í spennuleik - bronsið í höfn Íslenska kvennalandsliðið vann fimm stiga sigur á Danmörku, 72-67, í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem fram fer í Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalandsliðið vinnur tvo leiki á einu Norðurlandamóti en áður höfðu stelpurnar unnið stórsigur á gestgjöfunum. 25. maí 2012 18:57 Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. 25. maí 2012 10:41 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði 80-83 í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Noregi í dag. Leikurinn var æsispennandi en Finnar reyndust sterkari á lokasprettinum. Helena Sverrisdóttir var í banastuði og besti maður vallarins. Helena skoraði 28 stig, tók níu fráköst og átti sex stoðsendingar. Á hæla hennar í íslenska liðinu komu María Ben Erlingsdóttir með 15 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 12 stig. Margrét Kara Sturludóttir tók sjö fráköst. Með sigrinum tryggðu Finnar sér silfurverðlaun á mótinu en íslenska liðið fær brons. Fínn árangur hjá stelpunum sem lögðu Norðmenn og Dani en töpuðu fyrir Svíum og Finnum.
Körfubolti Tengdar fréttir Skotsýning hjá íslensku stelpunum og 27 stiga stórsigur á Noregi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar mjög vel á Norðurlandamótinu í Noregi því Ísland vann 27 stiga sigur á Noregi í opnunarleik mótsins, 82-55, sem jafnframt var fyrsti leikur A-landsliðs kvenna í körfubolta í 999 daga og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar. 24. maí 2012 17:27 Hildur sú fyrsta til að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum Hildur Sigurðardóttir verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta sem mætir Noregi nú klukkan 16.00 í fyrsta leiknum sínum á Norðurlandamótinu í Noregi. Hildur er að skrifa söguna því hún verður fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum. 24. maí 2012 15:30 Stelpurnar unnu þær dönsku í spennuleik - bronsið í höfn Íslenska kvennalandsliðið vann fimm stiga sigur á Danmörku, 72-67, í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem fram fer í Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalandsliðið vinnur tvo leiki á einu Norðurlandamóti en áður höfðu stelpurnar unnið stórsigur á gestgjöfunum. 25. maí 2012 18:57 Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. 25. maí 2012 10:41 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Skotsýning hjá íslensku stelpunum og 27 stiga stórsigur á Noregi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar mjög vel á Norðurlandamótinu í Noregi því Ísland vann 27 stiga sigur á Noregi í opnunarleik mótsins, 82-55, sem jafnframt var fyrsti leikur A-landsliðs kvenna í körfubolta í 999 daga og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar. 24. maí 2012 17:27
Hildur sú fyrsta til að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum Hildur Sigurðardóttir verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta sem mætir Noregi nú klukkan 16.00 í fyrsta leiknum sínum á Norðurlandamótinu í Noregi. Hildur er að skrifa söguna því hún verður fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum. 24. maí 2012 15:30
Stelpurnar unnu þær dönsku í spennuleik - bronsið í höfn Íslenska kvennalandsliðið vann fimm stiga sigur á Danmörku, 72-67, í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem fram fer í Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalandsliðið vinnur tvo leiki á einu Norðurlandamóti en áður höfðu stelpurnar unnið stórsigur á gestgjöfunum. 25. maí 2012 18:57
Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. 25. maí 2012 10:41