Fleiri fréttir

Sjáðu markið sem Kolbeinn skoraði í dag

Kolbeinn Sigþórsson var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. Kolbeinn er tiltölulega nýbyrjaður að æfa eftir að hafa jafnað sig af fótbroti.

KR sökkti Stólunum í Síkinu

KR-ingar eru komnir í undaúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sannfærandi sigur, 81-89, á Tindastóli í Síkinu í kvöld.

Juve farið að anda ofan í hálsmálið á Milan

Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í aðeins tvö stig í kvöld. Það er því allt útlit fyrir æsispennandi lokasprett þessara risa á Ítalíu um titilinn.

Oddur á leið til Gummersbach

Akureyringurinn Oddur Gretarsson er á leiðinni til Þýskalands í fyrramálið en hann verður til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Gummersbach næstu daga.

Bale: Við erum komnir aftur í gang

Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni.

Ragna og Kári Íslandsmeistarar í badminton

Ragna Ingólfsdóttir og Kári Gunnarsson urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í badminton. Ragna var að vinna í níunda skipti, sem er met, en Kári var að vinna sinn fyrsta titil í einliðaleik.

Ajax hirti toppsætið af AZ Alkmaar

Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, stimplaði sig á ný inn í liðið þegar hann skoraði eitt mark í 6-0 sigri Ajax á Heracles Almelo.

GUIF í góðum málum

Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, er einum leik frá því að komast í úndanurslit sænska handboltans. GUIF lagði Malmö, 29-31, öðru sinni í dag og er 2-0 yfir i rimmu liðanna.

Dalglish: Menn voru svekktir og pirraðir

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, viðurkenndi að hans menn hefðu ekki höndlað mótlætið gegn Newcastle vel í dag. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk meðal annars að líta rauða spjaldið undir lok 2-0 tapleiksins.

Adebayor sá um Swansea | Gylfi skorar enn einu sinni á útivelli

Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur, 3-1, á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Sigurðsson skoraði eina mark Swansea í leiknum. Rafael van der Vaart skoraði fyrsta mark Tottenham í leiknum en Emmanuel Adebayor bætti síðan tveimur við í síðari hálfleiknum og gulltryggði stigin þrjú fyrir heimamenn.

Newcastle í litlum vandræðum með Liverpool | Pepe Reina sá rautt

Það gengur ekkert né rekur hjá Liverpool þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði illa fyrir Newcastle, 2-0, á St James' Park. Liverpool hefur aðeins fengið átta stig í deildinni á árinu en Wolves er eina liðið sem hefur fengið færri stig árið 2012.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík - 76-87

Grindavík tryggði sæti sitt í undanúrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta þegar liðið vann Njarðvík, 87-76, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. Jafnræði var á með liðunum fyrstu þrjá leikhlutana en í þeim fjórða stungu Grindvíkingar af.

Kentucky og Kansas leika til úrslita háskólakörfunni

Það verða Kentucky og Kansas sem leika til úrslita um háskólatitilinn í körfubolta þetta árið í Bandaríkjunum en undanúrslitin fóru fram í nótt fyrir framan 74 þúsund áhorfendur í Superdome í New Orleans.

Lin á leið í hnéaðgerð | Spurs búið að vinna sjö í röð

NY Knicks vann í nótt en stuðningsmenn liðsins voru samt ekki í neinu páskastuði enda kom í ljós í gær að Jeremy Lin þarf að gangast undir hnéaðgerð og spilar því væntanlega ekki meira í vetur. Ömurlegur endir á Öskubuskutímabili hans.

Mestu vonbrigði NFL-deildarinnar frá upphafi á leið í fangelsi

Þegar leikstjórnandinn Ryan Leaf var valinn annar í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 1998 á eftir Peyton Manning voru flestir á því að glæst framtíð bíði leikmannsins. Sú varð heldur betur ekki raunin og Leaf er almennt talinn vera mestu vonbrigðin í sögu NFL-deildarinnar.

Stal taco af veitingastað og flúði

Erving Walker, bakvörður Flórída-háskólans, virðist ekki vera beittasti hnífurinn í skúffunni en hann gerði sér lítið fyrir og stal 380 króna taco af veitingastað og flúði síðan.

Sjá næstu 50 fréttir