Fleiri fréttir

Stelpurnar unnu síðustu 43 mínúturnar 22-9 - myndir

Stelpurnar okkur stigu stórt skref í átt að sextán liða úrslitunum á HM kvenna í Brasilíu eftir frábæran 26-20 sigur á Þýskalandi í kvöld. Íslenska liðinu nægir að vinna botnlið Kína í lokaleiknum til að komast í 16 liða úrslitin.

Hrafnhildur: Gaman að vera til núna

Landsliðsfyrirliðinn Hrafnhildur Ósk Skúladóttir geislaði af gleði er hún hitti Sigurð Elvar Þórólfsson að máli í Santos í kvöld. Stelpurnar okkar voru þá nýbúnir að vinna glæsilegan sigur á Þýskalandi.

Anna Úrsúla: Það gekk allt upp hjá okkur í dag

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var valin maður leiksins af mótshöldurum í sigurleiknum á Þýskalandi í kvöld en hún var frábær í vörninni og fiskaði þrjú vítaköst á lokasprettinum. Anna Úrsúla var kát í viðtali við Sigurð Elvar Þórólfsson í þættinum hjá Þorsteini Joð Vilhjálmssyni á Stöð 2 Sport.

Vidic meiddist í kvöld

Man. Utd varð fyrir fleiri en einu áfalli í kvöld því fyrirliðinn, Nemanja Vidic, meiddist illa ofan á allt saman.

Mancini: Þetta er enginn heimsendir

Leikmenn Man. City gerðu það sem þeir gátu í kvöld. Lögðu Bayern en það dugði ekki til þar sem Napoli vann á sama tíma og komst þar með áfram en City verður í Evrópudeildinni ásamt nágrönnum sínum í United.

Man. Utd og Man. City í Evrópudeildina

Bæði Manchesterliðin verða að gera sér það að góðu að spila í Evrópudeild UEFA það sem eftir lifir vetrar eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í vetur.

Fimmtán sigrar í röð hjá Kiel

Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi liðs Alfreðs Gíslasonar, Kiel, í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn fimmtánda leik í röð í þýsku deildinni í kvöld.

Nadal vill að Xavi vinni Gullboltann

Spænska tennisstjarnan Rafael Nadal vonast til þess að landi hans, knattspyrnumaðurinn Xavi hjá Barcelona, verði valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA í ár.

HM 2011: Svartfjallaland valtaði yfir Kína

Svartfjallaland átti ekki í vandræðum með að landa stórsigri gegn Kína í fyrsta leik dagsins í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Santos. Svartfjallaland sigraði með 27 marka mun, 42-15, en staðan í hálfleik var 23-8.

Heinevetter er veikur

Þýski landsliðsmarkvörðurinn Silvio Heinevetter er tæpur fyrir leik Füchse Berlin gegn Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Barca-börnin glöddu Guardiola í gær: Óaðfinnanleg frammistaða

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tefldi fram hálfgerðu unglingaliði í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikmenn eins og Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og fleiri fengu hvíld en í staðinn fengu framtíðarleikmennirnir að prufa sig í deild þeirra bestu.

Anelka á leið til Kína

Samkvæmt frétt sem birtist á vef Sky Sports hefur franski framherjinn Nicolas Anelka komist að samkomulagi við kínverska félagið Shanghai Shenhua.

Arsenal vígir styttu af þremur goðsögnum um helgina

Arsenal ætlar að afhjúpa nýja styttu fyrir utan Emirates-leikvanginn á föstudaginn en hún var gerð í tilefni af 125 ára afmæli félagsins. Styttan er af þremur goðsögnum úr sögu félagsins, Herbert Chapman, Tony Adams og Thierry Henry.

Lakers að spila fyrstu þrjú kvöldin á nýju NBA-tímabili

Það verður nóg að gera hjá NBA-liðunum þegar nýtt tímabil fer af stað á jóladag. Það þarf að koma 66 leikjum fyrir á aðeins fjórum mánuðum og fyrsta liðið sem fær að kynnast þéttri dagskrá verður lið Los Angeles Lakers.

Santos spilar ekki gegn Everton

Bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal mun ekki spila með liðinu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina en hann meiddist á ökkla í leik liðsins gegn Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gær.

Leikmaður Selfoss ætlar að kæra Eyjamanninn

Mikil reiði kurrar í leikmönnum og aðstandenum karlaliðs Selfoss í handbolta eftir að aganefnd HSÍ vísaði frá máli sem stjórn sambandsins sendi vegna fólskulegs brots í leik ÍBV og Selfoss á dögunum.

HM 2011: Sagt eftir Noregsleikinn

Þjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega niðurlútir eftir stórt tap fyrir Noregi á HM 2011 í Brasilíu í gær.

Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli

Og meira af Bíldsfellinu. Eigendur þriðjungs veiðiréttar í Bíldsfelli í Sogi hafa ákveðið að nýta veiðidaga sína sjálfir næsta sumar. Því fækkar veiðidögum SVFR sem þvi nemur.

Kvóti í Bíldsfellinu

Fyrir sumarið 2012 hefur verið settur rúmur kvóti á svæðum SVFR í Soginu. Hann er nú sex laxar á hvern stangardag fram til 1. september. Eftir þann tíma er kvóti tveir laxar á stöng á dag.

Daily Mail: Heiðar fær nýjan samning og hærri laun

Enska dagblaðið Daily Mail fullyrðir í dag að Neil Warnock, stjóri QPR, ætli að verðlauna Heiðar Helguson fyrir góða frammistöðu á tímabilinu með nýjum og betri samningi við félagið.

HM 2011: Fimm lið komin áfram - ótrúlegur sigur Brasilíu

Heimsmeistarar Rússa, gestgjafar Brasilíu, Rúmenía, Danmörk og Svíþjóð tryggðu sér í gær öll sæti í 16-liða úrslitum á heimsmeistarmótinu í handbolta. Rússar unnu 37 marka sigur á andstæðingum sínum í gær.

Ferguson: Einbeiting Rooney í góðu lagi

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé með einbeitinguna í góðu lagi fyrir leikinn mikilvæga gegn Basel í kvöld en hann mun morgun koma fyrir aganefnd UEFA í Sviss vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með enska landsliðinu í haust.

Stjórnmálamönnum er skítsama um stelpurnar okkar

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í erfiðri stöðu eftir 27-14 tap gegn Evrópu- og ólympíumeistaraliði Noregs á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Ísland þarf að ná í 3 stig úr síðustu tveimur leikjunum gegn Þýskalandi og Kína til þess að komast í 16-liða úrslit. Erfitt verkefni en til þess þarf Ísland að gera margt mun betur en gegn Noregi í gærkvöld í Arena Santos.

Lífið heldur áfram þótt við dettum út

Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, nágrannarnir í Manchester City og Manchester United, eiga það á hættu að spila sinn síðasta leik í Meistaradeildinni á tímabilinu í kvöld og komast því ekki áfram í sextán liða úrslitin. Úrslitin ráðast þá í riðlum A til D, en fjögur af átta sætum eru enn laus. Bayern München, Inter Milan, Benfica og Real Madrid eru þegar komin áfram og öll nema portúgalska liðið hafa unnið sinn riðil.

Ágúst Þór: Enn möguleiki til staðar

„Þetta er munurinn á þessum liðum, við erum bara á eftir,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 27-14 tapleikinn gegn Noregi á HM í handbolta í Brasilíu.

Í beinni: Ajax - Real Madrid

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Ajax og Real Madrid í D-riðli Meistaradeildar Evrópu.

Þórir: Það er mikil framtíð í mörgum af íslensku stelpunum

Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til þrettán marka sigurs á móti íslensku stelpunum á HM í Brasilíu í kvöld. Hann var í viðtali hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni í þættinum hjá Þorsteini Joð á Stöð 2 Sport í kvöld.

Stelpurnar okkar teknar í kennslustund - myndir

Stelpurnar okkar fengu að upplifa það í kvöld að þó svo þær séu í stöðugri framför er enn langt í bestu liðin. Norðmenn hreinlega kjöldrógu íslenska liðið í kvöld og unnu stórsigur, 27-14.

Liverpool búið að skjóta tólf sinnum í marksúlurnar á tímabilinu

Liverpool-menn hafa verið duglegir að skjóta í stöng og slá á þessu tímabili og tvö skot bættust í hópinn í tapinu á móti Fulham á Craven Cottage í gærkvöldi. Liverpool-liðið hefur nú skotið 12 sinnum í marksúlurnar í fyrstu 14 leikjunum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu eða fimm sinnum oftar en næsta lið.

Sjá næstu 50 fréttir