Keflavík aftur á sigurbraut og KR komið í gírinn | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2011 21:14 Jaleesa Butler Mynd/Anton Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira