Fleiri fréttir

Gunnar Örn samdi til tveggja ára við Stjörnuna

Gunnar Örn Jónsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Gunnar kemur til félagsins frá KR þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.

76 prósent Bandaríkjamanna sakna ekki NBA-deildarinnar

Í dag er að margra mati úrslitdagur í NBA-deilunni eftir að David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, setti leikmannasamtökunum afarkosti um að taka nýjasta tilboði eigendanna því annars yrði næsta tilboð mun óhagstæðara fyrir þá.

Búið að fresta leik FH og Hauka

Búið er að fresta stórleik FH og Hauka vegna sviplegs fráfalls manns úr Hafnarfirði. Leikurinn átti að fara fram í Krikanum á morgun.

Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu.

Gunnar Örn á leiðinni í Stjörnuna

Stjörnumenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem þeir munu kynna til leiks nýja leikmenn félagsins og einnig munu einhverjir núverandi leikmenn skrifa undir nýjan samning við félagið.

Gunnar líklega á leið í Vesturbæinn

Gunnar Kristjánsson hefur fengið sig lausan frá Pepsi-deildarliði FH. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið.

Capello missir af brúðkaupi sonar síns

Fabio Capello er eflaust ekkert sérstaklega sáttur eftir að ákveðið var að færa landsleik Englands og Spánar frá föstudegi yfir á laugardag. Hann mun fyrir vikið missa af brúðkaupi sonar síns.

Kobe óttast kjarnorkuvetur í NBA-deildinni

Kobe Bryant hefur verið að blanda sér í NBA-deiluna að undanförnu eftir að hafa haldið sér til hlés fyrstu 130 dagana í deilunni en það þykir mörgum benda til alvarleika stöðunnar.

Tevez stakk af til Argentínu í leyfisleysi

Carlos Tevez á von á frekari sektum frá Manchester City eftir að hann stakk af til Argentínu í leyfisleysi. Tevez flaug til Argentínu í gær eftir að hafa ákveðið að sætta sig við sekt upp á tveggja vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik í München.

Fórnarlamb Rooney: Ég sendi ekkert bréf til UEFA

Miodrag Dzudovic, sá sem Wayne Rooney sparkaði niður í Svartfjallandi og fékk rautt spjald fyrir, segir ekkert vera til í þeim fréttum að hann hafi sent bréf til UEFA þar sem að hann hafi talað máli Rooney.

Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina

Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn.

Tómas bíður eftir símtali frá Fram

Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika.

Fossblæddi úr hendinni eftir varið skot

Hlynur Morthens, markvörður Vals í N1-deild karla, varð fyrir ansi óvenjulegum meiðslum í síðasta leik liðsins, gegn Haukum í lok október. Sauma þurfti fjögur spor í aðra höndina eftir að greip á milli löngutangar og baugfingurs rifnaði – og það nokkuð illa.

Grosjean fær tækifæri á æfingum með Renault

Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni 2011, Romain Grosjean mun aka með Renault liðinu á æfingu á föstudegi í þeim tveimur Formúlu 1 mótum sem eftir eru. Næsta mót er í Abú Dabí um næstu helgi. Grosjean er varaökumaður Renault liðsins, en Bruno Senna og Vitaly Petrov eru aðalökumenn þess.

Luciano Moggi fékk meira en fimm ára fangelsisdóm

Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdarstjóri Juventus, var í kvöld dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og fjóra mánuði fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita leikja í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum.

Sunnudagsmessan: Búið spil hjá Grétari Rafni?

Grétar Rafn Steinsson var ekki í liði Bolton í 5-0 sigri liðsins gegn Stoke. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport veltu menn upp þeirri kenningu að Grétar Rafn verði ekki aftur í liði Bolton á þessari leiktíð.

Vorm: Liverpool treystir um of á Suarez

Michael Vorm, markvöðurinn öflugi hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool stóli of mikið á sóknarmanninn Luis Suarez. Vorm hélt hreinu í leik liðanna á Anfield um helgina.

Enn lengist meiðslalisti Ajax

Siem de Jong og Theo Janssen, leikmenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, verða báðir frá vegna meiðsla næstu vikurnar.

Tevez ætlar ekki að andmæla refsingunni

Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Carlos Tevez ætli að sætta sig þá refsingu sem Manchester City veitti honum fyrir að neita að spila með félaginu í leik í Meistaradeildinni fyrr í haust.

Olsen tekinn við landsliði Færeyja

Lars Olsen, sem var mikið orðaður við íslenska landsliðsþjálfarastarfið, hefur ráðið sig til Færeyja þar sem hann mun þjálfa landsliðið og hafa þar að auki yfirumsjón með knattspyrnuþróun í landinu.

Pétur hættur með Hauka

Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka í Iceland Express-deild karla, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá félaginu.

Toure þarf að greiða 137 milljónir í sekt

Forráðamenn Manchester City hafa ákveðið að sekta Kolo Toure um sex vikna laun fyrir að falla á lyfjaprófi, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Toure er sagður ekki ætla að andmæla refsingunni.

Sunderland sektaði Bramble

Sunderland hefur sektað varnarmanninn Titus Bramble fyrir sverta nafn félagsins eins og það var orðað í yfirlýsingu.

Karfan.is valdi Marvin bestan í fimmtu umferðinni

Stjörnumaðurinn Marvin Valdimarsson var valinn Gatorade-leikmaður fimmtu umferðar í Iceland Express deild karla en eftir hverja umferð verðlaunar körfuboltavefsíðan karfan.is leikmann fyrir bestu frammistöðuna.

Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann

Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu.

Solbakken vill fá Björn Bergmann við hlið Podolski hjá Köln

Björn Bergmann Sigurðarson gæti verið á leiðinni í þýska fótboltann ef marka má fréttir á þýska vefmiðlinum Express.de. Stale Solbakken, norski þjálfari Kölnarliðsins, hefur mikinn áhuga á íslenska 21 árs landsliðsmanninum sem hefur gert það gott í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir