Fleiri fréttir Norska landsliðið fór út á lífið eftir sigurinn á Íslandi Norsku landsliðsmennirnir fengu leyfi til að fara út á lífið eftir sigurinn á móti Íslandi á föstudagskvöldið. Leikmennirnir mátti meira að segja neyta áfengis innan skynsamlega marka þótt að það væru aðeins fjórir dagar í gríðarlega mikilvægan leik á móti Dönum. 8.9.2011 09:15 Rooney hlakkar til að spila með Chicharito á ný Wayne Rooney sagði í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að hann bíður spenntur eftir því að fá að spila með Javier Hernandez á nýjan leik. 8.9.2011 09:00 Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." 8.9.2011 08:00 Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Nils Jörgensen er þegar búinn að veiða fjóra ríflega 20 punda laxa í sumar. Stærsta laxinn veiddi hann í Vatnsdalsá í fyrradag en hann mældist 108 sentímetrar. Galdurinn í haustveiðinni er að nota nýjar flugur. 8.9.2011 07:00 Lagerbäck er til í viðræður við KSÍ Það er um fátt annað talað í knattspyrnuheiminum þessa dagana en hver taki við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni. Ólafur á aðeins eftir að stýra landsliðinu í einum leik. Það er gegn Portúgal ytra í upphafi næsta mánaðar. 8.9.2011 07:00 Roy Keane bara einn af mörgum Allt ætlaði um koll að keyra á mánudaginn þegar það fréttist að Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, væri á leið til landsins ásamt Roy Keane sem væri hugsanlega að taka við íslenska landsliðinu. Eggert kom vissulega til landsins, en Keane varð eftir heima hjá sér. 8.9.2011 06:00 Er þetta versta vítaspyrna sögunnar? Greyið hann Amir Sayoud hjá egypska liðinu Al Ahly átti ekki góðan dag á dögunum þótt að lið hans hafi fagnað örggum 4-0 bikarsigri á móti Kima Aswan. Amir Sayoud sem er 21 árs gamall Alsíringur er nú orðinn heimsfrægur á netinu fyrir víti sitt í leiknum sem margir hafa kallað verstu vítaspyrnu allra tíma. 7.9.2011 23:30 Stíf fundarhöld í NBA-deilunni Fulltrúar eigenda félaga í NBA-deildinni og leikmanna þeirra áttu í dag langan fund um deilu þeirra og munu funda aftur á morgun - og jafnvel á föstudaginn líka. 7.9.2011 23:00 Mertesacker: Eins og fyrsti skóladagurinn Þýski varnarmaðurinn Per Mertesacker er orðinn mjög spenntur fyrir því að hefja störf hjá nýju félagi, Arsenal, en hann var keyptur til liðsins frá Werder Bremen í Þýskalandi. 7.9.2011 22:50 Meireles: Áhugi Villas-Boas kveikti í mér Raul Neireles, sem gekk í raðir Chelsea frá Liverpool fyrir viku síðan, segir í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagsins að hann hafi aldrei lýst því yfir að hann vildi fara frá Liverpool. 7.9.2011 22:45 KFR og KV upp í 2. deild Knattspyrnuliðin KFR og KV tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild karla en liðin höfðu betur í sínum viðureignum í undanúrslitum 3. deildarinnar. 7.9.2011 22:01 Malbranque hættur hjá St. Etienne Steed Malbranque er farinn frá franska liðinu St. Etienne, aðeins mánuði eftir að hann gekk til liðs við félagið. 7.9.2011 22:00 Róbert með fimm í góðum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen byrjaði keppnistímabilið vel í Þýskalandi en liðið vann í kvöld góðan útivallarsigur á Grosswallstadt, 27-24. 7.9.2011 21:46 Sakar Kristinn um hlutdrægni Marius Zaliukas, leikmaður litháíska landsliðsins, segir að Kristinn Jakobsson hafi dæmt með Skotumm í leik liðanna á Hampden Park á þriðjudagskvöldið. 7.9.2011 21:15 UEFA staðfestir að Holland sé komið á EM Knattspyrnusamband Evrópu gaf út í dag að Hollendingar hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2012 eftir 2-0 sigur á Finnum í gær. 7.9.2011 20:31 Sir Alex Ferguson: Mourinho minnir mig á sjálfan mig þegar ég var ungur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur komið vini sínum José Mourinho, þjálfara Real Madrid, til varnar en Portúgalinn hefur fengið harða gagnrýni í heimalandinu fyrir framkomu sína á dögunum þar sem að hann potaði í auga Tito Vilanova, aðstoðarmanns hjá Barcelona. 7.9.2011 19:45 Sara Björk skoraði í sigurleik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö sem vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum jók Malmö forystu sína á toppi deildarinnar í sex stig. 7.9.2011 19:17 Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. 7.9.2011 19:00 Ólafur: Veigar braut agareglur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur staðfest að Veigar Páll Gunnarsson braut agareglur fyrir leik liðsins gegn Kýpur í gær. 7.9.2011 18:23 Strákurinn hans Zinedine Zidane æfði með aðalliði Real Madrid Synir Zinedine Zidane hafa staðið sig vel með unglingaliðum Real Madrid og nú er sá elsti, hinn 16 ára gamli Enzo, búinn að fá sitt fyrsta tækifæri til að æfa með öllum stjörnunum í aðalliði Real. 7.9.2011 18:15 Rúnar: Finnst stundum eins og landsliðsmenn séu að velja sér leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gagnrýndi íslenska landsliðsmenn í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hann var þar mættur til þess að ræða um íslenska karlalandsliðið við Heimir Karlsson og Guðna Bergsson. 7.9.2011 17:30 Sænskur landsliðsmaður fórst í flugslysinu í Rússlandi Sænski landsliðsmarkvörðurinn í íshokkí, Stefan Liv, var einn þeirra sem fórst í flugslysinu rétt utan Jaroslavl í Rússlandi í dag. Alls voru 45 umborð í vélinni og aðeins tveir komust lífs af. 7.9.2011 16:45 Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Gærdagurinn var enn einn frábæri dagurinn í veiði á neðri svæðum Stóru Laxár. Eins og greint er frá á vef Sogsmanna þá veiddust þar 33 laxar á einum degi og var mikið af stórum og fallegum fiskum í aflanum, þar á meðal einn 102 cm hængur sem var landað í Kálfhagahyl eftir u.þ.b. 40 mínútna baráttu. 7.9.2011 16:44 Dularfullu flugur sumarsins 2011? Það klikkar ekki að á hverju sumri koma fram leynivopn í veiðinni sem menn ríghalda í að halda leyndu. Menn setja í hvern fiskinn á fætur öðrum á meðan aðrir fá ekki neitt. En hvað veldur því að fiskur tekur sumar flugur betur en aðrar? Er það liturinn, eitthvað nýtt í ánni? Það er erfitt að svara því. 7.9.2011 16:11 Guðni Bergs: Það á að auglýsa landsliðsþjálfarastöðuna út í heimi Guðni Bergsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins til margra ára, var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann langþráðan sigur þegar liðið vann Kýpur í gær. 7.9.2011 16:00 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Hópur sem lauk veiðum í Húseyjakvísl nýverið gerði ágætis veiði þrátt fyrir lítið vatn í ánni. Meðal aflans var einn 98 sm lax sem er stærsti laxinn úr ánni í sumar. Hópurinn naut leiðsagnar Sævars og Hörðs Hafsteinssona sem þekkja ánna eins og lófan á sér. Það sýnir og sannar í enn eitt skiptið að menn ættu að hafa leiðsögumenn sér til handa þegar á er veidd í fyrsta skipti. Kostnaðurinn við það er lítill í samanburði við veiðileyfi, bensín o.fl. en skilar aftur á móti miklu betri árangri í veiðinni. 7.9.2011 15:56 Birgir missir af mótinu í Kasakstan - vegabréfsáritunin í ólagi Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Birgir var kominn til Frankfurt í Þýskalandi þegar í ljós kom að vegabréfsáritun hans til Kasakstan þar sem mótið fer fram var ekki í lagi. 7.9.2011 15:53 Hlynur og Anton komust í lokahóp dómara fyrir EM Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í dag þau fimmtán dómarapör sem komust í lokaúrtökuhópinn fyrir Evrópumeistaramótið í Serbíu sem fer fram í janúar næstkomandi. 7.9.2011 15:20 Webber segir undraverða stemmningu á Monza Mark Webber er í örðu sæti í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, á eftir liðsfélaga sínum Sebastian Vettel hjá Red Bull. Sjö mót er enn eftir og næsta mót er á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Fernando Alonso á Ferrari vann mótið á Monza í fyrra, sem skemmdi ekki fyrir stemmningunni meðal áhorfenda, Ferrari liðið er ítalskt. 7.9.2011 15:08 Þjóðverjar réðu ekki við Gasol-bræðurna í spænska landsliðinu Spánn vann níu stiga sigur á Þýskalandi, 77-68, í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM í körfubolta í dag. Spánverjar tryggðu sér sigurinn með því að vinna lokaleikhlutann 21-13 en spænska liðið var þremur stigum yfir í hálfleik, 36-33. 7.9.2011 14:45 Button telur tilkomumikill tilþrif möguleg á Monza brautinni um helgina Jenson Button hjá McLaren varð í þriðja sæti í síðustu Formúlu 1 keppni sem var á Spa brautinni í Belgíu, en um helgina keppir hann á Monza brautinni á Ítalíu. Button varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso á Ferrari á Monza brautinni í fyrra, en Felipe Massa á Ferrari varð þriðji 7.9.2011 14:40 Rúnar: Það á að ráða yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi,var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann 1-0 sigur á Kýpur í gær. 7.9.2011 14:15 Laxá í Ásum skiptir um hendur Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. 7.9.2011 14:06 Fréttir úr Leirvogsá Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. 7.9.2011 14:01 AGK þarf að spila í bolum undir ermalausu treyjunum í Meistaradeildinni Danska handboltaliðið AG Kaupmannahöfn þurfti að sækja um leyfi frá evrópska handboltasambandinu til að fá að spila í ermalausu treyjunum sínum í Meistaradeildinni í vetur. 7.9.2011 13:30 Drillo fékk -3 í einkunn frá BT fyrir leikinn á Parken í gær Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. 7.9.2011 13:00 Samir Nasri handarbrotnaði í leik með franska landsliðnu Samri Nasri braut bein í hendi í leik með franska landsliðinu á móti Rúmeníu í undankeppni EM í gær en þetta kemur fram í enskum miðlum. Það er samt ekki ljóst hvenær nákvæmlega Nasri meiddist í leiknum en hann kom inn á sem varamaður á 75. mínútu og kláraði leikinn án sjáanlegra vandræða. 7.9.2011 12:15 Füchse Berlin með fullt hús - vann Björgvin og félaga í gær Dagur Sigurðsson og félagar hans í Füchse Berlin byrja vel í þýsku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er á toppnum eins og er. Füchse Berlin vann 29-27 útisigur á Magdeburg í gær en báðir leikir liðsins hafa unnist á útivelli. 7.9.2011 11:30 Pau Gasol og Dirk Nowitzki mætast í dag á EM í körfu Keppni í milliriðlum á EM í körfubolta í Litháen hefst í dag og bíða margir spenntir eftir fyrsta leik dagsins þar sem mætast Evrópumeistarar Spánverjar og Þýskaland sem hefur innanborðs einn allra besta körfuboltamann heims. 7.9.2011 10:45 Buffon: Þeir bjartsýnustu bjuggust ekki einu sinni við þessu Ítalir tryggðu sér í gær sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári og fögnuður leikmanna og þjálfara var mikill eftir 1-0 sigur á Slóvenum í Flórens í gær. Markvörðurinn Gianliugi Buffon var afar sáttur í leikslok. 7.9.2011 10:15 Capello: Eins og við séum búnir að missa sjálfstraustið á Wembley Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 1-0 sigrinum á Wales á Wembley í gær. Eftir leikinn vantar enska landsliðinu aðeins eitt stig til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram næsta sumar. 7.9.2011 09:45 Félögin vilja fækka landsleikjum en FIFA vill fjölga þeim Stærstu félögin í Evrópu báru saman bækur sínar á þingi evrópska knattspyrnufélaga og hafa í framhaldinu heimtað róttækar breytingar á fyrirkomulagi landsleikja. 7.9.2011 09:15 Tvö auð sæti í ferð körfuboltalandsliðsins til Kína Logi Gunnarsson og Helgi Már Magnússon komust ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu til Kína og því mun landsliðsþjálfarinn Peter Öqvist aðeins hafa úr tíu mönnum að velja í landsleikjunum tveimur sem fara fram á föstudag og sunnudag. 7.9.2011 09:00 Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. 7.9.2011 06:00 Stuðningsmaður Wales lést í kvöld 44 ára gamall karlamaður lést í kvöld eftir að hafa hlotið höfuðáverka skömmu fyrir landsleik Englands og Wales á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Talið er að maðurinn sé stuðningsmaður velska landsliðsins. 6.9.2011 23:20 Sjá næstu 50 fréttir
Norska landsliðið fór út á lífið eftir sigurinn á Íslandi Norsku landsliðsmennirnir fengu leyfi til að fara út á lífið eftir sigurinn á móti Íslandi á föstudagskvöldið. Leikmennirnir mátti meira að segja neyta áfengis innan skynsamlega marka þótt að það væru aðeins fjórir dagar í gríðarlega mikilvægan leik á móti Dönum. 8.9.2011 09:15
Rooney hlakkar til að spila með Chicharito á ný Wayne Rooney sagði í viðtali við MUTV-sjónvarpsstöðina að hann bíður spenntur eftir því að fá að spila með Javier Hernandez á nýjan leik. 8.9.2011 09:00
Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." 8.9.2011 08:00
Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Nils Jörgensen er þegar búinn að veiða fjóra ríflega 20 punda laxa í sumar. Stærsta laxinn veiddi hann í Vatnsdalsá í fyrradag en hann mældist 108 sentímetrar. Galdurinn í haustveiðinni er að nota nýjar flugur. 8.9.2011 07:00
Lagerbäck er til í viðræður við KSÍ Það er um fátt annað talað í knattspyrnuheiminum þessa dagana en hver taki við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni. Ólafur á aðeins eftir að stýra landsliðinu í einum leik. Það er gegn Portúgal ytra í upphafi næsta mánaðar. 8.9.2011 07:00
Roy Keane bara einn af mörgum Allt ætlaði um koll að keyra á mánudaginn þegar það fréttist að Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, væri á leið til landsins ásamt Roy Keane sem væri hugsanlega að taka við íslenska landsliðinu. Eggert kom vissulega til landsins, en Keane varð eftir heima hjá sér. 8.9.2011 06:00
Er þetta versta vítaspyrna sögunnar? Greyið hann Amir Sayoud hjá egypska liðinu Al Ahly átti ekki góðan dag á dögunum þótt að lið hans hafi fagnað örggum 4-0 bikarsigri á móti Kima Aswan. Amir Sayoud sem er 21 árs gamall Alsíringur er nú orðinn heimsfrægur á netinu fyrir víti sitt í leiknum sem margir hafa kallað verstu vítaspyrnu allra tíma. 7.9.2011 23:30
Stíf fundarhöld í NBA-deilunni Fulltrúar eigenda félaga í NBA-deildinni og leikmanna þeirra áttu í dag langan fund um deilu þeirra og munu funda aftur á morgun - og jafnvel á föstudaginn líka. 7.9.2011 23:00
Mertesacker: Eins og fyrsti skóladagurinn Þýski varnarmaðurinn Per Mertesacker er orðinn mjög spenntur fyrir því að hefja störf hjá nýju félagi, Arsenal, en hann var keyptur til liðsins frá Werder Bremen í Þýskalandi. 7.9.2011 22:50
Meireles: Áhugi Villas-Boas kveikti í mér Raul Neireles, sem gekk í raðir Chelsea frá Liverpool fyrir viku síðan, segir í viðtali á heimasíðu fyrrnefnda félagsins að hann hafi aldrei lýst því yfir að hann vildi fara frá Liverpool. 7.9.2011 22:45
KFR og KV upp í 2. deild Knattspyrnuliðin KFR og KV tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild karla en liðin höfðu betur í sínum viðureignum í undanúrslitum 3. deildarinnar. 7.9.2011 22:01
Malbranque hættur hjá St. Etienne Steed Malbranque er farinn frá franska liðinu St. Etienne, aðeins mánuði eftir að hann gekk til liðs við félagið. 7.9.2011 22:00
Róbert með fimm í góðum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen byrjaði keppnistímabilið vel í Þýskalandi en liðið vann í kvöld góðan útivallarsigur á Grosswallstadt, 27-24. 7.9.2011 21:46
Sakar Kristinn um hlutdrægni Marius Zaliukas, leikmaður litháíska landsliðsins, segir að Kristinn Jakobsson hafi dæmt með Skotumm í leik liðanna á Hampden Park á þriðjudagskvöldið. 7.9.2011 21:15
UEFA staðfestir að Holland sé komið á EM Knattspyrnusamband Evrópu gaf út í dag að Hollendingar hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2012 eftir 2-0 sigur á Finnum í gær. 7.9.2011 20:31
Sir Alex Ferguson: Mourinho minnir mig á sjálfan mig þegar ég var ungur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur komið vini sínum José Mourinho, þjálfara Real Madrid, til varnar en Portúgalinn hefur fengið harða gagnrýni í heimalandinu fyrir framkomu sína á dögunum þar sem að hann potaði í auga Tito Vilanova, aðstoðarmanns hjá Barcelona. 7.9.2011 19:45
Sara Björk skoraði í sigurleik Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö sem vann í kvöld 2-1 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum jók Malmö forystu sína á toppi deildarinnar í sex stig. 7.9.2011 19:17
Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. 7.9.2011 19:00
Ólafur: Veigar braut agareglur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur staðfest að Veigar Páll Gunnarsson braut agareglur fyrir leik liðsins gegn Kýpur í gær. 7.9.2011 18:23
Strákurinn hans Zinedine Zidane æfði með aðalliði Real Madrid Synir Zinedine Zidane hafa staðið sig vel með unglingaliðum Real Madrid og nú er sá elsti, hinn 16 ára gamli Enzo, búinn að fá sitt fyrsta tækifæri til að æfa með öllum stjörnunum í aðalliði Real. 7.9.2011 18:15
Rúnar: Finnst stundum eins og landsliðsmenn séu að velja sér leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gagnrýndi íslenska landsliðsmenn í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hann var þar mættur til þess að ræða um íslenska karlalandsliðið við Heimir Karlsson og Guðna Bergsson. 7.9.2011 17:30
Sænskur landsliðsmaður fórst í flugslysinu í Rússlandi Sænski landsliðsmarkvörðurinn í íshokkí, Stefan Liv, var einn þeirra sem fórst í flugslysinu rétt utan Jaroslavl í Rússlandi í dag. Alls voru 45 umborð í vélinni og aðeins tveir komust lífs af. 7.9.2011 16:45
Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Gærdagurinn var enn einn frábæri dagurinn í veiði á neðri svæðum Stóru Laxár. Eins og greint er frá á vef Sogsmanna þá veiddust þar 33 laxar á einum degi og var mikið af stórum og fallegum fiskum í aflanum, þar á meðal einn 102 cm hængur sem var landað í Kálfhagahyl eftir u.þ.b. 40 mínútna baráttu. 7.9.2011 16:44
Dularfullu flugur sumarsins 2011? Það klikkar ekki að á hverju sumri koma fram leynivopn í veiðinni sem menn ríghalda í að halda leyndu. Menn setja í hvern fiskinn á fætur öðrum á meðan aðrir fá ekki neitt. En hvað veldur því að fiskur tekur sumar flugur betur en aðrar? Er það liturinn, eitthvað nýtt í ánni? Það er erfitt að svara því. 7.9.2011 16:11
Guðni Bergs: Það á að auglýsa landsliðsþjálfarastöðuna út í heimi Guðni Bergsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins til margra ára, var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann langþráðan sigur þegar liðið vann Kýpur í gær. 7.9.2011 16:00
98 sm lax úr Húseyjarkvísl Hópur sem lauk veiðum í Húseyjakvísl nýverið gerði ágætis veiði þrátt fyrir lítið vatn í ánni. Meðal aflans var einn 98 sm lax sem er stærsti laxinn úr ánni í sumar. Hópurinn naut leiðsagnar Sævars og Hörðs Hafsteinssona sem þekkja ánna eins og lófan á sér. Það sýnir og sannar í enn eitt skiptið að menn ættu að hafa leiðsögumenn sér til handa þegar á er veidd í fyrsta skipti. Kostnaðurinn við það er lítill í samanburði við veiðileyfi, bensín o.fl. en skilar aftur á móti miklu betri árangri í veiðinni. 7.9.2011 15:56
Birgir missir af mótinu í Kasakstan - vegabréfsáritunin í ólagi Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Birgir var kominn til Frankfurt í Þýskalandi þegar í ljós kom að vegabréfsáritun hans til Kasakstan þar sem mótið fer fram var ekki í lagi. 7.9.2011 15:53
Hlynur og Anton komust í lokahóp dómara fyrir EM Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í dag þau fimmtán dómarapör sem komust í lokaúrtökuhópinn fyrir Evrópumeistaramótið í Serbíu sem fer fram í janúar næstkomandi. 7.9.2011 15:20
Webber segir undraverða stemmningu á Monza Mark Webber er í örðu sæti í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1, á eftir liðsfélaga sínum Sebastian Vettel hjá Red Bull. Sjö mót er enn eftir og næsta mót er á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Fernando Alonso á Ferrari vann mótið á Monza í fyrra, sem skemmdi ekki fyrir stemmningunni meðal áhorfenda, Ferrari liðið er ítalskt. 7.9.2011 15:08
Þjóðverjar réðu ekki við Gasol-bræðurna í spænska landsliðinu Spánn vann níu stiga sigur á Þýskalandi, 77-68, í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM í körfubolta í dag. Spánverjar tryggðu sér sigurinn með því að vinna lokaleikhlutann 21-13 en spænska liðið var þremur stigum yfir í hálfleik, 36-33. 7.9.2011 14:45
Button telur tilkomumikill tilþrif möguleg á Monza brautinni um helgina Jenson Button hjá McLaren varð í þriðja sæti í síðustu Formúlu 1 keppni sem var á Spa brautinni í Belgíu, en um helgina keppir hann á Monza brautinni á Ítalíu. Button varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso á Ferrari á Monza brautinni í fyrra, en Felipe Massa á Ferrari varð þriðji 7.9.2011 14:40
Rúnar: Það á að ráða yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi,var gestur Heimis Karlssonar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann tjáði sig um íslenska karlalandsliðið í fótbolta sem vann 1-0 sigur á Kýpur í gær. 7.9.2011 14:15
Laxá í Ásum skiptir um hendur Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. 7.9.2011 14:06
Fréttir úr Leirvogsá Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. 7.9.2011 14:01
AGK þarf að spila í bolum undir ermalausu treyjunum í Meistaradeildinni Danska handboltaliðið AG Kaupmannahöfn þurfti að sækja um leyfi frá evrópska handboltasambandinu til að fá að spila í ermalausu treyjunum sínum í Meistaradeildinni í vetur. 7.9.2011 13:30
Drillo fékk -3 í einkunn frá BT fyrir leikinn á Parken í gær Norska landsliðið átti aldrei möguleika á móti því danska á Parken í gær og landsliðsþjálfari tólftu bestu knattspyrnuþjóðar heims fékk að heyra það frá dönsku miðlunum eftir leikinn. 7.9.2011 13:00
Samir Nasri handarbrotnaði í leik með franska landsliðnu Samri Nasri braut bein í hendi í leik með franska landsliðinu á móti Rúmeníu í undankeppni EM í gær en þetta kemur fram í enskum miðlum. Það er samt ekki ljóst hvenær nákvæmlega Nasri meiddist í leiknum en hann kom inn á sem varamaður á 75. mínútu og kláraði leikinn án sjáanlegra vandræða. 7.9.2011 12:15
Füchse Berlin með fullt hús - vann Björgvin og félaga í gær Dagur Sigurðsson og félagar hans í Füchse Berlin byrja vel í þýsku úrvalsdeildinni en liðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er á toppnum eins og er. Füchse Berlin vann 29-27 útisigur á Magdeburg í gær en báðir leikir liðsins hafa unnist á útivelli. 7.9.2011 11:30
Pau Gasol og Dirk Nowitzki mætast í dag á EM í körfu Keppni í milliriðlum á EM í körfubolta í Litháen hefst í dag og bíða margir spenntir eftir fyrsta leik dagsins þar sem mætast Evrópumeistarar Spánverjar og Þýskaland sem hefur innanborðs einn allra besta körfuboltamann heims. 7.9.2011 10:45
Buffon: Þeir bjartsýnustu bjuggust ekki einu sinni við þessu Ítalir tryggðu sér í gær sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári og fögnuður leikmanna og þjálfara var mikill eftir 1-0 sigur á Slóvenum í Flórens í gær. Markvörðurinn Gianliugi Buffon var afar sáttur í leikslok. 7.9.2011 10:15
Capello: Eins og við séum búnir að missa sjálfstraustið á Wembley Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 1-0 sigrinum á Wales á Wembley í gær. Eftir leikinn vantar enska landsliðinu aðeins eitt stig til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram næsta sumar. 7.9.2011 09:45
Félögin vilja fækka landsleikjum en FIFA vill fjölga þeim Stærstu félögin í Evrópu báru saman bækur sínar á þingi evrópska knattspyrnufélaga og hafa í framhaldinu heimtað róttækar breytingar á fyrirkomulagi landsleikja. 7.9.2011 09:15
Tvö auð sæti í ferð körfuboltalandsliðsins til Kína Logi Gunnarsson og Helgi Már Magnússon komust ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu til Kína og því mun landsliðsþjálfarinn Peter Öqvist aðeins hafa úr tíu mönnum að velja í landsleikjunum tveimur sem fara fram á föstudag og sunnudag. 7.9.2011 09:00
Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. 7.9.2011 06:00
Stuðningsmaður Wales lést í kvöld 44 ára gamall karlamaður lést í kvöld eftir að hafa hlotið höfuðáverka skömmu fyrir landsleik Englands og Wales á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Talið er að maðurinn sé stuðningsmaður velska landsliðsins. 6.9.2011 23:20