Fleiri fréttir Vettel ánægður eftir erfiðan dag Sebastian Vettel vann sinn fjórða sigur í Formúlu 1 ár þessu keppnistímabili í dag, eftir harða keppni við Lewis Hamilton á McLaren allt til loka mótsins á Katalóníu brautinni á Spáni. Munaði aðeins 0.630 úr sekúndu á þeim í endamarkinu. 22.5.2011 18:51 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 22.5.2011 18:30 Gosið setti fyrsta unglingamótið úr skorðum Fyrsta mótið á unglingamótaröð Arionbanka og GSÍ fór fram á Strandavelli á Hellu um helgina en ekki tókst að ljúka keppni í öllum flokkum vegna atburða við Grímsvötn. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli mælti með því að mótinu yrði frestað vegna öskufoks á golfvellinum. Gríðarlegt rok var á Strandavelli báða keppnisdagana og hitastigið var ekki hátt en þrátt fyrir erfiðar aðstæður náðu margir kylfingar frábæru skori. Næsta mót á unglingamótaröðinni fer fram á Hólmsvelli í Leiru helgina 4.-5. júní. 22.5.2011 18:00 Kristianstad tapaði dýrmætum stigum Kristianstad undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir missteig stig á heimavelli gegn Jitex í efstu deild sænska kvennaboltans í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en fimm Íslendingar komu við sögu í leiknum. 22.5.2011 17:27 Kolbeinn: Þeir vilja ekki að ég fari til Ajax "Þeir vilja ekki að ég fari til Ajax, þar sem að þetta er "rival" klúbbur, en það verða bara viðræður og síðan kemur í ljós hvort ég fari í Ajax eða ekki," sagði Kolbeinn Sigþórsson leikmaður hollenska liðsins AX Alkmaar í viðtali við Hans Steinar Bjarnason á Stöð 2 22.5.2011 17:24 Naumur sigur hjá lærisveinum Alfreðs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf stóð í lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel í dag er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kiel marði tveggja marka sigur, 22-24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11-11. 22.5.2011 17:14 Vettel vann spennandi mót á Spáni Sebastian Vettel hjá Red Bull vann fjórða mót sitt á árinu, þegar hann kom fyrstur í endamark í Formúlu 1 mótinu á Spáni í dag. Hann varð aðeins 0.630 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Jenson Button á McLaren varð þriðji. 22.5.2011 15:30 Birmingham og Blackpool féllu úr úrvalsdeildinni Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. 22.5.2011 15:00 Ragnar bjargaði stigi fyrir IFK Gautaborg Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði jöfnunarmark IFK Gautaborg þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Trelleborg í 9. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Auk Ragnars voru þeir Hjörtur Logi Valgarðsson og Theódór Elmar Bjarnason í byrjunarliðinu en Hjálmar Jónsson sat á bekknum og kom ekkert við sögu. 22.5.2011 14:30 Sara Björk á skotskónum með Malmö LdB Malmö, lið Þóru Bjargar Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, heldur sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið lagði Piteå IF á útivelli í 7. umferð deildarinnar í dag með fjórum mörkum gegn einu. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þriðja mark Malmö í leiknum. 22.5.2011 14:30 Ingimundur líklega á leið til Akureyrar Samkvæmt heimildum Vísis eru talsverðar líkur á því að landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson gangi í raðir Akureyrar fyrir næsta tímabil. Hann hefur síðustu ár leikið með danska liðinu AaB. 22.5.2011 14:23 Umfjöllun: Kröftug byrjun dugði Eyjamönnum Tvö mörk á fyrstu tíu mínútum leiks Keflavíkur og ÍBV dugði Eyjamönnum til sigurs á Nettóvellinum í Reykjanesbæ í kvöld. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörk Eyjamanna. 22.5.2011 14:04 Umfjöllun: Þrenna Kristins sá um Fylkismenn Breiðablik vann sterkan sigur, 3-1, gegn Fylki á Kópavogsvelli í kvöld, en Kristinn Steindórsson gerði öll mörk heimamanna. Blikar komust 2-0 yfir eftir aðeins tuttugu mínútna leik, en gestirnir gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn fyrir hálfleik. Í síðari hálfleik missti Fylkismenn tvo leikmenn útaf með rauð spjöld, eftir það var róðurinn heldur erfiður fyrir gestina og Blikar innsigluðu 3-1 sigur undir lokin. 22.5.2011 14:00 Hargreaves á förum frá Man. Utd Sorgarsögu Owen Hargreaves hjá Man. Utd lýkur brátt því félagið ætlar ekki að bjóða honum nýjan samning. United keypti Hargreaves af FC Bayern árið 2007 fyrir 17 milljónir punda en leikmaðurinn hefur nánast verið meiddur síðan hann kom til Manchester. 22.5.2011 14:00 Umfjöllun: Valur vann í bragðlausum Reykjavíkurslag Það var ekki mikið um glæsileg tilþrif þegar Valur lagði Fram 1-0 í nágrannaslag kvöldsins í Pepsí deild karla. Markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok en Valur batt þar með enda á tveggja leikja taphrinu. Fram situr eftir á botninum með eitt stig úr fimm leikjum. 22.5.2011 13:57 Steindautt jafntefli í Víkinni Þeir rúmlega 800 áhorfendur sem mættu á leik Víkings og Grindavíkur í kvöld fengu afar lítið fyrir seðilinn því leikurinn var slakur og engin mörk skoruð. 22.5.2011 13:53 Umfjöllun: KR-ingar geta þakkað Tryggva fyrir stigið Rautt spald Tryggva Sveins Bjarnasonar hálftíma fyrir leikslok var vendipunkturinn í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og KR í Garðabænum í kvöld. Marki yfir tók Tryggvi slæma ákvörðun sem kom hans fyrrum félögum í Vesturbænum til góða. 22.5.2011 13:48 Segja Giggs ætla í mál við Twitter Skoska blaðið The Sunday Herald flettir í dag hulunni af knattspyrnumanninum sem hefur fengið lögbann á fréttaflutning um einkalíf sitt. Blaðið segir reyndar ekki nafn leikmannsins en birtir mynd af honum með svörtu fyrir augun. Þar stendur: "ritskoðað". 22.5.2011 13:15 Hiddink er enn að vinna fyrir Chelsea Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hefur greint frá því að hann sé enn á launaskrá hjá Chelsea þó svo hann hafi ekki þjálfað liðið síðan 2009. Hiddink hefur verið í ráðgjafarhlutverki fyrir félagið allar götur síðan hann hætti með liðið. 22.5.2011 12:30 Búið að fresta leik Þórs og FH KSÍ hefur ákveðið að fresta leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla í kvöld. Ástæðan er að flugsamgöngur liggja niðri en völlurinn ku vera leikhæfur. 22.5.2011 11:45 NBA: Dallas komið með forystu gegn Oklahoma Dallas Mavericks svo gott sem gerði út um leikinn gegn Oklahoma í nótt í fyrri hálfleik. Dallas náði 35-12 forskoti og það bil náði Oklahoma aldrei að brúa þrátt fyrir góðan endasprett. Lokatölur 87-93. 22.5.2011 11:00 Fögnuður AGK á Parken - myndir Það var mikil gleði hjá Arnóri Atlasyni, Snorra Steini Guðjónssyni og félögum þeirra í danska handboltaliðinu AGK er liðið tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. 22.5.2011 10:00 Swindon missir stuðningsaðila þar sem Di Canio er fasisti Sú ákvörðun forráðamanna Swindon Town að ráða Ítalann Paolo Di Canio sem knattspyrnustjóra er þegar farin að draga dilk á eftir sér. 22.5.2011 09:00 Snorri: Ég bað Jesper um að leigja Anfield næst "Þetta var meiriháttar gaman. Magnaður dagur. Frábært að verða meistari og ekki verra að setja heimsmet í leiðinni. Það er töff," sagði nýbakaður danskur meistari í handknattleik, Snorri Steinn Guðjónsson, við Vísi. 21.5.2011 18:20 Arnór: Algjör draumur að lyfta bikarnum á Parken "Ég brosi bara hringinn. Þetta er búinn að vera geggjaður dagur. Ég held ég eigi aldrei eftir að upplifa það aftur að spila handbolta fyrir framan 36 þúsund manns," sagði afar kátur fyrirliði AGK, Arnór Atlason, í samtali við Vísi. 21.5.2011 17:44 Leikmenn Chelsea spila tölvuleik á risaskjá Fjórir leikmenn Chelsea - Nicolas Anelka, Branislav Ivanovic, David Luiz og Paulo Ferreira - tóku þátt í afar óvenjulegri uppákomu á dögunum sem var á vegum veðbanka í Bretlandi. Uppákoman fór fram í yfirgefnu vöruhúsi í Bretlandi. 21.5.2011 23:00 Launahæstu þjálfararnir í bandarísku íþróttalífi Þar sem Phil Jackson er hættur að þjálfa LA Lakers er Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots, orðinn launahæsti þjálfarinn í Bandaríkjunum. Jackson var að fá um 8 milljónir dollara í árslaun. 21.5.2011 22:15 Buffon verður áfram hjá Juventus Það virðist vera árlegt slúður að orða markvörðinn Gianluigi Buffon við hin og þessi félög út um alla Evrópu. Engu að síður heldur hann alltaf áfram hjá Juve og það er ekkert að breytast núna. 21.5.2011 21:30 Webber telur mögulegt að geta stefnt á sigur Mark Webber hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu verður fremstur á ráslínu þegar spænski kappaksturinn fer fram á morgun, á Katalóníu brautinni. Hann náði í dag besta tíma í tímatökum í fyrsta skipti á þessu ári. Sebastian Vettel er annar á ráslínu á Red Bull, Lewis Hamilton á McLaren þriðji og Fernando Alonso fjórði á Ferrrari. 21.5.2011 21:11 Íshokkýleikmaður lést eftir ofneyslu áfengis og verkjalyfja Stuðningsmenn íshokkýliðsins NY Rangers syrgja þessa dagana Derek Boogard en hann féll frá á dögunum aðeins 28 ára að aldri. Það hefur nú verið gefið út að banamein hans var blanda af áfengi og afar sterku verkjalyfi sem heitir oxycodone. 21.5.2011 20:45 Schalke vann þýsku bikarkeppnina Schalke varð í dag þýskur bikarmeistari í knattspyrnu er liðið vann stórsigur, 5-0, á Duisburg. 21.5.2011 20:24 Ronaldo setti markamet í 8-1 sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo bætti í kvöld markametið í spænsku úrvalsdeildinni. Það áttu Telmo Zarra frá 1951 og Hugo Sanchez frá 1990 en þeir skoruðu báðir 38 mörk á einu tímabili. Ronaldo komst í 40 mörk í kvöld er Real Madrid slátraði Almeria, 8-1, í lokaumferð spænska boltans. 21.5.2011 20:06 Redknapp hefur áhuga á Parker Harry Redknapp, stjóri Spurs, er þegar byrjaður að hugsa um leikmannamálin fyrir næstu leiktíð og einn af þeim mönnum sem hann hefur áhuga á er Scott Parker, leikmaður West Ham. 21.5.2011 19:15 Rúnar og félagar komnir upp í úrvalsdeild Rúnar Kárason og félagar í þýska B-deildarliðinu Bergischer tryggðu sér í dag sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðið lagði þá lið Arnars Jóns Agnarssonar, Aue, með þremur mörkum, 22-25. Rúnar var markahæstur í liði Bergischer með fimm mörk en Arnar Jón gerði slíkt hið sama fyrir Aue. 21.5.2011 19:03 Fyrstu laxarnir mættir! Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkinn af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. 21.5.2011 19:00 Lærisveinar Dags komnir í annað sætið Alexander Petersson var markahæstur í liði Fuchse Berlin í kvöld er það lagði Ahlen-Hamm, 23-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.5.2011 18:42 Varalið Barcelona lagði Malaga Það skipti engu máli þó svo Barcelona hefði teflt fram varaliði á útivelli gegn Malaga í dag. Liðið vann samt, 3-1. 21.5.2011 18:03 Kári komst ekki á blað í sigurleik Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson komst ekki á blað með liði sínu, Wetzlar, er það lagði Rheinland í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 21.5.2011 17:56 Sverre og félagar fengu silfur Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt urðu að sætta sig við silfur í EHF-bikarnum eftir tap, 30-26, gegn Göppingen í seinni úrslitaleik liðanna. Göppingen vann einnig fyrri leik liðanna og þá með tveimur mörkum, 23-21. 21.5.2011 17:53 Gaupi: Þetta var súrrealískt Íþróttafréttamaðurinn Guðjón "Gaupi" Guðmundsson var á meðal 36.211 áhorfenda á Parken í Kaupmannahöfn í dag þegar AGK tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. Hann var þar mættur til þess að fylgjast með syni sínum, Snorra Steini, sem átti flotta innkomu í meistaraliðið í dag. 21.5.2011 17:29 Sigur hjá lærisveinum Guðjóns Guðjón Þórðarson er búinn að vinna sinn fyrsta leik með BÍ/Bolungarvík. Lærisveinar Guðjóns sóttu Hauka heim í dag og tóku öll stigin með 1-2 sigri. 21.5.2011 16:17 Edda skoraði í sigri Örebro Landsliðskonan Edda Garðarsdóttir skoraði annað marka sænska liðsins Örebro sem vann góðan sigur á Hammarby, 2-1, í sænska boltanum í dag. 21.5.2011 16:15 Ferguson: Berbatov kvartar aldrei yfir bekkjarsetunni Þó svo Dimitar Berbatov sé markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá hefur hann mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd á kostnað Mexíkóans Javier Hernandez. 21.5.2011 14:45 Arnór lyfti bikarnum á Parken Þeir Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson urðu í dag danskir meistarar í handknattleik með liði sínu AGK. Kaupmannahafnarliðið lagði þá Bjerringbro-Silkeborg, 30-21, í öðrum úrslitaleik liðanna og rimmuna þar með 2-0. 36 þúsund manns voru á Parken í dag og settu heimsmet í aðsókn á handboltaleik í heiminum. 21.5.2011 14:44 Farið að sjást í fyrstu laxagöngurnar Það fer víst ekki á milli mála að laxinn er að mæta í árnar á suður og vesturlandi, þá líklega helst á leiðinni í þær ár sem eru þekktar fyrir snemmgengna stofna í samanburði við ár á svipuðum slóðum. 21.5.2011 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Vettel ánægður eftir erfiðan dag Sebastian Vettel vann sinn fjórða sigur í Formúlu 1 ár þessu keppnistímabili í dag, eftir harða keppni við Lewis Hamilton á McLaren allt til loka mótsins á Katalóníu brautinni á Spáni. Munaði aðeins 0.630 úr sekúndu á þeim í endamarkinu. 22.5.2011 18:51
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 22.5.2011 18:30
Gosið setti fyrsta unglingamótið úr skorðum Fyrsta mótið á unglingamótaröð Arionbanka og GSÍ fór fram á Strandavelli á Hellu um helgina en ekki tókst að ljúka keppni í öllum flokkum vegna atburða við Grímsvötn. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli mælti með því að mótinu yrði frestað vegna öskufoks á golfvellinum. Gríðarlegt rok var á Strandavelli báða keppnisdagana og hitastigið var ekki hátt en þrátt fyrir erfiðar aðstæður náðu margir kylfingar frábæru skori. Næsta mót á unglingamótaröðinni fer fram á Hólmsvelli í Leiru helgina 4.-5. júní. 22.5.2011 18:00
Kristianstad tapaði dýrmætum stigum Kristianstad undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir missteig stig á heimavelli gegn Jitex í efstu deild sænska kvennaboltans í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en fimm Íslendingar komu við sögu í leiknum. 22.5.2011 17:27
Kolbeinn: Þeir vilja ekki að ég fari til Ajax "Þeir vilja ekki að ég fari til Ajax, þar sem að þetta er "rival" klúbbur, en það verða bara viðræður og síðan kemur í ljós hvort ég fari í Ajax eða ekki," sagði Kolbeinn Sigþórsson leikmaður hollenska liðsins AX Alkmaar í viðtali við Hans Steinar Bjarnason á Stöð 2 22.5.2011 17:24
Naumur sigur hjá lærisveinum Alfreðs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf stóð í lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel í dag er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kiel marði tveggja marka sigur, 22-24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11-11. 22.5.2011 17:14
Vettel vann spennandi mót á Spáni Sebastian Vettel hjá Red Bull vann fjórða mót sitt á árinu, þegar hann kom fyrstur í endamark í Formúlu 1 mótinu á Spáni í dag. Hann varð aðeins 0.630 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Jenson Button á McLaren varð þriðji. 22.5.2011 15:30
Birmingham og Blackpool féllu úr úrvalsdeildinni Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. 22.5.2011 15:00
Ragnar bjargaði stigi fyrir IFK Gautaborg Miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði jöfnunarmark IFK Gautaborg þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Trelleborg í 9. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Auk Ragnars voru þeir Hjörtur Logi Valgarðsson og Theódór Elmar Bjarnason í byrjunarliðinu en Hjálmar Jónsson sat á bekknum og kom ekkert við sögu. 22.5.2011 14:30
Sara Björk á skotskónum með Malmö LdB Malmö, lið Þóru Bjargar Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, heldur sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið lagði Piteå IF á útivelli í 7. umferð deildarinnar í dag með fjórum mörkum gegn einu. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þriðja mark Malmö í leiknum. 22.5.2011 14:30
Ingimundur líklega á leið til Akureyrar Samkvæmt heimildum Vísis eru talsverðar líkur á því að landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson gangi í raðir Akureyrar fyrir næsta tímabil. Hann hefur síðustu ár leikið með danska liðinu AaB. 22.5.2011 14:23
Umfjöllun: Kröftug byrjun dugði Eyjamönnum Tvö mörk á fyrstu tíu mínútum leiks Keflavíkur og ÍBV dugði Eyjamönnum til sigurs á Nettóvellinum í Reykjanesbæ í kvöld. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörk Eyjamanna. 22.5.2011 14:04
Umfjöllun: Þrenna Kristins sá um Fylkismenn Breiðablik vann sterkan sigur, 3-1, gegn Fylki á Kópavogsvelli í kvöld, en Kristinn Steindórsson gerði öll mörk heimamanna. Blikar komust 2-0 yfir eftir aðeins tuttugu mínútna leik, en gestirnir gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn fyrir hálfleik. Í síðari hálfleik missti Fylkismenn tvo leikmenn útaf með rauð spjöld, eftir það var róðurinn heldur erfiður fyrir gestina og Blikar innsigluðu 3-1 sigur undir lokin. 22.5.2011 14:00
Hargreaves á förum frá Man. Utd Sorgarsögu Owen Hargreaves hjá Man. Utd lýkur brátt því félagið ætlar ekki að bjóða honum nýjan samning. United keypti Hargreaves af FC Bayern árið 2007 fyrir 17 milljónir punda en leikmaðurinn hefur nánast verið meiddur síðan hann kom til Manchester. 22.5.2011 14:00
Umfjöllun: Valur vann í bragðlausum Reykjavíkurslag Það var ekki mikið um glæsileg tilþrif þegar Valur lagði Fram 1-0 í nágrannaslag kvöldsins í Pepsí deild karla. Markið kom fjórum mínútum fyrir leikslok en Valur batt þar með enda á tveggja leikja taphrinu. Fram situr eftir á botninum með eitt stig úr fimm leikjum. 22.5.2011 13:57
Steindautt jafntefli í Víkinni Þeir rúmlega 800 áhorfendur sem mættu á leik Víkings og Grindavíkur í kvöld fengu afar lítið fyrir seðilinn því leikurinn var slakur og engin mörk skoruð. 22.5.2011 13:53
Umfjöllun: KR-ingar geta þakkað Tryggva fyrir stigið Rautt spald Tryggva Sveins Bjarnasonar hálftíma fyrir leikslok var vendipunkturinn í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og KR í Garðabænum í kvöld. Marki yfir tók Tryggvi slæma ákvörðun sem kom hans fyrrum félögum í Vesturbænum til góða. 22.5.2011 13:48
Segja Giggs ætla í mál við Twitter Skoska blaðið The Sunday Herald flettir í dag hulunni af knattspyrnumanninum sem hefur fengið lögbann á fréttaflutning um einkalíf sitt. Blaðið segir reyndar ekki nafn leikmannsins en birtir mynd af honum með svörtu fyrir augun. Þar stendur: "ritskoðað". 22.5.2011 13:15
Hiddink er enn að vinna fyrir Chelsea Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hefur greint frá því að hann sé enn á launaskrá hjá Chelsea þó svo hann hafi ekki þjálfað liðið síðan 2009. Hiddink hefur verið í ráðgjafarhlutverki fyrir félagið allar götur síðan hann hætti með liðið. 22.5.2011 12:30
Búið að fresta leik Þórs og FH KSÍ hefur ákveðið að fresta leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla í kvöld. Ástæðan er að flugsamgöngur liggja niðri en völlurinn ku vera leikhæfur. 22.5.2011 11:45
NBA: Dallas komið með forystu gegn Oklahoma Dallas Mavericks svo gott sem gerði út um leikinn gegn Oklahoma í nótt í fyrri hálfleik. Dallas náði 35-12 forskoti og það bil náði Oklahoma aldrei að brúa þrátt fyrir góðan endasprett. Lokatölur 87-93. 22.5.2011 11:00
Fögnuður AGK á Parken - myndir Það var mikil gleði hjá Arnóri Atlasyni, Snorra Steini Guðjónssyni og félögum þeirra í danska handboltaliðinu AGK er liðið tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. 22.5.2011 10:00
Swindon missir stuðningsaðila þar sem Di Canio er fasisti Sú ákvörðun forráðamanna Swindon Town að ráða Ítalann Paolo Di Canio sem knattspyrnustjóra er þegar farin að draga dilk á eftir sér. 22.5.2011 09:00
Snorri: Ég bað Jesper um að leigja Anfield næst "Þetta var meiriháttar gaman. Magnaður dagur. Frábært að verða meistari og ekki verra að setja heimsmet í leiðinni. Það er töff," sagði nýbakaður danskur meistari í handknattleik, Snorri Steinn Guðjónsson, við Vísi. 21.5.2011 18:20
Arnór: Algjör draumur að lyfta bikarnum á Parken "Ég brosi bara hringinn. Þetta er búinn að vera geggjaður dagur. Ég held ég eigi aldrei eftir að upplifa það aftur að spila handbolta fyrir framan 36 þúsund manns," sagði afar kátur fyrirliði AGK, Arnór Atlason, í samtali við Vísi. 21.5.2011 17:44
Leikmenn Chelsea spila tölvuleik á risaskjá Fjórir leikmenn Chelsea - Nicolas Anelka, Branislav Ivanovic, David Luiz og Paulo Ferreira - tóku þátt í afar óvenjulegri uppákomu á dögunum sem var á vegum veðbanka í Bretlandi. Uppákoman fór fram í yfirgefnu vöruhúsi í Bretlandi. 21.5.2011 23:00
Launahæstu þjálfararnir í bandarísku íþróttalífi Þar sem Phil Jackson er hættur að þjálfa LA Lakers er Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots, orðinn launahæsti þjálfarinn í Bandaríkjunum. Jackson var að fá um 8 milljónir dollara í árslaun. 21.5.2011 22:15
Buffon verður áfram hjá Juventus Það virðist vera árlegt slúður að orða markvörðinn Gianluigi Buffon við hin og þessi félög út um alla Evrópu. Engu að síður heldur hann alltaf áfram hjá Juve og það er ekkert að breytast núna. 21.5.2011 21:30
Webber telur mögulegt að geta stefnt á sigur Mark Webber hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu verður fremstur á ráslínu þegar spænski kappaksturinn fer fram á morgun, á Katalóníu brautinni. Hann náði í dag besta tíma í tímatökum í fyrsta skipti á þessu ári. Sebastian Vettel er annar á ráslínu á Red Bull, Lewis Hamilton á McLaren þriðji og Fernando Alonso fjórði á Ferrrari. 21.5.2011 21:11
Íshokkýleikmaður lést eftir ofneyslu áfengis og verkjalyfja Stuðningsmenn íshokkýliðsins NY Rangers syrgja þessa dagana Derek Boogard en hann féll frá á dögunum aðeins 28 ára að aldri. Það hefur nú verið gefið út að banamein hans var blanda af áfengi og afar sterku verkjalyfi sem heitir oxycodone. 21.5.2011 20:45
Schalke vann þýsku bikarkeppnina Schalke varð í dag þýskur bikarmeistari í knattspyrnu er liðið vann stórsigur, 5-0, á Duisburg. 21.5.2011 20:24
Ronaldo setti markamet í 8-1 sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo bætti í kvöld markametið í spænsku úrvalsdeildinni. Það áttu Telmo Zarra frá 1951 og Hugo Sanchez frá 1990 en þeir skoruðu báðir 38 mörk á einu tímabili. Ronaldo komst í 40 mörk í kvöld er Real Madrid slátraði Almeria, 8-1, í lokaumferð spænska boltans. 21.5.2011 20:06
Redknapp hefur áhuga á Parker Harry Redknapp, stjóri Spurs, er þegar byrjaður að hugsa um leikmannamálin fyrir næstu leiktíð og einn af þeim mönnum sem hann hefur áhuga á er Scott Parker, leikmaður West Ham. 21.5.2011 19:15
Rúnar og félagar komnir upp í úrvalsdeild Rúnar Kárason og félagar í þýska B-deildarliðinu Bergischer tryggðu sér í dag sæti í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðið lagði þá lið Arnars Jóns Agnarssonar, Aue, með þremur mörkum, 22-25. Rúnar var markahæstur í liði Bergischer með fimm mörk en Arnar Jón gerði slíkt hið sama fyrir Aue. 21.5.2011 19:03
Fyrstu laxarnir mættir! Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkinn af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. 21.5.2011 19:00
Lærisveinar Dags komnir í annað sætið Alexander Petersson var markahæstur í liði Fuchse Berlin í kvöld er það lagði Ahlen-Hamm, 23-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.5.2011 18:42
Varalið Barcelona lagði Malaga Það skipti engu máli þó svo Barcelona hefði teflt fram varaliði á útivelli gegn Malaga í dag. Liðið vann samt, 3-1. 21.5.2011 18:03
Kári komst ekki á blað í sigurleik Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson komst ekki á blað með liði sínu, Wetzlar, er það lagði Rheinland í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 21.5.2011 17:56
Sverre og félagar fengu silfur Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt urðu að sætta sig við silfur í EHF-bikarnum eftir tap, 30-26, gegn Göppingen í seinni úrslitaleik liðanna. Göppingen vann einnig fyrri leik liðanna og þá með tveimur mörkum, 23-21. 21.5.2011 17:53
Gaupi: Þetta var súrrealískt Íþróttafréttamaðurinn Guðjón "Gaupi" Guðmundsson var á meðal 36.211 áhorfenda á Parken í Kaupmannahöfn í dag þegar AGK tryggði sér danska meistaratitilinn í handbolta. Hann var þar mættur til þess að fylgjast með syni sínum, Snorra Steini, sem átti flotta innkomu í meistaraliðið í dag. 21.5.2011 17:29
Sigur hjá lærisveinum Guðjóns Guðjón Þórðarson er búinn að vinna sinn fyrsta leik með BÍ/Bolungarvík. Lærisveinar Guðjóns sóttu Hauka heim í dag og tóku öll stigin með 1-2 sigri. 21.5.2011 16:17
Edda skoraði í sigri Örebro Landsliðskonan Edda Garðarsdóttir skoraði annað marka sænska liðsins Örebro sem vann góðan sigur á Hammarby, 2-1, í sænska boltanum í dag. 21.5.2011 16:15
Ferguson: Berbatov kvartar aldrei yfir bekkjarsetunni Þó svo Dimitar Berbatov sé markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá hefur hann mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd á kostnað Mexíkóans Javier Hernandez. 21.5.2011 14:45
Arnór lyfti bikarnum á Parken Þeir Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson urðu í dag danskir meistarar í handknattleik með liði sínu AGK. Kaupmannahafnarliðið lagði þá Bjerringbro-Silkeborg, 30-21, í öðrum úrslitaleik liðanna og rimmuna þar með 2-0. 36 þúsund manns voru á Parken í dag og settu heimsmet í aðsókn á handboltaleik í heiminum. 21.5.2011 14:44
Farið að sjást í fyrstu laxagöngurnar Það fer víst ekki á milli mála að laxinn er að mæta í árnar á suður og vesturlandi, þá líklega helst á leiðinni í þær ár sem eru þekktar fyrir snemmgengna stofna í samanburði við ár á svipuðum slóðum. 21.5.2011 14:42