Fleiri fréttir Norrköping á toppinn í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-1 útisigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 24.4.2011 15:04 Titilvonir Arsenal litlar eftir tap Arsenal tapaði í dag fyrir Bolton, 2-1, og á fyrir vikið litla sem enga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn nú í vor. 24.4.2011 14:52 Gunnar Már mögulega á leið til Þórs Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, gæti verið á leið til nýliða Þórs í Pepsi-deildinni á láni. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. 24.4.2011 14:33 Löwen og Kiel í beinni á netinu Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel verða bæði í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag og báðir leikir liðanna sýndir í beinni útendingu á netinu í dag. 24.4.2011 14:21 Markalaust í Old Firm Rangers og Celtic áttust við í sjöunda skiptið á leiktíðinni í Skotlandi og skildu nú jöfn í markalausum leik. 24.4.2011 14:07 Dagur næsti landsliðsþjálfari Þýskalands? Dagur Sigurðsson er einn fjögurra þjálfara sem þýska handknattleikssambandið vill fá sem næsta þjálfara þýska landsliðsins, samkvæmt þýska dagblaðinu Berliner Kurier. 24.4.2011 13:33 Granada tapaði mikilvægum stigum - Jón Arnór stigahæstur CB Granada tapaði í morgun fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 75-64, og þar með gríðarlega mikilvægum stigum í fallbaráttunni. 24.4.2011 13:00 Eiður slapp naumlega Fyrsti byrjunarliðsleikur Eiðs Smára Guðjohnsen hefði getað endað illa en litlu mátti muna að hann hefði lent í tveggja fóta tæklingu Richard Stearman, leikmanni Wolves í gær. 24.4.2011 12:15 Óvænt tap AZ fyrir botnliðinu en Kolbeinn skoraði - myndband Kolbeinn Sigþórsson skoraði í gær sitt þrettánda mark á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni er lið hans, AZ, tapaði óvænt fyrir botnliði Willem II, 2-1. 24.4.2011 11:41 San Antonio aftur undir - ótrúleg endurkoma Portland Þrír leikir fóru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og því nóg um að vera í úrslitakeppninni en fyrsta umferðin stendur nú sem hæst. 24.4.2011 11:00 Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. 24.4.2011 10:00 Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. 24.4.2011 09:00 NBA: Indiana Pacers neitar að fara í sumarfrí Indiana Pacers vann í kvöld fjórða leikinn gegn Chicago Bulls, 89-84, í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Bulls og enn á brattann að sækja fyrir Pacers. 23.4.2011 23:15 Hamburg nánast komið í undanúrslit Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2011 22:30 Arnór fór á kostum með AG Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 23.4.2011 21:45 AC Milan gefur ekkert eftir AC-Milan gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í kvöld en þeir unnu Brescia1-0 í ítölsku A-deildinni. Robinho skoraði eina mark leiksins í heldur tíðindalitlum leik. 23.4.2011 21:15 Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. 23.4.2011 20:15 Mourinho ætlar sér aftur til Inter, en ekki strax Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að allar þær sögusagnir um það að Portúgalinn væri á leiðinni til Inter strax aftur á næsta tímabili væru úr lausu lofti gripnar. 23.4.2011 19:30 Dalglish: Fyllist gleði þegar ég sé svona spilamennsku Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sína men eftir sigurinn í dag. Liverpool gjörsigraði Birmingham 5-0, en Maxi Rodriguez, leikmaður Liverpool skoraði þrennu og átti stórkleik. 23.4.2011 18:45 Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. 23.4.2011 18:00 Ferguson: Hernandez mætir fyrstur á æfingar og fer síðastur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi í dag að honum hefði ekki órað fyrir því að Javier Hernandez ætti eftir að spila svona stórt hlutverk hjá liðinu á tímabilinu. 23.4.2011 17:15 Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. 23.4.2011 16:00 Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. 23.4.2011 15:30 Heiðar og félagar nálgast Úrvalsdeildina QPR mistókst í dag að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli við Cardiff í ensku Championship deildinni. 23.4.2011 14:30 Hannes Jón frá út tímabilið Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hannover-Burgdorf, mun ekki leika meira með félaginu það sem eftir er af tímabilinu. 23.4.2011 13:15 Carew má spila gegn Aston Villa í dag Tony Pulis, framkvæmdarstjóri Stoke, sagði við fjölmiðla í gær að John Carew mætti vel spila gegn Aston Vill í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2011 12:30 NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Boston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. 23.4.2011 11:00 Chelsea sigraði West-Ham - Torres komin á blað Chelsea minnkaði forskot Manchester United niður í sex stig þegar þeir unnu West-Ham, 3-0, á Stamford Bridge í dag. Frank Lampard skoraði fyrsta mark leiksins en það var Fernando Torres sem kom Chelsea í 2-0 með sínu fyrsta marki fyrir félagið í 13 leikjum. Florent Malouda gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. 23.4.2011 00:01 Liverpool slátraði Birmingham - Maxi með þrennu Liverpool sýndi líklega sinn besta leik á tímabilinu í dag þegar þeir gjörsamlega völtuðu fyrir Birmingham, 5-0, á Anfield. Maxi Rodriguez skoraði þrennu fyrir þá rauðklæddu, en Dirk Kuyt og Joe Cole skoruðu sitt markið hvor. 23.4.2011 00:01 Hernandez hetja Manchester United í sigri á Everton Manchester United sigraði Everton 1-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag, en það var Javier Hernandez, leikmaður Man. Utd. sem skoraði eina mark leiksins á 84.mínútu með skalla. 23.4.2011 00:01 Riquelme fetar í fótspor John Travolta Argentínski knattspyrnumaðurinn, Juan Roman Riquelme, er enn stórstjarna í heimalandi sínu og kemur iðulega fyrir í sjónvarpinu þar sem hann auglýsir vinsælar vörur. 22.4.2011 23:30 Stuðningsmenn Portland grýttu Cuban Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Portland Trailblazers í nótt. Eftir að hafa staðið í orðaskiptum við þá var Cuban grýttur. 22.4.2011 22:45 Ming vill ekki fara frá Houston Það er talsverð óvissa um framtíð Kínverjans stóra, Yao Ming, en samningur hans við Houston Rockets rennur út í sumar. Sjálfur segist hann vilja vera áfram hjá félaginu. Ming hefur verið mikið meiddur í vetur og tók ekki þátt nema í fimm leikjum með Rockets. 22.4.2011 22:00 Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. 22.4.2011 21:15 Markvörður ÍBV sýnir ótrúlegar boltakúnstir - myndband Abel Dhaira, markvörður ÍBV frá Úganda, er ekki bara ágætur á milli stanganna heldur er hann ansi lunkinn með boltann og rúmlega það. Hann getur gert ýmislegt með boltann sem fæstir markverðir Pepsi-deildarinnar, ef einhverjir, geta. 22.4.2011 20:43 Jafnt hjá Leeds og Reading Leeds United varð í kvöld af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast í umspil ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Liðið gerði þá markalaust jafntefli við Íslendingaliðið Reading. 22.4.2011 20:36 Ray Wilkins kallaði Jay Spearing "shithouse" Orðaval Ray Wilkins var í grófari kantinum þegar hann lýsti leik Arsenal og Liverpool á Sky Sports á dögunum. 22.4.2011 20:00 Wenger: Getum vel orðið meistarar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki misst trúna á því að hans lið geti orðið enskur meistari. Wenger segir að ef sitt lið vinni síðustu fimm leiki sína á tímabilinu verði það meistari. 22.4.2011 19:30 Þúsund auka lögreglumenn á leik Rangers og Celtic Lögreglan í Glasgow hefur miklar áhyggjur af óeirðum í kringum nágrannaslag Rangers og Celtic í skosku úrvalsdeildinni sem fer fram á Ibrox á sunnudaginn. Rangers tekur þá á móti Celtic sem er einu stigi á eftir þeim í töflunni og eiga auk þess leik inni. 22.4.2011 18:45 Liverpool hættir að spila í Adidas og skiptir yfir í Warrior Sports Liverpool-liðið mun hætta að spila í Adidas-búningum eftir næsta tímabil og klæðist þess í stað búningum frá Warrior Sports sem er dótturfyrirtæki bandaríska sportvöruframleiðandanum New Balance frá Boston. Liverpool verður fyrsta alvöru fótboltafélagið sem spilar í Warrior-búningum. 22.4.2011 18:15 Carlos Tevez í sérmeðhöndlun í Mílanó á Ítalíu Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að ná því að spila bikarúrslitaleikinn á móti Stoke á Wembley en til að Roberto Mancini leyfi honum að spila þá þarf Argentínumaðurinn að spila deildarleikinn á móti Tottenham fjórum dögum fyrr. 22.4.2011 18:00 Dalglish: Liverpool verður að eyða í leikmenn í sumar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri að undanförnu en hann segir það ekki breyta því að liðið þurfi að styrkja sig mikið í sumar. 22.4.2011 17:15 Kristján: Nýjar breytur í þessu Íslandsmóti Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, byrjar frábærlega með Hlíðarendaliðið. Hann er þegar búinn að gera Valsmenn að Reykjavíkurmeisturum og í gær kom hann liðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á FH í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum. 22.4.2011 16:30 Aron Einar lagði upp mark í jafntefli Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry náðu aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Scunthorpe United í ensku b-deildinni í dag. Coventry er því áfram í 16. sæti deildarinnar. 22.4.2011 16:07 Hlynur rekinn út úr húsi og Sundsvall tapaði fyrsta leiknum Hlynur Bæringsson var rekinn út úr húsi í fyrsta leik úrslitaeinvígis Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins um sænska meistaratitilinn í dag. Sundsvall tapaði leiknum með einu stigi á heimavelli sínum, 78-79, eftir að hafa verið í mjög góðri stöðu til að vinna leikinn á lokakaflanum. 22.4.2011 15:54 Sjá næstu 50 fréttir
Norrköping á toppinn í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-1 útisigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 24.4.2011 15:04
Titilvonir Arsenal litlar eftir tap Arsenal tapaði í dag fyrir Bolton, 2-1, og á fyrir vikið litla sem enga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn nú í vor. 24.4.2011 14:52
Gunnar Már mögulega á leið til Þórs Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, gæti verið á leið til nýliða Þórs í Pepsi-deildinni á láni. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. 24.4.2011 14:33
Löwen og Kiel í beinni á netinu Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel verða bæði í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag og báðir leikir liðanna sýndir í beinni útendingu á netinu í dag. 24.4.2011 14:21
Markalaust í Old Firm Rangers og Celtic áttust við í sjöunda skiptið á leiktíðinni í Skotlandi og skildu nú jöfn í markalausum leik. 24.4.2011 14:07
Dagur næsti landsliðsþjálfari Þýskalands? Dagur Sigurðsson er einn fjögurra þjálfara sem þýska handknattleikssambandið vill fá sem næsta þjálfara þýska landsliðsins, samkvæmt þýska dagblaðinu Berliner Kurier. 24.4.2011 13:33
Granada tapaði mikilvægum stigum - Jón Arnór stigahæstur CB Granada tapaði í morgun fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 75-64, og þar með gríðarlega mikilvægum stigum í fallbaráttunni. 24.4.2011 13:00
Eiður slapp naumlega Fyrsti byrjunarliðsleikur Eiðs Smára Guðjohnsen hefði getað endað illa en litlu mátti muna að hann hefði lent í tveggja fóta tæklingu Richard Stearman, leikmanni Wolves í gær. 24.4.2011 12:15
Óvænt tap AZ fyrir botnliðinu en Kolbeinn skoraði - myndband Kolbeinn Sigþórsson skoraði í gær sitt þrettánda mark á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni er lið hans, AZ, tapaði óvænt fyrir botnliði Willem II, 2-1. 24.4.2011 11:41
San Antonio aftur undir - ótrúleg endurkoma Portland Þrír leikir fóru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og því nóg um að vera í úrslitakeppninni en fyrsta umferðin stendur nú sem hæst. 24.4.2011 11:00
Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. 24.4.2011 10:00
Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. 24.4.2011 09:00
NBA: Indiana Pacers neitar að fara í sumarfrí Indiana Pacers vann í kvöld fjórða leikinn gegn Chicago Bulls, 89-84, í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Bulls og enn á brattann að sækja fyrir Pacers. 23.4.2011 23:15
Hamburg nánast komið í undanúrslit Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23.4.2011 22:30
Arnór fór á kostum með AG Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 23.4.2011 21:45
AC Milan gefur ekkert eftir AC-Milan gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í kvöld en þeir unnu Brescia1-0 í ítölsku A-deildinni. Robinho skoraði eina mark leiksins í heldur tíðindalitlum leik. 23.4.2011 21:15
Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. 23.4.2011 20:15
Mourinho ætlar sér aftur til Inter, en ekki strax Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að allar þær sögusagnir um það að Portúgalinn væri á leiðinni til Inter strax aftur á næsta tímabili væru úr lausu lofti gripnar. 23.4.2011 19:30
Dalglish: Fyllist gleði þegar ég sé svona spilamennsku Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sína men eftir sigurinn í dag. Liverpool gjörsigraði Birmingham 5-0, en Maxi Rodriguez, leikmaður Liverpool skoraði þrennu og átti stórkleik. 23.4.2011 18:45
Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. 23.4.2011 18:00
Ferguson: Hernandez mætir fyrstur á æfingar og fer síðastur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi í dag að honum hefði ekki órað fyrir því að Javier Hernandez ætti eftir að spila svona stórt hlutverk hjá liðinu á tímabilinu. 23.4.2011 17:15
Hoffeinheim tapaði en Gylfi skoraði Gylfi Sigurðsson, leikmaður Hoffeinheim, var á skotskónum fyrir lið sitt sem tapaði fyrir Bayern Leverkusen 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Markið má sjá hér að ofan. 23.4.2011 16:00
Vonir Napoli orðnar litlar, en Inter gefst ekki upp Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikir litu dagsins ljós. Palermo vann óvæntan sigur, 2-1, gegn Napoli og gerðu gott sem útum meistaravonir Napoli, en þeir eru sex stigum á eftir AC Milan sem á leik til góða. 23.4.2011 15:30
Heiðar og félagar nálgast Úrvalsdeildina QPR mistókst í dag að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli við Cardiff í ensku Championship deildinni. 23.4.2011 14:30
Hannes Jón frá út tímabilið Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hannover-Burgdorf, mun ekki leika meira með félaginu það sem eftir er af tímabilinu. 23.4.2011 13:15
Carew má spila gegn Aston Villa í dag Tony Pulis, framkvæmdarstjóri Stoke, sagði við fjölmiðla í gær að John Carew mætti vel spila gegn Aston Vill í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.4.2011 12:30
NBA: Boston í lykilstöðu - Lakers settist í bílstjórasætið Boston Celtics kom sér heldur betur í góða stöðu gegn New York Knicks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, en þeir grænklæddu unnu sannfærandi sigur, 113 -96, í Madison Square Garden og leiða einvígið 3-0. Fjóra sigra þarf til að komast í næstu umferð og því vantar Boston aðeins einn sigur til viðbótar. 23.4.2011 11:00
Chelsea sigraði West-Ham - Torres komin á blað Chelsea minnkaði forskot Manchester United niður í sex stig þegar þeir unnu West-Ham, 3-0, á Stamford Bridge í dag. Frank Lampard skoraði fyrsta mark leiksins en það var Fernando Torres sem kom Chelsea í 2-0 með sínu fyrsta marki fyrir félagið í 13 leikjum. Florent Malouda gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. 23.4.2011 00:01
Liverpool slátraði Birmingham - Maxi með þrennu Liverpool sýndi líklega sinn besta leik á tímabilinu í dag þegar þeir gjörsamlega völtuðu fyrir Birmingham, 5-0, á Anfield. Maxi Rodriguez skoraði þrennu fyrir þá rauðklæddu, en Dirk Kuyt og Joe Cole skoruðu sitt markið hvor. 23.4.2011 00:01
Hernandez hetja Manchester United í sigri á Everton Manchester United sigraði Everton 1-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag, en það var Javier Hernandez, leikmaður Man. Utd. sem skoraði eina mark leiksins á 84.mínútu með skalla. 23.4.2011 00:01
Riquelme fetar í fótspor John Travolta Argentínski knattspyrnumaðurinn, Juan Roman Riquelme, er enn stórstjarna í heimalandi sínu og kemur iðulega fyrir í sjónvarpinu þar sem hann auglýsir vinsælar vörur. 22.4.2011 23:30
Stuðningsmenn Portland grýttu Cuban Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Portland Trailblazers í nótt. Eftir að hafa staðið í orðaskiptum við þá var Cuban grýttur. 22.4.2011 22:45
Ming vill ekki fara frá Houston Það er talsverð óvissa um framtíð Kínverjans stóra, Yao Ming, en samningur hans við Houston Rockets rennur út í sumar. Sjálfur segist hann vilja vera áfram hjá félaginu. Ming hefur verið mikið meiddur í vetur og tók ekki þátt nema í fimm leikjum með Rockets. 22.4.2011 22:00
Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. 22.4.2011 21:15
Markvörður ÍBV sýnir ótrúlegar boltakúnstir - myndband Abel Dhaira, markvörður ÍBV frá Úganda, er ekki bara ágætur á milli stanganna heldur er hann ansi lunkinn með boltann og rúmlega það. Hann getur gert ýmislegt með boltann sem fæstir markverðir Pepsi-deildarinnar, ef einhverjir, geta. 22.4.2011 20:43
Jafnt hjá Leeds og Reading Leeds United varð í kvöld af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast í umspil ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Liðið gerði þá markalaust jafntefli við Íslendingaliðið Reading. 22.4.2011 20:36
Ray Wilkins kallaði Jay Spearing "shithouse" Orðaval Ray Wilkins var í grófari kantinum þegar hann lýsti leik Arsenal og Liverpool á Sky Sports á dögunum. 22.4.2011 20:00
Wenger: Getum vel orðið meistarar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki misst trúna á því að hans lið geti orðið enskur meistari. Wenger segir að ef sitt lið vinni síðustu fimm leiki sína á tímabilinu verði það meistari. 22.4.2011 19:30
Þúsund auka lögreglumenn á leik Rangers og Celtic Lögreglan í Glasgow hefur miklar áhyggjur af óeirðum í kringum nágrannaslag Rangers og Celtic í skosku úrvalsdeildinni sem fer fram á Ibrox á sunnudaginn. Rangers tekur þá á móti Celtic sem er einu stigi á eftir þeim í töflunni og eiga auk þess leik inni. 22.4.2011 18:45
Liverpool hættir að spila í Adidas og skiptir yfir í Warrior Sports Liverpool-liðið mun hætta að spila í Adidas-búningum eftir næsta tímabil og klæðist þess í stað búningum frá Warrior Sports sem er dótturfyrirtæki bandaríska sportvöruframleiðandanum New Balance frá Boston. Liverpool verður fyrsta alvöru fótboltafélagið sem spilar í Warrior-búningum. 22.4.2011 18:15
Carlos Tevez í sérmeðhöndlun í Mílanó á Ítalíu Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, ætlar að gera allt sem hann getur til þess að ná því að spila bikarúrslitaleikinn á móti Stoke á Wembley en til að Roberto Mancini leyfi honum að spila þá þarf Argentínumaðurinn að spila deildarleikinn á móti Tottenham fjórum dögum fyrr. 22.4.2011 18:00
Dalglish: Liverpool verður að eyða í leikmenn í sumar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri að undanförnu en hann segir það ekki breyta því að liðið þurfi að styrkja sig mikið í sumar. 22.4.2011 17:15
Kristján: Nýjar breytur í þessu Íslandsmóti Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, byrjar frábærlega með Hlíðarendaliðið. Hann er þegar búinn að gera Valsmenn að Reykjavíkurmeisturum og í gær kom hann liðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á FH í framlengdum undanúrslitaleik í Kórnum. 22.4.2011 16:30
Aron Einar lagði upp mark í jafntefli Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry náðu aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Scunthorpe United í ensku b-deildinni í dag. Coventry er því áfram í 16. sæti deildarinnar. 22.4.2011 16:07
Hlynur rekinn út úr húsi og Sundsvall tapaði fyrsta leiknum Hlynur Bæringsson var rekinn út úr húsi í fyrsta leik úrslitaeinvígis Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins um sænska meistaratitilinn í dag. Sundsvall tapaði leiknum með einu stigi á heimavelli sínum, 78-79, eftir að hafa verið í mjög góðri stöðu til að vinna leikinn á lokakaflanum. 22.4.2011 15:54