Fleiri fréttir KSÍ vill frekar fresta en fara með leiki inn í hús Veðurfarið á Íslandi síðustu daga er líklega ekki til þess að létta lund mótastjóra KSÍ. Það eru um tvær vikur í að Pepsi-deildin eigi að hefjast og enn snjóar reglulega og margir vellir eiga talsvert í land með að vera tilbúnir fyrir átökin. 16.4.2011 08:00 Pistillinn: Að skora á sjálfan sig Karolina Klüft er ein besta frjálsíþróttakona sem uppi hefur verið. Ég hef verið svo ótrúlega heppin að fá að kynnast henni og það hefur vakið mig til umhugsunar um hvað það er sem aðgreinir framúrskarandi afreksíþróttamenn frá þeim sem ná ekki jafn góðum árangri. 16.4.2011 07:00 Messi hefur ekki enn skorað gegn Mourinho Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. 16.4.2011 06:00 Vettel fljóastur á lokaæfingunni í Kína Sebastian Vettel hélt uppteknum hætti á Sjanghæ brautinni í nótt þegar hann náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1. Hann hefur náð besta tíma á öllum æfingum og er því vel settur fyrir tímatökuna, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. 16.4.2011 04:25 Gerpla Íslandsmeistari í hópfimleikum A-sveit Gerplu varð í kvöld Íslandsmeistari í hópfimleikum en alls tóku sex sveitir frá þremur félögum þátt í mótinu. 15.4.2011 23:49 Puyol í hópi Barcelona á morgun Carles Pyol, fyrirliði Barcelona, verður í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Real Madrid á morgun. Hann hefur verið frá í þrjá mánuði vegna meiðsla. 15.4.2011 23:45 Wenger setur Englendingum úrslitakosti vegna Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að ef Jack Wilshere spili með enska U-21 landsliðinu í úrslitakeppni EM í sumar muni hann líklega missa af tveimur leikjum enska A-landsliðsins í haust. 15.4.2011 23:15 Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. 15.4.2011 22:30 Íslendingarnir öflugir hjá Emsdetten Patrekur Jóhannesson er að gera góða hluti hjá TV Emsdetten í þýsku B-deildinni þrátt fyrir að hann sé á leið frá félaginu í sumar. 15.4.2011 21:45 Birkir spilaði í jafnteflisleik Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn fyrir Brann sem gerði 3-3 jafntefli við Haugasund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.4.2011 21:00 Zlatan verður ekki seldur frá Milan Þó svo Zlatan Ibrahimovic hafi verið til mikilla vandræða hjá AC Milan í vetur hefur félagið engan hug á því að losa sig við leikmanninn í sumar. 15.4.2011 20:15 Kuyt framlengir við Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt framlengdi í dag samningi sínum við Liverpool um eitt ár. Hann verður því hjá félaginu til ársins 2013 hið minnsta. 15.4.2011 19:30 Wenger: Yfirtaka Kroenke breytir engu fyrir mig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að yfirvofandi yfirtaka Bandaríkjamannsins Stan Kroenke á félaginu muni ekki breyta neinu fyrir sig. Hann muni halda áfram að gera hlutina á sinn hátt. 15.4.2011 18:45 Anton og Hlynur dæma undanúrslitleik í Evrópukeppni bikarhafa Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, hefur verið úthlutað spennandi verkefni í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. 15.4.2011 18:00 Guðjón Valur: Ég fer til AGK ef Löwen sleppir mér Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson segir það enn vera óljóst hvort hann gangi í raðir danska félagsins AGK í sumar eins og Jesper Nielsen, stjórnarformaður félagsins, hefur haldið fram. Nielsen hefur að minnsta kosti tvisvar lýst því yfir að Guðjón muni spila með AGK. 15.4.2011 17:15 Frazier Campbell gæti líka misst af næsta tímabili Frazier Campbell hefur ekki spilað með Sunderland síðan í ágúst á síðasta ári og nú segir Steve Bruce, stjóri liðsins, að hann muni mögulega missa einnig af stærstum hluta næsta tímabils. 15.4.2011 16:30 Redknapp sagður ætla að losa sig við Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur endanlega misst þolinmæðina í garð brasilíska markvarðarins Heurelho Gomes. Klaufamarkið gegn Real Madrid er sagt hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Redknapp. 15.4.2011 15:45 Boateng verður áfram hjá Milan Ferill Ganamannsins Kevin Prince-Boateng hefur verið afar sérstakur. Hann fór frá Portsmouth yfir til ítalska liðsins Genoa þar sem hann var lánaður til besta liðs Ítalíu, AC Milan. 15.4.2011 15:15 Ferguson reyndi að fá Raul til Man. Utd Cristoph Metzelder, félagi Spánverjans Raul hjá Schalke, segir að Man. Utd hafi reynt að fá Raul til sín frá Real Madrid síðasta sumar. 15.4.2011 14:30 Ancelotti: Mér er alveg sama þó Roman reki mig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé í fínu lagi ef Roman Abramovich, eigandi félagsins, ákveði að sparka sér út starfi í lok tímabils. 15.4.2011 14:00 Vieira: Arsenal ekki með sama drápseðli og Man. Utd Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, hugsar enn hlýlega til Arsenal en sér liðið ekki vinna neina titla á meðan það vanti drápseðliðið í liðið sem einkennir Man. Utd. 15.4.2011 13:15 Mancini: Heimskulegt ef leikmenn styðja mig ekki Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist njóta fulls stuðnings leikmanna liðsins. Það sem meira er þá segir hann að það væri heimskulegt af leikmönnum að styðja hann ekki. 15.4.2011 12:45 Hargreaves fer líklega frá Man. Utd í sumar Ferill miðjumannsins Owen Hargreaves hefur verið ein samfelld sorgarsaga frá því hann gekk í raðir Man. Utd frá FC Bayern. Nú er ljóst að hann spilar ekki meira á þessari leiktíð. 15.4.2011 12:00 Nielsen staðfestir að Guðjón Valur fari til AGK í sumar Skartgripajöfurinn danski, Jesper Nielsen, hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson muni spila með danska liðinu AGK á næstu leiktíð. 15.4.2011 11:30 Ronaldo dreymir um að mæta Man. Utd í Meistaradeildinni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, dreymir um að mæta sínu gamla félagi, Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 15.4.2011 10:45 Scholes: City er ekki einn af okkar aðalkeppinautum Það telst til nokkurra tíðinda þegar hinn hlédrægi Paul Scholes gefur viðtal. Hann hefur nú gert það fyrir bikarleik Man. Utd og Man. City um helgina og hefur eflaust kveikt reiði stuðningsmanna City með orðum sínum. 15.4.2011 10:15 Redknapp: Mourinho mun taka við af Sir Alex Harry Redknapp, stjóri Tottenham, býst við þvi að José Mourinho muni snúa aftur í enska boltann til þess að taka við Man. Utd er Sir Alex Ferguson hættir að þjálfa liðið. 15.4.2011 09:30 Hiddink fær ekki að fara til Chelsea Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur sent Chelsea skýr skilaboð þess efnis að þjálfarinn Guus Hiddink sé ekki á lausu og félagið sé ekki klárt í neinar viðræður við félagið. 15.4.2011 09:04 Keppinautarnir þokast nær Vettel Sebastian Vettel á Red Bull náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Kína snemma morguns, á Sjanghæ brautinni. En Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu honum næstir. Þá voru Mercedes bílar Nico Rosberg og Michael Schumacher skammt undan. 15.4.2011 07:51 Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. 15.4.2011 07:00 Teitur og félagar mæta City í sumar Vancouver Whitecaps mun mæta Manchester City í sýningarleik í sumar en það var tilkynnt í dag. Teitur Þórðarson er þjálfari Whitecaps sem leikur í MLS-deildinni. 15.4.2011 06:00 Vettel fljótastur á fyrstu æfingunni í Kína Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. 15.4.2011 05:06 Daily Mail fullyrðir að De Gea fari til United Enska dagblaðið Daily Mail fullyrðir á vefsíðu sinni í kvöld að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á markverðinum David De Gea fyrir 17,8 milljónir punda. 14.4.2011 22:49 Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. 14.4.2011 23:30 Reynir: Sérstaklega hægir sóknarlega „Þeir voru töluvert sterkari en við í þessum leik,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði örugglega fyrir FH í Kaplakrikanum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. 14.4.2011 23:01 Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. 14.4.2011 22:43 Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. 14.4.2011 22:23 Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 14.4.2011 22:11 Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. 14.4.2011 22:04 Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. 14.4.2011 21:52 Einar Andri: Líklega okkar besti varnarleikur í vetur Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum FH, býst við jafnari leik þegar liðið mætir Fram öðru sinni á laugardag í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 14.4.2011 21:47 Akureyringar komnir í 1-0 gegn HK Deildarmeistarar Akureyringar unnu í kvöld þriggja marka sigur á HK í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla, 26-23 14.4.2011 21:02 Öruggur sigur FH gegn Fram Fyrsti leikur FH og Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta endaði með öruggum heimasigri í Kaplakrika 29-22. 14.4.2011 20:59 Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Stjörnunni Það verður ekkert af því að KR sópi Stjörnunni í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig á heimavelli í kvöld, unnu leikinn, 107-105, og jöfnuðu þar með einvígið í 1-1. 14.4.2011 20:55 Giggs: Chicharito dregur í sundur varnir mótherjanna Ryan Giggs er ánægður með Mexíkóbúann Javier Hernandez sem hefur slegið í gegn hjá Manchester United á þessu tímabili. Hernandez skoraði fyrra mark United í 2-1 sigri á Chelsea í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og kom það eftir glæsilega stoðsendingu frá Giggs. Það var 18 mark Hernandez á leiktíðinni. 14.4.2011 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
KSÍ vill frekar fresta en fara með leiki inn í hús Veðurfarið á Íslandi síðustu daga er líklega ekki til þess að létta lund mótastjóra KSÍ. Það eru um tvær vikur í að Pepsi-deildin eigi að hefjast og enn snjóar reglulega og margir vellir eiga talsvert í land með að vera tilbúnir fyrir átökin. 16.4.2011 08:00
Pistillinn: Að skora á sjálfan sig Karolina Klüft er ein besta frjálsíþróttakona sem uppi hefur verið. Ég hef verið svo ótrúlega heppin að fá að kynnast henni og það hefur vakið mig til umhugsunar um hvað það er sem aðgreinir framúrskarandi afreksíþróttamenn frá þeim sem ná ekki jafn góðum árangri. 16.4.2011 07:00
Messi hefur ekki enn skorað gegn Mourinho Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. 16.4.2011 06:00
Vettel fljóastur á lokaæfingunni í Kína Sebastian Vettel hélt uppteknum hætti á Sjanghæ brautinni í nótt þegar hann náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1. Hann hefur náð besta tíma á öllum æfingum og er því vel settur fyrir tímatökuna, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. 16.4.2011 04:25
Gerpla Íslandsmeistari í hópfimleikum A-sveit Gerplu varð í kvöld Íslandsmeistari í hópfimleikum en alls tóku sex sveitir frá þremur félögum þátt í mótinu. 15.4.2011 23:49
Puyol í hópi Barcelona á morgun Carles Pyol, fyrirliði Barcelona, verður í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Real Madrid á morgun. Hann hefur verið frá í þrjá mánuði vegna meiðsla. 15.4.2011 23:45
Wenger setur Englendingum úrslitakosti vegna Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að ef Jack Wilshere spili með enska U-21 landsliðinu í úrslitakeppni EM í sumar muni hann líklega missa af tveimur leikjum enska A-landsliðsins í haust. 15.4.2011 23:15
Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. 15.4.2011 22:30
Íslendingarnir öflugir hjá Emsdetten Patrekur Jóhannesson er að gera góða hluti hjá TV Emsdetten í þýsku B-deildinni þrátt fyrir að hann sé á leið frá félaginu í sumar. 15.4.2011 21:45
Birkir spilaði í jafnteflisleik Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn fyrir Brann sem gerði 3-3 jafntefli við Haugasund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.4.2011 21:00
Zlatan verður ekki seldur frá Milan Þó svo Zlatan Ibrahimovic hafi verið til mikilla vandræða hjá AC Milan í vetur hefur félagið engan hug á því að losa sig við leikmanninn í sumar. 15.4.2011 20:15
Kuyt framlengir við Liverpool Hollendingurinn Dirk Kuyt framlengdi í dag samningi sínum við Liverpool um eitt ár. Hann verður því hjá félaginu til ársins 2013 hið minnsta. 15.4.2011 19:30
Wenger: Yfirtaka Kroenke breytir engu fyrir mig Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að yfirvofandi yfirtaka Bandaríkjamannsins Stan Kroenke á félaginu muni ekki breyta neinu fyrir sig. Hann muni halda áfram að gera hlutina á sinn hátt. 15.4.2011 18:45
Anton og Hlynur dæma undanúrslitleik í Evrópukeppni bikarhafa Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, hefur verið úthlutað spennandi verkefni í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. 15.4.2011 18:00
Guðjón Valur: Ég fer til AGK ef Löwen sleppir mér Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson segir það enn vera óljóst hvort hann gangi í raðir danska félagsins AGK í sumar eins og Jesper Nielsen, stjórnarformaður félagsins, hefur haldið fram. Nielsen hefur að minnsta kosti tvisvar lýst því yfir að Guðjón muni spila með AGK. 15.4.2011 17:15
Frazier Campbell gæti líka misst af næsta tímabili Frazier Campbell hefur ekki spilað með Sunderland síðan í ágúst á síðasta ári og nú segir Steve Bruce, stjóri liðsins, að hann muni mögulega missa einnig af stærstum hluta næsta tímabils. 15.4.2011 16:30
Redknapp sagður ætla að losa sig við Gomes Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur endanlega misst þolinmæðina í garð brasilíska markvarðarins Heurelho Gomes. Klaufamarkið gegn Real Madrid er sagt hafa verið kornið sem fyllti mælinn hjá Redknapp. 15.4.2011 15:45
Boateng verður áfram hjá Milan Ferill Ganamannsins Kevin Prince-Boateng hefur verið afar sérstakur. Hann fór frá Portsmouth yfir til ítalska liðsins Genoa þar sem hann var lánaður til besta liðs Ítalíu, AC Milan. 15.4.2011 15:15
Ferguson reyndi að fá Raul til Man. Utd Cristoph Metzelder, félagi Spánverjans Raul hjá Schalke, segir að Man. Utd hafi reynt að fá Raul til sín frá Real Madrid síðasta sumar. 15.4.2011 14:30
Ancelotti: Mér er alveg sama þó Roman reki mig Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé í fínu lagi ef Roman Abramovich, eigandi félagsins, ákveði að sparka sér út starfi í lok tímabils. 15.4.2011 14:00
Vieira: Arsenal ekki með sama drápseðli og Man. Utd Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Man. City, hugsar enn hlýlega til Arsenal en sér liðið ekki vinna neina titla á meðan það vanti drápseðliðið í liðið sem einkennir Man. Utd. 15.4.2011 13:15
Mancini: Heimskulegt ef leikmenn styðja mig ekki Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist njóta fulls stuðnings leikmanna liðsins. Það sem meira er þá segir hann að það væri heimskulegt af leikmönnum að styðja hann ekki. 15.4.2011 12:45
Hargreaves fer líklega frá Man. Utd í sumar Ferill miðjumannsins Owen Hargreaves hefur verið ein samfelld sorgarsaga frá því hann gekk í raðir Man. Utd frá FC Bayern. Nú er ljóst að hann spilar ekki meira á þessari leiktíð. 15.4.2011 12:00
Nielsen staðfestir að Guðjón Valur fari til AGK í sumar Skartgripajöfurinn danski, Jesper Nielsen, hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson muni spila með danska liðinu AGK á næstu leiktíð. 15.4.2011 11:30
Ronaldo dreymir um að mæta Man. Utd í Meistaradeildinni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, dreymir um að mæta sínu gamla félagi, Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 15.4.2011 10:45
Scholes: City er ekki einn af okkar aðalkeppinautum Það telst til nokkurra tíðinda þegar hinn hlédrægi Paul Scholes gefur viðtal. Hann hefur nú gert það fyrir bikarleik Man. Utd og Man. City um helgina og hefur eflaust kveikt reiði stuðningsmanna City með orðum sínum. 15.4.2011 10:15
Redknapp: Mourinho mun taka við af Sir Alex Harry Redknapp, stjóri Tottenham, býst við þvi að José Mourinho muni snúa aftur í enska boltann til þess að taka við Man. Utd er Sir Alex Ferguson hættir að þjálfa liðið. 15.4.2011 09:30
Hiddink fær ekki að fara til Chelsea Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur sent Chelsea skýr skilaboð þess efnis að þjálfarinn Guus Hiddink sé ekki á lausu og félagið sé ekki klárt í neinar viðræður við félagið. 15.4.2011 09:04
Keppinautarnir þokast nær Vettel Sebastian Vettel á Red Bull náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Kína snemma morguns, á Sjanghæ brautinni. En Lewis Hamilton og Jenson Button á McLaren komu honum næstir. Þá voru Mercedes bílar Nico Rosberg og Michael Schumacher skammt undan. 15.4.2011 07:51
Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. 15.4.2011 07:00
Teitur og félagar mæta City í sumar Vancouver Whitecaps mun mæta Manchester City í sýningarleik í sumar en það var tilkynnt í dag. Teitur Þórðarson er þjálfari Whitecaps sem leikur í MLS-deildinni. 15.4.2011 06:00
Vettel fljótastur á fyrstu æfingunni í Kína Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. 15.4.2011 05:06
Daily Mail fullyrðir að De Gea fari til United Enska dagblaðið Daily Mail fullyrðir á vefsíðu sinni í kvöld að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á markverðinum David De Gea fyrir 17,8 milljónir punda. 14.4.2011 22:49
Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. 14.4.2011 23:30
Reynir: Sérstaklega hægir sóknarlega „Þeir voru töluvert sterkari en við í þessum leik,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Fram tapaði örugglega fyrir FH í Kaplakrikanum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. 14.4.2011 23:01
Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. 14.4.2011 22:43
Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. 14.4.2011 22:23
Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 14.4.2011 22:11
Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. 14.4.2011 22:04
Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. 14.4.2011 21:52
Einar Andri: Líklega okkar besti varnarleikur í vetur Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum FH, býst við jafnari leik þegar liðið mætir Fram öðru sinni á laugardag í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 14.4.2011 21:47
Akureyringar komnir í 1-0 gegn HK Deildarmeistarar Akureyringar unnu í kvöld þriggja marka sigur á HK í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla, 26-23 14.4.2011 21:02
Öruggur sigur FH gegn Fram Fyrsti leikur FH og Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta endaði með öruggum heimasigri í Kaplakrika 29-22. 14.4.2011 20:59
Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Stjörnunni Það verður ekkert af því að KR sópi Stjörnunni í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig á heimavelli í kvöld, unnu leikinn, 107-105, og jöfnuðu þar með einvígið í 1-1. 14.4.2011 20:55
Giggs: Chicharito dregur í sundur varnir mótherjanna Ryan Giggs er ánægður með Mexíkóbúann Javier Hernandez sem hefur slegið í gegn hjá Manchester United á þessu tímabili. Hernandez skoraði fyrra mark United í 2-1 sigri á Chelsea í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og kom það eftir glæsilega stoðsendingu frá Giggs. Það var 18 mark Hernandez á leiktíðinni. 14.4.2011 19:45