Fleiri fréttir

Suarez í sjö leikja bann

Luis Suarez hefur verið dæmdur í sjö leikja bann af hollenska knattspyrnusambandinu fyrir að bíta andstæðing eins og frægt er orðið.

Fabregas frá í þrjár vikur

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, verður frá í þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum gegn Braga í Meistaradeildinni í gær.

Joe Tillen hættur hjá Fram

Joe Tillen mun ekki spila með Fram í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð og leitar sér nú að nýju félagi hér á landi.

Eiður nú orðaður við Swansea

Enskir fjölmiðlar eru enn að orða Eið Smára Guðjohnsen við önnur félög á Englandi eftir að honum hefur gengið illa að festa sig í sessi hjá Stoke City.

Fékk rauða spjaldið og reyndi því að keyra á dómarann

Menn taka því misvel að fá rauða spjaldið í leik en enski utandeildarleikmaðurinn Joseph Rimmer hefur sett ný viðmið í þeim efnum. Hann reyndi að keyra á dómarann í bókstaflegri merkingu eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið.

Þjálfari Braga: Arsenal átti aldrei að fá víti

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, kvartaði yfir því að leikmenn Braga hefðu verið grófir í kvöld en Domingos Paciencia, þjálfari Braga, nennti ekki neinu orðastríði við Wenger eftir leik liðanna í kvöld.

Wenger brjálaður út í fimmta dómarann

Það sauð á Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir tapið gegn Braga í Portúgal í kvöld. Wenger hefur áður kennt dómurum um töp en hann bauð upp á nýjan vinkil í kvöld er hann setti tapið á fimmta dómarann.

Allegri: Glaður að vera kominn áfram

Massimiliano Allegri, þjálfara AC Milan, var létt eftir góðan útisigur, 0-2, á Auxerre. AC Milan mátti alls ekki misstíga sig í leiknum en er komið áfram eftir sigurinn.

Jafnt hjá Sverre og félögum

Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt gerðu jafntefli, 25-25, þegar Gummersbach kom í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Kári hafði betur gegn Guðlaugi

Kári Árnason var í liði Plymouth og Guðlaugur Victor Pálsson í liði Dagenham & Redbridge er liðin mættust í ensku C-deildinni í kvöld. Kári og félagar höfðu betur, 2-1. Báðir léku allan leikinn.

Arsenal í vandræðum - ótrúleg endurkoma Roma

Arsenal er komið með bakið upp við vegginn fræga í Meistaradeildinni eftir óvænt tap, 2-0, fyrir Braga í Portúgal. Arsenal verður að vinna lokaleik sinn í riðlakeppninni til þess að verða öruggt áfram.

Áhorf á úrslitaleik MLS-deildarinnar hrundi

Næstum helmingi færri sjónvarpsáhorfendur fylgdust með úrslitaleik MLS-deildarinnar í ár en í fyrra en Colorado Rapids varð um helgina meistari eftir sigur á FC Dallas í framlengdum úrslitaleik, 2-1.

Artest langar að spila í NFL-deildinni

Ólíkindatólið Ron Artest hjá LA Lakers íhugar nú alvarlega þann möguleika að reyna að komast að hjá liði í NFL-deildinni þegar körfuboltaferill hans er á enda.

Rooney óttaðist slæmar móttökur frá áhorfendum

Wayne Rooney á verðugt verkefni fyrir höndum með því að endurheimta aðdáun fjölmargra stuðningsmanna Man. Utd á sér. Margir hverjir eiga erfitt með að fyrirgefa Rooney fyrir upphlaupið á dögunum er hann sagðist vera á förum frá félaginu.

Anderson orðaður við Panathinaikos

Brasilíumaðurinn Anderson er sagður vera á leið frá Manchester United og til Panathinaikos í Grikklandi nú í janúar næstkomandi.

Barrichello líst vel á 2011 bíl Williams

Rubens Barrichello verður áfram hjá Williams liðinu á næsta ári, en ekki er vitað um hver verður liðsfélagi hans sem ökumaður, en rætt hefur verið um að GP2 meistarinn Pastor MalDonado komi til greina hjá liðinu. MalDonado prófaði bíl liðsins í Abu Dhabi á dögunum.

Ég kýldi Sir Alex

Fyrrverandi leikmaður Aberdeen, Skotinn Frank McDougall, hefur greint frá því í nýrri ævisögu að hann kýldi eitt sinn Sir Alex Ferguson, þáverandi stjóra liðsins.

Yfirlýsing frá félagi deildadómara

Félag deildadómara á Íslandi hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi beiðni skoska knattspyrnusambandsins sem vildi fá íslenska dómara til þess að dæma í Skotlandi.

Ronaldinho þarf að vera duglegri

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að vinna sæti í byrjunarliðinu á nýjan leik.

Fram fékk erfitt verkefni

Fram mætir þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa en dregið var í morgun.

Adebayor: Ég fer til Juventus í janúar

Emmanuel Adebayor, leikmaður Manchester City, er hundóánægður hjá félaginu og segir í samtali við franska fjölmiðla að hann ætli sér að fara þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Eto'o í þriggja leikja bann

Samuel Eto'o hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir að skalla andstæðing í leik með Inter um helgina. Hann var þar að auki sektaður um 30 þúsund evrur.

Gylfi: Undir dómurunum sjálfum komið

Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að beiðni hafi borist frá skoskum knattspyrnuyfirvöldum um hjálp íslenskra dómara vegna yfirvofandi verkfalls dómara í Skotlandi.

Johnson: Kemur á óvart hve stutt er í toppinn

Glen Johnson, leikmaður Liverpool, segir að það komi sér á óvart hversu stutt það sé í raun í topplið ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir skelfilega byrjun liðsins í haust.

Geir æfir með Kiel

Geir Guðmundsson, leikmaður Akureyrar handboltafélags, mun halda til Þýskalands í næsta mánuði og æfa með meistaraliði Kiel í eina viku.

Van Persie hvíldur gegn Braga í kvöld

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ákveðið að hvíla þá Robin van Persie og Andrei Arshavin þegar liðið mætir Braga í Portúgal í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Ajax sektar og dæmir Suarez í bann

Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur ákveðið að sekta úrúgvæska leikmanninn Luis Suarez og dæma hann í tveggja leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leiknum gegn PSV um helgina.

Guðjón Skúlason: Komumst aldrei almennilega í gang

Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík 78-72 í hörkuspennandi leik. Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, er ánægður með bæði stigin en telur lið sitt hafa verið langt frá sínu besta.

Gunnar Einarsson: Nú á maður montréttinn

„Grannaslagirnir eru skemmtilegustu leikirnir,“ sagði Gunnar Einarsson Keflvíkingur eftir að liðið vann nauman sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í körfubolta.

Jafntefli hjá Sunderland og Everton

Sunderland náði ekki að jafna Bolton og Tottenham að stigum í kvöld er Everton kom í heimsókn. Leikurinn var fjörugur og endaði með jafntefli, 2-2.

Sjá næstu 50 fréttir