Fleiri fréttir Rafrænt sólarljós hjálpar Á heimasíðu KSÍ, ksi.is, má lesa tvo áhugaverða pistla um kosti og galla gervigrass. Hinn fyrri ritar Lúðvík Georgsson, formaður mannvirkjanefndar KSÍ, þar sem hann talar um kosti gervigrasvalla. 20.11.2010 06:00 Meiðslavandræði Liverpool aukast - Spearing fótbrotnaði Jay Spearing, miðvallarleikmaður Liverpool, verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu með félaginu í dag. 19.11.2010 23:00 Pulis: Eiður hefur hlutverki að gegna Tony Pulis var enn spurður um stöðu Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Stoke City í dag. 19.11.2010 22:15 Essien: Ég hata pólitík Ganamaðurinn Michael Essien, leikmaður Chelsea, segist hafa megnustu andúð á stjórnmálum. Hann hefur verið hvattur til þess að beita sér á stjórnmálasviðinu í heimalandinu en það er ekki að fara að gerast. 19.11.2010 21:30 Jakob og Hlynur fóru á kostum Allir fjórir Íslendingarnir í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta voru í eldlínunni með sínum liðum í kvöld. 19.11.2010 20:43 Wenger: Sýnið Gallas virðingu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur óskað eftir því að stuðningsmenn félagsins sýni varnarmanninum William Gallas virðingu er hann mætir á sinn gamla heimavöll með Tottenham. 19.11.2010 20:15 Mancini sannfærður um að City vinni titil Þó svo það gusti um Roberto Mancini, stjóra Man. City, er hann hvergi banginn og stefnir á að enda í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar einnig að landa einhverjum titli. 19.11.2010 19:30 Hernandez grét af gleði er hann heyrði af áhuga Man. Utd Mexíkóinn Javier Hernandez hefur viðurkennt að hafa grátið þegar hann komst að því að Man. Utd hefði áhuga á sér. Hann var síðan keyptur til félagsins síðasta sumar eins og öllum ætti að vera kunnugt. 19.11.2010 18:45 Van Persie segir Wenger ekki hafa hlustað á sig Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa ráðlagt stjóranum Arsene Wenger að kaupa landa sinn Rafael van der Vaart í haust. Van der Vaart fór þess í stað til nágrannanna í Tottenham þar sem hann hefur blómstrað í vetur. 19.11.2010 18:00 Terry ekki sáttur við Capello John Terry, fyrirliði Chelsea, er enn reiður út í landsliðsþjálfarann, Fabio Capello, fyrir að taka af sér fyrirliðabandið á sínum tíma. Terry segir að Capello hafa sýnt sér vanvirðingu. 19.11.2010 17:15 Joe Cole verður ekki með um helgina Það verður ekkert af því að Joe Cole, leikmaður Liverpool, spili gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina. 19.11.2010 16:30 Capello mun ræða við Hodgson um Gerrard Eins og fram hefur komið eru forráðamenn Liverpool æfir af reiði þar sem Steven Gerrard lék lengur með landsliðinu gegn Frökkum en um var rætt. Þess utan meiddist Gerrard í leiknum og verður frá um tíma. 19.11.2010 15:45 Peter Crouch: Ég er alltaf síðasti kosturinn hjá Capello Peter Crouch hefur skorað 22 mörk í 42 A-landsleikjum fyrir enska landsliðið en fær oft ekki mikið að spila hjá ítalska þjálfaranum Fabio Capello. Crouch skoraði með sinni fyrstu snertingu í tapinu á móti Frökkum á Wembley á miðvikudaginn. 19.11.2010 15:15 Sebastian Vettel: Keppi ekki til að slá met Schumachers Sebastian Vettel segist ekki vera að keppa í Formúlu 1 til að slá met Michael Schumacher sem hefur tryggt sér sjö meistaratitlina á ferlinum. Vettel skrifaði hugleiðingar sínar í þýska dagblaðið Bild samkvæmt frétt á autosport.com. 19.11.2010 14:47 Ballack: Ancelotti réð engu Þjóðverjinn Michael Ballack segir að Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, hafi ekkert haft með það að segja þegar Ballack var látinn fara frá Chelsea í sumar. Ballack lék 45 leiki með liðinu á síðasta tímabili þegar Chelsea vann tvöfalt. 19.11.2010 14:45 Massa fljótastur í dekkjaprófun Pirelli Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. 19.11.2010 14:34 Jamie Carragher: Við getum bjargað okkur án Gerrard Jamie Carragher ætlar að gera sitt besta í að reyna að tala trúna í leikmenn Liverpool eftir að ljóst var að Steven Gerrard verður frá í fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleiknum á móti Frakklandi á miðvikudaginn. 19.11.2010 14:15 Sir Alex: Rooney gæti verið á bekknum á móti Wigan á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé orðinn góður af ökklameiðslunum og gæti fengið að vera á varamannabekknum þegar Manchester United fær Wigan í heimsókn á morgun. 19.11.2010 13:45 Wilshere gripinn með buxurnar á hælunum Hinn ungi miðjumaður Arsenal, Jack Wilshere, er orðinn stjarna með öllum þeim kostum og göllum sem því fylgir. Hann var harkalega minntur á það í morgun þegar slúðurblaðið The Sun fletti ofan af framhjáhaldi hans. 19.11.2010 13:15 Enska sambandið þarf að borga laun Gerrard meðan hann er meiddur Enska knattspyrnusambandið þarf væntanlega að borga Liverpool um 500 þúsund pund eða rúmlega 90 milljónir íslenska króna vegna meiðslanna sem Steven Gerrard varð fyrir á móti Frökkum á Wembley á miðvikudaginn. 19.11.2010 12:45 Kjelling verður með Norðmönnum á HM Það er nú ljóst að norska stórskyttan Kristian Kjelling verður með landsliðinu á HM og mun því meðal annars mæta Íslandi en liðin eru saman í riðli. 19.11.2010 12:15 Páfagaukur sem segir nöfn leikmanna Man. Utd - myndband Páfagaukurinn Pigeon hefur slegið í gegn. Pigeon horfir augljóslega mikið á leiki með Man. Utd því hann kann að segja nöfn margra leikmanna liðsins. 19.11.2010 11:45 Þráinn fær heiðursviðurkenningu frá borgarstjóra í dag Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar, fær í dag heiðursviðurkenningu frá Jón Gnarr borgarstjóra en Þráinn hefur verið lykilmaður í uppgangi frjálsíþróttadeildar ÍR undanfarin ár. 19.11.2010 11:15 Terry segist ekki hafa verið í sínu besta formi í fimm ár John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur viðurkennt það að meiðsli hafa séð til þess að hann hefur ekki verið í sínu besta formi undanfarin fimm ár. 19.11.2010 10:45 Haukur og félagar töpuðu í fyrsta sinn á tímabilinu Haukur Helgi Pálsson og félagar í Maryland töpuðu í nótt fyrsta leiknum sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 70-79 á móti Pittsburgh en leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York. 19.11.2010 10:15 Nígeríumaður tekur við starfi Wilkins hjá Chelsea Chelsea hefur ákveðið að Nígeríumaðurinn Michael Emenalo taki við starfi Ray Wilkins sem hætti hjá félaginu í síðustu viku. Emenalo mun því verða helsti aðstoðarmaður stjórans Carlo Ancelotti. 19.11.2010 09:45 Ascanellli: Vettel hefur viljastyrk til að vera á toppnum í langan tíma Tæknistjóri Torro Rosso, Giorgio Ascanelli vill meina að nýbakaður heimsmeistari, Sebastian Vettel sé sérlega hæfileikaríkur ökumaður Vettel hóf Formúlu 1 ferilinn með Torro Rosso og vann sinn fyrsta sigur með liðinu á Ítalíu 2008. 19.11.2010 09:15 Schmeichel ekki sáttur með nýja markvörðinn hjá United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn innan félagsins, segir að danski markvörðurinn Anders Lindegaard sé ekki rétti maðurinn fyrir félagið. 19.11.2010 09:15 NBA: Phoenix átti aldrei möguleika gegn Orlando án Nash Orlando Magic vann öruggan 105-89 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Phoenix-liðið var ekki mikil mótspyrna fyrir Dwight Howard og félaga enda án leikstjórnanda síns Steve Nash sem er meiddur á nára. 19.11.2010 09:00 Ríkharður sá eini sem byrjaði betur Kolbeinn Sigþórsson hefur byrjað vel með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og er nú kominn í fámennan hóp með þeim Ríkharði Jónssyni og Tryggva Guðmundssyni. 19.11.2010 08:30 Sindri Þór hefur bætt fjögur norsk unglingamet Sindri Þór Jakobsson, sem nýverið gerðist norskur ríkisborgari, hefur á undanförnum dögum sett fjögur norsk unglingamet í flokki 19 ára og yngri. Sindri, er fæddur á Akranesi og keppti fyrir Íslands hönd, en hann hefur verið búsettur í Noregi fimm ár en hann á Íslandsmetin í 200 metra flugsundi í 50 m. og 25 m. laug. 19.11.2010 08:17 Mögulegt að lið spili sjö leiki strax í maí Nú liggja fyrir drög að niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þátttaka íslenska U-21 landsliðsins í EM í Danmörku næsta sumar hefur mikil áhrif en mótið fer fram dagana 11.-25. júní. 19.11.2010 08:00 Ekki ónýtt að setja heimsmet fyrir hádegi Einar Hólmgeirsson stórskytta er aftur kominn á ferðina með félagi sínu Ahlen Hamm. Hann mun spila sinn fyrsta leik með félaginu í háa herrans tíð um helgina þegar það mætir Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover Burgdorf. 19.11.2010 07:00 Mourinho tekur þátt í hörkubaráttu gegn Madrid Jose Mourinho, knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid, einbeitir sér ekki aðeins að því að stjórna einu stærsta fótboltaliði heims. Hann hefur tekið að sér það hlutverk að vera talsmaður umsóknar Portúgala sem vilja halda Ryderkeppnina í golfi árið 2018. 19.11.2010 06:00 Emenalo tekur við Ray Wilkins Michael Emenalo hefur verið ráðinn sem eftirmaður Ray Wilkins sem hætti skyndilega sem aðstoðarmaður Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra í síðustu viku. 18.11.2010 23:30 Heiðar byrjaður að æfa á ný Heiðar Helguson er byrjaður að æfa með enska B-deildarliðinu QPR á nýjan leik eftir að hafa verið frá í um mánuð vegna meiðsla. 18.11.2010 22:45 Torres, Kuyt, Johnson og Skrtel allir klárir Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki eingöngu slæmar fréttir í dag þar sem það var tilkynnt að fjórir byrjunarliðsmenn verða klárir í slaginn fyrir leikinn gegn West Ham á laugardaginn. 18.11.2010 22:11 Viking vill fá Stefán aftur Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri hefur áhuga á að fá Stefán Gíslason aftur í sínar raðir. 18.11.2010 22:00 Sturla: Vonandi fyrsti sigurinn af mörgum Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, haltraði af velli í leikslok gegn Aftureldingu í kvöld. Hann fékk slæmt högg á fótinn og var ekki á bætandi þar sem hann hefur verið meiddur upp á síðkastið. 18.11.2010 21:48 Gunnar Steinn með þrjú í sigri í grannaslag Drott vann í kvöld fimm marka sigur á Aranäs, 27-22, í grannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.11.2010 21:43 Bjarni Aron: Sportið er grimmt Mosfellingurinn Bjarni Aron Þórðarson var að vonum svekktur eftir eins marks tap á heimavelli gegn Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í N1-deildinni í vetur. 18.11.2010 21:42 Umfjöllun: Þungu fargi létt af Valsmönnum "Konni er kóngurinn," sungu leikmenn Vals inn í búningsklefa í kvöld eftir 22-23 sigur á Aftureldingu. Fyrsti sigur Valsmanna í vetur staðreynd og augljóslega þungu fargi létt af mönnum þar sem þeir fögnuðu líkt og þeir væru orðnir Íslandsmeistarar. 18.11.2010 21:02 Hamar aftur á beinu brautina Hamar vann í kvöld sigur á KFÍ, 83-69, í frestuðum leik í Iceland Express-deild karla. 18.11.2010 20:45 Hinar sérstöku liðstreyjur AGK seljast eins og heitar lummur Jesper Nielsen, skartgripajöfur og eigandi danska liðsins AGK, er himinlifandi með þær móttökur sem lið hans hefur fengið í vetur en það hefur verið troðfullt hús á öllum leikjum liðsins. 18.11.2010 20:30 Sindri Snær skrifar undir hjá Val Meistaraflokkur karla hjá Val bætti við sig markverði í dag þegar Sindri Snær Jensson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Sindri kemur til Vals frá Þrótti. 18.11.2010 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rafrænt sólarljós hjálpar Á heimasíðu KSÍ, ksi.is, má lesa tvo áhugaverða pistla um kosti og galla gervigrass. Hinn fyrri ritar Lúðvík Georgsson, formaður mannvirkjanefndar KSÍ, þar sem hann talar um kosti gervigrasvalla. 20.11.2010 06:00
Meiðslavandræði Liverpool aukast - Spearing fótbrotnaði Jay Spearing, miðvallarleikmaður Liverpool, verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu með félaginu í dag. 19.11.2010 23:00
Pulis: Eiður hefur hlutverki að gegna Tony Pulis var enn spurður um stöðu Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Stoke City í dag. 19.11.2010 22:15
Essien: Ég hata pólitík Ganamaðurinn Michael Essien, leikmaður Chelsea, segist hafa megnustu andúð á stjórnmálum. Hann hefur verið hvattur til þess að beita sér á stjórnmálasviðinu í heimalandinu en það er ekki að fara að gerast. 19.11.2010 21:30
Jakob og Hlynur fóru á kostum Allir fjórir Íslendingarnir í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta voru í eldlínunni með sínum liðum í kvöld. 19.11.2010 20:43
Wenger: Sýnið Gallas virðingu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur óskað eftir því að stuðningsmenn félagsins sýni varnarmanninum William Gallas virðingu er hann mætir á sinn gamla heimavöll með Tottenham. 19.11.2010 20:15
Mancini sannfærður um að City vinni titil Þó svo það gusti um Roberto Mancini, stjóra Man. City, er hann hvergi banginn og stefnir á að enda í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar einnig að landa einhverjum titli. 19.11.2010 19:30
Hernandez grét af gleði er hann heyrði af áhuga Man. Utd Mexíkóinn Javier Hernandez hefur viðurkennt að hafa grátið þegar hann komst að því að Man. Utd hefði áhuga á sér. Hann var síðan keyptur til félagsins síðasta sumar eins og öllum ætti að vera kunnugt. 19.11.2010 18:45
Van Persie segir Wenger ekki hafa hlustað á sig Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa ráðlagt stjóranum Arsene Wenger að kaupa landa sinn Rafael van der Vaart í haust. Van der Vaart fór þess í stað til nágrannanna í Tottenham þar sem hann hefur blómstrað í vetur. 19.11.2010 18:00
Terry ekki sáttur við Capello John Terry, fyrirliði Chelsea, er enn reiður út í landsliðsþjálfarann, Fabio Capello, fyrir að taka af sér fyrirliðabandið á sínum tíma. Terry segir að Capello hafa sýnt sér vanvirðingu. 19.11.2010 17:15
Joe Cole verður ekki með um helgina Það verður ekkert af því að Joe Cole, leikmaður Liverpool, spili gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina. 19.11.2010 16:30
Capello mun ræða við Hodgson um Gerrard Eins og fram hefur komið eru forráðamenn Liverpool æfir af reiði þar sem Steven Gerrard lék lengur með landsliðinu gegn Frökkum en um var rætt. Þess utan meiddist Gerrard í leiknum og verður frá um tíma. 19.11.2010 15:45
Peter Crouch: Ég er alltaf síðasti kosturinn hjá Capello Peter Crouch hefur skorað 22 mörk í 42 A-landsleikjum fyrir enska landsliðið en fær oft ekki mikið að spila hjá ítalska þjálfaranum Fabio Capello. Crouch skoraði með sinni fyrstu snertingu í tapinu á móti Frökkum á Wembley á miðvikudaginn. 19.11.2010 15:15
Sebastian Vettel: Keppi ekki til að slá met Schumachers Sebastian Vettel segist ekki vera að keppa í Formúlu 1 til að slá met Michael Schumacher sem hefur tryggt sér sjö meistaratitlina á ferlinum. Vettel skrifaði hugleiðingar sínar í þýska dagblaðið Bild samkvæmt frétt á autosport.com. 19.11.2010 14:47
Ballack: Ancelotti réð engu Þjóðverjinn Michael Ballack segir að Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, hafi ekkert haft með það að segja þegar Ballack var látinn fara frá Chelsea í sumar. Ballack lék 45 leiki með liðinu á síðasta tímabili þegar Chelsea vann tvöfalt. 19.11.2010 14:45
Massa fljótastur í dekkjaprófun Pirelli Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. 19.11.2010 14:34
Jamie Carragher: Við getum bjargað okkur án Gerrard Jamie Carragher ætlar að gera sitt besta í að reyna að tala trúna í leikmenn Liverpool eftir að ljóst var að Steven Gerrard verður frá í fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleiknum á móti Frakklandi á miðvikudaginn. 19.11.2010 14:15
Sir Alex: Rooney gæti verið á bekknum á móti Wigan á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé orðinn góður af ökklameiðslunum og gæti fengið að vera á varamannabekknum þegar Manchester United fær Wigan í heimsókn á morgun. 19.11.2010 13:45
Wilshere gripinn með buxurnar á hælunum Hinn ungi miðjumaður Arsenal, Jack Wilshere, er orðinn stjarna með öllum þeim kostum og göllum sem því fylgir. Hann var harkalega minntur á það í morgun þegar slúðurblaðið The Sun fletti ofan af framhjáhaldi hans. 19.11.2010 13:15
Enska sambandið þarf að borga laun Gerrard meðan hann er meiddur Enska knattspyrnusambandið þarf væntanlega að borga Liverpool um 500 þúsund pund eða rúmlega 90 milljónir íslenska króna vegna meiðslanna sem Steven Gerrard varð fyrir á móti Frökkum á Wembley á miðvikudaginn. 19.11.2010 12:45
Kjelling verður með Norðmönnum á HM Það er nú ljóst að norska stórskyttan Kristian Kjelling verður með landsliðinu á HM og mun því meðal annars mæta Íslandi en liðin eru saman í riðli. 19.11.2010 12:15
Páfagaukur sem segir nöfn leikmanna Man. Utd - myndband Páfagaukurinn Pigeon hefur slegið í gegn. Pigeon horfir augljóslega mikið á leiki með Man. Utd því hann kann að segja nöfn margra leikmanna liðsins. 19.11.2010 11:45
Þráinn fær heiðursviðurkenningu frá borgarstjóra í dag Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar, fær í dag heiðursviðurkenningu frá Jón Gnarr borgarstjóra en Þráinn hefur verið lykilmaður í uppgangi frjálsíþróttadeildar ÍR undanfarin ár. 19.11.2010 11:15
Terry segist ekki hafa verið í sínu besta formi í fimm ár John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur viðurkennt það að meiðsli hafa séð til þess að hann hefur ekki verið í sínu besta formi undanfarin fimm ár. 19.11.2010 10:45
Haukur og félagar töpuðu í fyrsta sinn á tímabilinu Haukur Helgi Pálsson og félagar í Maryland töpuðu í nótt fyrsta leiknum sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 70-79 á móti Pittsburgh en leikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York. 19.11.2010 10:15
Nígeríumaður tekur við starfi Wilkins hjá Chelsea Chelsea hefur ákveðið að Nígeríumaðurinn Michael Emenalo taki við starfi Ray Wilkins sem hætti hjá félaginu í síðustu viku. Emenalo mun því verða helsti aðstoðarmaður stjórans Carlo Ancelotti. 19.11.2010 09:45
Ascanellli: Vettel hefur viljastyrk til að vera á toppnum í langan tíma Tæknistjóri Torro Rosso, Giorgio Ascanelli vill meina að nýbakaður heimsmeistari, Sebastian Vettel sé sérlega hæfileikaríkur ökumaður Vettel hóf Formúlu 1 ferilinn með Torro Rosso og vann sinn fyrsta sigur með liðinu á Ítalíu 2008. 19.11.2010 09:15
Schmeichel ekki sáttur með nýja markvörðinn hjá United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn innan félagsins, segir að danski markvörðurinn Anders Lindegaard sé ekki rétti maðurinn fyrir félagið. 19.11.2010 09:15
NBA: Phoenix átti aldrei möguleika gegn Orlando án Nash Orlando Magic vann öruggan 105-89 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Phoenix-liðið var ekki mikil mótspyrna fyrir Dwight Howard og félaga enda án leikstjórnanda síns Steve Nash sem er meiddur á nára. 19.11.2010 09:00
Ríkharður sá eini sem byrjaði betur Kolbeinn Sigþórsson hefur byrjað vel með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og er nú kominn í fámennan hóp með þeim Ríkharði Jónssyni og Tryggva Guðmundssyni. 19.11.2010 08:30
Sindri Þór hefur bætt fjögur norsk unglingamet Sindri Þór Jakobsson, sem nýverið gerðist norskur ríkisborgari, hefur á undanförnum dögum sett fjögur norsk unglingamet í flokki 19 ára og yngri. Sindri, er fæddur á Akranesi og keppti fyrir Íslands hönd, en hann hefur verið búsettur í Noregi fimm ár en hann á Íslandsmetin í 200 metra flugsundi í 50 m. og 25 m. laug. 19.11.2010 08:17
Mögulegt að lið spili sjö leiki strax í maí Nú liggja fyrir drög að niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þátttaka íslenska U-21 landsliðsins í EM í Danmörku næsta sumar hefur mikil áhrif en mótið fer fram dagana 11.-25. júní. 19.11.2010 08:00
Ekki ónýtt að setja heimsmet fyrir hádegi Einar Hólmgeirsson stórskytta er aftur kominn á ferðina með félagi sínu Ahlen Hamm. Hann mun spila sinn fyrsta leik með félaginu í háa herrans tíð um helgina þegar það mætir Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover Burgdorf. 19.11.2010 07:00
Mourinho tekur þátt í hörkubaráttu gegn Madrid Jose Mourinho, knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid, einbeitir sér ekki aðeins að því að stjórna einu stærsta fótboltaliði heims. Hann hefur tekið að sér það hlutverk að vera talsmaður umsóknar Portúgala sem vilja halda Ryderkeppnina í golfi árið 2018. 19.11.2010 06:00
Emenalo tekur við Ray Wilkins Michael Emenalo hefur verið ráðinn sem eftirmaður Ray Wilkins sem hætti skyndilega sem aðstoðarmaður Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra í síðustu viku. 18.11.2010 23:30
Heiðar byrjaður að æfa á ný Heiðar Helguson er byrjaður að æfa með enska B-deildarliðinu QPR á nýjan leik eftir að hafa verið frá í um mánuð vegna meiðsla. 18.11.2010 22:45
Torres, Kuyt, Johnson og Skrtel allir klárir Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki eingöngu slæmar fréttir í dag þar sem það var tilkynnt að fjórir byrjunarliðsmenn verða klárir í slaginn fyrir leikinn gegn West Ham á laugardaginn. 18.11.2010 22:11
Viking vill fá Stefán aftur Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri hefur áhuga á að fá Stefán Gíslason aftur í sínar raðir. 18.11.2010 22:00
Sturla: Vonandi fyrsti sigurinn af mörgum Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, haltraði af velli í leikslok gegn Aftureldingu í kvöld. Hann fékk slæmt högg á fótinn og var ekki á bætandi þar sem hann hefur verið meiddur upp á síðkastið. 18.11.2010 21:48
Gunnar Steinn með þrjú í sigri í grannaslag Drott vann í kvöld fimm marka sigur á Aranäs, 27-22, í grannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.11.2010 21:43
Bjarni Aron: Sportið er grimmt Mosfellingurinn Bjarni Aron Þórðarson var að vonum svekktur eftir eins marks tap á heimavelli gegn Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í N1-deildinni í vetur. 18.11.2010 21:42
Umfjöllun: Þungu fargi létt af Valsmönnum "Konni er kóngurinn," sungu leikmenn Vals inn í búningsklefa í kvöld eftir 22-23 sigur á Aftureldingu. Fyrsti sigur Valsmanna í vetur staðreynd og augljóslega þungu fargi létt af mönnum þar sem þeir fögnuðu líkt og þeir væru orðnir Íslandsmeistarar. 18.11.2010 21:02
Hamar aftur á beinu brautina Hamar vann í kvöld sigur á KFÍ, 83-69, í frestuðum leik í Iceland Express-deild karla. 18.11.2010 20:45
Hinar sérstöku liðstreyjur AGK seljast eins og heitar lummur Jesper Nielsen, skartgripajöfur og eigandi danska liðsins AGK, er himinlifandi með þær móttökur sem lið hans hefur fengið í vetur en það hefur verið troðfullt hús á öllum leikjum liðsins. 18.11.2010 20:30
Sindri Snær skrifar undir hjá Val Meistaraflokkur karla hjá Val bætti við sig markverði í dag þegar Sindri Snær Jensson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Sindri kemur til Vals frá Þrótti. 18.11.2010 20:00