Massa fljótastur í dekkjaprófun Pirelli 19. nóvember 2010 14:34 Felipe Massa var sneggstur í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88
Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira