Fleiri fréttir

Man. Utd byrjar deildina á sigri

Manchester United hóf leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er liðið fékk nýliða Newcastle í heimsókn.

Forlan vill ekki fara frá Atletico

Diego Forlan hefur heldur betur verið eftirsóttur eftir stórkostlega frammistöðu með Úrúgvæ á HM en hann var valinn besti leikmaður mótsins.

Benzema lofar mörkum í vetur

Franski framherjinn Karim Benzema náði sér engan veginn á strik með Real Madrid í fyrra og spilaði það illa að hann var ekki valinn í franska landsliðið fyrir HM. Hann var samt líklega feginn að hafa ekki verið valinn eftir mótið.

Schmacher hefur trú á Mercedes 2011

Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011.

Sigurður Ragnar: Helmingurinn af venjulegu byrjunarliði er meiddur

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Frökkum og Eistlandi í undankeppni HM sem fara fram 21. og 25. ágúst. Leikirnir munu ráða því hvar íslenska liðið endar í riðlinum en aðeins efsta liðið kemst áfram í umspilið.

Landsliðslæknirinn skoðar Katrínu milli fjögur og fimm

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag, að það væri tæpt að landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir gæti spilað á móti Frökkum á laugardaginn eftir að hún meiddist illa á ökkla í bikarúrslitaleiknum í gær.

Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals í rúma tvo mánuði

Valsmenn unnu langþráðan sigur, 0-1, á Fylkismönnum í Árbænum í kvöldi í 16.umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Páll Sigurðsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Valsmönnum sinn fyrsta sigur í rúmlega tvo mánauði.

Umfjöllun: Stjarnan í fjórða sætið með stórsigri

Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum.

Landsliðshópur Sigurðar: Kristín Ýr valin

Kristín Ýr Bjarnadóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Frakklandi í úrslitaleik um laust sæti á HM á laugardaginn. Kristín hefur gagnrýnt landsliðsþjálfarann Sigurð Ragnar Eyjólfsson opinberlega fyrir að velja sig ekki í hópinn, síðast í gær.

Darrell Flake aftur til Skallagríms

Darrell Flake hefur ákveðið að spila með Skallagrími í 1. deildinni í körfubolta í vetur. Flake lék með liðinu árin 2006 til 2008.

FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina

Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár.

Maradona til í að taka við Aston Villa

Diego Maradona er atvinnulaus þessa stundina enda hættur þjálfun argentínska landsliðsins. Hann er þó að líta í kringum sig að sögn umboðsmanns hans.

Baulið mun ekki hafa áhrif á Rooney

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Wayne Rooney muni ekki láta það hafa áhrif á sig þó áhorfendur bauli á hann vegna daprar frammistöðu Englands á HM í sumar.

Messi segir Mascherano að skella sér til Barcelona

Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, vill ólmur fá félagsskap frá Javier Mascherano hjá Barcelona. Mascherano er væntanlega á förum frá Liverpool og er talið líklegra að hann fari til Inter en spænsku meistarana.

Sjálfsmark tryggði Valskonum bikarinn

Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu.

Pele segir Neymar að segja nei Chelsea

Chelsea vonast til að ganga frá kaupum á hinum átján ára Neymar í þessari viku. Kaupverðið á þessum efnilega leikmanni mun líklega vera í kringum 20 milljónir punda.

Giggs stefnir á að stýra Man Utd eða landsliði Wales

„Markmið mitt er að stýra Manchester United eða Wales," segir höfðinginn Ryan Giggs sem er byrjaður að mennta sig í þjálfarafræðum og hyggst snúa sér að knattspyrnustjórn þegar skórnir fara á hilluna.

Margrét Lára spilaði í 90 mínútur en Kristianstad tapaði

Kristianstad tapaði 0-3 fyrir Tyresö í sænsku kvennadeildinni í dag og datt fyrir vikið niður um tvö sæti í töflunni. Kristianstad er nú komið niður í 7. sæti deildarinnar eftir að hafa ekki náð að vinna í síðustu sex leikjum sínum.

GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn

Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli.

Formaður Chelsea: Joe Cole farinn í smáklúbb

Carly, eiginkona Joe Cole, lætur á twitter-síðu sinni í ljós óánægju með skrif stjórnarformanns Chelsea. Stjórnarformaðurinn Bruce Buck vakti ekki ánægju meðal stuðningsmanna Liverpool með skrifum sínum í leikskrá Chelsea fyrir leikinn gegn WBA í gær.

Sjá næstu 50 fréttir