Fleiri fréttir Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. 13.4.2010 10:45 Rio Ferdinand: Tevez var latur á æfingum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hafi sparað sig á æfingum liðsins til að nota sem mesta orku í sjálfa leikina. 13.4.2010 10:15 Tevez ósáttur við ákvarðanir og æfingaálag City Carlos Tevez, markahrókur Manchester City, hefur hrist upp í hitanum fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester United næsta laugardag. Hann gagnrýnir æfingaálag knattspyrnustjórans Roberto Mancini og einnig þá ákvörðun félagsins að nota mynd af sér til að fara í taugarnar á erkifjendunum. 13.4.2010 09:45 NBA: Dallas og Denver unnu Eins og oft áður var nóg um að vera nýliðna nótt í NBA-deildinni. Dallas Mavericks og Denver Nuggets berjast um annað sætið í Vesturdeildinni og unnu bæði sigra í nótt. 13.4.2010 08:58 Spilar Van Persie með Arsenal á morgun? Samkvæmt heimildum BBC gæti sóknarmaðurinn Robin van Persie spilað á morgun þegar liðið heimsækir Tottenham í gríðarlega mikilvægum leik. 13.4.2010 09:13 Logi búinn að semja við FH Það urðu stórtíðindi í íslenskum handbolta í kvöld er landsliðsmaðurinn Logi Geirsson skrifaði undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, FH. 12.4.2010 22:05 Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. 12.4.2010 23:30 Pennant aftur til Englands? The People segir að Stoke, Blackburn og Aston Villa fylgist spennt með málefnum vængmannsins Jermaine Pennant. 12.4.2010 23:00 Hlynur: Það var mjög lélegt hjá okkur að tapa þessu Hlynur Bæringsson var ekki sáttur með eigin frammistöðu í tapinu á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deild karla í Hólminum í kvöld. KR vann leikinn 76-72 en Snæfell hafði komist í lokaúrslitin með sigri. 12.4.2010 22:40 Ingi Þór: Við ætlum að búa til sögu Ingi Þór Steinþórson, þjálfari Snæfells, sá sína menn tapa þriðja heimaleiknum á stuttum tíma fyrir KR og mistakast að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandmeistaratitilinn. KR vann 76-74 og því verður oddaleikur í DHL-höll þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið. 12.4.2010 22:31 Grasið á Wembley er til skammar - líkt við skautasvell Ástand grassins á þjóðarleikvangi Englendinga er mikið til umræðu eftir undanúrslitaleiki bikarkeppninnar sem fram fóru um helgina. Sumir ganga svo langt að segja grasið vera hreina skömm fyrir ensku þjóðina. 12.4.2010 22:15 Páll Kolbeinsson: Ekki fallegur körfubolti heldur bara blóðug barátta Páll Kolbeinsson, þjálfari KR var sáttur eftir frábæran baráttusigur sinna manna í Stykkishólmi í kvöld en þetta var þriðji sigur liðsins í Fjárhúsinu í Hólminum á síðustu fjórum vikum. 12.4.2010 22:03 Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. 12.4.2010 20:00 KR-ingar unnu baráttusigur í Hólminum og tryggðu sér oddaleik KR-ingar tryggðu sér í kvöld oddaleik á móti Snæfelli í baráttu liðanna um sæti í lokaúrslitunum í Iceland Express deild karla eftir fjögurra stiga sigur, 72-76, eftir ótrúlega stöðu- og varnarbaráttu tveggja öflugra liða í Stykkishólmi. 12.4.2010 19:59 Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. 12.4.2010 19:15 Emmanuel Adebayor er hættur að spila fyrir landslið Tógó Emmanuel Adebayor, fyrirliði landsliðs Tógó og leikmaður Manchester City, hefur ákveðið að hætta spila með landsliðinu en hann er enn að glíma við eftirmála skotárásarinnar á rútu liðsins á Afríkumótinu í Angóla í ársbyrjun. 12.4.2010 18:30 Gott fyrir liðin að hafa Pálma og Finn inn á velllinum Snæfell og KR mætast í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum Iceland Express deildar karla en Snæfell getur, tryggt sér sæti í lokaúrslitunum og sent Íslandsmeistarana í sumarfrí, með sigri. 12.4.2010 17:45 Kubica: Flugslysið þjóðarharmleikur Ein helst íþróttastjarna Pólverja, Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica vottaði í dag löndum sínum samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn. Þá fórust 96 manns og meðal þeirra forseti Póllands, Lech Kaczynksi og kona hans, auk fjölda yfirmanna pólskrar stjórnsýslu og hermála. 12.4.2010 17:28 Murphy: Liverpool ætti að vera að berjast um titilinn Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir að miðað við þann pening sem Rafa Benítez hefur eytt í liðið ætti það að vera að berjast um meistaratitilinn á Englandi. 12.4.2010 17:15 Eilífðarbann Briatore fellt úr gildi Alþjóðabílasambandið, FIA sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem eilífiðarbanni Flavio Briatore frá Formúlu 1 er breytt í bann til ársins 2013. FIA hefur samið við Briatore og Pat Symonds vegna svindmálsins svokallaða sem kom upp í Singapúr árið 2008. 12.4.2010 16:49 Hittni Pavels og Berkis hefur ráðið miklu í leikjum KR og Snæfells Snæfell og KR hafa mæst fjórum sinnum á stuttum tíma, í lokaumferð deildarkeppninnar og svo þrisvar sinnum í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppninni. Liðin mætast enn á ný í Stykkishólmi í kvöld þar sem Snæfell getur slegið út Íslandsmeistarana og tryggt sér sæti í lokaúrslitunum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2010 16:30 Fernando Torres verður að fara til hnésérfræðings Fernando Torres, framherji Liverpool, verður sendur til hnésérfræðings til að kanna meiðsli þau sem héldu honum frá markalausa jafnteflinu á móti Fulham um helgina. Torres hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu tímabili og það hefur háð Liverpool-liðinu mikið. 12.4.2010 16:00 KR-ingar búnir að vinna síðustu sex leiki sína í Hólminum KR-ingar ættu að geta mætt í Fjárhúsið í Stykkishólmi í kvöld fullir sjálfstraust en ekkert nema sigur kemur í veg fyrir að Íslandsmeistararnir séu komnir í sumarfrí. KR-ingar hafa unnið sex síðustu leiki sína í Stykkishólmi eða alla leik síðan 27. mars 2007. 12.4.2010 15:30 Mickelson upp í annað sæti heimslistans Phil Mickelson hefur endurheimt annað sæti heimslistans eftir sigurinn á Masters. Tiger Woods trónir enn á toppnum en Steve Stricker fellur niður í þriðja sætið. 12.4.2010 15:00 Snæfellsliðið búið að vinna fjóra heimaleiki í röð í sömu stöðu Snæfellingar eru búnir að vinna fjóra heimaleiki í röð þar sem þeir hafa getað tryggt sig áfram í næstu umferð í úrslitakeppni. Snæfell getur tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn vinni liðið KR í Stykkishólmi í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2010 14:30 Kubica ánægður með árangurinn Robert Kubica hjá Renault hefur halað inn 30 stig í stigamóti ökumanna í tveimur mótum og hefur komið hvað mest á óvart í meistaramótinu í Formúlu 1. Renault er til alls líklegt og stefnir á að skáka Mercedes, sem talið er fjórða besta liðið þessa dagana. 12.4.2010 13:47 Ancelotti tekur ekki við Ítalíu í sumar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann muni taka við landsliði Ítalíu eftir heimsmeistaramótið í sumar. 12.4.2010 13:45 Stirt samband milli Anelka og Drogba? Kevin Davies, fyrirliði Bolton, telur sig hafa tekið eftir því að samband sóknarmannana Didier Drogba og Nicolas Anelka hjá Chelsea sé stirt. Bolton og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.4.2010 12:45 Tileinkaði sigurinn eiginkonu sinni Kylfingurinn Phil Mickelson tileinkar sigurinn á Masters eiginkonu sinni sem glímt hefur við brjóstakrabbamein. 12.4.2010 12:38 Portsmouth reynir að komast í Evrópudeildina Portsmouth ætlar að reyna að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að spila í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Undir eðlilegum kringumstæðum ætti liðið að hafa tryggt sér Evrópusæti með því að komast í úrslitaleik bikarsins. 12.4.2010 12:15 Jóhannes Karl settur í bann hjá Burnley Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Burnley eftir ummæli sem hann hafði um knattspyrnustjóra liðsins, Brian Laws. 12.4.2010 11:51 Senda Snæfellingar meistarana í sumarfrí? Fjórði leikur Snæfells og KR í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta verður í kvöld í Stykkishólmi. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2010 11:30 Ancelotti spáir Roma titlinum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær. 12.4.2010 11:00 Sígandi lukka Schumachers Michael Schumacher hjá Mercedes vann á Sjanghæ brautinni í Kína, síðast þegar hann keppti þar árið 2006. Nú mætir hann þremur árum síðar, en er aðeins í tíunda sæti í stigamótinu, eftir heldur brösótt gengi vegna tæknilegra vandamála í tvígang 12.4.2010 10:57 Undankeppni EM: Ísland með Austurríki og Þýskalandi Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Evrópumótið 2012 verður haldið í Serbíu. 12.4.2010 10:08 Marlon King sífellt til vandræða í fangelsinu Knattspyrnukappinn Marlon King var leystur undan samningi við Wigan í október síðastliðnum. King var fundinn sekur um líkamsárás og kynferðislegt áreiti sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í London. 12.4.2010 09:34 Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. 12.4.2010 09:15 Rocha gaf Hermanni verðlaun sín „Maður er í þessu fyrir þessi augnablik. Að sjá leikmenn svona glaða í búningsklefanum og áhorfendur svona glaða í stúkunni," sagði Avram Grant eftir sigurinn magnaða hjá Portsmouth gegn Tottenham í gær. 12.4.2010 09:00 NBA: Góður sigur hjá Chicago Chicago Bulls vann sannfærandi sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. Mikivægt fyrir Chicago sem er að berjast við Toronto um lokasætið í í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. 12.4.2010 08:39 Framstúlkur í úrslit - myndir Fram tryggði sér í gær sæti í úrslitarimmu N1-deildar kvenna með frekar auðveldum sigri á Stjörnunni. Fram mætir Val í úrslitum. 12.4.2010 07:00 Mickelson sigraði Masters Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. 11.4.2010 22:52 Sigurður Ingimundar: Frábær skemmtun fyrir áhorfendur „Þetta var flottur leikur. Frábær skemmtun fyrir áhorfendur og ekta undanúrslitaleikur. Ég er ánægður að fara héðan með sigur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að hans menn lögðu Keflavík í Toyota-höllinni, 86-88, í hörkuleik. 11.4.2010 22:48 Sigurður Þorsteins: Eigum að spila betur „Þetta var erfitt og við byrjuðum ílla bæði í fyrri og seinni hálfleik. Við vorum alltof rólegir á því og höfum spilað miklu betur en þetta og eigum að spila miklu betur en þetta," Sigurður Þorsteinsson, leikmaður Keflavíkur, eftir tap gegn Njarðvík í undanúrslitarimmu liðanna í Iceland-Express deild karla í körfubolta. 11.4.2010 22:45 Umfjöllun: Njarðvík marði Keflavík Njarðvíkingar svöruðu kallinu er þeir sigruðu Keflavík í undanúrslitum Iceland-Express deildar karla í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun og stemningin í Toyota-höllinni mögnuð. Njarðvíkingar leiddu nánast allan leikinn og lokatölur, 86-88. Staðan í einvíginu því 2-1 fyrir Keflavík. 11.4.2010 21:06 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin í sænska kvennaboltanum gerðu það gott í dag. Malmö vann stórsigur á Jitex, 6-1, og Örebro vann Tyresö, 0-1. 11.4.2010 20:53 Sjá næstu 50 fréttir
Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. 13.4.2010 10:45
Rio Ferdinand: Tevez var latur á æfingum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hafi sparað sig á æfingum liðsins til að nota sem mesta orku í sjálfa leikina. 13.4.2010 10:15
Tevez ósáttur við ákvarðanir og æfingaálag City Carlos Tevez, markahrókur Manchester City, hefur hrist upp í hitanum fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester United næsta laugardag. Hann gagnrýnir æfingaálag knattspyrnustjórans Roberto Mancini og einnig þá ákvörðun félagsins að nota mynd af sér til að fara í taugarnar á erkifjendunum. 13.4.2010 09:45
NBA: Dallas og Denver unnu Eins og oft áður var nóg um að vera nýliðna nótt í NBA-deildinni. Dallas Mavericks og Denver Nuggets berjast um annað sætið í Vesturdeildinni og unnu bæði sigra í nótt. 13.4.2010 08:58
Spilar Van Persie með Arsenal á morgun? Samkvæmt heimildum BBC gæti sóknarmaðurinn Robin van Persie spilað á morgun þegar liðið heimsækir Tottenham í gríðarlega mikilvægum leik. 13.4.2010 09:13
Logi búinn að semja við FH Það urðu stórtíðindi í íslenskum handbolta í kvöld er landsliðsmaðurinn Logi Geirsson skrifaði undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, FH. 12.4.2010 22:05
Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. 12.4.2010 23:30
Pennant aftur til Englands? The People segir að Stoke, Blackburn og Aston Villa fylgist spennt með málefnum vængmannsins Jermaine Pennant. 12.4.2010 23:00
Hlynur: Það var mjög lélegt hjá okkur að tapa þessu Hlynur Bæringsson var ekki sáttur með eigin frammistöðu í tapinu á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deild karla í Hólminum í kvöld. KR vann leikinn 76-72 en Snæfell hafði komist í lokaúrslitin með sigri. 12.4.2010 22:40
Ingi Þór: Við ætlum að búa til sögu Ingi Þór Steinþórson, þjálfari Snæfells, sá sína menn tapa þriðja heimaleiknum á stuttum tíma fyrir KR og mistakast að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandmeistaratitilinn. KR vann 76-74 og því verður oddaleikur í DHL-höll þeirra KR-inga á fimmtudagskvöldið. 12.4.2010 22:31
Grasið á Wembley er til skammar - líkt við skautasvell Ástand grassins á þjóðarleikvangi Englendinga er mikið til umræðu eftir undanúrslitaleiki bikarkeppninnar sem fram fóru um helgina. Sumir ganga svo langt að segja grasið vera hreina skömm fyrir ensku þjóðina. 12.4.2010 22:15
Páll Kolbeinsson: Ekki fallegur körfubolti heldur bara blóðug barátta Páll Kolbeinsson, þjálfari KR var sáttur eftir frábæran baráttusigur sinna manna í Stykkishólmi í kvöld en þetta var þriðji sigur liðsins í Fjárhúsinu í Hólminum á síðustu fjórum vikum. 12.4.2010 22:03
Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. 12.4.2010 20:00
KR-ingar unnu baráttusigur í Hólminum og tryggðu sér oddaleik KR-ingar tryggðu sér í kvöld oddaleik á móti Snæfelli í baráttu liðanna um sæti í lokaúrslitunum í Iceland Express deild karla eftir fjögurra stiga sigur, 72-76, eftir ótrúlega stöðu- og varnarbaráttu tveggja öflugra liða í Stykkishólmi. 12.4.2010 19:59
Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. 12.4.2010 19:15
Emmanuel Adebayor er hættur að spila fyrir landslið Tógó Emmanuel Adebayor, fyrirliði landsliðs Tógó og leikmaður Manchester City, hefur ákveðið að hætta spila með landsliðinu en hann er enn að glíma við eftirmála skotárásarinnar á rútu liðsins á Afríkumótinu í Angóla í ársbyrjun. 12.4.2010 18:30
Gott fyrir liðin að hafa Pálma og Finn inn á velllinum Snæfell og KR mætast í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum Iceland Express deildar karla en Snæfell getur, tryggt sér sæti í lokaúrslitunum og sent Íslandsmeistarana í sumarfrí, með sigri. 12.4.2010 17:45
Kubica: Flugslysið þjóðarharmleikur Ein helst íþróttastjarna Pólverja, Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica vottaði í dag löndum sínum samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn. Þá fórust 96 manns og meðal þeirra forseti Póllands, Lech Kaczynksi og kona hans, auk fjölda yfirmanna pólskrar stjórnsýslu og hermála. 12.4.2010 17:28
Murphy: Liverpool ætti að vera að berjast um titilinn Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir að miðað við þann pening sem Rafa Benítez hefur eytt í liðið ætti það að vera að berjast um meistaratitilinn á Englandi. 12.4.2010 17:15
Eilífðarbann Briatore fellt úr gildi Alþjóðabílasambandið, FIA sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem eilífiðarbanni Flavio Briatore frá Formúlu 1 er breytt í bann til ársins 2013. FIA hefur samið við Briatore og Pat Symonds vegna svindmálsins svokallaða sem kom upp í Singapúr árið 2008. 12.4.2010 16:49
Hittni Pavels og Berkis hefur ráðið miklu í leikjum KR og Snæfells Snæfell og KR hafa mæst fjórum sinnum á stuttum tíma, í lokaumferð deildarkeppninnar og svo þrisvar sinnum í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppninni. Liðin mætast enn á ný í Stykkishólmi í kvöld þar sem Snæfell getur slegið út Íslandsmeistarana og tryggt sér sæti í lokaúrslitunum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2010 16:30
Fernando Torres verður að fara til hnésérfræðings Fernando Torres, framherji Liverpool, verður sendur til hnésérfræðings til að kanna meiðsli þau sem héldu honum frá markalausa jafnteflinu á móti Fulham um helgina. Torres hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu tímabili og það hefur háð Liverpool-liðinu mikið. 12.4.2010 16:00
KR-ingar búnir að vinna síðustu sex leiki sína í Hólminum KR-ingar ættu að geta mætt í Fjárhúsið í Stykkishólmi í kvöld fullir sjálfstraust en ekkert nema sigur kemur í veg fyrir að Íslandsmeistararnir séu komnir í sumarfrí. KR-ingar hafa unnið sex síðustu leiki sína í Stykkishólmi eða alla leik síðan 27. mars 2007. 12.4.2010 15:30
Mickelson upp í annað sæti heimslistans Phil Mickelson hefur endurheimt annað sæti heimslistans eftir sigurinn á Masters. Tiger Woods trónir enn á toppnum en Steve Stricker fellur niður í þriðja sætið. 12.4.2010 15:00
Snæfellsliðið búið að vinna fjóra heimaleiki í röð í sömu stöðu Snæfellingar eru búnir að vinna fjóra heimaleiki í röð þar sem þeir hafa getað tryggt sig áfram í næstu umferð í úrslitakeppni. Snæfell getur tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn vinni liðið KR í Stykkishólmi í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2010 14:30
Kubica ánægður með árangurinn Robert Kubica hjá Renault hefur halað inn 30 stig í stigamóti ökumanna í tveimur mótum og hefur komið hvað mest á óvart í meistaramótinu í Formúlu 1. Renault er til alls líklegt og stefnir á að skáka Mercedes, sem talið er fjórða besta liðið þessa dagana. 12.4.2010 13:47
Ancelotti tekur ekki við Ítalíu í sumar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann muni taka við landsliði Ítalíu eftir heimsmeistaramótið í sumar. 12.4.2010 13:45
Stirt samband milli Anelka og Drogba? Kevin Davies, fyrirliði Bolton, telur sig hafa tekið eftir því að samband sóknarmannana Didier Drogba og Nicolas Anelka hjá Chelsea sé stirt. Bolton og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.4.2010 12:45
Tileinkaði sigurinn eiginkonu sinni Kylfingurinn Phil Mickelson tileinkar sigurinn á Masters eiginkonu sinni sem glímt hefur við brjóstakrabbamein. 12.4.2010 12:38
Portsmouth reynir að komast í Evrópudeildina Portsmouth ætlar að reyna að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að spila í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Undir eðlilegum kringumstæðum ætti liðið að hafa tryggt sér Evrópusæti með því að komast í úrslitaleik bikarsins. 12.4.2010 12:15
Jóhannes Karl settur í bann hjá Burnley Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Burnley eftir ummæli sem hann hafði um knattspyrnustjóra liðsins, Brian Laws. 12.4.2010 11:51
Senda Snæfellingar meistarana í sumarfrí? Fjórði leikur Snæfells og KR í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta verður í kvöld í Stykkishólmi. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2010 11:30
Ancelotti spáir Roma titlinum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær. 12.4.2010 11:00
Sígandi lukka Schumachers Michael Schumacher hjá Mercedes vann á Sjanghæ brautinni í Kína, síðast þegar hann keppti þar árið 2006. Nú mætir hann þremur árum síðar, en er aðeins í tíunda sæti í stigamótinu, eftir heldur brösótt gengi vegna tæknilegra vandamála í tvígang 12.4.2010 10:57
Undankeppni EM: Ísland með Austurríki og Þýskalandi Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Evrópumótið 2012 verður haldið í Serbíu. 12.4.2010 10:08
Marlon King sífellt til vandræða í fangelsinu Knattspyrnukappinn Marlon King var leystur undan samningi við Wigan í október síðastliðnum. King var fundinn sekur um líkamsárás og kynferðislegt áreiti sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í London. 12.4.2010 09:34
Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. 12.4.2010 09:15
Rocha gaf Hermanni verðlaun sín „Maður er í þessu fyrir þessi augnablik. Að sjá leikmenn svona glaða í búningsklefanum og áhorfendur svona glaða í stúkunni," sagði Avram Grant eftir sigurinn magnaða hjá Portsmouth gegn Tottenham í gær. 12.4.2010 09:00
NBA: Góður sigur hjá Chicago Chicago Bulls vann sannfærandi sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. Mikivægt fyrir Chicago sem er að berjast við Toronto um lokasætið í í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. 12.4.2010 08:39
Framstúlkur í úrslit - myndir Fram tryggði sér í gær sæti í úrslitarimmu N1-deildar kvenna með frekar auðveldum sigri á Stjörnunni. Fram mætir Val í úrslitum. 12.4.2010 07:00
Mickelson sigraði Masters Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. 11.4.2010 22:52
Sigurður Ingimundar: Frábær skemmtun fyrir áhorfendur „Þetta var flottur leikur. Frábær skemmtun fyrir áhorfendur og ekta undanúrslitaleikur. Ég er ánægður að fara héðan með sigur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að hans menn lögðu Keflavík í Toyota-höllinni, 86-88, í hörkuleik. 11.4.2010 22:48
Sigurður Þorsteins: Eigum að spila betur „Þetta var erfitt og við byrjuðum ílla bæði í fyrri og seinni hálfleik. Við vorum alltof rólegir á því og höfum spilað miklu betur en þetta og eigum að spila miklu betur en þetta," Sigurður Þorsteinsson, leikmaður Keflavíkur, eftir tap gegn Njarðvík í undanúrslitarimmu liðanna í Iceland-Express deild karla í körfubolta. 11.4.2010 22:45
Umfjöllun: Njarðvík marði Keflavík Njarðvíkingar svöruðu kallinu er þeir sigruðu Keflavík í undanúrslitum Iceland-Express deildar karla í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun og stemningin í Toyota-höllinni mögnuð. Njarðvíkingar leiddu nánast allan leikinn og lokatölur, 86-88. Staðan í einvíginu því 2-1 fyrir Keflavík. 11.4.2010 21:06
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin í sænska kvennaboltanum gerðu það gott í dag. Malmö vann stórsigur á Jitex, 6-1, og Örebro vann Tyresö, 0-1. 11.4.2010 20:53