Fleiri fréttir

Allir HM-leikirnir í beinni í Sjónvarpinu eða á Stöð 2 Sport

Ríkisútvarpið og Stöð 2 Sport hafa gert með sér samstarfssamning um beinar útsendingar frá Heimsmeistarakeppni landsliða í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku í sumar. Sjónvarpið hafði tryggt sér sýningarréttinn frá keppninni en Stöð 2 Sport mun nú einnig sýna leiki í beinni.

Fannar Ólafsson: Átta troðslur hjá KR-liðinu í síðasta leik

Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er í viðtali á heimasíðu KR fyrir leik liðsins á móti Stjörnunni í Garðabæ í kvöld en með sigri getur KR-liðið stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. KR er með tveggja stiga forskot á Keflavík en getur náð aftur fjögurra stiga forskoti í kvöld þegar aðeins fjögur stig eru eftir í pottinum.

Skilaboð Arsene Wenger til Real Madrid: Ekki hringja í mig

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, talaði um það á léttu nótunum á blaðamannfundi í gær að stjórnarmenn spænska liðsins Real Madrid ættu að sleppa því að hringja í sig í sumar þegar þeir fara að leita að eftirmanni Manuel Pellegrini.

Tvö lið óánægð með McLaren

Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins.

Didier Drogba kosinn besti knattspyrnumaður Afríku

Didier Drogba var í gærkvöldi valinn Knattspyrnumaður Afríku árið 2009. Þetta er í annað skiptið á ferlinum sem þessi öflugi sóknarmaður frá Fílabeinsströndinni hlýtur þessi verðlaun en hann var einnig valinn árið 2006.

Sutil á undan stórlöxunum í Barein

Adrian Sutil sem ekur Force India var fljótastur allra á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða í Barein í morgun. Hann varð á undan Fernandi Alonso á Ferrari, á braut sem hefur verið breytt frá í fyrra.

NBA: Orlando Magic vann sinn sjöunda leik í röð

Orlando Magic er komið á mikið skrið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn sjöunda sigur í röð í nótt þegar liðið vann öruggan 111-82 sigur á meiðslahrjáðu liði Chicago Bulls.

Lengjubikarinn: Jafntefli hjá Fram og Val

Tveir leikir voru í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þar sem Reykjavíkurlið voru í eldlínunni. Fram og Valur gerðu jafntefli 1-1 í baráttuleik.

Benítez: Menn lögðu sig alla fram

Rafael Benítez, stjóri Liverpool, segist sjá framfarir á sínu liði þrátt fyrir að það hafi tapað 1-0 fyrir Lille í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Evrópudeildin: Juventus vann Fulham

Juventus vann 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikið var á Ítalíu í kvöld.

Bjarni: Erum með lið sem er að verða gott

„Við höfum áður verið yfir gegn Haukum og ekki klárað leikinn. Þá vorum við ekki að spila nógu vel og það voru löggildar skýringar á því. Við fórum yfir okkar mistök í þeim leik og sem betur fer lærðum við af mistökunum," sagði FH-ingurinn Bjarni Fritzson sem átti flottan leik í sigri FH á Haukum í N1-deild karla í kvöld.

Fram vann Val - HK upp í annað sæti með sigri á Gróttu

Góður lokasprettur Fram tryggði liðinu sigur gegn Valsmönnum í N1-deildinni í kvöld. Framarar unnu 26-25 eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik og nældu í dýrmæt stig í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni.

Keflavík vann stórleikinn gegn Njarðvík

Keflavík vann Njarðvík 82-69 í Iceland Express-deildinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 37-23 en Njarðvíkingar skoruðu aðeins fimm stig í öðrum leikhluta.

Umfjöllun: FH svaraði loksins fyrir sig

FH-ingar sofa vel í nótt eftir ljúfan 31-25 sigur á erkióvinum sínum í Haukum í kvöld. Eftir þrjú töp í röð tókst FH-ingum loksins að snúa taflinu sér í vil og vinna leikinn.

Evrópudeildin: Liverpool tapaði í Frakklandi

Liverpool lék í kvöld fyrri leik sinn gegn Lille í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Leikurinn sem fram fór í Frakklandi endaði með 1-0 sigri heimamanna í Lille.

David Seaman skilinn

Það eru ekki bara núverandi knattspyrnumenn sem standa í framhjáhöldum því fyrrverandi knattspyrnumenn eru líka að komast í blöðin fyrir sama hlut.

Allardyce þolir ekki Benitez

Sam Allardyce, stjóri Blackburn, er ekki hættur að rífast við Rafa Benitez, stjóra Liverpool, en þeir hafa verið að skiptast á skotum síðustu vikur.

Stjórn Real Madrid stendur við bakið á Pellegrini

Jorge Valdano, íþróttastjóri Real Madrid, segir að stjórn félagsins standi með þjálfaranum Manuel Pellegrini. Pressan á Pellegrini jókst eftir að Real mistókst að komast áfram úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Lionel Messi er nýr velgjörðasendiherra UNICEF

Lionel Messi er að margra mati einn allra besti knattspyrnumaður heims en hann er líka duglegur að láta til sína taka utan vallar. Í dag var þessi argentínski knattspyrnusnillingur útnefndur sem velgjörðasendiherra UNICEF.

Heather besti leikmaðurinn og Ágúst besti þjálfarinn

Körfuknattleikssamband Íslands verðlaunaði í dag þá leikmenn Iceland Express deild kvenna sem stóðu sig best í seinni hluta deildarkeppninnar. Haukakonan Heather Ezell var valin besti leikmaðurinn og Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var valinn besti þjálfarinn.

Handboltastríð Hafnarfjarðar - fjórði þáttur í kvöld

Það verður stórleikur í Kaplakrika í kvöld í þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar mætast í fjórða sinn á þessu tímabili. Íslands- og bikarmeistarar Hauka eru á toppi N1-deildar karla og hafa unnið alla þrjá leiki liðanna í vetur en allir leikirnir hafa samt verið jafnir og æsispennandi.

Spænsku blöðin fara hamförum í umfjöllun sinni um klúður Real Madrid

Leikmenn Real Madrid hafa væntanlega sleppt því að líta í spænsku blöðin í morgun enda fór svo að spænsku blaðamennirnir fóru hamförum í harðorðri umfjöllun sinni það að dýrasta lið heims skyldi enn einu sinni detta út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Beckham vissi ekki að hann hefði sett upp mótmæla-trefilinn

Það vakti athygli í leikslok á leik Manchester United og AC Milan í Meistaradeildinni í gær þegar David Beckham setti upp gula og græna trefilinn sem stuðningsmenn United hafa gert að táknrænum mótmælum gegn Malcolm Glazer, aðaleiganda liðsins.

HM í sumar: Þetta eru lykilmennirnir

Þann 11. júní í sumar verður flautað til leiks á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Búast má við skemmtilegum tilþrifum frá fjölmörgum stórstjörnum mótsins.

Grétar Rafn í viðtali á Sky: Verðum að taka ábyrgð

Grétar Rafn Steinsson er í viðtali á Sky Sport fyrir leik Bolton á móti Wigan um helgina en leikurinn er einn af þeim mikilvægari í harði fallbaráttu deildarinnar. Grétar Rafn varar við bakslagi hjá Bolton-liðinu eftir stórt tap á móti Sunderland í vikunni.

Petr Cech á undan áætlun - stefnir á Blackburn-leikinn eftir 9 daga

Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, er á góðri leið með að koma fyrr til baka úr meiðslum en áætlað var í fyrstu. Cech var borinn útaf í fyrri leik Chelsea og Inter Milan í Meistaradeildinni og mun örugglega missa af seinni leiknum í næstu viku.

Real Madrid úr leik í 16 liða úrslitum sjötta árið í röð - leikirnir

Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir hið mikla áfall sem ríkasta félag heims varð fyrir á heimavelli í gær. Franska liðið Lyon sló þá Real Madrid út úr sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og því fær Real Madrid ekki að spila úrslitaleikinn á sínum eigin heimavelli; Santiago Bernabéu.

NBA: Sigurganga Dallas heldur áfram - Boston tapaði

Dallas Mavericks vann í nótt sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann 96-87 sigur á New Jersey Nets á heimavelli. Dallas byrjaði illa og lenti mest 18 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur á lélegasta liði deildarinnar.

Guti: Spiluðum ekki sem liðsheild

Stórstjörnulið Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni eftir að hafa tapað samanlagt 2-1 gegn Lyon. Liðinu hefur ekki tekist að komast í átta liða úrslit keppninnar síðan 2004.

Sir Alex: Sama hverjum við mætum

Eftir mörkin tvö frá Wayne Rooney í kvöld hefur hann gert 30 á þessu tímabili. Manchester United slátraði AC Milan 4-0.

Sjá næstu 50 fréttir