Fleiri fréttir

Rooney í ham en Real Madrid úr leik

Manchester United og Lyon komust í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Vísir fylgdist með gangi mála í seinni viðureignunum í sextán liða úrslitum.

Hanskarnir hans Jens Lehmann upp á hillu í vor

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann, núverandi markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, segist vera á sínu síðasta tímabili í þýska boltanum en þessi 40 ára markvörður segist ekki vilja lengur standa í vegi fyrir ungu markvörðum Stuttgart-liðsins.

Vilja ekki sjá Stubbahús Neville

Um 300 hundruð nágrannar Gary Neville eru brjálaðir út í bakvörð Man. Utd sem hefur í hyggju að byggja umhverfisvænt, neðanjarðarhús í ætt við húsið sem Stubbarnir, eða Teletubbies, búa í.

Nistelrooy vill vera áfram í Þýskalandi

Hollenski framherjinn, Ruud Van Nistelrooy, er afar ánægður í herbúðum þýska félagsins HSV og er til í að skuldbinda sig félaginu til næstu ára.

Alfreð til Noregs

Handknattleiksþjálfarinn Alfreð Örn Finnsson tekur við norska handknattleiksliðinu Volda næsta sumar.

Macheda kemur aftur inn í lið United innan tveggja vikna

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Ítalinn Federico Macheda sé að verða leikfær á ný eftir langvinn og leiðinleg kálfameiðsli. Macheda hefur aðeins spilað fimm leiki á þessu tímabili.

Sveinbjörn í tveggja leikja bann

Aganefnd HSÍ dæmdi í gær markvörð HK, Sveinbjörn Pétursson, í tveggja leikja vegna óíþróttamannslegrar framkomu í leik Stjörnunnar og HK.

Fjórða sigurkarfa Kobe Bryant á árinu 2010 - myndband

Kobe Bryant tryggði Los Angeles Lakers enn einn sigurinn í nótt þegar hann skoraði sigurkörfuna í 109-107 sigri á Toronto Raptors. Þetta var sjötta sigurkarfa Kobe á tímabilinu þar af sú fjórða á árinu 2010.

Ný aðferð til að taka víti dæmd ólögleg í Japan

Japanska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað að tveir leikmenn japanska liðsins Hiroshima Sanfrecce, Tomoaki Makino og Hisato Sato, hafi brotið reglurnar þegar þeir tóku saman víti og komu bæði mótherjunum og dómaranum á óvart í deildarleik á dögunum.

Alex Ferguson býst ekki við Beckham í byrjunarliðinu

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ekki trú á því að hans gamli lærisveinn, David Beckham, fái að byrja inn á þegar United og AC Milan mætast á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Jakob fyrstur til að skora hundrað þrista á tímabilinu

Jakob Örn Sigurðarson er frábær þriggja stiga skytta og hann hefur heldur betur sannað það með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Jakob varð á dögunum fyrsti leikmaður sænsku deildarinnar til þess að brjóta hundrað þrista múrinn í vetur.

NBA: Sigurkarfa Kobe Bryant endaði þriggja leikja taprinu Laker

Kobe Bryant tryggði Los Angeles Lakers 109-107 sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta þegar hann skoraði sigurkörfu leiksins 1,9 sekúndum fyrir leikslok. Toronto-liðið var yfir stærsta hluta leiksins en Lakers-menn komu sterkir inn í fjórða leikhluta með Bryant í fararbroddi.

Sheringham: Beckham á nóg eftir

Teddy Sheringham telur að David Beckham geti vel spilað á þessum styrkleika næstu tvö til þrjú ár. Beckham verður 35 ára í maí en hann lék á sínum tíma með Sheringham hjá Manchester United.

Wenger: Vill enskt lið í næstu umferð

„Þetta var ekki fullkomið en mjög góð frammistaða, sterk frammistaða," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir að hans menn slátruðu Porto 5-0 í Meistaradeildinni.

Bendtner: Hugsaði ekkert um laugardaginn

Nicklas Bendtner skoraði sína fyrstu þrennu þegar Arsenal slátraði Porto 5-0 í Meistaradeildinni. Bendtner klúðraði fjölmörgum dauðafærum síðasta laugardag þegar Arsenal mætti Burnley í úrvalsdeildinni.

Sunderland skellti Bolton - Portsmouth tapaði

Darren Bent skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann langþráðan sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Grétar Rafn Steinsson lék allan lekinn fyrir Bolton.

Capello fær engan frið - Öryggisgæsla hert

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að auka gæslu í kringum enska landsliðið. Þetta kemur í kjölfar þess að fjölmiðlum var boðið að kaupa leynilegar upptökur af samtölum milli leikmanna og þjálfara.

Arsenal og Bayern München áfram

Tveir hörkuleikir voru í kvöld í seinni umferð sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar. Arsenal og Bayern München verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit.

Wes Brown missir ekki af HM

Wes Brown, varnarmaður Manchester United, verður frá næstu sex vikurnar en hann fór meiddur af velli gegn Wolves um helgina.

Buffon ætlar að hætta þegar hann kemst ekki lengur í landsliðið

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að framtíð hans með ítalska landsliðinu ráði algjörlega framtíð hans í fótboltanum. Buffon sem er 32 ára gamall, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar hann verður ekki lengur valinn í landsliðið.

Frost og snjór í Flórens í kvöld - áhorfendum ráðlagt að klæða sig vel

Forráðamenn Fiorentina geta andað aðeins léttar því nú er ljóst að seinni leikur liðsins og Bayern Munchen í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar mun fara fram í kvöld. Óttast var að það gæti þurft að fresta leiknum vegna mikils fannfergis en minni snjókoma verður en spáð var í fyrstu.

Wayne Rooney verður með á móti AC Milan

Wayne Rooney er orðinn góður af hnémeiðslum þeim sem hafa hrjáð hann og verður því klár í slaginn þegar Manchester United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun.

Bryndís í miklum stigaham í leikjunum á móti Snæfelli

Keflvíkingurinn Bryndís Guðmundsdóttir var nánast óstövandi í sigurleikjunum tveimur á móti Snæfelli í sex liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum með tveimur sigrum ekki síst þökk sé þess að Bryndís skoraði 34,5 stig að meðaltali í þeim.

Bendtner hefur stuðning stjórans eftir klúðurleikinn mikla

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld.

Frakkaleikirnir fara ekki fram í Egilshöllinni

Það er orðið ljóst að vináttulandsleikirnir við Heims, Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka í apríl fara ekki fram í Egilshöllinni eins og stóð jafnvel til. Handknattleikssambandið hefur hætt við að koma þessu í framkvæmd þar sem að kostnaður við flutning og leigu á áhorfendapöllum er alltof mikill.

Arnór, Aron og Alfreð mætast í Meistaradeildinni

Íslendingaliðin FCK Handbold frá Danmörku og THW Kiel frá Þýskalandi drógust saman í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag en dregið var í höfuðstöðum evrópska handboltasambandsins.

Enginn Guus Hiddink eða Sven Goran Eriksson

Franski þjálfarinn Philippe Troussier mun væntanlega taka við landsliði Fílabeinsstrandarinnar eftir að forráðamönnum knattspyrnusambands landsins tókst ekki að semja við háklassa þjálfara á borð við Guus Hiddink eða Sven Goran Eriksson.

David Beckham er handviss um að Rooney spili á móti AC Milan

David Beckham, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Manchester United, mætir á morgun á Old Trafford í fyrsta sinn í sjö ár þegar United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mourinho á leið í lengra bann - skipti sér af leik Inter um helgina

Jose Mourinho, þjálfari Inter, gæti verið á leiðinni í lengra bann frá ítölsku úrvalsdeildinni eftir að upp komst að Portúgalinn hafi verið að koma taktískum skilaboðum til aðstoðarmanna sinna í leik Inter um helgina þegar hann átti að vera í leikbanni.

Sjá næstu 50 fréttir