Fleiri fréttir

Ashley vildi fresta skilnaðinum fram yfir HM

Nýjasta uppástunga Ashley Cole féll heldur betur í grýttan jarðveg hjá eiginkonunni, Cheryl. Ashley vildi að hún hætti að hugsa um að klára skilnaðinn fyrr en HM væri búið.

Arenas átti hátt í 500 byssur

Þó svo Gilbert Arenas, leikmaður Washington Wizards, skaði sjálfan sig í nánast hvert einasta skipti sem hann opnar munninn er hann samt langt frá því að hætta að tjá sig.

Sigurður Ragnar: Erfiðara og erfiðara að velja

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Leikirnir verða í lok mánaðarins en Sigurður segir sífellt erfiðara að velja landsliðið.

Arnór kominn aftur á ferðina

Skagamaðurinn Arnór Smárason er farinn að æfa af fullum krafti með aðalliði Heerenveen á nýjan leik en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla.

Adam Johnson stefnir á HM

Adam Johnson þráir að taka sætið sem var ætlað David Beckham í leikmannahópi Englands fyrir heimsmeistaramótið. Þessi 22 ára vængmaður Manchester City kom frá Middlesbrough í janúar.

Carrick: Berbatov að toppa á réttum tíma

Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, hrósar Dimitar Berbatov í hástert. Berbatov átti stórleik á sunnudaginn þegar United vann 3-0 sigur á Fulham.

Tiger snýr aftur á Masters

Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið.

Konungur Spánar styður Alonso

Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans.

Gerrard sleppur við refsingu

Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að Steven Gerrard sleppi við refsingu vegna atviksins með Michael Brown í gær. Gerrard sló þá olnboganum að Brown í leik Liverpool og Portsmouth.

Golfmót sýnt í þrívídd

Brotið verður blað í næsta mánuði þegar sýnt verður beint frá íþróttaviðburði í sjónvarpi í þrívídd.

Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1

Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn.

Ancelotti: Roman vill sjá Chelsea spila svona

Sálfræðistríðið fyrir síðari leik Chelsea og Inter hefur verið athyglisvert eins og alltaf þegar Jose Mourinho á í hlut. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur komið með nokkur skot á Mourinho.

Mourinho: Ég ætti enn að vera stjóri Chelsea

Jose Mourinho snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld. Inter leikur þá síðari leik sinn gegn Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-1.

Tekur Mark Hughes við Hull?

Samkvæmt heimildum BBC er Hull með fimm nöfn á óskalista sínum yfir næsta knattspyrnustjóra. Meðal manna á listanum er Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City og Blackburn.

Ekkert nýtt varðandi endurkomuna

Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, gaf ekkert upp um það á blaðamannafundi í gær hvenær Tiger Woods muni snúa aftur á golf-völlinn.

Beckham verður áfram í Finnlandi

Dr. Sakari Orava, maðurinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Beckham í gær, segir að Beckham ætli að vera sólarhring til viðbótar í Finnlandi.

TCU valið í úrslitakeppnina

Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með TCU í úrslitakeppni bandarísku háskóladeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið sér inn sæti með beinum hætti.

NBA: Naumur sigur Lakers á Golden State

Los Angeles Lakers vann sigur á Golden State Warriors 124-121 í NBA-deildinni í nótt. Með góðri rispu í lokin ógnaði Golden State en komst ekki alla leið og Lakers hrósaði sigri.

Gerrard refsað fyrir að slá til Brown?

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, virtist slá til Michael Brown í viðureigninni gegn Portsmouth í gær. Atvikið átti sér stað seint í leiknum sem Liverpool vann 4-1.

Arenas fullur iðrunar

Byssubrandurinn Gilbert Arenas er fullur iðrunar þessa dagana og segist eiga það skilið að sér verði refsað fyrir hegðun sína.

Mikilvægt að vinna fyrsta mótið

Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Ferrari telur að mikilvægt hafi verið fyrir liðið að vinna sigur í fyrsta móti ársins.

Benitez ánægður með sóknarleikinn

Leikmenn og stjóri Liverpool gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar mánudagsbölvuninni var létt af liðinu. Portsmouth var engin fyrirstaða fyrir Liverpool sem vann 4-1.

Aðgerðin á Nesta gekk vel

Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan er kominn af skurðarborðinu og að sögn forráðamanna Milan gekk aðgerðin afar vel.

Guðjón Skúlason: Ætlum okkur alla leið

„Fyrri hálfleikurinn sýndi okkur hvað við áttum ekki að gera og við löguðum það sem betur fer í seinni hálfleik," sagði sigurreifur þjálfari Keflavíkur, Guðjón Skúlason, eftir leikinn gegn KR í kvöld.

Brynjar Þór: Köstuðum þessu frá okkur

„Ég veit ekki almennilega hvað gerðist hjá okkur í síðari hálfleik en þá fóru Keflvíkingar að hitta svakalega vel," sagði KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson eftir tapið gegn Keflavík í kvöld þar sem KR var tekið í bólinu í síðari hálfleik.

Liverpool pakkaði Portsmouth saman

Liverpool hristi af sér mánudagsveikina í kvöld er liðið rúllaði yfir botnlið Portsmouth. Lokatölur 4-1 fyrir Liverpool.

Umfjöllun: Keflavík eyðilagði teitið hjá KR

Keflvíkingar sýndu frábæran körfubolta í síðari hálfleik gegn KR og lönduðu glæsilegum sigri, 92-100. KR hefði orðið deildarmeistari með sigri en Keflvíkingar höfðu greinilega engan áhuga á að horfa á KR fagna í leikslok og ákváðu því að eyðilegga teitið.

Huddlestone framlengir við Tottenham

Tom Huddlestone hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham og er nú bundinn félaginu til 2015. Þessi 23 ára gamli miðjumaður hefur verið fastamaður í liðinu á tímabilinu.

Aaron Lennon í kapphlaupi við tímann

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði í gær að vængmaðurinn Aaron Lennon ætti enn talsvert í land með að verða heill af meiðslum sínum.

Carvalho með Chelsea gegn Inter

Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hefur jafnað sig af meiðslum og verður með Chelsea gegn Inter í Meistaradeildinni á morgun. Inter vann fyrri leikinn 2-1.

Beckham í góðum höndum fyrrum hnefaleikamanns

Dr. Sakari Orava er maðurinn sem valinn var til að framkvæma aðgerðina á David Beckham. Það var engin tilviljun sem réði því að hann fékk verkefnið því þessi Finni er einn sá virtasti í bransanum.

Berbatov: Rooney er bestur og verður betri

Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur verið ansi góður í leikjum Manchester United að undanförnu. Hann hefur þó ekki verið eins heitur og félagi sinn Wayne Rooney.

Tímabilið er ekki búið hjá Ashley Cole

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, getur glaðst yfir þeim fréttum úr herbúðum Chelsea að vinstri bakvörðurinn Ashley Cole muni spila aftur á þessu tímabili.

Njósnarar Blackburn fylgjast með Ragnari

Enska blaðið The People segir að njósnarar frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn séu staddir í Svíþjóð til að fylgjast með Ragnari Sigurðssyni, varnarmanni Gautaborgar.

Sir Alex óttast Arsenal meira en Chelsea

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur Arsenal sé harðasti keppinautur félagsins um enska meistaratitilinn. Hann er hræddari við þá rauðu en Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir