Fleiri fréttir Aron og Björgvin bestir í umferðum 8-14 HSÍ hélt blaðamannafund í dag og tilkynnti um úrvalslið umferða 8-14 í N1-deild karla. 15.3.2010 12:34 Benítez hræddur um að missa Torres Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool heldur áfram baráttu sinni um fjórða sæti deildarinnar og leikur gegn botnliði Portsmouth í kvöld. 15.3.2010 12:30 Tilkynnt um endurkomu Tiger í kvöld? Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, hefur boðað til blaðamannafundar í kvöld, sólarhring eftir að hafa gefið til kynna að hann viti hvenær Tiger Woods snúi aftur til leiks. 15.3.2010 12:00 Phil Brown hættur hjá Hull Phil Brown hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri úrvalsdeildarliðsins Hull City. Þetta var tilkynnt í morgun. 15.3.2010 11:19 Fyrsti titill Kristjáns með HB Færeyska liðið HB vann í gær titilinn meistarar meistaranna þar í landi. Liðið lagði hina færeysku Víkinga 2-1 í úrslitaleiknum en þetta er annað árið í röð sem HB vinnur þennan árlega leik. 15.3.2010 11:15 Ekkert áfall fyrir England að missa Beckham Ensku dagblöðin eru þakin fréttum af David Beckham og meiðslum hans sem gera það að verkum að hann getur ekki tekið þátt í HM í sumar. Ekki eru allir sem gráta þær fréttir. 15.3.2010 10:45 Andy Cole: Beckham kemur til baka Andy Cole, fyrrum samherji David Beckham með Manchester United og enska landsliðinu, segist sannfærður um að Beckham komi sterkur til baka eftir meiðslin. 15.3.2010 10:15 Capello: Finn til með Beckham David Beckham mun í dag gangast undir aðgerð á hásin en hún verður framkvæmd í Finnlandi. Hann meiddist í leik AC Milan og Chievo og verður frá í fjóra mánuði. 15.3.2010 09:45 Guðmundur lék með KR í gær - Guðjón horfði á Um helgina gengu KR-ingar frá lánssamningunum við þá Guðmund Reyni Gunnarsson og Guðjón Baldvinsson. Koma þeir á láni út leiktíðina frá sænska liðinu GAIS þar sem þeir hafa ekki náð að festa sig í sessi. 15.3.2010 09:15 NBA: Cleveland vann Boston LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem vann Boston Celtics 104-93 í NBA-deildinni í nótt. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með 20 stig. 15.3.2010 09:00 David Beckham sleit líklega hásin í sigri AC Milan HM-draumar David Beckham dóu væntanlega í kvöld þegar enski landsliðsmaðurinn sleit líklega hásin í 1-0 sigurleik AC Milan á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Beckham meiddist í lok leiksins og varð AC Milan að klára leikinn með tíu menn þar sem liðið var búið með skiptingarnar sínar. 14.3.2010 23:00 Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar. 14.3.2010 23:30 Higuain og Messi skoruðu báðir þrennu í spænska boltanum í kvöld Argentínumennirnir Gonzalo Higuain og Lionel Messi voru í miklu stuði með liðum sínum Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid og Barcelona unnu bæði góða sigra eru því áfram með jafnmörg stig á toppnum. 14.3.2010 22:45 Unnur Tara: Einn af okkar bestu leikjum „Ég er bara sátt með sigurinn, skiptir ekki máli hvernig ég spila. Það er aðal málið að við spilum vel saman og sigrum leikina," sagði Unnur Tara Jónsdóttir, leikmaður KR, en hún átti frábæran leik í kvöld með 24 stig fyrir KR-liðið. 14.3.2010 22:30 Henning: Ég hlýt að taka þetta á mig „Körfubolti byrjar á fyrstu mínútu en ekki á elleftu eða tólftu mínútu. Ef við mætum ekki tilbúnar frá fyrstu minútu þá verðum við bara étnar, það er bara þannig," sagði Henning Henningson, þjálfari Hauka, eftir 78-47 tap gegn KR í undanúrslitum Iceland-Express kvenna í körfubolta. 14.3.2010 22:27 Daniel Alves: Kaka valdi vitlaust félag Daniel Alves, bakvörður Barcelona, vill meina að félagi hans hjá brasilíska landsliðinu, Kaka hafi valið vitlaust félag er hann ákvað að ganga til liðs við Real Madrid. 14.3.2010 22:00 Blikar fallnir og fjögur lið jöfn með 14 stig í 7. til 10. sæti Fjölnismenn felldu í kvöld Breiðablik úr Iceland Express deild karla með því að vinna tólf stiga sigur á Blikum í Smáranum. Breiðablik er fjórum stigum á eftir liðunum í 7. til 10. sæti þegar aðeins tvö stig eru eftir í pottinum. 14.3.2010 21:02 Umfjöllun: KR-stúlkur unnu Hauka sannfærandi í fyrsta leik KR sigraði Hauka sannfærandi, 78-47, í fyrsta einvígi liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta. Haukarnir sáust ekki fyrstu tvo leikhlutana en unnu sig svo inn í leikinn en það reyndist ekki nóg og sigurinn heimastúlkna. 14.3.2010 20:55 Snæfell skoraði 96 stig í Ljónagryfjunni og vann örugglega Snæfellingar unnu 26 stiga sigur á Njarðvík, 96-70, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í Iceland Express deild karla í kvöld. Snæfellingar tóku völdin strax í byrjun leiks og voru komnir með 57 stig og 18 stiga forskot í hálfleik, 57-39. 14.3.2010 20:44 Eto'o: Vinnum Chelsea og bikarinn er okkar Samuel Eto'o, framherji Inter, hefur varað Chelsea við sóknarbolta er liðin mætast í Meistaradeild evrópu í næstu viku. 14.3.2010 20:15 Villareal vilja Riera sem staðgengil Pires Samkvæmt Sunday Mirror ætlar spænska liðið Villareal að reyna kaupa Albert Riera, leikmann Liverpool, til þess að fylla skarð Robert Pires hjá liðinu. 14.3.2010 19:45 Veigar Páll lagði upp tvö mörk í sigri Stabæk Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk unnu 3-2 útisigur á Odd Grenland í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Veigar Páll byrjaði endurkomuna sína í norska boltann vel því hann lagði upp tvö fyrstu mörk Stabæk á tímabilinu. 14.3.2010 19:15 Deco tilbúinn að yfirgefa Chelsea Deco, miðjumaður Chelsea, er tilbúinn að yfirgefa Chelsea-liðið og snúa heim til Brasilíu. „Ég er reiðubúinn að snúa aftur til Brasilíu. Ég myndi vilja fara til Corinthians, en ef að ég fæ annað gott boð frá Brasilíu mun ég skoða það mjög vel og að lokum snúa aftur heim," sagði Deco sem vill ólmur fara komast til heimalandsins. 14.3.2010 18:45 Framkonur töpuðu seinni leiknum með sex mörkum og eru úr leik Fram er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir sex marka tap á móti Metalurg, 15-21, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum sem fram fór í Skopje í Makedóníu. Fram vann fyrri leikinn með þremur mörkum á sama stað í gær en náði ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. 14.3.2010 18:16 Landon Donovan farinn heim Bandaríkjamaðurinn, Landon Donovan, er snúinn aftur heim eftir 10 vikna veru í herbúðum Everton. Donovan var á láni frá Los Angeles Galaxy. 14.3.2010 18:15 Jafnt hjá Sunderland og City Sunderland og Manchester City skildu jöfn 1-1 í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Leikurinn var fjörugur en markvörður Sunderland, Craig Gordon, varði oft á tíðum frábærlega og hélt heimamönnum inn í leiknum. Það reyndist þó ekki nóg. 14.3.2010 17:55 Wenger: Ramsay mun snúa aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Aaron Ramsay sem fótbrotnaði ílla með liðinu muni koma aftur út á völlinn klæddur Arsenal treyjunni þegar hann hefur náð sér af meiðslunum. 14.3.2010 17:15 Ferguson: Rooney getur náð markameti Ronaldo Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur sinna manna gegn Fulham í dag. 14.3.2010 16:45 United að landa Jack Rodwell Það lítur út fyrir að Manchester United sé að krækja í björtustu stjörnu Everton-liðsins, Jack Rodwell, en Chelsea og Manchester City hafa einnig áhuga á leikmanninum. 14.3.2010 16:45 Lino Cervar horfði á Framstelpurnar vinna Metalurg í gær Lino Cervar, landsliðsþjálfari karlaliðs Króatíu, var á meðal áhorfenda þegar Framkonur unnu 29-26 sigur á Metalurg í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Báðir leikir liðanna fara fram í Skopje í Makedóníu. 14.3.2010 16:38 Real Madrid og Inter berjast um varnarmann Lazio Real Madrid hafa bæst við í kapphlaupið um hinn 24 ára varnarmann Lazio, Aleksandar Kolarov, en bæði Inter og Real Madrid vilja ólm fá hann í sínar raðir næsta sumar. 14.3.2010 16:15 Auðunn lyfti tonni í samanlögðu og Massi vann liðakeppnina Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. 14.3.2010 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Fulham Manchester United sigraði Fulham 3-0 á Old Trafford í ensku úrvaldsdeildinni í dag. 14.3.2010 15:06 Carragher: Portsmouth hafa engu að tapa Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur varað liðsfélaga sína við því að vanmeta ekki lið Portsmouth þegar liðin mætast n.k. mánudagskvöld í ensku úrvaldsdeildinni. 14.3.2010 14:45 Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvölfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. 14.3.2010 14:00 Jón Arnór með fimm stig í tapi á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu með sjö stigum, 72-79, á móti toppliði Regal Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 14.3.2010 13:45 Redknapp himinlifandi með að hafa haldið í Pavlyuchenko Roman Pavlyuchenko vildi fara frá Tottenham í janúarglugganum en Harry Redknapp, stjóri liðsins, kom í veg fyrir að Rússinn færi frá félaginu. 14.3.2010 13:15 Ferguson talar um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist búast alveg eins við því að Cristiano Ronaldo spili einhvern tímann aftur fyrir Manchester United en félagið seldi Portúgalann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda í sumar. 14.3.2010 12:45 Geir Sveinsson tekur við Gróttuliðinu Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Geir Sveinsson til að stýra liðinu út yfirstandandi tímabil í N1 deild karla en þetta kom fyrst fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. 14.3.2010 12:15 Arsene Wenger: Ekki gott fyrir hjartað mitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vonast til að dramatískur sigur liðsins á Hull í gær gefi hans mönnum trúna á það að þeir geti unnið enska meistaratitilinn í vor. 14.3.2010 12:00 Arshavin: Pressan mun eyðileggja HM fyrir Englandi Andrei Arshavin, rússneski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, hefur varað ensku blaðamennina við því að þeir geti hreinlega eyðilagt möguleika enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. 14.3.2010 11:30 NBA: New York Knicks endaði 13 leikja sigurgöngu Dallas New York Knicks vann 128-94 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og endaði með því þrettán leikja sigurgöngu Dallas-liðsins. Dallas var á heimavelli og hafði unnið New York með 50 stiga mun fyrr á tímabilinu. 14.3.2010 11:00 Fernando Torres: Liverpool verður að kaupa fullt af nýjum mönnum Fernando Torres, framherji Liverpool, sagði að félagið þyrfti að styrkja sig mikið fyrir næsta tímabil þegar hann var í viðtali hjá spænska blaðinu AS. 14.3.2010 10:00 Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. 14.3.2010 09:00 Bæði KA-liðin komust í bikarúrslitin í blakinu Bikarúrslitaleikirnir í Bridgestonebikarnum í blaki fara fram í Laugardalshöllinni í dag og eftir undanúrslitaleikina í gær er ljóst hvaða lið mætast í beinni útendingu í sjónvarpinu á eftir. 14.3.2010 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aron og Björgvin bestir í umferðum 8-14 HSÍ hélt blaðamannafund í dag og tilkynnti um úrvalslið umferða 8-14 í N1-deild karla. 15.3.2010 12:34
Benítez hræddur um að missa Torres Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool heldur áfram baráttu sinni um fjórða sæti deildarinnar og leikur gegn botnliði Portsmouth í kvöld. 15.3.2010 12:30
Tilkynnt um endurkomu Tiger í kvöld? Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, hefur boðað til blaðamannafundar í kvöld, sólarhring eftir að hafa gefið til kynna að hann viti hvenær Tiger Woods snúi aftur til leiks. 15.3.2010 12:00
Phil Brown hættur hjá Hull Phil Brown hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri úrvalsdeildarliðsins Hull City. Þetta var tilkynnt í morgun. 15.3.2010 11:19
Fyrsti titill Kristjáns með HB Færeyska liðið HB vann í gær titilinn meistarar meistaranna þar í landi. Liðið lagði hina færeysku Víkinga 2-1 í úrslitaleiknum en þetta er annað árið í röð sem HB vinnur þennan árlega leik. 15.3.2010 11:15
Ekkert áfall fyrir England að missa Beckham Ensku dagblöðin eru þakin fréttum af David Beckham og meiðslum hans sem gera það að verkum að hann getur ekki tekið þátt í HM í sumar. Ekki eru allir sem gráta þær fréttir. 15.3.2010 10:45
Andy Cole: Beckham kemur til baka Andy Cole, fyrrum samherji David Beckham með Manchester United og enska landsliðinu, segist sannfærður um að Beckham komi sterkur til baka eftir meiðslin. 15.3.2010 10:15
Capello: Finn til með Beckham David Beckham mun í dag gangast undir aðgerð á hásin en hún verður framkvæmd í Finnlandi. Hann meiddist í leik AC Milan og Chievo og verður frá í fjóra mánuði. 15.3.2010 09:45
Guðmundur lék með KR í gær - Guðjón horfði á Um helgina gengu KR-ingar frá lánssamningunum við þá Guðmund Reyni Gunnarsson og Guðjón Baldvinsson. Koma þeir á láni út leiktíðina frá sænska liðinu GAIS þar sem þeir hafa ekki náð að festa sig í sessi. 15.3.2010 09:15
NBA: Cleveland vann Boston LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem vann Boston Celtics 104-93 í NBA-deildinni í nótt. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með 20 stig. 15.3.2010 09:00
David Beckham sleit líklega hásin í sigri AC Milan HM-draumar David Beckham dóu væntanlega í kvöld þegar enski landsliðsmaðurinn sleit líklega hásin í 1-0 sigurleik AC Milan á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Beckham meiddist í lok leiksins og varð AC Milan að klára leikinn með tíu menn þar sem liðið var búið með skiptingarnar sínar. 14.3.2010 23:00
Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar. 14.3.2010 23:30
Higuain og Messi skoruðu báðir þrennu í spænska boltanum í kvöld Argentínumennirnir Gonzalo Higuain og Lionel Messi voru í miklu stuði með liðum sínum Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid og Barcelona unnu bæði góða sigra eru því áfram með jafnmörg stig á toppnum. 14.3.2010 22:45
Unnur Tara: Einn af okkar bestu leikjum „Ég er bara sátt með sigurinn, skiptir ekki máli hvernig ég spila. Það er aðal málið að við spilum vel saman og sigrum leikina," sagði Unnur Tara Jónsdóttir, leikmaður KR, en hún átti frábæran leik í kvöld með 24 stig fyrir KR-liðið. 14.3.2010 22:30
Henning: Ég hlýt að taka þetta á mig „Körfubolti byrjar á fyrstu mínútu en ekki á elleftu eða tólftu mínútu. Ef við mætum ekki tilbúnar frá fyrstu minútu þá verðum við bara étnar, það er bara þannig," sagði Henning Henningson, þjálfari Hauka, eftir 78-47 tap gegn KR í undanúrslitum Iceland-Express kvenna í körfubolta. 14.3.2010 22:27
Daniel Alves: Kaka valdi vitlaust félag Daniel Alves, bakvörður Barcelona, vill meina að félagi hans hjá brasilíska landsliðinu, Kaka hafi valið vitlaust félag er hann ákvað að ganga til liðs við Real Madrid. 14.3.2010 22:00
Blikar fallnir og fjögur lið jöfn með 14 stig í 7. til 10. sæti Fjölnismenn felldu í kvöld Breiðablik úr Iceland Express deild karla með því að vinna tólf stiga sigur á Blikum í Smáranum. Breiðablik er fjórum stigum á eftir liðunum í 7. til 10. sæti þegar aðeins tvö stig eru eftir í pottinum. 14.3.2010 21:02
Umfjöllun: KR-stúlkur unnu Hauka sannfærandi í fyrsta leik KR sigraði Hauka sannfærandi, 78-47, í fyrsta einvígi liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta. Haukarnir sáust ekki fyrstu tvo leikhlutana en unnu sig svo inn í leikinn en það reyndist ekki nóg og sigurinn heimastúlkna. 14.3.2010 20:55
Snæfell skoraði 96 stig í Ljónagryfjunni og vann örugglega Snæfellingar unnu 26 stiga sigur á Njarðvík, 96-70, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í Iceland Express deild karla í kvöld. Snæfellingar tóku völdin strax í byrjun leiks og voru komnir með 57 stig og 18 stiga forskot í hálfleik, 57-39. 14.3.2010 20:44
Eto'o: Vinnum Chelsea og bikarinn er okkar Samuel Eto'o, framherji Inter, hefur varað Chelsea við sóknarbolta er liðin mætast í Meistaradeild evrópu í næstu viku. 14.3.2010 20:15
Villareal vilja Riera sem staðgengil Pires Samkvæmt Sunday Mirror ætlar spænska liðið Villareal að reyna kaupa Albert Riera, leikmann Liverpool, til þess að fylla skarð Robert Pires hjá liðinu. 14.3.2010 19:45
Veigar Páll lagði upp tvö mörk í sigri Stabæk Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk unnu 3-2 útisigur á Odd Grenland í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Veigar Páll byrjaði endurkomuna sína í norska boltann vel því hann lagði upp tvö fyrstu mörk Stabæk á tímabilinu. 14.3.2010 19:15
Deco tilbúinn að yfirgefa Chelsea Deco, miðjumaður Chelsea, er tilbúinn að yfirgefa Chelsea-liðið og snúa heim til Brasilíu. „Ég er reiðubúinn að snúa aftur til Brasilíu. Ég myndi vilja fara til Corinthians, en ef að ég fæ annað gott boð frá Brasilíu mun ég skoða það mjög vel og að lokum snúa aftur heim," sagði Deco sem vill ólmur fara komast til heimalandsins. 14.3.2010 18:45
Framkonur töpuðu seinni leiknum með sex mörkum og eru úr leik Fram er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir sex marka tap á móti Metalurg, 15-21, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum sem fram fór í Skopje í Makedóníu. Fram vann fyrri leikinn með þremur mörkum á sama stað í gær en náði ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. 14.3.2010 18:16
Landon Donovan farinn heim Bandaríkjamaðurinn, Landon Donovan, er snúinn aftur heim eftir 10 vikna veru í herbúðum Everton. Donovan var á láni frá Los Angeles Galaxy. 14.3.2010 18:15
Jafnt hjá Sunderland og City Sunderland og Manchester City skildu jöfn 1-1 í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Leikurinn var fjörugur en markvörður Sunderland, Craig Gordon, varði oft á tíðum frábærlega og hélt heimamönnum inn í leiknum. Það reyndist þó ekki nóg. 14.3.2010 17:55
Wenger: Ramsay mun snúa aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Aaron Ramsay sem fótbrotnaði ílla með liðinu muni koma aftur út á völlinn klæddur Arsenal treyjunni þegar hann hefur náð sér af meiðslunum. 14.3.2010 17:15
Ferguson: Rooney getur náð markameti Ronaldo Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur sinna manna gegn Fulham í dag. 14.3.2010 16:45
United að landa Jack Rodwell Það lítur út fyrir að Manchester United sé að krækja í björtustu stjörnu Everton-liðsins, Jack Rodwell, en Chelsea og Manchester City hafa einnig áhuga á leikmanninum. 14.3.2010 16:45
Lino Cervar horfði á Framstelpurnar vinna Metalurg í gær Lino Cervar, landsliðsþjálfari karlaliðs Króatíu, var á meðal áhorfenda þegar Framkonur unnu 29-26 sigur á Metalurg í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Báðir leikir liðanna fara fram í Skopje í Makedóníu. 14.3.2010 16:38
Real Madrid og Inter berjast um varnarmann Lazio Real Madrid hafa bæst við í kapphlaupið um hinn 24 ára varnarmann Lazio, Aleksandar Kolarov, en bæði Inter og Real Madrid vilja ólm fá hann í sínar raðir næsta sumar. 14.3.2010 16:15
Auðunn lyfti tonni í samanlögðu og Massi vann liðakeppnina Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. 14.3.2010 15:45
Rooney með tvö í sigri United á Fulham Manchester United sigraði Fulham 3-0 á Old Trafford í ensku úrvaldsdeildinni í dag. 14.3.2010 15:06
Carragher: Portsmouth hafa engu að tapa Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur varað liðsfélaga sína við því að vanmeta ekki lið Portsmouth þegar liðin mætast n.k. mánudagskvöld í ensku úrvaldsdeildinni. 14.3.2010 14:45
Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvölfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. 14.3.2010 14:00
Jón Arnór með fimm stig í tapi á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu með sjö stigum, 72-79, á móti toppliði Regal Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 14.3.2010 13:45
Redknapp himinlifandi með að hafa haldið í Pavlyuchenko Roman Pavlyuchenko vildi fara frá Tottenham í janúarglugganum en Harry Redknapp, stjóri liðsins, kom í veg fyrir að Rússinn færi frá félaginu. 14.3.2010 13:15
Ferguson talar um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist búast alveg eins við því að Cristiano Ronaldo spili einhvern tímann aftur fyrir Manchester United en félagið seldi Portúgalann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda í sumar. 14.3.2010 12:45
Geir Sveinsson tekur við Gróttuliðinu Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Geir Sveinsson til að stýra liðinu út yfirstandandi tímabil í N1 deild karla en þetta kom fyrst fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. 14.3.2010 12:15
Arsene Wenger: Ekki gott fyrir hjartað mitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vonast til að dramatískur sigur liðsins á Hull í gær gefi hans mönnum trúna á það að þeir geti unnið enska meistaratitilinn í vor. 14.3.2010 12:00
Arshavin: Pressan mun eyðileggja HM fyrir Englandi Andrei Arshavin, rússneski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, hefur varað ensku blaðamennina við því að þeir geti hreinlega eyðilagt möguleika enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. 14.3.2010 11:30
NBA: New York Knicks endaði 13 leikja sigurgöngu Dallas New York Knicks vann 128-94 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og endaði með því þrettán leikja sigurgöngu Dallas-liðsins. Dallas var á heimavelli og hafði unnið New York með 50 stiga mun fyrr á tímabilinu. 14.3.2010 11:00
Fernando Torres: Liverpool verður að kaupa fullt af nýjum mönnum Fernando Torres, framherji Liverpool, sagði að félagið þyrfti að styrkja sig mikið fyrir næsta tímabil þegar hann var í viðtali hjá spænska blaðinu AS. 14.3.2010 10:00
Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. 14.3.2010 09:00
Bæði KA-liðin komust í bikarúrslitin í blakinu Bikarúrslitaleikirnir í Bridgestonebikarnum í blaki fara fram í Laugardalshöllinni í dag og eftir undanúrslitaleikina í gær er ljóst hvaða lið mætast í beinni útendingu í sjónvarpinu á eftir. 14.3.2010 08:00